Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 3
meömæli
e f n i
18. september 1998 f ÓkUS
Útgáfutónlelkar
Möggu Stinu. í
Loftkastalanum
næsta fimmtudag
klukkan tíu.
Hörkustuð og
svaka fjör. Tví-
höfðl hitar upp
salinn með Ijúfum
söng. Á eftir tryllir
Magga Stína og
hljómsveit lýðinn,
náttúrlega. En
platan heitir þaö
einmitt, náttúr-
lega.
Egill Sæbjörnsson
Runkarsér í
þágu myndlistar 4
Helgason
Frelsum Ólaf
Sigurðsson! 6
Jónas Kristjánsson
urn Þrjá Frakka
Besta fiskihúsið
Gagnrýni afgötunni
Aldraðir dæma
nýjasta poppið
Fylkingarnar sem
unga fólkið skipar sér í
Astróliðið, artí-fartí,
framapotarar, teknó
& hipp hoppararnir8-9
The Manic Street
Preachers
Hættir að
sparka
í áheyrendurlO
^2-13 Arnar Gauti
um stílinn
Það sem má
og það sem
ekki má
Sveinn Hauksson
Kokkar og poppar 14
Dr. Gunni
Nýyrða- og slettubók
fyrir poppara 19
Víða leynast
hætturnar
Helvíti í
Reykjavík
25
fyrir
vinnu-
staða-
drykkju
nvt
Hvað er að gerast?
Leikhús .......................4
Veitingahús ...................6
Myndlist.......................8
Popp..........................11
Klassík.......................14
Sjónvarp...................15-18
Bíó...........................20
Hverjir voru hvar.............22
Fókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsiöumyndina tók
Teitur af Arnari Gauta.
fókus
Bakísskápur. Alltaf annaö
slagið koma uppfinningar sem
virkilega ná
að breyta lífi
fðlks; hjólið,
tölvan, GSM-
síminn. Það
nýjasta nýtt
er ísskápur
sem þú get-
ur gengið
með á bak-
inu. Hann gengur fyrir rafhlöðum og get-
ur haldið nánast hverju sem er köldu;
bjórnum, nestinu og skýrslunum (kann-
anir sýna að forstjórar taka mun betur í
tillögur undirmanna sinna ef þær eru
bornar fram I köldum skýrslum).
Klassískar gallabuxur. Við lif-
um í feik-veröld og þráum
eitthvað upprunalegt og
ekta, eitthvað sem hefur
ekki verið hannað og end-
urhannað út í eitt. Og liöið
sem hefur verið að endur-
hanna allt ofan í okkur veit
áaf þessu. Þess vegna
bjóða þau upp á upp-
runalegu hlutina líka.
Gallabuxnakeppinautarn-
ir keppast nú við að setja
upprunalegu sniðin sln á
markað. Wrangler er
með 13MWZ frá 1947, Levi
Strauss með 561 frá þvl
þriðja áratugnum og Lee með
101Z frá 1926, fyrstu galla-
buxurnar með rennilás. Ég
hef mjög einfaldan smekk
- ég klæðist aðeins því I
elsta.
Bloody Mary. Hví að þjást
að óþörfu? Og ef það var
svona gaman I gær, af
hverju ekki aö halda
áfram? Staðgóður morgun-
verður: Slatti vodka, helm-
ingi meira af tómatsafa,
smáskvetta af sltrónusafa,
dulltið af salti og pipar,
skvetta af Tabasco (því
meira - þv! hetjulegra), tvær
skvettur af Worcestershire-
sósu og örlítið af sellerísalti.
Hristist saman við Ismola og
drekkist úr löngu glasi I fáum
en ákveðnum teygum.
Dj Antonio Gonzalez á millum Real Ravaz-tvíburanna, Brynju og Drfífu. A5 baki þeim spýr Bjössi módel eldi.
Á efri hæð gamla Ingólfskaffis opnar Klúbburinn annað kvöld.
