Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 22
í f ó k u s '68. Drottinn minn algóður, er '68 enn og aft- ur komiö I fókus? Ég held þaó nú, þetta er ódrepandi andskoti. En nú eru þaö ekki hipp- arnir eins og fyrir þremur árum heldur '68 í París og Prag, táragas, treflar, gjallarhorn, gallabuxur, stuttir og/eöa síöir frakkar, leöur- jakkar, úrsérvaxiö hár, sólgleraugu - búningur borgarskæruliðans, hins tryllta æskulýös sem vill aölaga samfélagiö aö sínum þörfum. Hvers vegna eiga kennarar aö gefa nemend- um einkunnir en ekki öfugt? Hvers vegna fær fólk borgaö fyrir aö vinna á skattinum en ekki fyrir aö vera í skóla? Fyrir hverja eru skólarn- ir? Rykfallna kennara eða hinn hugumstóra æskulýö? Þessar spurningar spretta upp af klæönaöinum, afstöðunni, stílnum. Gallinn er að það er fyrir löngu búiö að láta undan öllum þessum kröfum. Æskan í dag getur þvl aöeins klætt sig eins og vorið í Prag en það hefur ekk- ert aö berjast fyrir. En þaö er tilþúiö ef þvl skyldi detta eitthvaö I hug. Það hefur lúkkið, fötin, greiðsluna og stllinn. ú r f ó k u s íþróttaskór. í fyrsta lagl geta þeir ekki oröiö geggjaöri en þeir eru. Þeir eru komnir of langt á þróunarbrautinni. Fram undan er úrkynjun og dauöi. í ööru iagl er þessi sportdýrkun komin út I öfgar. Hvers vegna ætti einhver tölvublók að klæða sig eins og Jón Arnar Magnússon? í þrlöja lagl neyöist fólk sem kaupir Iþróttaskó til aö setja sig inn I viðkvæm mál á borð viö vinnuþrælkun barna I Pakistan, hvaöa stórfyr- irtæki lætur börn sauma skóna og hver ekki. í flóröa lagl eru merkin oröin of mörg. Það get- ur ekki nokkur maður sett sig inn I hvert þeirra sé inni og hvert úti. í flmmta lagl eru þetta slysagildrur. Sá sem er meö einhverja svona túrbóskó á löppunum er llklegri til aö hlaupa hraöar, stökkva lengra, snúa sér hraðar en hann ræöur viö. I sjötta lagl er fólk orðið dauöleitt á aö vera gangandi auglýsingar fyrir einhver andskotans vörumerki sem einhver spikfeit fyrirtæki hafa augiýst til helvltis. Hver vill ganga með Nike-auglýsingu á báðum fót- um og fá ekkert borgaö fyrir þaö - heldur þvert á móti, vera sá asni aö hafa borgað 10 þúsund kall aukalega fyrir pariö? Kiddi Bigfoot,verslunarstjóri hjá Japis Helvíti er hugtak sem tengist okkur lítið á þessum áratug. Við erum hætt að beygja okkur frammi fyrir alráðum og refsiglöðum Guði líkt og Hallgrímur Pétursson. Nú sofum við hjá fyrir giftingu, förum á strippklúbba, lesum greinar um sjálfsfróun og finnst hneykslismálin gefa fólkinu sem í þeim lendir meiri karakter. Spurningin er: Ef helvíti væri í Reykjavík, hvar væri það? Líkamsræktar- Tannlæknastofurnar „Helvíti Reykjavíkur er örugglega á tannlæknastof- tun bæjarins," segir Kiddi og geiflar sig líkt og hann fmni fyrir sársauka í kjaftinum. „Ég bara hata tannlækna- stofur. Lenti í því á sínum tíma aö fara með skemmda tönn til einhvers nýgræð- ings. Hann hélt fyrst að það þyrfti að rífa hana úr en hætti við það og vildi gera