Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1998, Blaðsíða 16
>
36
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1998
7
mtiisöiu
Góö kaup. Útidyrahurð, stærð 89x204
cm, 5 cm á þykkt, svo til ónotuð, er
ekki í karmi, fræst fyrir lömum og
læsingu. Vélsleði, lítið keyrður, fæst
á frábæru verði. Úppl. í síma 557 7967
jw-g 899 1960.___________________________
Til sölu Passap Duomatic-priónavél
með mótor, Color og Deco, á 50.000,
overlockvél á 20.000, 3 ára Gram-
frystiskápur, 30.000 (nýr 80.000) og
fortjald á Palomino-fellihýsi á helm-
ingsverði, notað 2svar. S. 568 5191,
Vorum aö fá nýja sendingu af bíla-
geislaspilurum, Blaupunkt og Pana-
sonic, minidisk, hátölurum í bíla og
kraftmögnurum í bíla. Verð frá 19.900.
Mikið úrval. HÁ Hanson, Suðurlands-
braut 10, 2. hæð. S. 553 7474/899 3608.
Frábæra fæðubótaré?nið sem allir
vilja. 3 bragðteg., prófaðu að hringja,
sendi póstkröfu. Visa/Euro. Uppl. gef-
~~*ur Ómar í síma 899 4558 eða 565 1175.
Antik-saumavél í boröi, 25 þús., stór og
veglegur antik barokkskenkur, 120
þús., antik Singer í borði, 65 þús., stórt
koffort, 65 þús. Grundarstígur 2, laug-
ard. og sunnud. m.kl. 13 og 18._______
Rúllugardínur.
Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu keflin, rimlatjöld, sólgardínur.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12,
Ártúnsholti s. 567 1086.
fjrunastigar i álkassa, ál/stál, kr. 4.800.
Ahrifarík aðvörunartæki vegna
hurða/glugga, kr. 4.800. Þjófavama-
speglar, ýmsar st., frá kr. 5.800.
Glói hf., Dalbrekku 22, sími 544 5770.
ATH! Erum ódýrari.
Svampur í allar dýnur og púða.
Tilboð á eggjabakkadýnum. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560,
«++ Aukakílóin burt 09 þreytuna, fæðu-
bótarefni sem hjálpar í baráttunni við
aukakílóin, hefur hjálpað mér. Hafðu
samband í síma 553 7373.
Eldhúsinnréttinpar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flóamarkaðurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu éða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslimin Búbót,
^j-Yesturvör 25, s. 564 4555. Opið 10-16.
Herbalife (láttu þér iíða vel).
j Hringdu og kynntu þér vörumar eða
tekjumöguleikana, Sama verð um allt
land. Kristín, s. 555 0855/898 0856.
Sala á gömlum munum: plötum, bókum
o.fl. stendur yfir á Borgarvegi 24,
Njarðvík, einnig góður tölvuprentari.
Opið 15-18 dagl. og 13-16 á laugard.
Til sölu Gram-frystikista, mjög lítið
notuð en þarfnast lagfæringar, 5 þús.
kr., á sama stað þvottavél fyrir hand-
laginn heimilisfóður. Sími 567 2087.
Til sölu Simens-frystiskápur, hæö 1,45,
6 skúffur, á kr. 35 þús. og Fagor-
ísskápur með frystihólfi, hæð 1,40, á
kr. 25 þús. Uppl. í síma 421 6010 e.kl.17.
Viltu missa aukakílóin? Frábæra
fæðubótarefnið sem allir em að tala
um, 3 bragðtegundir. Sendi í póst-
kröfu. Símar 896 8533/561 8533. Hulda.
-*-Ódvra Nordsjö umhverfisvæna inni
málningin komin aftur. Verð frá 390/1.
Pallaolía, pallaolía 5 1,1.995.
Málarameistarinn, Sfðum. 8, 568 9045.
Sala á einstökum hlutum. Allt frá
vösum og lömpum upp í veglega antik-
; hluti. Til sölu að Grundarstíg 2
laugardag og sunnudag, m.kl. 13 og 18.
„Missti 9 kg á 3 vikum. FVrir mig þýddi
duflið og töflumar nýtt líf.” Hvað með
þig? S. 565 8018 og 899 5863. Helen,
Panasonic M10 videotökuvél til sölu.