Dj Antonio Gonzalez er einnig framkvæmdastjórinn Gummi Guömunds
Hann segir að það vanti nýjan m—m w _
klúbb fyrir krakka sem finnst
liðið á Astró of gamalt. VmlllUUIII IIIII
ofan á hommunum
:„Þeir eru sætir á neðri hæðinni og
koma góðu lífi í húsið," segir Guð-
mundur Arnar Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Klúbbsins og
skífuþeytari. Hann þekkist líka undir
nöfnunum Gummi Gonzalez og Ant-
onio Gonzalez. Kýs þó að kalla sig
Gumma svona dagsdaglega en á
djamminu er hann Antonio Gonzalez.
Hvaö er þetta meö plötusnúöa og
nöfn?
„Þetta eru bara leifar frá því sem
var. Það var miklu meiri Dj-menning
héma fyrir nokkrum árum og þá var
listamannsheitið eins konar vöru-
merki. Nú fyllir Dj ekki húsið heldur
stemningin í klúbbnum sjálfum. Sama
hversu góður snúðurinn er þá getur
hann ekkert gert ef húsið er tómt.
Þessi nöfn eru því bara búin að snú-
ast upp í andhverfu sína og eru bara
grín. Nafnið mitt, Antonio Gonzalez,
er bara til að hafa gaman að hlutun-
um. Áður var ég Gummi Gonzalez en
fékk leið á því og skipti. Það er bara
gaman að skipta um karakter i búr-
inu og skapa góða stemningu í fullu
húsi.“
Guðmundur Amar var áður plötu-
snúður á Tunglinu og þekktur fyrir að
vera með smá show í kringum perfor-
mancið. Á Tunglinu var hann oft með
hárkollur og málaður svartin' í fram-
an og þar fram eftir götunum. Það
kemur í ijós hvað verður annað kvöld
og um að gera að kíkja því það kostar
ekkert inn á nýja Klúbbinn.
„Málið er bara að kíkja hingað í
gamla Ingólfskaffi. Húsið er orðið að
einhverjum albesta klúbbi í borginni.
Við á efri hæðinni og hommarnir á
þeirri neðri. Það er orðið rosalega
flott hjá þeim og ég mun hvetja mína
kúnna að skoða niðri. Klúbburinn
Spotlight er alveg nýr heimur."
Hvaö veröur um aö vera á opnun-
inni annaö kvöld?
„Það verður allt brjálað. Húsið opn-
ar ellefu og við verðum með veitingar.
Bjössi módel úr X-18 mun gleypa og
spúa eldi. íslensku R&B-tvíburarnir
úr Hólunum, Real Flavaz, troða upp
ásamt Robba Cronic. Og svo verður
afróshow sem Nanna sér um, Amar
bongótrommari verður á staðnum og
að lokum verður ein blautasta uppá-
koma sem um getur. Þessi uppákoma
er erótísk og hún mun örugglega
koma fólki á óvart."
-MT
slands-
sögunnar
Dýr geta verið hetjumar okkar.
Þau eiga það til að vera hreinni í
eðli sínu og sýna oft öfga manns-
ins. Þess vegna persónugerum við
dýr og búum til úr þeim eins kon-
ar gervimanneskjur. Fulltrúa fyrir
mannflóruna. Af þeim reynum við
að læra hvernig á að vera betri
manneskja. Mannhetjurnar okkar
eru oft á tíðum of breyskar og
breytast í tímans rás. Dýrið hefur
aftur á móti einstrengingshátt fá-
vitans og þess vegna vill fólk sjá
sjálft sig í hegðun dýrsins.
Hér er topp 10-listi yflr fræg-
ustu dýrin:
1. Tanni fær fyrsta sætið. Hann
er fulltrúi yfirstéttarinnar og ör-
ugglega valdamesti hundur (s-
lands. Eigandi gælumannsins
Davíðs Oddssonar. Ef það er
einhver sem stjórnar þessu ban-
analýðveldi þá er það Tanni.
