Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 8
myndlist Opnanir: Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfiröi. Anna Slgríöur Slgurjónsdóttlr myndhöggvari opnar sýningu sína á laugardaginn kl. 16. Sýningin er opin alla daga nema þd. frá 12-18. Á sama staö og tíma opnar Margrét Guömundsdóttlr sýninguna „Land elds og ísa“. Sýningin stend- ur til 5. október. í dag verður opnuö í Apóteklnu, nýjum sýning- arsal á fýrstu hæö Hafnarborgar, sýning á Ijós- myndum Bernds Schulusselburg frá Cux- haven. Sýningin er opin alla daga nema þd. frá kl. 12-18 og hún stendur til 5. október. Llstasafn ASÍ, Freyjugötu. Á morgun kl. 16 veröa opnaöar tvær myndlistarsýningar, Þóra Slguröardóttlr sýnir þrfvíö verk og Ijósmyndir I Ásmundarsal og Jun Kawaguchl sýnir lág- myndir úr postulíni í Gryflunni. Sýningarnar standa yfir til 4. október, en safniö er opiö alla daga nema mád. frá kl. 14-18. Menningarmiðstöðin Geröuberg. I dag kl. 16.30 verður opnuð sýning á verkum Bjargar ísaksdóttur á vegum félagsstarfsins í Gerðu- bergi. Ráöhúslö. Ketlll Larsen opnar sýningu sem hann nefnir „Sólskin frá öðrum heimi" á laug- ardaginn kl. 14. Sýningin verður opin frá kl. 12-19 virka daga og kl. 12-18 um helgar. Hún stendur til 27. september. Art Hún, Stangarhyl 7. í dag milli kl. 17 og 20 Oþnar Toshlko Takaezu sýningu á leirlistaverk- um í tilefni af 10 ára afmæli safnsins. Sýning- in stendur til 4. október. Galleri Geyslr. Á laugardaginn kl. 16 opnar yf- irlitssýning á verkefninu 20,02, hugmyndir um eiturlyf. Sýningin mun standa yfir til 4. október og er opin á virkum dögum frá kl. 8-23 og um helgar frá kl. 13-18. Gallerí Fold. Gunnar R. BJarnason opnar mál- verkasýningu sína á laugardaginn kl. 15 í baksalnum. Opið er daglega frá kl. 10-18, Id. 10-17 og sd. 14-17. Sýningunni lýkur 4. október. Gallerí Hár og llst. Yngvl Guömundsson opn- ar sýningu sína þann 19. seþtember kl. 16. Opið virka daga frá kl. 9-18 en um helgar frá kl. 14-18. Sýningin stendur til 6. október. Síðustu forvöð Bílar og Ust, Vegamótastíg. Systurnar Ingl- björg og Dóra Kolbelnsdætur sýna verk sín. Sýningin stendur til 26. september. Galleri Ustakot, Laugavegi 70. Samsýning 13 llstakvenna sem reka og selja verk sín I gall- erlinu stendur til 26. september og er opin frá 12-18 virka daga og til 21 á fimmtudögum. Á laugardögum er opiö frá 11-16. Geröuberg menningarmiöstöö. Sýningar á verkum Krlstlns G. Haröarsonar. Sýningin I Geröubergi stendur til 24. október, opiö mán.-fim. kl. 9-21, fös. kl. 9-16, laug. og sun. 12-16. Llstmunahús Ófelgs, Skólavöröustig 5, Reykjavík. Grafíksýning Svelnbjargar Hall- grímsdóttur hefur verið framlengd til 19. sept- ember. Safnasafnlö, Svalbarösströnd. Einkasýning á málverkum eftir Inglmar Frlðgelrsson. Sýning- in er opin daglega frá kl. 11-18. Á sama tima eru 7 aörar sýnlngar i safninu; alþýöulist, handverk, brúðusafn og hannyröir, einnig 600 bækur um fjölbreytileg efni. Sýningum sum- arsins lýkur 20. september. Aðrar sýningar Llstasafn islands, Fríkirkjuvegi 7. „Draumur- Inn um hrelnt form.