við. Sprautaði einhverju upp með tönninni og þá stokk- bólgnaði gómurinn á smá- tíma. Tannlæknirinn panik- eraði og deyfði mig. Ég var alveg aö sálast í kjaftinum og hann byrjaði að toga í hana með töng. Hún var eitthvað fost tönnin og það endaöi með því að hún brotnaði. Tannsi kastaðist frá mér og sprengdi efri vörina með tönginni. Greyið panikeraði endanlega þá og hringdi í kennarann sinn, að ég held, og talaði við hann. Ég var þá sendur með leigubíl á stof- una hjá kennaranum og hann náði að rífa tönnina úr en þurfti auðvitað að sprengja neðri vörina. Ég leit því út eins og Kunda Kinter og fólk þekkti mig ekki þegar það sá mig á götu. Tann- læknastofur eru helvítin í Reykjavík. Ég fell nánast í yfirlið þegar ég finn þessa einstöku tannlæknastybbu.“ stöðvarnar „Að mínu mati er helvíti að finna inni á öllum líkamsræktarstöðvum borgar- innar. Ég hef margoft reynt að byrja í líkamsrækt'en alltaf þurft að hætta sök- um þess að ég þoli ekki lyktina inni á þessum stöðum. Þessi furðulega blanda af svita- og táfýlu er eitthvað sem ég vil sem minnst vita af og ég held einmitt að þetta sé lyktin í helvíti," segir Margrét uppfull af viðbjóði. Eitthvað annað sem fer fyrir brjóstið á þér við líkamsræktarstöðvamar? „Fólkið er ekki beint aðlaðandi þar sem það hoppar og skoppar um salina. Hnykklar sveitta vöðva fyrir framan risastóran spegil og er æst í að fara í Jón Atll Jónasson þollr ekki Kaffi Reykja- vík um helgar. Þetta er staöurinn sem foreldrar sækja til aö fá sér á broddinn. „Ég held að Kaffi Reykjavík falli full- komlega inn í skilgreininguna,“ fullyrðir útvarpsmaðurinn Jón Atli. Ertu fastagestur? „Nei, ég get ekki sagt það. Fer allavega ekki þangað til að skemmta mér. Þetta er svona meira staðurinn sem foreldrar okk- ar fara á til að fá sér að ríða og það er ekki beint geðslegt. Ég hef að sjálfsögðu komið nokkrum sinnum þarna inn og þá ganga miðaldra kellingar upp að manni og spyrja hvort maður sé með pabba sínum og hvort hann sé á lausu. Það er allt í rugli á þess- um stað. Tónlistin er líka örugglega tónlist djöfulsins. Einhver þybbin stelpa með aflitað hár stendur við Yamaha-hljómborð og spilar Dangerous eftir Michael Jackson." Svita- og táfýlustybban inni í líkamsræktar- sölum bæjarins er lyktin sem Margrét Mart- einsdóttir setur í samhengi viö helvíti. slökun eftir hamaganginn. Leggst rennsveitt á gólfið og veltir sér upp úr ókunnum svita. Svo er auðvitað heitt eins og í helvíti inni á þessum stöðum.“ Olga Færseth knattspyrnukona Eiturlyfin „Helvítið er ástand. Ástandið sem fólk fer í þeg- ar það neytir eiturlyQa," segir knattspymuhetja KR- inga. Þú ert sem sagt ekki fylgj- andi lögleiðingu fikniefna? „Nei, alls ekki. Ég hef aldrei notað fíkniefni og er mjög á móti þeim. Um- gengst ekki fólk sem neytir fíkniefna og þekki þau bara af afspurn. Það kann að vera að þetta séu for- dómar hjá manni en ég hef samt heyrt af tilfellum þar sem eiturlyf hafa dregið fólk niður í svaðið og jafn- vel til dauða. Eyðilegging- armáttur efnanna er mikill og afgerandi." Djöfullinn býr sem sagt í fíkninni? „Já og hreinsunareldur- inn er meðferðarheimilið Vogur. Þar fer fólk til að leita að frelsun frá þessum djöfli sem eiturlyfin eru.