Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1998, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1998
13
Erum við að bíða
eftir Godot?
Eftir langt og gott
veiðisumar er orðið
tímabært að hreinsa
skaddaðar flugur úr
fluguboxinu, kanna bit-
ið í þeim sem eftir eru
og huga á ný að þjóð-
málum. Á meðan við
hin vorum í sumarfríi
hafa peningavalda-
flokkarnir í landinu
starfað óáreittir af
stjómarandstöðu og að-
haldi flölmiöla. Nú þeg-
ar sæti umhverfísráð-
herra virtist vera að
losna datt til dæmis
engum í hug að tala um
umhverfismál heldur
kristallaðist þar hláleg-
ur vandi tvíflokksins
sem reyndist snúast um að halda
innbyrðis jafnvægi í kjördæma- og
kynjakvóta óháð því hvort þau
sem í boði væra dygðu til að verja
umhverfíð gegn mengunaráráttu
mannsins. Helst að Sverrir Her-
mannsson hafl látið í sér heyra í
sumar eftir að honum var kastað
fyrir ljónin svo hægt væri að
makka um kaup á Landsbankan-
um.
Þrátt fyrir aðild okkar að evr-
ópsku efnahagssvæði era íslenskir
valdamenn ennþá jafn siðblindir
og þeir hafa alltaf verið og halda
að þeir geti einir og sjálfir ráðstaf-
að til vina sinna auðæfum okkar
og verkefnum sem kostuð era af
almannafé - eins og stækkun á
Leifsstöð sem íslenskum ráða-
mönnum kom gjörsamlega á óvart
að þyrfti að bjóða út. Samherji á
Akureyri græðir ofsalega á hálfu
ári og hyggur á að leggja fiskiðnað
og -veiðar í Evrópu undir sig um
leið og fréttir frá Rússlandi eru
með þeim hætti að helst verður
jafnað við upplausnina í Þýska-
landi sem lyfti Hitler til valda. En
Islensk fyrirtæki segjast ekkert
þurfa að óttast af því að Rússar
borgi þeim í dollurum.
Hér heima stendur Davíð fast á
sínu í baráttunni við forsetann í
gagnagrunnsmálinu og hlakkar
ugglaust í honum yfir ráðleysi
vinstriaflanna þar sem eftirlifend-
Almennt stuðningsfólk vinstriaflanna í íslenskum stjórnmálum hefur ekki minnsta áhuga á þeirri fínstillingu
hugmyndafræðinnar sem einstakir forystumenn telja að skipti höfuðmáli, segir greinarhöf. m.a.
Kjallarinn
Gísli Sigurðsson
íslenskufræðingur
ur berjast við að
halda andlitinu í
sameiningaramræð-
unni.
Ég um mig og
mína stefnu
Sameiningarum-
ræðan einnkennist
af því að í forystu
þeirra flokka sem
tala fyrir félags-
hyggju og jafnrétti
ber nokkuð á ein-
staklingshyggju-
mönnum sem vilja
láta það koma skýrt
fram að þeir hafi
sína stefnu í pólitík.
Stefhufesta slíkra
manna er þó ein-
göngu bundin við þrætubókarlist
líkt og þegar smáfylkingar
vinstriróttæklinga klofnuðu í sí-
feflt smærri einingar á dögum Ví-
etnamstríðsins, allt niður í samtök
hins ákveðna greinis: Kommún-
istasamtökin marxistana
lenínistana byltingarsinnana,
skammstafað KSML-b til aðgrein-
ingeir frá höfuðfjandanum: Komm-
únistasamtökunum marxistunum
lenínistunum, skammstafað
KSML. Sú pólitík sem var og er
stunduð með áherslu á að hver og
einn verði að fá að hafa rétt fyrir
sér minnir einnig töluvert á frægt
þrætuepli miðaldaguðfræðinga og
heimspekinga um það hversu
margir englar gætu hreiðrað um
sig á einum títuprjónshaus.
Á hverju strandar nú?
Almennt stuðningsfólk vinstri-
aflanna í íslenskum stjórnmálum
hefur ekki minnsta áhuga á þeirri
fínstillingu hugmyndafræðinnar
sem einstakir forystumenn telja
að skipti höfuðmáli. Á meðan
Keflavíkurgöngur vora ennþá vin-
sælar útisamkomur og frítími
ungra vinstri manna fór mikið til
í að forða heiminum frá kjam-
orkuvánni var gerð umfangsmikil
fræðileg könnun á stjómmálavið-
horfum íslendinga. í ljós kom að
landsmenn vora i meginatriðum
sammála um rekstur íslenska
þjóðarbúsins, það er um réttláta
skiptingu þjóðartekna og jafnrétti
og frelsi til menntunar og heil-
brigðisþjónustu óháð efnahag,
auk þess sem allir lögðu til að
menn yrðu að takast á við verð-
bólguvandann. Herinn og Nató
reyndust vera eina ágreiningsmál-
ið sem hægt var að tengja við
stjórnmál.