“ íslensk abstraktlist 1950-60". Safnið er opið kl. 11-17 alla daga nema mán. Sýningin stendur til 25. október. Galleri Homlö, Hafnarstræti 15. Vapen (ValdL mar BJarnfreðsson) meö sýningu á málverkum sínum, Kaffibollinn er mitt intemet. Sýningin er opin alla daga kl. 11-24 til 30. september. Geröarsafn, Kópavogi. Sýning á málverkum Slg- rúnar Eldjárn í austursal stendur til 27. sept. Opiö frá kl. 12-18 alla daga nema mánudaga. KJarvalsstaölr, v/Flókagötu. Samsýning tveggia kynslóða: -30/60 +. Fjölmargir lista- menn úr báöum aldurshópum taka þátt. Opið kl. 10-18 alla daga; leiösögn kl. 16 á sun. Usthúslö Laugardal. Islensk náttúra. Islenskt landslag eftir SJöfn Har. Opiö virka daga kl. 12-18. Ld. kl. 11-14. Norræna húslö. Sýning á verkum Rojs Fribergs opin kl. 14-18 alla daga nema mán. til 27. sept- ember. Anddyri: Sýning á náttúrulífsljósmyndum sem Andý Homer hefur tekið á Álandseyjum stendur til 30. seþtember og er opin kl. 9-18 alla daga nema sunnudaga frá kl. 12-18. Árþúsundasafnlö, í risi Fálkahússins, Hafnar- stræti 1. Sýning Grelpars Ægls er opin frá 9-19 alla virka daga og um helgar frá 10-19. Llstahátíð í Reykjavík. Höggmyndlr. Sýningin er 6 km löng og nær frá Sörlaskjóli í vestri og inn í Fossvogsbotn. Sýningin stendur allan sólarhringinn til 7. október. Hallgrímskirkja. Sýning á myndum Tryggva Ólafssonar hefur veriö framlengd til septem- berloka. Vlnnustofan, Laugavegi 18B. Haukur Dór meö sýningu. Hún er opin daglega kl. 13-18 og stendur til 27. september. meira a. www visir is Ungt fólk skiptist ekki í opinbera starfsmenn, atvinnurekendur og sjómenn. Ekki heldur mismunandi launaflokka. Það er varla að hægt sé að skipa því niður eftir kynferði, enn síður eftir hjúskaparstöðu eða menntunarstigi. Ungt fólk skipar sér í fylkingar eftir stíl, afstöðu, hvað það vill vera og hvað það vill að aðrir telji það vera. Hér er lítil tilraun til að greina helstur fylkingar ungs fólks í Reykjavík í dag, hverjir hóparnir eru og hvað einkennir þá, hverjir tilheyra þeim og hverjir eru undantekningar frá reglunni. Un9mennaíáÍSftians Hipp-hopparar Attitúdið felst ekki í því að segja öllu og öllum að hoppa upp í rass- gatið á sér. Þetta eru dissarar og það að vera dissari felst í að gefa skit í gildismat þjóðfélagsins. Hippar og pönkarar öskruðu og sungu ef þeir voru óánægðir á meðan hipp-hopparinn yppir öxl- um. Honum er sama þó mamma vinar hans hafi dáið í gær eða hvort ísland muni sökkva vegna hækkunar á hitastigi jarðkringl- unnar. Hann veit að eina attitúdið sem gerir virkilegar kröfur er að standa á sama. Matur: Taifood, ítalskur, indverskur og kín- verskur. Þeir eru aldir upp af nýjungagjörnum foreldrum. Föt: X-tra búöin, Smash, Jónas á milli og Týndi hlekkurinn. Klæðnaðurinn er mjög mikilvægur fyrir þennan hóp. Dissaraát- fittiö er vítt, jarðlitaö og klofbótin hangir niöur aö hnésbótum. Störf: Allir i skóla og uppfullir af gagnlausum staðreyndum sem þeir sjá engan í tilgang i aö læra. Bfll: Grænt kort, hjólabretti eöa rafknúiö hlaupahjól. Útvarp: Skratziö eöa X-iö. Skemmtistaðlr: Einhverjir eru enn þá i félagsheimilum hverfanna en flestir eru komnir niöur í bæ og farnir aö troða sér í rööina fyrir utan Kaffi Thomsen og hugsa sér gott til glóðarinnar meö nýja Klúbbinn. HetJur: Robbi Cronic er kóngurinn, annars eru þaö rappararnir í Quarashi, Subterranian, Real Flavaz og bandarísku negrarnir. Teknóliðið Fyrrum ecstacy-fíklar sem fóru 1 meðferð eða