Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1998, Blaðsíða 22
42 MIÐVKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1998 Afmæli Sigvaldi H. Jósafatsson Sigvaldi Hrafn Jósafatsson, Fljótaseli 6, Reykjavík, er fimmtug- ur í dag. Starfsferill Sigvaldi fæddist á Blönduósi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1964 og samvinnuskólaprófi frá Samvinnu- skólanum að Bifröst 1969. Sigvaldi starfaði hjá Kaupfélagi Húnvetninga á Blönduósi 1969-70, hjá Skipadeild Sambands íslenskra sam- vinnufélaga 1970-78, starfaði á skrif- stofu SÍS í Lundúnum 1978-80, hjá Skipadeild Sambandsins 1981-87, var starfsmaður Samskipa í Rotterdam 1988-90 og starfsmaður Samskipa í Reykjavík 1991-93 en hefur starfað hjá Gára ehf. skipa- miðlun í Reykjavík frá 1993. Fjölskylda Sigvaldi kvæntist 24.6. 1972 Guðfmnu Jónu Egg- ertsdóttur, f. 21.9. 1944, rit- ara. Hún er dóttir Eggerts Jónssonar, pípulagningar- meistara í Keflavik, og Guðrúnar Jónsdóttur húsmóður Sigvaldi Hrafn Jósafatsson. Börn Sigvalda og Guðflnnu Jónu eru Þorkell Sigvalda- son, f. 12.8.1975, sagnfræði- nemi; Edda Guðrún Sig- valdadóttir, f. 27.9. 1978, nemi. Systkini Sigvalda eru Jón Ingi Jósafatsson, f. 16.6. 1944, rafmagnsverkfræð- ingur í Reykjavík; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir, f. 15.6. 1950, læknaritari í Reykjavík; Pétur Jósafats- son, f. 15.5. 1955, rafeinda- virki 1 Noregi. Foreldrar Sigvalda: Jósafat Sig- valdason, f. 21.10. 1912, d. 6.4. 1982, kennari og skrifstofumaður á Blöndu- ósi, og Ingibjörg Kristín Pétursdóttir, f. 1.9.1921, húsmóðir. Ætt Jósafat var sonur Sigvalda Þorkels- sonar, b. á Hrafnabjörgum, og k.h., Jónínu Guðrúnar Jósafatsdóttur hús- freyju. Ingibjörg er dóttir Péturs Stefáns- sonar, sjómanns á Skagaströnd, og k.h., Mörtu Guðmundsdóttur. Sigvaldi og Guðfmna taka á móti gestum á heimili sínu, Fljótaseli 6, fóstudaginn 4.9. frá kl. 18.00. Sverrir Lúthersson Sverrir Lúthersson verkamaður, Hellisgötu 16, Hafnarfirði, varð sjötug- ur í gær. Starfsferill Sverrir fæddist í Reykjavík en ólst upp að Ytri-Skeljabrekku í Andakíl. Haim starfaði við Anda- kílsvirkjun en stundaði síðan nám við Héraðs- skólann að Laugarvatni. Sverrir var vinnumaður við búið að Laugarvatni að námi loknu en síð- an sjómaður í Vestmannaeyjum í tvö ár. Hann starfaði við Steypustöðina i Reykjavík og hjá ísfélagi Vestmanna- eyja í Reykjavík en var síðan sendibíl- stjóri hjá Sendibílastöðinni hf. Sverrir hóf störf hjá Vélsmiðju Pét- urs Auðunssonar í Hafnarfirði 1975 og starfaði þar til 1992. Fjölskylda Sverrir kvæntist 16.1. 1971, Auði Samúelsdóttm-, f. 20.12. 1941, d. 15.1. 1993, húsmóður. Hún var dóttir Samúels Kristjánssonar, sjómanns og verkamanns í Reykjavík, og k.h., Margrétar Hannesdóttur húsmóður. Böm Sverris og Auðar eru Grét- ar, f. 15.7. 