Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1998, Síða 14
myndlist
Opnanir
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. I kvöid,
föstudag, verður opnuð sýningin „Draumur-
Inn um hreint form. íslensk abstraktlist
1950-60“. Safnið er opið kl. 11-17 alla
daga nema mán. Sýningin stendur til 25.
október.
Vlnnustofan, Laugavegi 18B. Laugar-
daginn 12. september opnar Haukur
Dór sýningu. Hún er opin daglega kl.
13-18 og stendurtil 27. september.
Bílar og Ust, Vegamótastíg. Systurnar
Inglbjörg og Dóra Kolbelnsdætur opna
sýningu á verkum sinum 12. september
kl. 17-19. Sýningin stendur til 26. sept-
ember.
Gallerí Hornlð, Hafnarstræti 15. 12.
september kl. 16-18 opnar Vapen
(Valdlmar Bjarnfreösson) sýningu á
málverkum sinum, Kaffibolllnn er mitt
4 Internet. Sýningin er opin alla daga kl.
11-24 til 30. september.
Hrísey. Davld Hebb sýnir innsetningu
sína „Yggdrasil" í Hrisey á Eyjafirði á
morgun, 12. september, kl. 14-18.
Síðustu forvöð
Hafnarborg, menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar. Ljósmyndasýningu Hönnu
Kristínar Gunnarsdóttur og sýningu á verkum
þriggja listamanna, Jóns Óskars, Guöjóns
Bjarnasonar og Bjarna Sigurbjörnssonar, lýk-
ur 14. september. Opið kl. 12-18 alla daga
nema þriðjudaga.
Gallerí Geyslr. Sýning Ustasmlöju Hlns Húss-
Ins stendur til 13. septemðer.
Gallerí Hár og Ust. Brynja Árnadóttlr sýnir
pennateikningar. Opið á virkum dögum frá kl.
9- 18 en um helgar frá 14-18 til 17. septem-
> ber.
Ustasafn ASÍ. Ásmundarsalur: Slgríöur Ólafs-
dóttlr sýnir olíumálverk. Gryfjan: Helena Gutt-
ormsdóttlr sýnir olíumálverk. Opið frá 14-18
alla daga nema mán. Sýningin stendurtil 13.
september.
Ráðhúslö, Tjarnarsalur. Sýning á Ijósmyndum
eftir 5-6 ára börn. Sýningin stendur til 15.
september og er opin kl. 8-19 virka daga og
10- 18 um helgar.
Aðrar sýningar
Galleri Llstakot, Laugavegi 70. Samsýning
13 listakvenna sem reka og selja verk sín í
. galleríinu stendur til 26. september og er
opin frá 12-18 virka daga og til 21 á fimmtu-
dögum. Á laugardögum er opið frá 11-16.
Geröuberg menningarmiðstöö. Sýningar á
verkum Krlstlns G. Harðarsonar i Gallerí
Sævars Karls og Gerðubergi. Sýningin í
Geröubergi stendur til 24. október, opið
mán.-fim. kl. 9-21, fös. kl. 9-16, laug. og
sun. 12-16. Sýnlngin í Gallerf Sævars Karls
stendur til 30. september og er opin á versl-
unartíma.
Geröarsafn, Kópavogi. Sýning á olíumálverk-
um Sigrúnar Eldjárn í austursal stendur til
27. september. Opið frá kl. 12-18 alla daga
nema mánudaga.
Kjarvalsstaölr. Samsýning tveggja kynslóða:
-30 / 60 +. Fjölmargir listamenn úr báðum
aldurshópum taka þátt. Opiö kl. 10-18 alla
daga; leiösögn kl. 16 á sun.
Norræna húsið. Sýning á verkum Rojs Frl-
bergs opin kl. 14-18 alla daga nema mán. til
27. september. Anddyri: Sýning á náttúrulífs-
Ijósmyndum sem Andý Horner hefur tekiö á
Álandseyjum stendur til 30. september og er
opin kl. 9-18 alla daga nema sunnudaga frá
kl. 12-18.
Árþúsundasafnlö, i risi Fálkahússins, Hafnar-
stræti 1. Sýning Grelpars Ægls er opin frá
9-19 alla virka daga og um helgar frá 10-19.
Llstahátíð í Reykjavík. Höggmyndlr. Sýningin
er 6 km löng og nær frá Sörlaskjóli í vestri og
inn í Fossvogsbotn. Sýningin stendur allan
sólarhringinn til 7. október.