Tekur stórar VHS-spólur.
Uppl. í síma 554 6787.
Til sölu svefnsófi á 5 þús. og mig vant-
ar bíómagnara, helst ódýrt. Úppl. f
slma 565 3211.
Isskápur, 121 cm hár, á 8 þús., annar,
85 cm, á 8 þús. og lítil frystiskápur,
69 cm hár, á 8 þ. Uppl. í s. 896 8568.
Fyrírtæki
—...
Vorum að fá í sölu söluturn og skyndi-
bitastað með næturleyfi 1 miðbæ
Reykjavíkur. Hentar vel fyrir dugleg-
an og hressan einstakling. Góður
leigusamningur, frí húsaleiga fyrir
réttan aðila í þrjá mánuði. Upplýsing-
ar aðeins á skrifstofu. Eignanaust,
Vitastíg 13, s. 551 8000._____________
Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög
; góður alhliða matsölustaður í mikilfi
uppsveiflu með fullu vínveitingaleyfi.
í Staðurinn er miðsvæðis í Rvk. (13001).
Hóll-fyrirtækjasala. Skipholt 50b.
I Sími 551 9400.__________________________
I ‘**Glæsilegur kaffi- og matsölustaöur
j nálægt Laugardalnum til sölu vegna
, sérstakra aðstæðna á aldeilis frábæra
' verði. Um er að ræða glæsilegt
j fyrirtæki (13078). Hóll, fyrirtækjasala,
, Skipholti 50b. Sími 551 9400.
Vorum aö fá í einkasölu h'tið, gott og
vel rekið matvælaframleiðslufyrir-
tæki á Suðurlandi, tilvalið til flutn.
Fyrirtækið er í fullum rekstri og með
>«%fma viðskiptavild. (15031) Hóll-fyrir-
tækjasala, Skipholti 50 b, s. 551 9400.
Atvinnutækifæri. Til sölu slægingarlína,
2 þvottakör og nýtt slægingarborð og
þriggja og hálfs tonns vörubifreið,
selst allt saman. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20806.
Fyrsta píanósending haustsins frá
Samick er komin, glæsilegt úrval, góð-
ir grskilmálar. Opið mánud.-föstud.
frá 10-18, laugard. frá 10-14.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6. Sími 568 8611.
Garðyriqa
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Garðúðun,
sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping-
ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum. S. 553 1623, 897 4264.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós. s. 898 8995 & 699 1390.
Teppahreinsun, bónleysing, bónun,
flutningsþrif, alþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og892 1381.
Hreingernina á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og núsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa NMT-síma með
bflafestingu, á sama stað óskast ýmis
tæki til veitingarekstrar. Uppl. í síma
897 7759 eða 896 1140.
Óska eftir klósetti með stút í gólf,
lítilli rafmagns-steypuhrærivél, og
litlu lita-sjónvarpi. Upplýsingar í síma
486 6725._______________________________
Óska eftir aö kaupa Veider 85 15 æfinga-
stöð ásamt þrekstiga. Uppl. í síma 565
0968 eftir kl. 18.
Óska eftir aukasætum, með
öryggisbeltum í Musso. Uppl. í síma
478 1010 og 853 4370._______________
Óska eftir píanói. Uppl. í sima 567 7118
og899 2680.
lV Tilbygginga
Gul mótaborö.
Til sölu, ný, gul mótaborð, hagstætt
verð. Uppl. í síma 896 0648.
___________________Húsgögn
Er aö hefja búskap, vantar allt (sófa-
sett, eldhúsborð, rúm og fleira) helst
gefins. Vinsamlegast hringið í síma
557 5478 e.kl. 18.
Q Sjónvörp
Radíóhúsiö Hátún 6 a, s. 562 7090.
Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og
viðgerðir á öllum tegundum viðtækja.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
O Antik
Einstakt tækifæri. Antik Singer-sauma-
vél, koffort, veglegur skenkur og
margt fl. til sölu að Grundarstíg 2,
laugard. og sunnud. milli kl. 13 og 18.
^ Bamavömr
Barngóö manneskja óskast til að taka
á móti 2 drengjum úr skóla, 3 daga
vikunnar, í vesturbæ Kópavogs,
ásamt léttum heimilisverkum. Ca 3-4
klst. á dag, S. 564 1213 eða 554 5383.