1969, sjómaður í Keflavík Bílamarkaburinn I Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Við vinnum fyrir þig Nissan Primera 2,0, hlaöbakur, SLX, '96, ek. 21 þús. km, ssk., rauöur, einn meö öllu. Toppeintak. V. 1.590 þús. Hyundai coupé FX 2000 '97, grænn, 5 g., ek. 24 þús. km, álf., þjófav., spoiler, ABS, sumar +vetrard. Listaverö 1.560 þús. Ásett verð 1.450 þús. Opel Vectra 1,6,16 v., '98, vínrauöur, ssk, ek. 15 þ. km, álfelgur, geislasp., spoiler, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.590 þús. Pontiac Transsport, 3,8i, SE, '94, grænn, ssk. ek. 60 þús. km, álfelgur, o.fl. V. 2.250 þús. Tilboð 2.090 þús. VW Golf CL 1800 '95, hvítur, ssk., ek. 56 þ. km, sumar- og vetrard., álfelgur. V. 990 þús. hugaverður sportbíll: M. Benz 560 SEC '88, blár, ssk., ek. 244 þús. km, m/öllu. V. 1.850 þús. Bílalán getur fylgt. ! '96, 5 g., ek. 46 þ. km. Gott Toyota Camry LE 2,2 I '96, 5 g., ek. 30 þ. km, 15“ álfelgur, allt rafdr. o.fl. o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.990 þús. MMC Colt GLXi '93, rauður, 5 g., ek. 87 þús. km, álf., sumar+ vetrard., rafdr. rúöur o.fl. V. 740 þús. Renault Mégane RT 1,6 '97, silfurgr. 5 g., ek. 12 þús. km. V. 1.290 þús. Grand Cherokee 4,0 I Laredo '95, vínrauður, beinsk., ek. 52 þ. km, rafdr. rúöur, þjófav., álf. o.fl. V. 2.890 þús. MMC Pajero V-6 (langur) '93, ssk., ek. aðeins 88 þ. km, allt rafdr. o.fl. V. 2.150 þur Suzuki Baleno 1,6 GLX '£ eintak. V. 1.050 þús. Mazda 323 FGT 2,0 '96, rauöur, 5 g., ek. 50 þús. km, álfelgur 16“, rafdr. rúður. V. 1.750 þús. Suzuki Vitara JLX '90, ssk., ek. 134 þús. km, 30“ dekk o.fl. V. 650 þús. Plymouth Laser RS '92, 5 g., ek. 120 þús. km, 4 cyl., 2000i. 16 v. V. 1.050 þús. Tilboö 890.000 staðgr. Plymouth Voyager SE '96, fjólublár, ssk., ek. 74 þús. km. V. 2.550 þús. Ford Ranger STX pickup ‘91, blár, 5 g., ek. 60 þús. km, 35“ álfelaur o.fl. V. 1.250 þús. Oldsmobile Delta ‘94, hvítur, ssk., allt rafdr. V. 1.990 þús. Tilboð 1.290 þús. Honda Accord EX '90, silfurl., ssk., ek. aðeins 59 þús. km, allt rafdr., álfelgur, topplúga. V. 790 þús. MMC Pajero turbo dísil, langur, '88, ssk., ek. 194 þús. km, allt rafdr. o.fl. V. 980 þús. Honda Civic sedan LSi ‘92, blár, ssk., ek. 88 þús. km, rafdr. rúður, bílalán getur fylgt. V. 790 þús. Subaru Impreza GL sedan '97, vínr., 5 g., ek. 15 þús. km. V. 1.290 þus. Daihatsu Feroza EL II '89, silfurl., 5 g., ek. 58 þús. km, aukad. álfelg. V. 590.000. BMW 735i i, 5 g., ný vól Subaru Legacy 2,0 I '92, vínrauður, 5 g., ek. aðeins 87 þ. km, álfelgur, 2 dekkjag. o.fl. Tilboösv. 830 þús. Nissan Patrol GR, m/interc., dísil, ‘96, grænn, álfelgur, spil, ek. 44 þús. km, 7 manna. V. 3.1 millj. MMC Galant 2,4 S (USA týpa) '95, vínrauöur, ssk., ek. 112 þ. km (langkeyrsla), allt rafdr., ABS o.fl.V. 1.490 þús. Opel Astra GL sedan '95, grænn, ssk., ek. 45 þús. km, bílalán getur fylgt. V. 1.080 þús. VW Passat 1,6 '98, svartur, ek. 5 þús. km, ABS, geislasp, álf. V. 1.750 þús. Sem nýr. Honda Civic 1400 Sl '96, 5 g., ek. 55 þús. km, álf., toppl., allt rafdr. V. 1.110 þús. Toyota Corolla sedan XLi 1600 '93, rauður, ssk., ek. 98 þús. km. V. 830 þús. Tilboö 740 þús. BMW 3181 '92, blár, 