Hallgrímsklrkja. Sýning á myndum
Tryggva Ólafssonar hefur verið fram-
lengd til septemberloka.
Utan höfuðborgar-
svæðisins
V Slunkaríkl, isafiröi. Nú stendur yfir
málverkasýning Húberts Nóa. Sýningin
er opin fid.-sud. kl. 16-18 og henni
lýkur sunnudaginn 27. september.
Ustasafniö á Akureyri. Skjáir veruleik-
ans er sýning á verkum 10 evrópskra
listmálara; fulltrúar Islands eru Daöl
Guöbjörnsson og Helgl Þorglls Frlö-
Jónsson. Hún stendur til 18. okt. og
verður opin kl. 14-18 alla daga nema
mán.
Gallerí Svartfugl f Listagili á Akureyri.
Jónas Vlöar myndlistarmaður er með
sýnlngu. Sýningin er opin á opnunartíma
gallerísins og frá 14-18 um helgar.
Café Rlls, Hafnarbraut 39, Hólmavík.
* Kárl Slgurösson sýnir málverk og ber
sýningin yfirskriftina „Á Ströndum".
Galleri Sölva Helgasonar aö Lónkoti i Skaga-
firöi. Ragnar Lár sýnir málverk.
meira a.
www.visir.is
Listgagnrýnandi götunnar. Guðmundur Guðmundsson hefur að
baki átta ára starfsreynslu hjá Hjólbaröahöllinni. Hann telur
Ara Alexander myndlistarmann björtustu von listarinnar.
AU VA
pjí ijm ó/ iíof-i /«i> Pstf.fA Mf
:*/ fM >:íi ■,:««£: H m'ií
yj í \!%&í{íí eow sors. T<í rft
tx- í» í'ýij'K
'*a 'p't s Uv.'pm.-
m Kr 3
j, ?>‘.v,v v
M ■'m&m |ij«.
h ' i jg|
ÝfA; Aítf&r £•»> \<»f
VttVíUaVA,
>•, fjdntmu*. at
wmm &
æ' Tf4 í'CÍXit 1tý
pf( ?___
WA
mp réinfá
4?, £íe t4' mmm
i* jffi
~ imm
fgnafb
pMlkA .5
Wíi' m
Ásmundur Ásmundsson án titils.
„Það er ekkert verk. Bara þessi skilaboð og eitthvert kjánalegt myndband
sem sýnir hann og vini hans búa til eitthvert verk. Þessir listamenn eru all-
ir kolvitlausir aumingjar. Maður hefði haldið að þessir vinir hefðu getað gert
eitthvað annað og meira en þetta."
Listgagnrýni er yfirleitt í höndum
sérmenntaðra og innvígðra sérfræðinga
en samt telur listin sig eiga erindi til
almennings. Hvernig metur tuttugu
og fimm ára gamall, þriggja barna faðir,
FH-ingur og starfsmaður dekkja-
verkstæðis stöðu listarinnar í dag?
Þessir listamenn eru allir
kolvitlausir aumingjar
„Þetta er örugglega í fyrsta
skipti sem ég fer á myndlistarsýn-
ingu,“ segir Guðmundur Guð-
mundsson og borgar 300 krónur
inn á sýninguna -30/+60 á Kjar-
valstöðum rétt eins og „alvöru“
myndlistargagnrýnandi.
Fyrsta verkið sem verður á vegi
hans er eftir eldri en sextíu ára.
„Ætli þetta líti svona út í stofunni
heima hjá honum?“ segir Guð-
mundur um verk Magnúsar
Pálssonar sem ber heitið Göngur.
„Eina sem hægt er að sjá út úr
þessu er að þetta sé stofan heima
hjá honum og að hann hafi misst
ruslapoka á gólfið. Ég skil ekki
hvað þessar ýlur eru að gera
þama né kassinn í loftinu. Þetta
er nánast óskiljanlegt. Það sem er
ekki kallaö list í dag.“
Næsta verk er Blessað eftir
Þórodd Bjarnason, mínus þrjá-
tiu ára. Það saman- stendur af þri-
hjólum sem dreift er um salinn. Á
veggjunum eru ljósmyndir af inn-
gangi Hallgrímskirkju. „Ég get
svo svarið það. Þetta er bara ekki
eðlilegt fólk. Stillir upp þríhjólum
og dreifir svo sömu myndinni upp
um alla veggi. Þvílíkt sem ég er
ekki að ná þessu.“
Guðmundur heldur göngunni
áfram og botnar ekki upp né nið-
ur i trampólíni sem er þama.