“ Olga Færseth sér helvítiö í eiturlyfjunum og meöferöarheimiliö Vog sem hreinsunareldinn. Skuggabarinn var fullur af skemmtilegu fólki um helgina. Á laugardags- kvöldiö mátti meðal ann- ars sjá þar íþróttafrétta- manninn Snorra Sturlu- son, rakarann Villa Þór, fótboltamanninn Gumma Ben., stuðmanninn Jakob Frímann og tónllstarstúlk- una Rósu Guömundsdótt- ur. Þar var llka Júllus Kemp kvikmyndagúrú, Jón Gunnar dal fjölmiðlahertogi, Oddur Þórlsson Mannlifsritstjóri, BJarni Haukur Þórsson hellisbúi og Rauðabarsbræðurnir Maggl Rlkkl og Addl Fudge. Andrea Róberts leit inn og það gerðu líka fleiri falleg andlit; Anna María Franklín, Klttý Johansen og Nanna Þorgelrs. Þarna voru lika menn úr körfunni eins og Keflvlkingarnir Damon Johnson og HJörtur Harðar og Herbert úr ÍR. Óskar á Argentínu var lika að ræða bisness við einhverja herramenn. Á föstudaginn voru aðallega dömur á Skugganum og svo Hllmar Þór, Golll og Dórl Ijósmyndarar ásamt starfsfélögum vlða úr heiminum. Gelr BJörk Guömunds- dóttlr var á Kaffi- barnum I góðra vina hópi á laugardags- kvöldið. Þar var líka sporlausa stjarnan, Nanna Krlstín, I svaka stuöi og Þórlr Snær Slgurjónsson kvikmyndaframleiö- andi ásamt Slguröl Kára Krlstjánssynl. Eyþór Arnalds var á sínum stað á Kaffi Thomsen á laugar- daginn ásamt frúnni sinni Móu. Þar var líka Guöjón I Oz, Áml Vigfússon, Agnar Tr. Le'macks, Jói franski, isl, Klddl úr Vinyl, Robbl Chronlc, dj. Andrés og dj. Árnl E. Á sunnudags- kvöldið var hjart- sláttarkvöld og þangað mætti heill hellingur af fólki eins og til dæmis Gus-Gus gengiö, Kiddi og Kárl I Hljómalind, Á Wunderbar var stappað alla helgina en það bar þó heldur beturtil tíðinda á sunnudagskvöld- ið þegar staður- inn fylltist af nokkrum ástæl- ustu tónlistar- mönnum þjóöar- innar. Bergsveinn söngv- ari og Baddl trommari úr Sóldögg mættu á svæðiö ásamt Hanna, Hebba og Elnari Ágústl úr Skita- mórali og þar voru líka Stelnl Slnger og Súkka Pé úr VvogB og það mun vlst bara hafa farið vel á með þessum stórpoppur- um. Jól Ara, Stelnl Quarashi, Margeir, Jói B., dyra- vörður á Kaffibarnum og tölvusénl, og Andrea, aðstoðarkona Bjarkar. Astro var að venju pakk- að af fólki um helgina. Hrafn Gunn- laugsson sá ástæðu til að klkja þangað og það gerðu líka ívan Burkni útlitshönnuöur og Slgurður Kolbeins Davidoff-innflytjandi. Allur 17-gírinn fagnaði afmæli verslunar- stjórans I Kringlunni og drottningar á borð viö Sif Slgfúsdóttur, Dísu I World Class, Hörpu Und, fv. ungfrú Island, Kristínu Ástu og Agnesi Eskimoof- urskvísu létu lika sjá sig. Þingmaður- inn Lúövík Bergvlnsson var lika á Stróinu, manna hressastur. f Ó k U S 18. september 1998 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.