5 g., ek. 90 þús. km. V 1.350 þús. 87, leðurinnr., 5 g., ek. 181 þús. km, rafdr. í öllu o.fl. V. 1.250 þús. (Bílalan getur fylgt.) Toyota HiLux ex cab (bensín) m/húsi '90, o.fl. Gott eintak. V. 1.190 þús. Saab 9000 turbo 16 v '86, 5 d., 5 g., ek. 192 þús. km, allt rafdr., álf. o.fl. V. 590 þús. Daihatsu Applause 1600 Xi LT ‘91, ssk., ek. aöeins 83 þús. km. V. 650 þús. Hyundai Accent GLSi '95, 5 g., ek. 80 þús. km, allt rafdr. o.fl. V. 790 þús. Tilboð 640 þús. MMC Pajero V6 '89, 5 g., ek. 130 þús. km. Verð 870 þús. Ford Escort 1900 LX station '95, grænn, ek. 80 þús. km, ssk. Verð 1.130 þús. Tilboð 970 þús. Grand Cherokee LTD '95, drapplitaður, einn m/öllu, ek. 55 þús. km, ssk. V. 3.300 þús. Toyota T-100, ex-cab '95, grænn, ek. aöeins 49 þús. km. Einstakur bíll. V. 2.250 þús. Toyota Land Cruiser VX '95, arænn, ssk., geislasp., leöursæti, topplúga o.fl. ek. 72 pús. km. V. 4,3 millj. Mazda 626 2,0 GLXi '94, vínrauður, ssk., ek. 72 þús. km, hlaðinn aukabúnaöi, bflalán getur fylgt. V. 1.490 þús. Tilboð 1.290 þús. Dodge Caravan SE 3,3 '95, blár, ssk., ek. 41 þús. km. V. 1.940 þús. MMC Pajero dísil turbo '90, blár/grár, ssk., ek. 160 þús. km. Nýyfirfarinn. V. 1.250 þús. Cherokee Limited 4,0 '89, ssk., ek. 110 þús. km, m/öllu. V. 1.280 þús. Tilboð 1.150 þús. Mazda 323 fastback GLXi '92, ssk., ek. 113 þús. km. V. 680 þús. Nissan Micra LX '96, 3 d., 5 g., ek. 48 þús. km. V. 770 þús. (Bílalán getur fylgt.) Ford Probe 2,0,16 v., '93, o.fl. V. 1.350 þús. Ford Thunderbird LX V-6, '96, ek. 64 þús. km, hvítur, allt rafdr., ssk. V. 2.590 þús. Suzuki Baleno GL sedan '98, blásans., ssk., ek. 2 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður o.fl. V. 1.300 þús. Opel Vectra 2,0 CD '98, vínrauður, ssk., ek. 12 þús. km. V. 2,1 millj. Bílar á tilboðsverði Cherokee Laredo 4,0 I '87, mikið yfirfarinn. Ásett verð 820 þús. Tilboð 690 þús. Dodge Ram 150 Seville '88, hvítur, 6 sæta, ssk. Verð 150 þús. Honda Civic LSi '92, blár, ssk., ek. 88 þús. km. Verð 790 þús. Tilboð 700 þús. Renault II GTX '88, ek. 130 þús. km. V. 260 þús. Tilboösverð 190 þús. Toyota Corolla sedan XLi 1,6 '93, ek. 98 þús. km. V. 850 &ús. Tilboö 790 þús. I. Benz 190E '87, ssk., ek. 195 þús. km. V. 890 þús. Tilboð 790 þús. !, 5 g., ek. 86 þús. km, spoiler Vegna mikillar sölu vantar góða bíla á skrá og á staðinn Sverrir Lúthersson. og á hann einn son; Reynir, f. 9.8.1970, bú- settur í Mosfellsbæ; Siguröur Rúnar, f. 5.12. 1973, búsettur í Kópavogi. Uppeldis- sonur Sverris er Guðmundur Bragi Jóhannsson, f. 21.8. 1964, bíl- stjóri í Reykjavík. Sverrir á fjögur hálfsystkini. Þau eru Sigríður Lúthersdóttir, gift Sveini Þórðarsyni en þau búa í Bandaríkjunum; Jóhann Lúthers- son, verkamaður í Reykjavík; Hilm- ar Lúthersson, pípulagningameist- ari í Kópavogi; Reynir Lúthersson, pípulagningameistari í Kópavogi. Foreldar Sverris: Lúther Salómonsson, pípulagningameistari í Kópavogi, og Gróa Sesselja Jóns- dóttir. Fósturforeldrar Sverris: Sigurður Sigurðsson, bóndi