Hann leitar að miða sem á stend-
ur hvort þetta sé verk og þá hvað
það heiti en ekkert slíkt finnst.
Það er því haldið áfram og að litl-
um hrúgum sem dreift er á frekar
stóran gólfElöt. Hrúgumar em sex
og á miða stendur að verkið heiti:
Hekla Dögg Jónsdóttir Sandgryfja
„Þetta er nú meiri andskotans vitleysan. Brot af golfvelli. Ég myndi nú bara
fara upp í Grafarvog ef mig langaði til að sjá golfvöll. Stóra tíið sem stend-
ur upp úr þessu rugli er að vísu með fallegum viðarlit. En það er örugglega
enginn tilgangur með þessu. Bara mikil fyrirhöfn og örugglega einhver
kostnaður sem ég er líklega að greiða af laununum mínum."
Blöðmr, vatn, sykur, dýnur, múr-
brot, gifs. Og að þetta sé sköpun
frá Margréti Blöndal, mínus
þrjátíu ára. „Ég held að þessi ætti
að snúa sér að einhverju öðru,“
segir Guðmundur og hristir höf-
uðið. „Eina sem hægt er að lesa út
úr þessu er sóðaskapur og skortur
á hugmyndaflugi."
Næst rekst Guðmundur á verk-
ið Innsetning eftir Nínu Magnús-
dóttur, mínus þrjátíu ára. Það
kemur á hann spekingssvipur og
augljóst er að honum líkar það.
Verkið samanstendur af tugi
hnífa sem hanga neðan úr loftinu
og fyrir neðan hvem hníf er hálft
epli. „Þetta er helvíti magnað.
Ekki eitthvað sem ég hleypti inn í
stofu heima hjá mér. En verkið er
allavega áhugavert og á í það
minnsta heima héma inni.“
Landamæri eftir Hlyn Halls-
son, minus þrjátíu ára, sam-
anstendur af nokkrum A/4 blöð-
um sem á em teikningar af hin-
um ýmsu sýslum Danmerkur, ein
á hverju blaði. „Þessi listamaður
er greinilega einhver tölvulúði
sem hefur ekkert annað að gera
nema prenta út leiðinlegar mynd-
ir. Ég held að hann ætti frekar að
flnna sér kæmstu en vera að
þessari vitleysu. Þetta er allavega
ekki verk sem ég vildi eiga og ef
einhver gæfl mér það myndi ég
lofa bömunum að lita yfir þetta
krass.“
Guðmundur kemur þá auga á
flennistóra portrettmynd af
Díönu prinsessu. Hann kvartar
yflr því að hún sé ekki nógu lík
henni og er eiginlega búinn að
tapa áttum. „Ég nenni þessu ekki
lengur. Er bara kominn í vont
skap. Þessir listamenn em alveg
kolruglaðir. Þetta er bara annar
þjóðflokkur. Fólk sem á að finna
sér eitthvað annað að gera.“
Hann leggur af stað út af Kjar-
valsstöðum en rekur í rogastans
Arí Alexander Ergis Magnússon
Mæðrasynir (hluti)
Við verkið er hljóðverk eftir Óttar Proppé.
„Þetta er eitthvað sem ég gæti hugsað
mér að hafa uppi á vegg hjá mér. Og tón-
listin er ágæt. Einhvers konar sinfónía...
Já, þetta eru alveg þrælgóðar myndir.
Öðruvísi andlitsmyndir og ég væri virki-
lega til í að eiga eina svona af sjálfum
mér.“
við myndir Ara Alexanders
Ergis Magnússonar. Þetta era
dökkbláar andlitsmyndir af
þekktum einstaklingum. Mæðra-
synir heitir verkið og Guðmund-
ur er alveg agndofa yfir þeim.
„Það er þó einhver von,“ segir
hann og töltir út af Kjarvalsstöð-
um. Hann hefur lokið við að
sækja heim sína fyrstu myndlist-
arsýningu og er þess fullviss að
safnið ætti að taka upp á þvl að
veita leiðsögn um sýningarsvæð-
ið. Það var margt á þessari sýn-
ingu sem var óskiljanlegt og í
raun mörg verk sem Guðmundur
fór á mis við.
-MT
f Ó k U S 11. september 1998
14