Vantar góöa og samviskusama barna-
píu, 12-14 ára, til að passa 1 árs stelpu
frá kl. 15-18 v.d. í vetur. Búum í Vest-
urbergi, Breiðh. S. 557 4904/898 5103.
Chicco barnabilstóll fyrir 0-3 kíló og The
first years burðarpoki, 0-9 kfló. Uppl.
í síma 554 2149.
cCj>? Dýrahald
Til sölu 3 fiskabúr með öllu, 125 lítra, á
20 þús., 250 lítra þríhymt búr á 25
þús. og 500 lítra á 50 þús. Öll búrin
eru með sérsmíðuðum fótum. Uppl. í
síma 565 3211.
VU'Þ Tónlist
A-tónn.
A-tónninn er sónn sem auðveldar þér
að stilla hljóðfærið þitt. Þú hringir í
símanúmerið 901 5151 til að fá
A-tóninn. Mínútugjald fyrir A-tóninn
er kr. 12.45. Landssíminn.
D
lllllllll BB|
Tölvur
Griffill, tölvudeild, s. 533 1020.
Besta verðið, gerið verðsamanburð,
hæsti gæðaflokkur á tölvufhlutum.
• Móðurborð.
Soyo 6 Kbe-LX móðurborð......12.900.
Soyo 6 KD - Dual LX móðurb...19.900.
Soyo 6BA - BX móðurborð......19.900.
• Örgjörvar.
Intel Pentium II233 MHz......19.900.
Intel Pentium II 266 MHz.....24.900.
Intel Pentium II 300 MHz.....32.900.
Intel Pentium II 333 MHz.....44.900.
Intel Pentium II350 MHz......58.900.
Intel Pentium II400 MHz......86.900.
• Minni.
32 MB Sdram 10 ns minni.......3.290.
64 MB Sdram 10 ns minni.......9.290.
128 MB Sdram 10 ns minni..... 17.590.
• Tumkassi.
Box Middletower At HX45 200 W .4.800.
Box Middletower AtxHX45 200W ..5.900
• Skjákort.
Matrox Productiva AGP-skjákort
4 MB Sgram.......................6.490.
Matrox Productiva AGP-skjákort
8 MB, Sgram......................8.490.
Matrox Mystique 4 MB, Sgram......9.990.
3D Blaster Voodoo2,12 Mb,
High Perf.......................21.990.
3D Blaster Voodoo2, 8Mb, H.P. ...23.900.
• Harðir diskar.
2.1 GB Ultra DMA................13.500.
3.2 GB Ultra DMA................14.800.
4.3 GB Ultra DMA................16.800.
6.4 GB Ultra DMA................22.900.
8,1 GB Ultra DMA................32.900.
Quantum Viking 4,5 GB Uwscsi .39.900.
Quantum Atlas II 9,1GB Uwscsi.65.900.
• Geisladrif.
24xIDE-geisladrif................5.790.
32xIDE-geisladrif................6.790.
2xDVD Dxr2 Creative geislad.....17.800.
DVD Mpeg2, dxr2 kort.............9.700.
PC-DVD Encore Drx2 Creative
................................24.900.
• Hljóðkort.
Soundblaster 16 Ve með FM........4.990.
Soundblaster 64, AWE value.......6.890.
Soundblaster 64, AWE gold.......15.990.
Hátalarar, Csw020,2 piece, 4-6 w
Creative.........................1.990.
Hátalarar, Csw050, 2 piece,
10W Creative.....................3.690.
Hátalarar CswlOO PC Works,
3 piece, 25 W....................8.990.
Hátalarar Csw200 SoundWorks,
3 piece, 45 W...................13.990.
Hátalarar Csw350 Micro Works,
3 piece, 75 W...................22.990.
• Mótöld.
33.6 Kbps-mótald, innbyggt.......3.900.
56.6 Kbps-mótald, innbyggt.......6.900.
Isdn-kort ásamt RVS-hugb.........6.590.
Isdn-kort, Asuscom, 128 K........7.990.
• Lyklaborð.
Windows-lyklaborð................1.195.
Windows-lyklaborð, natural.......3.490.
