Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1998, Page 11
popp
UNKLE er hugarfóstur James Lavelle
og DJ Shadow en ásamt þeim koma við
sögu Thom Yorke úr Radiohead, Mike D
úr Beastie Boys og Richard Ashcroft úr
Verve, Mark Hollis (áður í Talk Talk),
Jason Newstead úr Metallica, lo-fi teknó-
istinn Badly Drawn Boy og Alice Temple.
á vinátftu
áum plötum hefur verið beðið
með jafnmiklum æsingi og plötu
UNKLE, „Psyence Fiction". Löngu
áður en hún kom út voru spekúlant-
ar farnir að kalla hana „plötu árs-
ins“. UNKLE er hugarfóstur James
Lavelle og DJ Shadow. James
stofnaði Mo’Wax útgáfuna 1992 og
þróaði hana úr skrifborðsskúffu í
eitt af stærstu og áhugaverðustu
merkjum dansgeirans. í dag er á
merkinu flnt lið eins og DJ Krush,
Attica Blues, Money Mark og svo
auðvitað DJ Shadow, sem sló í gegn
í fyrra með plötunni „Endtrod-
ucing“. UNKLE byrjaði sem hliðar-
verkefni hjá James, en hann hefur
rímixað poppara eins og Beck, Radi-
ohead og Verve, auk þess að sinna
útgáfunni.
Reyndar byrjaði UNKLE án DJ
Shadow. Þá vann James með Tim
Goldsworthy og Kudo úr japönsku
sveitinni Major Force. EP-platan
„The Time has come“ gaf smjörþef-
Mix Master Mike var bannað að taka þátt
í plötusnúðakeppninni Skratch Piklz svo
aðrir hefðu að einhverju að keppa:
Gaukur á Stöng. Tónlistarviðburðurinn Jazz á
ystu nöf um helgina í samvinnu við Rúrek,
Party-Zone, Skýjum ofar og Japis. Byrjar klukk-
an tiu í kvöld og verður líka annað kvöld. Á
sunnudags- og mánudagskvöld mun hin stór-
góða hljómsveit Blúsmenn Andreu skemmta
gestum Gauksins.
Kaffl Thomsen. Á sunnudaginn verður fimmta
Hjartsláttarkvöld haldið þar í boði Bjarkar,
Gus gus og hr. Örlygs. Byrjar klukkan níu.
Vegamót. Eins árs afmæli staðarins annað
kvöld og uppskeruhátíð Duff-bræðra um leið.
Ýmsir landsfrægir söngvarar munu leggja
þeim lið sitt og plötusnúðurinn Andrés ætlar
að þeyta sklfum. Svo kemur líka eldgleypir og
allt.
Grand Hótel. Gunnar Páll klikkar ekki. Hann
verður við Sigtúnið um helgina og spilar og
syngur frá sjö til ellefu.
Catalína í Kópavogi. Útlagar spila I kvöld og
annaðkvöld.
Kaffi Reykjavík. Hljómsveitin Hunang verður
á staðnum bæði djammkvöldin en á sunnu-
dags- og mánudagskvöld ætla Harold og Þórir
Úlfars að troða upp. Á þriöjudagskvöld mæta
svo Rut Reginalds og Blrglr Birglsson.
Naustkjallarlnn. Sævar og Níeis spila undir
borðum I kvöld og annað kvöld. Á fimmtudags-
kvöldið verður svo dansað í línu eins og venju-
lega. Það byrjar klukkan nlu og kostar fimm-
hundruðkall. Ódýrara en að fara I bló.
Kringlukráln. Sln leikur þar I kvöld, á morgun
og á sunnudagskvöldið. í leikstofunni verður
hins vegar Ómar Diðrlksson eins og undan-
farnar fjöldamargar helgar.
Fjaran. Jón Möller verður á slnum stað með
rómantísku planótónlistina slna.
Leikhúskjallarlnn. Stjórnln veröur á sinum
stað um helgina. Húsið er opnað klukkan ell-
efu.
Fógetinn. Alll Alfreðsson og hljómsveitin
hans verða þar I kvöld en Blál flðrlngurlnn
annað kvöld.
Álafoss föt bezt. Þaö kostar bara sexhundruö-
kall inn á svokallað Creedence Clearwater
Revlval þar sem ferill rokksveitarinnar er tek-
inn fyrir I flutningi mætra Islenskra tónlistar-
manna.
Gullöldln. Hínir frábæru Svensen & Hallfunkel
halda uppi stuðinu um helgina.
Hótel Saga. Blrglr og Baldur verða á Mimisb-
ar með lifandi tónlist I kvöld og annað kvöld.
Café Romance. Llz Gammon spilar fyrir gest-
ina og llka fyrir matargesti Café Óperu fram
eftir kvöldi.