hættu að éta pillum- ar þegar það datt úr tísku. Þetta fólk telur samt að enn sé i flottast að hlusta á teknó og þykjast geð- veikt reifuð persóna. Teknóliö nú- tímans er bara ekkert að ná þessu. Flestir eru auövitað farnir aftur út í úthverfin og farnir að hrúga niður börnum. En nokkrir eru eftir á Kaffi Thomsen. Astrótýpurnar Flokkur manna og kvenna sem passa mjög upp á útlitið. Stelp- urnar eru allar aðeins of brún- ar, með aðeins of litað hár, aðeins of málaðar og með að- eins of margar spennur í hárinu - það er ef notaðir em mælikvarðar annarra. Strákarnir eru töffarar og nota aldrei bindi við jakkafotin, em í þröngum stutt- ermabol innan undir. Sumir eru bara á bolnum og er sama hvem- ig viðrar. Sólbrúnn og stæltur lik- aminn verður að sjást. Þeir em líka með aflitað hár eins og stelp- urnar. Eins og nafngift flokksins gefur tíl kynna sækir þetta fólk Astró um hverja helgi. Það er draumastaöur karlmannsins. Alit hugsað fyrir hann, vindlar og flott viskí í lokuðu vip-herbergi og konurnar em allar eins og hugur manns. Matur: Stelpurnar borða pasta á Ítalíu en strákarnir bjóöa þeim (eöa hverjir öðrum) á Argentínu jtegar þeir vilja vera grand á því. Hard Rock í hádeginu og pitsería á kvöldin í miðri viku. Bílar: Bilasalarnir eru alltaf á flott- um bílum, en þeir eru alltaf á söluskrá. Aörir eru á minna flottum bilum, en nógu flottum samt. Þeir eru í eigu kaupleigutyrirtækja. Kon- urnar vilja hafa þá dálítiö dúllulega, strákarn- ir soldiö gæjalega. Föt: GK, Mótor, Book's, Sautján. Alltaf nýjasta tíska, sú sem skoöa má í Mirabelle, GQ og Arena. Líklegar stjórn- málaskoöanlr: Nokkuð leigubilstjórískar, svag fyrir sterkum foringjum og öfgafullum lausn- um; opinberum rassskellingum, skattfrjálsum vip-kortum og lægri tollum á bílum. Fátækum og ósjálfbjarga myndi ganga betur ef þeir væru kúl á því. Tónlist: R&B með textum sem allir fjalla meira og minna um sama efniö; kyn- mök. Barlr: Astró og Skuggabar. Hjónabands- staða: Fáir á föstu, flestir í fri lans fökki. Störf: Bílasalar, afgreiöslufólk í tískuvöru- verslunum, fyrirsætur, einstaka viöskipta- fræöingur á uppleið (þeir fara ekki á niöurleiö fyrr en eftir fertugt). Símar: Þriðja kynslóö GSM með öllum þeim fidusum sem hægt er aö imynda sér að nokkru sinni muni koma að notum. Bíómyndlr: Topp tiu í Bandaríkjunum, velgengni er sama og gæöi. Óljós grunur um aö allar myndir veröi betri á dvd-diskum. Út- varp: FM 957. Stelpurnar hlusta á Matthildi þegar þær eru á þeim staðnum í tíðahringn- um. Drykkir: Gin og tónik. Annars eitthvaö dýrt og fint; kampavín og 12 ára viskí. For- verar: Einkaklúbburinn í Óðali # ^ upp úr 1980, Casablanca um 1985. Náttúrleglr andstæö- ingar: Listaspírur sem eiga ekki bót fýrir rassinn á sér f W (og ekki bil undir hann held- ur) en telja sig samt langt yfir annaö fólk hafnar. Glæstasta augnabllkiö: Þegar Fjölnir kom með Mel B á limmanum. Hetjur: Fjölnir Þorgeirsson, Berglind Ólafs- dóttir, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, Birta Björnsdóttir, Svava í 17. Mansongengið Étur: Lætur sig dreyma um aö hafa geö i sér til aö bíta höfuðið af hænum en borðar ann- ars þaö sem aö kjafti fellur. Föt: Skiptist á rifnum fötum, sin á milli. Tónlist: Djöflarokk. Störf: Mæta einu sinni