• Netkort.
CNet Cn935E, 10 Mbps netkort
PCI Combo........................2.890.
CNet CN 100 TX10/100 Mbps
netkort T/P......................4.490.
3Com 3C590 TP 10/100 Mbps netk.
T/P..............................7.990.
• Iomega.
Zip 100 MB Atapi, innbyggt.......9.800.
Zip 100 MB Scsi, innbyggt.......16.890.
Zip 100 MB parallel, utanáligg....15.800.
Zip Plus 100MB PC&Mac
Scsi/Parall.....................19.490.
• Stýripinnar.
Sidewinder standard..............2.890.
Sidewinder Force Feedback.......12.990.
• Litaskjáir.
Acer 56el, 15” litaskjár........17.900.
Acer 76e, 17” litaskjár.........37.350.
Adi, 5P + 17” litaskjár.........39.990.
Philips 107 Mb, 17” Business
litaskjár.......................51.900.
Philips 107,17” Brilliance 107
litaskjár.......................69.900.
Hitachi 630ET, 17” litaskjár....50.900.
• Geislaskrifarar.
Mitsumi CD Writer 2x/8x.........28.900.
HP 7200, 2x8 rewriteble.........38.900.
HP 7200,2x8 rewriteble,
utanáliggjandi..................38.900.
Phihps CD/RW Int. Scsi 2x6
Cdd3600.........................36.900.
Philips CD/RW, Ext. Ide, 2x6,
Cdd 3610........................44.900.
650 Mb geisladiskur, gull Kodak....199.
650 Mb endurskrifanl. CD HP......1.250.
• Skannar.
Umax Astra 610p, 30 bita.........9.900.
Umax Astra 1220p, 36 bita.......16.890.
Umax Astra 122 usb, 36 bita.....19.890.
Umax Astra 1220s, 36 bita.......22.890.
Hp ScanJet 5100 c...............24.990.
Epson GT-5500, Scsi Adobe Le ....51.900.
• Prentarar.
Canon 250 bleksprautuprentari.,12.900.
Canon 4300 bleksprpr/skanni....19.900.
HP 400 bleksprautuprentari......9.790.
HP 670 bleksprautuprentari.....12.900.
HP 690 bleksprautuprentari.....17.990.
HP 720 bleksprautuprentari.....25.900.
HP 890 bleksprautuprentari.....32.900.
HP 1100 bleksprautuprentari 22.900.
HP 6L geislaprentari...........37.900.
Epson 400 bleksprautuprentari ..16.900.
Epson 600 bleksprautuprentari ..23.900.
Epson 800 bleksprautuprentari ..31.900.
Epson 720 Photo bleksprprent. ...29.900.
• Rýmingarsala:
Kassar, verð frá................3.900.
Móðurborð, verð frá.............4.900.
Örgjörvar, verð frá.............3.900.
Harðir diskar, verð frá.........6.900.
Mýs, verð frá.....................900.
Lyklaborð, verð frá...............490.
Ferðatölvur, verð frá 89.900.
Grifill, tölvudeild, Skeifan 11,
108 Rvík, s. 533 1020. Visa- og Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.
Allt verð er með virðisaukaskatti og
miðast við staðgreiðslu.
Sú ódýrasta!!! aöeins 52.000. Tæknibær.
AmJet 200 MMX, Pentium-tölva.
32 MB vinnslum. 2,1 GB-diskur,
14” CTX-skjár, 4 MB-skjástýring
32xgeisladrif, 16 bita hljóðkort,
50 W hátalarar og 33.6 kbps faxmótald.
15” CTX-skjár í stað 14”.....+ 6.000.
17” CTX-skjár í stað 14”....+ 21.000.
300 MHz í stað 200 MHz örgj..+ 5.000.
4,3 GB-diskur í stað 2,1 GB..+ 2.400.
32 MB-vinnsluminni............3.800.
HP 690C bleksprautuprentari..17.500.
Netkort NE2000 combo..........2.200.
56K voice V.90 PCI-faxmótald..6.800.
Tilboð: 21” CTX-skjár aðeins.89.900!