Nú era þessi mál
úr sögunni með
verðbólgunni:
Clinton vill kalla
herinn heim í
spamaðarskyni og
Nató starfar helst
með friðargæslu-
liði Sameinuðu
þjóðanna. Og þá
era ekki eftir önn-
ur ágreiningsmál í
íslenskum stjórnmálum - nema
þau sem allir flokkar eru ósam-
mála um innbyrðis: Kvótamál og
Evrópumál. En þau mál era ekki
þess eðlis að fólk raði sér til
vinstri eða hægri i stjómmálum
eftir afstöðunni til þeirra. Það er
þjóðarsátt um vinstristefnu við
rekstur þjóðarbúsins og þess
vegna er óskiljanlegt af hverju
vinstriflokkamir geta ekki sam-
einast um að komast til valda og
reka þjóðarbúið i samræmi við þá
þjóðarsátt.
Gísli Sigurðsson
„Sameiningarumræðan einnkenn-
ist af því að í forystu þeirra
flokka sem tala fyrir félags-
hyggju og jafnrétti ber nokkuð á
einstaklingshyggjumönnum sem
vilja láta það koma skýrt fram að
þeir hafi sína stefnu í pólitík. “
Weimar-ástand
Nú horfum við upp á það sama
og gerðist í Þýskalandi þegar
stjómmálaflokkar Weimar-lýð-
veldisins virtu ekki lýðveldið. Það
er að stjómmálaöflin era svo á
hvers annars hálsi að næsta stig
er annaðhvort óeirðir og borgara-
styrjöld eða hinn sterki maður.
Evrópskir stjórnmálaflokkar
verða að taka sig taki og sýna að-
ilum fram á þörfina að virða lýð-
ræðið. En þeir era veikir til þess
af mörgum orsökum. Órói á fjár-
málamarkaði heima fyrir veldur
þvi að slík afskipti era ekki í
neinni forgangsröð stjómmála-
manna. Síðan kemur að Banda-
ríkjaforseti sætir vaxandi gagn-
rýni heima fyrir.
Forsætisráðherra Japans er í
veikri stöðu, kosningar standa
fyrir dyrum í Þýskalandi og
ástandið á írlandi er að sliga
Breta. Frakkar hafa átt í erfiðleik-
um með innanríkismál og og í
fjölda ríkja er minni pólitisk festa
en oft áður. Óeining er um hlut-
verk NATO,
bæði almennt og
sérstaklega á
Balkanskaga.
Ný veröld
Það er þvi orð-
ið svo að í al-
þjóðasamstarf-
inu er að koma
upp svipuð staða
og var í Rúss-
landi fyrir ekki
svo löngu. Hver
og einn hefur
vandræði svo
vond að virðing
fyrir hagsmunum heildarinnar er
þverrandi. Alveg eins og í Weim-
ar-lýðveldinu. Bardaginn við að
halda gengi mynta og aðgerðir
miðbanka og ríkisstjóma til þess
leiðir ósjálfrátt til andstæðna
milli aðila, án þess að nokkur ætl-
aði að hafa það þannig.
Bandaríkjaþing hefur
einnig verið á eins kon-
ar sérleiðum, eins og
með fyrirætlanir um
refsingar við Kúbu.
Hvað er hægt að
gera?
Það sem er hægt að
gera er að hvert ríki
taki lán hjá sínum mið-
banka, þvi það vantar
fé til Rússlands. Ekki til
að hjálpa þeim heldur
sér, því aðrar afleiðing-
ar verða kostnaðarsam-
ari. í staðinn verður að
koma opnun veðbókar
og helst sala á íbúðar-
húsnæði til þeirra sem
nú greiða leigu. Þá
verður að koma í veg fyrir útsöl-
ur á eigum þeirra við gjaldeyri.
Ekki endilega vegna efnahagsá-
hrifa, heldur vegna tilfinninga
um að verið sé að ræna vegna
tækifæris. Þær eru pólitískt raun-
verulegar, hvort heldur um rán
væri að ræða eða ekki. Að kenna
um kemur í veg fyrir sátt. Hækk-
un leigu gengur ekki vegna þessa.
Sölu fylgir hins vegar eignamynd-
un fjölskyldna. Skattheimta
kemst ekki í lag
nema meirihluti
fólks þurfi að
verja eigur sínar
og standa i skilum.