Næturgallnn. Lúdó og Stefán trylla iýöinn þar
um helgina.
Café Amsterdam. Hin nýja og bráöskemmti-
lega hljómsveit írafár mun gera allt vitlaust I
kvöld og annað kvöld.
Felti dvergurlnn. Rúnar Júlíusson og Tryggvl
Húbner eru rokkfélagar miklir og ætla að leika
um helgina á þeim feita.
Sveitaböll
Inghóll á Selfossi. R&B meistarinn DJ Svall
veröur þar I kvöld ásamt DJ Gumma Gonza-
les. Það verður llka hárgreiðslu- og tískusýn-
ing frá Mal og X18. Umboðsskrifstofa
Eskimo Models mætir á svæðið. Þetta kost-
ar þúsundkall og I boöi er fordrykkur.
Hótel Mællfell á Sauöárkróki. Greifarnlr end-
ast merkilega vel. Nú eru þeir að klára ferða-
lagið sitt um landiö og verða á Króknum I
kvöld.
Hótel Akranes. Þangaö veröa Grelfamlr
komnir á morgun.
Búðarklettur I Borgarnesi. Hljómsveitin Úlrlk
leikur I kvöld og annað kvöld.
Langlsandur uppi á Skaga. Svelnn Ingason
leikur fýrir gesti Efri barsins I kvöld. Svo verö-
ur diskótek á morgun.
Rúðlr. Nú eru réttir og það verður dansað á
Flúöum I kvöld. Hljómsveitin Skitamórall
ætlar að spila og þú verður að vera sextán til
að komast inn.
Sjallinn á Akureyri. Eftir réttardansleikinn á
Rúðum skverar Skítamórall sér norður og
leikur I Sjálfstæðishúsinu annað kvöid.
Týshelmlllð I Vest-
mannaeyjum. í tilefni
þess að Tal og Keikó
eru komin til Eyja
ætlar Sóldögg að
leika á vegum Tals hf.
á stórdansleik annað
kvöld.
Ráln I Keflavík. Hafrót verður þar I kvöld og
annað kvöld.
Skothúslð í
Keflavík. 1
kvöld leikur
hljómsveitin
SSSól ásamt
diskótekaran-
um DJ. Icem-
an, ööru nafni
Sigga Diskó.
Félagshelmlllð í Árnesl. Annað kvöld veröur
SSSól mætt þangaö á árlegt réttarball þeirra
Skeiðamanna.
inn af því samstarfi en þegar reynt
var að búa til meiri tónlist kom í
ljós að samstarfsgrundvöliurinn var
brostinn. Þá kom DJ Shadow inn í
myndina og vinna við nýju plötuna
hefur tekið þrjú ár með stanslausum
pælingum hans og James. Mörg
stórmenni poppsins lögðu sitt af
mörkum; Thom Yorke úr Radi-
ohead, Mike D úr Beastie Boys og
Richard Ashcroft úr Verve semja
lög með UNKLE, en einnig koma við
sögu Mark Hollis (áður í Talk
Talk), Jason Newstead úr Metall-
ica, lo-fi teknóistinn Badly Drawn
Boy og Alice Temple.
Tvímenningarnir hafa verið órag-
ir við að líkja plötunni við myndina
„Apocalypse Now“; það tók á að búa
hana til og útkomuna segja þeir jafn
stórfenglega.
„Mín uppáhaldsplata var alltaf
„Blue Lines" (með Massive
Attack)“, segir James, „og ég vildi í
raun gera mína eigin „Blue Lines“,
plötu sem vitnaði í þá tónlist sem ég
ólst upp með en væri samt staðsett í
nútímanum."
Um samstarfið segir Shadow;
„Fyrir mig er platan framlenging á
vináttu okkar. Þegar við kynntumst
fyrir sex árum snerist spjallið strax
um tónlist, kvikmyndir, bækur og
myndlist, á sumu höfðum við sam-
eiginlegan áhuga en annað kom á
óvart. Ég held að hann hafi uppgötv-
að að ég var náungi sem skildi hvað
hann var að pæla.“
Þegar vinna við plötuna hófst árið
1995 hafði Massive Attack nýgefið út
plötuna „Protection" og Tricky og
Portishead voru að skríða á listana
með rétt dagsins, tripp-hoppið. „Ég
horfði i kringum mig og hugsaði, ég
get ekki gert svona tónlist," rifjar
James upp. „Ég varð að halda áfram
þó að hugmyndimar væru svipaðar
og ég væri að vinna á svipuðum nót-
um og nota söngvara." Hann þver-
tekur fyrir að val hans á söngvurum
hafi eitthvað að gera með gríðarleg-
ar vinsældir þeirra, segir að As-
hcroft og Yorke hafi hvorugir verið
súperstjömur þegar þeir tóku upp
sína parta fyrir UNKLE. „Ég vil að
platan verði dæmd af eigin verðleik-
um, ekki út frá því hvaða fólk er á
henni. Þessi plata var ekki sett sam-
an eins og reikningsdæmi, hún kem-
ur beint frá hjartanu."