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is_____________
Betra verö, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, 200 MMX- PII
400, 300 MHz AMD K6-2-3D. Fartölvur
200 MMX-PII 266. Uppfærum gamla
gripinn, gerum verðtilboð í sérupp-
færslur. Mikið úrval af DVD myndum
og erótískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu
á: www.nymark.is_________________________
Ódýrir tölvuíhlutir, viðg.
Gerum verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
ihluta á frábæru verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl, 22: 899 6588/897 9444.
Tffil HúsaviigeriXr
Hábrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl.
Öflug tæki. Ókeýpis verðtilboð, mögu-
leiki á leigu með/án manns. Evro
verktaki S. 551 1414, 897 7785, 893
7788.
Prýöi sf.Jámkl. þök, setjum upp þak-
rennur, málum glugga og þök. Múr-
viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn.
Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17.
0 NÚdd
Hefur þú gert eitthvaö nýlega fyrir sjálf-
a(n) þig? Hawaii-nudd, heilun,
aromatherapy. Nudd fyrir bamshaf-
andi konur. Gjafakort. S. 895 8258.
Viltu endurnýja kraft þinn?
Nudd, slökun og hvfld frá daglegu
amstri. Dag-, kvöld- og helgartímar,
tímap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún.
a________________ Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarrotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mfn.____
Les bolla, rúnir, víkingakort og
skyggnispil. Er með upptökutæki.
S. 564 3159. Geymið auglýsinguna.
Heimsnet ehf., infemetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sfmi 552 2911._________
Uppsetningar/viögerðir á PC-tölvum.
Eg mæti á staðinn. Reynsla + lágt
verð. Þjónustað er e.kl. 17 eða um
helgar. GSM: 899 7248 (Aðalsteinn).
Skanna 100 Ijósmyndir og skrifa á CD.
Verð 5.000 kr.
Uppl. ísíma 554 6787.___________________
Sega leikjatölva til sölu og 12 leikir, á
6 þús. Uppl. fást í síma 421 2258.
1%___________________________Gefíns
Ársgömu! læöa, svört og hvít, óskar
eftir heimili, helst bamlausu. Ein-
göngu framtíðarheimili kemur til
greina. Uppl. í síma 552 2915/561 0713.
6 mán., bröndótt, snyrtileg og skemmti-
leg læða fæst gefins v/flutninga.
Er sérstaklega bamgóð. Uppl. í síma
555 2212/896 0805.____________________
Af sérstökum ástæöum fæst 2 ára
blönduð tík gefins, mjög góð, skynsöm
og góð inn á heimili.
Upplýsingar í síma 893 6902.__________
Fallegur og góöur, gulur, svartur og
hvítur 3 mánaða kettlingur, kassa-
vanur og kattþrifinn, fæst gefms.
Uppl. í síma 566 6417.________________
Svalavagn fæst gefins, einnig 2 stólar,
glerborð, bflateppi (fyrir krakka) og
hamsturbúr. Upplýsingar í síma
568 0621 e.kl. 18.____________________
Sætur og skemmtilegur 4 mán. kettl-
ingur leitar að góðu neimili sem fyrst.
Dótið hennar fylgir, getiun komið með
hana. Símar 561 1488 og 551 1497.
VW-bialla ‘70, sem þarfnast uppgerðar,
vélarlaus og án framsæta, þarfnast
réttingar, fæst gefins. Uppl. í síma
553 3721._____________________________
Þrjár sérstaklega litlar, sætar og loðnar
læður, 2ja mán. gamlar, óska eftir ör-
uggum framtíðarheimilum vegna
flutninga. S. 552 2915 eða 561 0713.
10 mánaöa tík fæst gefins, border collie
golden-blanda, helst í sveit.
Uppl. í síma 426 8880.
Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
$ Þjónusta
Verkvík, sími 5671199 og 896 5666.
• Múr- og spmnguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
» Aralönd reynsla, veitrnn ábyrgð.____
Háþrýstiþvottur.
Hreinsun - þvottur, án leysiefna.
Öflug tæki - verðtilboð.
Saxi, s. 894 9570._____________________
Iðnaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjiunenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mfn.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930.
Trésmiöi - uppsetningar - breytingar.
Parketlagnir, milliveggir og hurðir.
Gemm upp íbúðir og bústaði.
S. 554 4518 og 898 7222,
■a
Okukennsla
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubfll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.________
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366._____________
Kenni á Mercedes Benz 250 turbo.