2, Willi, Keikó eða öllu heldur Siggi.
Nýstirnið sem hagar sér eins og Stein-
grímur Njálsson ef hann væri með sýni-
þörf. Þetta er margklofinn háyrningur
sem fór út og meikaði það I Hollywood.
Kom heim þegar frægðin hafði nánast
yfirgefið hann og settist að í Vestmanna-
eyjum. Eyjaskeggjar taka honum sem
frelsaranum sjálfum og trúa þvi eflaust
að hann geti veitt þeim fyrirgefningu
synda sinna.
6. Hrafn. Stóðhestur frá Holtsmúla
og flagari líkt og Fjölnir Þorgeirsson.
Mikil læti voru jcegar Hrafn þessi var
uppstoppaður fyrir norðan og marg-
ar siðferðisspurningar flugu í allar
áttir. Hann tekur sig samt vel út á
sínum stalli og gefur sklt I allt sið-
ferðiskjaftæðið.
3, Snjóflóðahundamir Mikki og Peria. Súperhetjur islands og
verður minnst sem slíkra um ókomin ár. Það voru að sjálfsögðu fleiri
hundar en Mikki og Perla sem gerðu
gagn. En þessir hundar voru bæði i
Súðavík og á Flateyri. Þessir hundar
voru líka svo göfugir. Björguðu tugi
manns og vildu ekkert fyrir nema
kannski hundasúkkulaðimola.
4, Lady Queen. Sorglegasta fórnar-
lamb stigagangaóeirða á íslandi. Greyið
var myrt á hrottalegan hátt og þjóðin
syrgir hana enn. Lady Queen nýtur sömu
hylli hjá landanum og Diana nýtur hjá
Bretum.
5,. Tommi. Morðóði unglingskött-
urinn sem ofsótti nágranna sína I
Þingholtunum. DV skýrði mjög vel
frá þessum átökum á sínum tíma
og lauk þeirri umfjöllun á hvarfi
Tomma.
7 . Sæunn. Heimsfræg belja sem synti yfir Önundarfjörð. Hún var
eitthvað ósátt við að láta slátra sér og flúði því eins og klippt út úr
(slendingasögum. Eftir þetta athæfi var henni þyrmt og dó hún úr
hárri elli fyrir tveimur árum.
8,. Loki. Eini kötturinn sem haldið hefur
málverkasýningu. Bjartasta von mynd-
listarinnar á sfnum tíma og olli miklu
fjaðrafoki þegar Listasafn Akureyrar
keypti verk af honum. Loki er nú fluttur
til Reykjavikur og stefnir örugglega á
frama í höfuðborginni þó lítið fari fyrir
honum þessi misserin.
9, Kári. Svanurinn sem „missti“
flugfjaðrirnar og goggaði í mann-
fólkið sem hann lagði hatur á. Ung
stúlka náði að vísu sérstöku sam-
bandi við hann og gat róað hann
niður. En nú er Kári floginn, það uxu
aftur á hann flugfjaðrirnar og hann
lét sig hverfa. Kári er tákngervingur
fyrir íslenska atvinnurekandann sem
fer á höfuðið en kemur sér aftur upp
höfuðstól.
10. Gýmir. Hestur i frjálsum íþrótt-
um og þrátt fyrir mikla elju nær hann
aldrei gulli. Gýmir var uppfullur af
meintum deyfilyfjum þegar hann fót-
brotnaði á Gaddstaðarflötum, eins og
frægt er orðið. Honum var að lokum
lógað en til eru magnaðar sjónvarps-
myndir af fótbrotinu.
Önnur dýr sem komu vel til greina: Síðasti geirfuglinn, hundurinn Sámur sem Gunnar á Hlfðarenda átti, nafnlausu fsbimimir, nautið Skjóni
sem gerðist útigangur, háfurinn Hávarður, Svarta ekkjan og rollan Syrtla frá Herdisarvík sem neitaði að koma af fjalli og var á endanum skotin.