-glh
Þegar IMix Master Mike var 16
ára breikdansari og byrjandi í tón-
list ákvað hann að það væri kom-
inn timi til að hætta í skóla, láta
drauminn rætast og veröa hipp-
hopp plötusnúður. Foreldrarnir
urðu fyrir áfalli en Mike var ekki í
neinum vafa; „Ég elskaði hipp-
hopp og þar að auki lærði ég ekk-
ert af viti í skólanum."
Tólf árum síðar er Mike einn af
fæmstu og frægustu plötusnúðum
heims. Hann er meðlimur i Invisi-
ble Skratch Piklz-plötusnúðsgeng-
inu sem vann stærstu plötusnúða-
keppni heims (DMC-keppnina)
þrisvar i röð og var bannað að
taka þátt í fleiri keppnum því nær-
vera þeirra fældi aðra keppendur
frá. í staðinn fengu þeir að dæma
i keppninni. Mike er frumkvöðull
í „turntablism", það að nálgast
plötuspilarann sem tónlistarmað-
ur frekar en tæknimaður. Hann
hefur gefið út helling af mix-spól-
um sem hafa undir eins horfið úr
plötubúðunum en nú hefur hann
hækkað standardinn með sinni
fyrstu sólóplötu, 31-laga flykki
fullt af rispum, breikbíti og
geimaldarhávaða. „Anti-Theft
Device" nefnist flykkið og er sýn-
ishorn af útúrspeisuðum huga
Mikes. „Ég geri „serial-wax-killer
tónlist““, segir hann, „en þetta
gæti alveg eins kaUast „fljúgandi-
kolkrabbi-með-leysibyssu tónlist“.
Þetta eru ævintýri í gegnum hljóð-
ræn ormagöng."
Þýðingu takk! „Þetta er „tumta-
blism“ á músikalskan hátt. Þegar
þú mixar spólur, blandarðu saman
tónlist annars fólks. Ég gerði alla
taktana á plötunni og ég rispa allt
- hom, fiðlu, konga-trommur -
þess vegna hljómar þetta eins og al-
vöm hljómsveit."
Rispaði sig
inn á Beastie Boys
Mixmasterinn rispar á nýjustu
plötu Beastie Boys, „Hello Nasty“,
og flækist nú með þeim um heim-
inn á tónleikaferðum. Þetta er
vafalítið hápunktur ferilsins og
byrjaði þannig að Mike hitti
Skepnustrákana 1995 og skiptist á
símanúmerum við þá. Hann fór að
skilja eftir fáránleg rispuð skilaboð
á símsvaranum hjá þeim. „Þetta
varð geðveikara og geðveikara og
að lokum föttuðu Beastie Boys að
þeir urðu að fá mig til að spila með
sér því ég kem greinilega frá árinu
2010!“
Á tónleikum með Beastie Boys
notast Mike við sömu tækni og frá
dögum hans í plötusnúðskeppnun-
um. „Ég nota tvo plötuspilara og
hljóðnema, allt vinýl-plötur, engin
„sömpl” og ég ýti ekki á aðra takka
en stopp-takkann,“ segir hann
hreykinn. „Stundum hoppar nálin
á plötunni, en hei, það er hipp-
hopp!“
Hverjar eru ráðleggingar meist-
ara Mike til ungra plötusnúða? „Ég
hvet ykkur til að hlusta á alls kon-
ar tónlist. Ég hlusta t.d. á Johnny
Cash, Mozart, Jimi Hendrix og
Muddy Waters og það heyrist á
plötunni minni. Ég hvet ykkur líka
til að lesa bækur og ná ykkur í svo-
lítinn fróðleik áður en þið farið að
plötusnúðast. Sjáið „Godzilla" og
„Ultra Man“-myndbönd, lesið
„Dune“. Lærið að byggja ykkar eig-
in piramída og verðið ykkar eigin
byggingameistarar. Ég lærði með
því að leika mér með Legó-kubbum
þegar ég var lítill." Hér rennur upp
ljós fyrir honum; „Þannig séð er ég
enn þá að leika mér með Legó. Nú
eru þetta bara Legó-kubbar í hljóð-
rænu formi.“
-glh
|meira á.
w w w. v i s i r. i s
Enn að leika
'- ó-kubh
11. september 1998 f Ókus