á Ytri-Skelja- brekku, og k.h., Guðrún Salómons- dóttir húsfreyja. Ætt Albræður Lúthers: Pétur Hoff- mann; Lárus, lögregluþjónn og glímukappi; Gunnar Úrsus, og Har- aldur, faðir Auðar Haralds rithöf- undar. Hálfbróðir Lúthers, sammæðra, var Helgi Hjörvar, útvarpsmaður og rithöfundur. Lúther var sonur Salomons, b. í Drápuhlíð í Helgafellssveit Sigurðs- sonar, b. í Miklaholti í Hraun- hreppi, bróður Einars, foður Guð- mundar, refaskyttu á Brekku á Ingj- aldssandi. Sigurður var sonur Horna-Salómons, b. í Hólakoti í Álftaneshreppi Bjamasonar. Móðir Lúthers var Lárentsína Lárusdóttir Fjeldsted, b. i Kolgröf í Eyrarsveit. Erla Leifsdóttir Erla Leifsdóttir, til heimilis að Brautarholti að Sólheimum í Gríms- nesi, er fertug í dag. Starfsferill Erla fæddist að Sævar- landi í Þistilfirði og ólst þar upp í foreldrahúsum. Erla flutti að Sólheimum í Grímsnesi árið 1978 og hefur átt þar heima síðan. Hún hefur veriö sykursjúk frá fæðingu. Erla starfar á vefstofu í Grímsnesi og vinnur jafn- framt við innhverfismálun. Erla er lífsglöð, söngvin og skemmtileg en verkstjóri hennar lýsir henni sem sykursjúkum sólar- geisla. Til hamingju með afmælið 2. september 90 ára Guðrún Sveinsdóttir, Túngötu 2, Húsavík. 85 ára Helga Friðbjömsdóttir, Dalbraut 27, Reykjavik. 80 ára Bjöm Friðriksson, Blikahólum 6, Reykjavík. Finnbogi Ólafsson, Mosgerði 19, Reykjavík. 70 ára Sigurbjörg Bergkvistsdóttir, Hamarsgötu 8, Fáskrúðsfirði. 60 ára Ásthildur Ámadóttir, Hólabraut 11, Keflavík. Erna Fríða Berg, Miðvangi 161, Haftiarfirði. Guðrún Jóhanna Valberg, Skólagerði 55, Kópavogi. Nanna Bjamadóttir, BleiksárMíð 18, Eskifirði. Rögnvaldur E. Sigurðsson, Hefluhrauni 12, Reykjahlíð. Steinunn Sveinbjamardóttir, Bergstaðastræti 25 B, Reykjavik. 50 ára Ómar Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá Flugmála- stjóm á Kefla- víkurflugvelli, Silungakvísl 25, Reykjavík. Eiginkona hans er Edda Kolbrún Metúsalemsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili KFUM og K, við Holtaveg, í dag, kl. 17.30-19.30. Brynhildur Friðriksdóttir, Sóleyjargötu 9, Vestmannaeyjum. Ingibjörg Marmundsdóttir, Norðurgarði 8, Hvolsvelli. Jóna Kristín Sigurðardóttir, Stóragerði 20, Reykjavík. Óskar Þór Sigurðsson, Breiðvangi 4, Hafnarfirði. 40 ára Dagný Leifsdóttir, Draumahæð 3, Garðabæ. Einar Hjaltason, Rauðumýri 5, Akureyri. Einar Páll Long, Heiðargerði 39, Reykjavík. Eiríkur Marteinn Tómasson, Hrauntungu 20, Kópavogi. Marfa Haraldsdóttir, Gyðufelli 12, Reykjavík. Sumarrós Kristín Jóhannesdóttir, Unufelli 27, Reykjavík. Fjölskylda Systkini Erlu: Guðbjörg, búsett á Djúpavogi; Bjarki, búsettur í Keflavík; Sigríður sem er látin. Foreldrar Erlu voru Leifur Guðjónsson sem lést 1975, bóndi að Sævarlandi í Þistil- firði, og Ásgerður Björgvinsdóttir sem lést 1990, húsfreyja að Sævarlandi. Erla tekur á móti gest- um í Sólheimahúsi að Sólheimum á aftnælis- daginn, 2.9. á milli kl. 16.00 og 17.00. Erla Leifsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.