inn i Laugardal til aö stimpla sig atvinnulaus. dags- og laugardagskvöldum í að lesa bækur spjaldanna á milli. Matur: Nýrnabaunir á Grænum kosti og til- raunir I eldhúsinu heima. Bílar: Á yfirleitt ekki bíla, nema þá beyglaöar druslur eöa skökk mótorhjól. Líklegar stjórnmálaskoöanir: Þetta eru anarkistar með mussukomma- tendensa. Tónlist: Hafa mikinn áhuga á tón- list og eru dyggir áhangendur islensku ung- hljómsveitanna. Barlr: Geysir kakóbar í Hinu húsinu, Kaffi kjarkur áöur en þaö hætti og Kaffi Paris. Greindarvísltala: Skammtíma- minnið i ólagi, á til aö fá væg deja-vu og hlust- ar þvi yfirleitt ekki á viðmælendur sina. Út- varpsstöövar: X-iö. 90% starfsliös þeirrar stöövar er þurrt. Drykkir: Kaffi og te. Kakó meö rjóma þegar mikiö stendurtil. Tónik með sítrónu þegar það vill hverfa i fjöldann á ein- hverjum barnum. HetJur: Mummi í Mótor- smiðjunni, útvarpsguöirnir á X-inu, allir sem falla ekki og Bill og Bob, stofnend- ur AA. drýgja námslánin), á kaffihúsum virka daga en 1944 þegar potararnir eru einir heima. Bíl- ar: Gamlir, litlir og ódýrir eöa stórir, gulir og fjörutíu sæta. Kauplr föt: Sævar Karl, Eva, Sautján. Líklegar stjórnmálaskoöanir: j allar áttir. Tónllst: Dálítið af nýrri músík en þó fýrst og fremst safn af gömlu dóti. Söngvurunum er oft mikiö niðri fýrir. Barlr: Sólon, Skuggabar og einn og einn slæöist inn á Kaffibarinn. Störf: Flestir enn í Háskólanum, í stjórnmála- fræði, lögfræöi, viöskiptafræöi eða hagfræöi. Restir gamlir MR- eöa Verslingar. Bíómyndlr: Hægrimenn flykkjast á þaö sem best gengur. Vinstrimennirnir eru alltaf aö leita aö einhverj- um skilaboðum frá höfundi (sósialrealisminn deyr ekki svo glatt). Búseta: Búa flestir 1 miö- bænum - eöa dreymir aö minnsta kosti um þaö. Útvarpsstöövar: Fréttir og síðdegis- og morgunþættirnir, þættir á Rás 2, Rás 1 og Bylgjunni. Spjall um fréttir vikunnar um helgar og sunnudagskaffi með Kristjáni Þorvalds- syni. Allt þar sem liklegt er að pólitík og þjóö- félagsmál beri á góma. Drykklr: Gin i tónik - og bjór. Mottó: Gera ekkert sem getur talist „smáborgaralegt", svo sem að elta tilboð eöa útsölur. Stærstu sigrar: Prófkjör R-listans i Reykjavík. Sorglegasta stund: Hrannar segir Robbi | Cronic, 24 ára, athafnamaður Matur: Ef það er eitt- hvað fljótlegt þá er það Hornið eða Ítalía en þegar ég fer út að éta þá fer ÉG ÚT AÐ ÉTA. Föt: Jónas á milli og birgi mig upp erlendis, helst í New York. Skemmtun: Kaffi Thomsen er heimavöllurinn en annars tekur maður rúntinn. Tónlist: Hip-hop og R&B. Drykkur: Tvöfaldur vodka í djús og einstaka sinnum flöskubjór. Útvarp: Skratzið. Bíll: Grár Golf '98 Vinna: Á Vellinum. Edrúliðið Fólk sem hefur lent í ýmsu mis- jöfnu en rifið sig upp úr því aft- ur. Þetta er heilagt fólk, endur- frelsað eftir að hafa gengið í gegnum hreinsxmareld meðferð- arinnar. Edrúliðið reynir yfirleitt að halda sér á jaðrinum. Sú þrá þeirra kemur fram í að það reynir að vera unglingalegt í klæða- burði, svona hipp-hopplegt. Þetta fólk er samt með ótrúlegustu hluti á hreinu því það eyðir fostu- Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, 26 ára lögfræðinemi Bíll: Pastelgræn Toyota Corolla með lituðu gleri. Hann á hvorki konu né krakka. Skemmtir sér: Á stöðum sem enda á