Minnka þarf fram-
boð af olíu um
fimm prósent
tímabundið, festa
þarf lágmarksverð
á korni og fjár-
magna birgðasöfn-
un.
Við höfum verið
að lenda í því nú,
líkt og fyrir krepp-
una 1929, að verð
á frumneysluvör-
um hefur fallið og
sömuleiðis verð á
þjónustuyöru.
Þetta þýðir eyði-
leggingu á grunnafkomu fyrir-
tækja og fall veröbréfa þeirra eins
og 1929. Og það, þrátt fyrir miklu
betra eftirlit með bréfaútgáfu en
þá var. Setja þarf skattrétt á spá-
kaupmennsku á gjaldeyri, því
peningar geta ekki verið hluta-
bréf, sem ríki bera ábyrgð á með
stífri peningapólitík. - Án slíkra
eða jafngildra aðgerða verður um
hran að ræða.
Þorsteinn Hákonarson
„Evrópskir stjórnmálaflokkar
verða að taka sig taki og sýna að-
ilum fram á þörfina að virða lýð-
ræðið. En þeir eru veikir til þess
af mörgum orsökum. Órói á fjár-
málamarkaði heima fyrir veldur
því að slík afskipti eru ekki í
neinni forgangsröð stjórnmála-
manna.u
Kjallarinn
Þorsteinn
Hákonarson
framkvæmdastjóri
Með og
á móti
Hafa verndunaraðgerðir
Hafró bjargað
þorskstofninum?
Komin á
beinu
brautina
Kristjan Ragnars-
son, framkvæmda-
stjórí LÍU.
„Ég tel að enginn vafi leiki á
því að stækkun þorskstofnsins
stuðlar að betri nýliðun og við
getum þess
vegna átt von á
sterkari ár-
göngum i fram-
tíðinni eftir að
hafa náð stofn-
inum svona
vel upp. Það er
þó ástæða til
að setja fyrir-
vara hvað
varðar þessi
mörgu seiði
því þetta fer allt eftir því hvem-
ig þeim reiðir af næsta ár. Hins
vegar kemur aldrei stór stofn ef
ekki koma seiði i byrjun. >að er
grandvallaratriði sem við verö-
um að hafa í huga. Auk þess höf-
um við takmarkað þorskveiðar
okkar á hrygningartímanum í
þrjá vikur, t.d. á þessu ári í apr-
II, til þess að gefa þorskinum
tækifæri á að hrygna i friði fyrir
veiðum okkar. Þetta er einn þátt-
ur í þessu uppbyggingarstarfi.
Þrátt fyrir að við vitum ekki vís-
indalega hvoit þetta skilar ár-
angri hafa menn viljað með öll-
um tiltækum ráðum stuðla að
því að hrygningin geti tekist
þannig að við fáum stóra ár-
ganga eins og við höfðum hér á
árum áður. Þá gátum við fiskað
mun meira en við höfum verið
að gera því nýliðun hefur verið
hættulega slök öll undanfarin ár
að árinu í fyrra undanskildu. Nú
erum við því komin beinu braut-
ina með að byggja upp fiskstofn-
inn og getum vænst góöra ár-
ganga í framtíðinni."
Náttúru-
farið ræður
mestu
„Ekki verður fullyrt með
neinni vissu hvort stór árgangur
þorskseiða sé að þakka hinum
ýmsu friðunar-
aðgerðum und-
anfarinna ára
eða ekki.
Ævinlega er
það svo að
náttúrufar til
sjávar ræður
mestu um fisk-
gengd og fisk-
veiðar. Þetta á
örugglega enn
þá frekar við
þegar um er að
ræða hrygningu
Guöjón A. Krist-
jánsson, forsetl
Farmanna- og fiskl-
mannasambands
íslands.
og vöxt ungviðis
þorsks sem annai-ra sjávarfiska
eins og reynslan hefur marg-
sannað. Enginn veit í reynd
hvort jafn vel heföi tekist til án
friðunaraðgerða okkai'.
Eitt er þó nokkuö víst að það
minnkar ekki hrogna- og síðar
seiðafjölda að viðhalda hrygning-
arstoppi eða vernda ungviði
nytjastofiiá. Tillögur um stöðvun
veiða á hrygningartíma og lokun
mestu uppvaxtarsvæða komu frá
sjómönnum á sínum tíma, löngu
áður en þær voru framkvæmdar
af stjórnvöldum. -GLM
Kjallarahöfundar
Athygli kjallarahöfunda er
vakin á því að ekki er tekiö við
greinum i blaðið nema þær ber-
ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu-
diski eða á Netinu.
Netfang ritsfjórnar er:
dvritst@centrum.is