Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1998, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1998
7
Préttir
Eina flugvélin sem
getur flutt Keikó
Fjölmiðafólk frá Bandaríkjum var með í för þegar vélin kom til Keflavíkur.
DV-myndir ÆMK
DV, Suðumesjum:
„Við undirbúning á flutningi
Keikós hingað til lands varð fljótt
ljóst að stytta yrði flutningstímann
eins og kostur væri og því beint flug
á áfangastað mikilvægt. Ljóst var að
eina flugvélin sem annast gæti verk-
efnið í einum áfanga frá Oregon á
vesturströnd Bandaríkjanna til Vest-
mananeyja væri hin nýja C-17 flug-
vél bandaríska flughersins. Stjóm
flughersins samþykkti að takast
verkefnið á hendur enda dæmigert
fyrir þaö hve loftflutningadeild hans
er megnug," sagði Friðþór Kr. Eydal,
upplýsingafiilltrúi Vamarliðsins.
Ný flutningavél bandaríska flug-
hersins af gerðinni McDonnell Dou-
glas C-17A Globemaster 111, sem valin
hefur veriö til flutnings á hvalnum
Keikó til Vestmannaeyja í septem-
ber, lenti á Keflavíkurflugvelli i
fyrradag. Með í för var hópur flugá-
hafhameðlima hersins sem mimu
C-17 flutningavél bandaríska flug-
hersins mun flytja Keikó til Vest-
mananeyja. Hún er 53 metra löng og
getur flutt 77 tonn.
fljúga vélinni með Keikó um borð.
Flugvélin mun æfa aðflug og lend-
ingar á Vestmannaeyjaflugvelli í dag
en vegna veðurs var það ekki hægt i
gær.
Þá var í for vélarinnar hingað
hópur bandaríska fjölmiðlamanna -
sjónvarps-og blaðamenn. Að sögn
Friðþórs Kr. Eydals vom flugvélar af
þessari gerð fyrst teknar í almenna
notkun fyrir þremur árum en þær
eru þeim eiginleikiun búnar að bera
mikinn og rúmfrekan farm og geta
athafhað sig á stuttum og ófullkomn-
um flugbrautum.
Flugvöllurinn í Vestmannaeyjum
er 1100 metra en vegna endavængja
flugvélarinnar aukast flugeiginleik-
ar vélarinnar sem þarf aðeins 900
metra langa flugbraut. C-17A er 53
metra löng, vænghaf er 51,8 m, hæð
stéls 16,8 m. Farrými vélarinnar er
26,8 m langt, 5,5 m breitt og 3,7 m á
hæð. Mesti farmþungi er 77 tonn. Há-
marksflugtaksþungi er 266 tonn og
með 60 tonna farm getur hún flogið
9.600 km leið. Með eldsneytistöku í
lofti, sem er fastur liður í starfsemi
bandaríska flughersins, er drægni
vélarinnar nánast ótakmarkað.
Keikó ætti þvi að líða vel um borð í
slíkri vél eða eins og um Saga Class
væri um að ræða. Þess má geta að
Keikó og kassinn, sem hann verður
fluttur í, vega mn 17 tonn, Keikó
sjálfur er um 4,5 tonn. Flugvélin
kostar litlar 180 milljónir doflara.
-ÆMK
Síðustu 20 sætin í haust
Stökktu til
Benidonm
9. og 1G. sept.
,19.932
Nú getur þú nýtt þér hreint ótrúlegt tilboð Heimsferða í sólina
og komist til Benidorm fyrir lægra verð en nokkru sinni hefur
sést. Við seljum nú síðustu 20 sætin í haust til Benidorm á hreint
ótrúlegu verði. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin og
4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita hvar
þú gistir. Við tryggjum þér gistingu í hjarta Benidorm, íbúðir
eða stúdíó, og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða
allan tímann.
Verðkr. 19.932
M.v. hjón með 2 börn, í viku.
Verðkr.29.960
M.v. 2 í íbúð/stúdíó, í viku,
9. sept.
Verð kr. 39.960
M.v. 2 í íbúð/stúdíó, í 2 vikur,
9. sept.
-u j
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600
www.heimsferðir.is
ÞlDnustuslml 55D 5D0D
www.visir.is
NÝR HEIMUR Á NETINU
® NOTAÐIR BÍLAR®
VISA-
EURO
raðgreiðslur
Skipti - Bílaián
Skuldabréf
Toyota Hilux double Cab dísil '90,
4x4, grár, m/húsi, ekinn 200 þús. km.
Verð 1.050.000.
Plymouth Neon Sport '96, hvítur, ssk.,
ekinn 44 þús. mílur.
Verð 1.250.000.
Opel Astra 1,4 '95, rauður, ssk., ekinn
51 þús. km.
Verð 1.080.000.
Mazda 323 F '92, grænn, ekinn 113
þús. km, ssk., rafm. í rúðum.
Verð 730.000.
BMW 735i shadow line '92, steingr.,
ekinn 180 þús. km, (þjóðvegaakstur
erlendis), rafm. í öllu, spólv., ABS
bremsur, tvívirk þakl.
Verð 2.450.000.
Dodge Dakota '91,4x4, hvítur, ekinn 90 þús. mílur, 8 cyl., ssk.,
m/húsi.
Verð 1.020.000.
Cherokee Grand Limeted '96, Gould-green metalic, ekinn 68 þús. km, V8,
tvívirk sóll., ABS- bremsur. Nýja útfærslan byrjaði 1996. Hiti í sætum og
speglum. Minni fyrir sæti, spegla og útvarp. Lúxusútfærsla. Verð 3.700.000.
Suzuki Sidekick Sport ‘96, grænn, 1800 vél.
Verð 1.680.000.
Volvo 740 '85, grænn, ssk., tallegur Saab 90 '87, 2ja dyra, fallegur bíll. Honda Civic shuttle '87, RT 4x4, blár,
. „„„ „„„ Verð 210.000. ekinn 180 þús. km.
Verð kr. 320.000. Verð 320.OOO.
EGILL VILHJÁLMSSON EHF.
SMIÐJUVEG11 KÓPAVOGI
MMC L 300 '87, 4x4 sendibíll
m/sætum, hvítur, ekinn 200 þús. km,
uppt. vél.
Verð 310.000.
Subaru Legacy 1,8 GL '90, 4x4,
silfurgrár, bsk., rafm. í rúðum, ekinn
160 þús. km, á löngum leiðum.
Verð 720.000.
Sími 564 5000