bar, Kaffibarinn, Skuggabarinn, Mímisbar.... Drekkur á djamminu: Bloodie Marie og vodka í tónik. Fötin: Síðast í Sautján en Kormákur og Skjöldur heilla. Borðar: í mötuneytinu hjá Önnu í Lögbergi en finnst Tjörnin vera afskaplega vinalegur staður. Útvarp: Ekki mikið á útvarp, bara í bílnum og þá á X-ið eða Þjóðbraut- ina þegar hann er á alvarlegu nótunum. Tónlist: Þunglyndisleg sjálfseyðingartón- list eins og með Megasi, Maus eða Nick Cave. Sniglar Fyrir tiu, fimmtán árum höfðu Sniglarnir svipaða imynd á ís- landi og Hells Angels hefur á Norðurlöndum. Eftir að hafa eytt fé og fyrirhöfn í að snúa ímynd- inni við hefur það loks tekist. Sniglarnir eru skátaílokkur fyrir stráka og stelpur sem telja sig vera ungliðaflokk Umferðarráðs- ins (Óli H. Þórðar on wheels). Framapotarar Þeir telja sig vera fólkið sem muni erfa landið. Enda munu þeir liklega taka við þessu öllu þegar þeir hafa aldur til. Þetta er fólkið sem hefur unnið sig upp eftir bekkjarráðum tólf ára bekkjanna, upp i nemendafélög framhalds- skólanna, þaðan í ungliðahreyf- ingar flokkanna og yfir í há- skólapólitíkina. Þeir sem eru vinstra megin á miðjunni lifa nú glæsta tíma enda þreytast gamlir vinstrimenn ekki á að segja þeim yngri að nú ráði þeir forinni í átt til sameiningar, þeir séu nýja vinstrið. En þótt framapotararnir séu ekki allir bundnir á flokksklafa þá hafa þeir allir óbilandi áhuga á pólitík og þjóðfé- lagsmálum. Þess vegna safnast þeir saman á Sóloni íslandusi, þar sem tónlistin yflrgnæfir ekki um- ræðurnar. Flestir potaranna eru einstæðir og leigja litlar fbúðir í bænum. Vilja gera allt í réttri röð; læra, fá vinnu, giftast, eign- ast börn og kaupa svo hús. Matur: Boröaöur heima hjá mömmu á sunnu- dögum (gamall siöur frá bvi að bau voru að af sér. Forverar: Möðruvellingar Framsókn, SUS-arar allra tíma, '68-kynslóðin í Albýðubandalag- inu (beir sem ekki létu tæla sig yfir i villta vinstriö). Hetjur: Dag- ur B. Eggertsson, Gísli Marteinn Baldursson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðlaugur Þór Þóröar- son, Orri Hauksson, Tinna og Dalla Ólafsdæt- ur, Kjartan Magnússon, Magnús Þór Gylfason. Þungarokkarar Greyið þungarokkaramir. Sfðasta vonin, Metallica, húin að láta klippa sig og allar hinar hljóm- sveitimar dauðar eða alvarlega úreltar. Þungarokkarar em samt gott og gilt fólk. Þetta eru iðnað- ar- og verkamenn með sítt hár sem sóttu Rósenberg fyrir fáein- um árum en áttu sína gullöld í Grjótinu. Það er nokkuð öruggt að þungarokkarar hafa átt betra sumar en það sem var að ljúka. Tölvunördar Étur: Heimsent. Tónlist: Hardcore teknó eða ambient... Barir: Það er ekki heimsentfrá börum á alnetinu. Það er helst að einn og einn rekist á einhvern sem selur kannabis á yrkinu. Bíómyndir: Veröa alger bíógúrú begar DVD-drifiö lækkar í veröi. Þeir trúa bví aö myndirnar veröi miklu betri með bessari nýju tækni. Stjórnmálaskoöanlr: Anarkistar sem trúa bvi að anarkíinu hafi verið náö með al- netsbyltingunni. Stjórnkerfi heimsins er hrun- iö í beirra augum. Greindarvísltala: Hærri en flesta dreymir um. Hetjur: Ást-haturssam- band viö Bill Gates, Guöjón i Oz, Steve Jobbs, Árni Matt begar hann skrifar um tölvuteiki i Moggann. f Ó k U S 18. september 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.