Einn þann flottasta í bænum.
Ari Ingimundarson ökukennari,
sími 892 3390 eða 554 3390.
3 manna stofusófi og rúmgafl meö
sökkli fæst gefins. Upplýsingar í síma
899 0254.________________________________
4 kettlingar fást gefins, 3 læður og þar
af 2 hvítar, kassavanir. Uppl. f síma
565 2804.________________________________
5 gullfallegir kassavanir kettlingar á
ýmsum aldri fást gefins, em sprautað-
ir gegn kattafári. Uppl. í síma 486 8907.
Blomberg-þvottavéi, eitthvað biluð,
fæst gefins gegn því að verða sótt.
Uppl. í síma 568 8880 kl. 10-18. Sólrún.
Dökkgráir nettir kettlingar fást gefins,
einn högni og tvær læður. Uppl. í síma
551 7008 e.kl. 16._______________________
Er meö 6-8 mán. hund, svartan, sem
þarf að komast á gott heimili sem
fyrst. S. 567 7219 og8612719 e.kl. 15.30.
Gullfallegur, kassavanur, 9 vikna kettl-
ingur fæst gefins. Svört og hvít læða.
Uppl, í síma 565 0836 e.kl. 19.__________
Svefnsófi, sem fariö er aö sjá á, fæst
gefins gegn því að verða sóttur.
Uppl. í síma 555 0904.___________________
Tveir yndisleqir 3 mánaöa kettlingar
fást genns, allt fylgir með. Uppl. í síma
553 5492.________________________________
Tvö barnarúm, 60x150 cm, án dýnu og
sjónvarpsborð fæst gefins. Upplýsing-
ar í síma 861 3416.______________________
3 mánaða hvolpur fæst gefins.
Uppl. í síma 564 5899 og 551 8818.
5 mán. gæfur kettlingur (læöa) fæst
gefins. Uppl. í síma 554 0902.___________
Barnaleikgrind fæst gefins. Upplýsing-
ar í síma 554 4624.
Lítill, svartur kettlingur, mjög fallegur,
fæst gefins. Uppl. í síma 551 3302.
Palesanderveggskápar fást gefins.
Uppl. í síma 894 4199, 565 0840.
Páfagaukur fæst gefins.
UppL í síma 567 0475.
Rúm, 110 cm, tveggja sæta sófi og fleira,
fæst gefins. Uppl. í síma 567 2633.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni á Toyota Avensis ‘98.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
\ Byssur
Undir/yfir 3” tvíhleypa, einn gikkur og
val á milli hlaupa, 5 þrengingar fylgja,
skefti: hnota, verð 59.000. Gasskipt
2,3/4” m/snúningsbolta, 3 þrengingar
fylgja, skefti: hnota, verð 59.000.
Gæsaskot frá 750 kr/pk. Sendum um
allt land. Opið virka daga 8-18 og
laugardaga 10-14.
Ellingsen, Grandagarði 2, s. 552 8855.
Ath., skotveiöimenn!!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og íjúpnaveiða.
• Fatnaður f. veiðimenn frá Barbour.
• Alhliða veiðiverslim.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Gervigæsir: Grágæsir, sérstaklega
framleiddar fyrir íslenska skotveioi-
menn. Einnig flotgæsir, flotendur og
svanir. Söluaðilar: Hlað sf.,
Vesturröst, Veiðivon, Kea-Akureyri,
Hjólabær-Selfossi, Rás-Þorlákshöfn.
Fyrsti rabbfundur Skotvís verður hald-
inn í kvöld á Ráðhúskaffi (Ráðh. Rvík-
ur). Gestur: Sæmundur Kristjánsson
matreiðslumeistari. Efni: Matr. á gæs.
Mætið stundvíslega kl. 20,30._________
Skotveiöimenn. Express-haglaskot,
verð frá 790 kr. pakkmn, gervigæsir,
verð frá 1.190 kr. stk., gerviendur,
verð 890 kr. stk. Sendum í póstkröfu.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
X Fyrír veiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi i sept. 2500 hver dagur.
Einnig seldir hálfir dagar. Sölustaður,
Gistihúsið Langaholt, s. 435 6789.
Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa.
I-