Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1998, Blaðsíða 15
f Heiiima er best Sam-bíóin í Álfabakka frumsýna í dag nýjustu kvikmynd Söndru Bullock, Hope Floats. Er um að ræða rómantískt drama sem segir frá Birdee Pruitt, fyrr- um fegurðardrottningu, sem á allt til alls og lifir hamingjusömu millistéttarlífi sem hrynur undan henni einn daginn. Til að bera smyrsl á sárin ákveður Birdee að hverfa aftur til síns heima í smábænum Smithville, Texas. Ekki verð- ur líf hennar neinn dans á rósum þótt heim sé komin. Hún þarf að eiga við dyntótta móður og barn sem saknar föð- ur síns, þá verður það ekki til að gera líf hennar einfaldara þegar hún kynnist myndarlegum manni sem hrífst af henni. Sandra Bullock er meðal vinsælustu leikkvenna í Hollywood en hefur faHið á undanförnum misserum, verið í skuggan- um af sér yngri leikkonum. Hún virðist vera að ná fótfestu á ný með Hope Floats sem náði töluverðum vinsældum vestan hafs, en þess má geta að BuUock er einn af framleiðendum myndarinnar. Mótleik- ari hennar er Harry Connick jr. sem leikið hefur í nokkrum kvikmyndum en er þekktari fyrir afrek sín á tónlistarsvið- inu. Connick jr. er afbrags djasspíanisti og syngur einnig með miklum ágætum, á tímabHi var hann kaUaður hinn nýi Frank Sinatra. Connick jr. hefur þó ekki reynt að halda í þá nafnbót heldur farið eigin leiðir í tónlistinni, haldið sig í djassinum þar sem hann hefur reynt að ná fótfestu. Síðasta plata hans, To See You, sem innihélt baUöður með lögum eftir hann, náði efsta sæti djasslistans ameríska. Harry Connick jr. lék í sinni fyrstu kvikmynd, Memphis Belle 1990 og er Hope Floats sjötta myndin sem hann leikur í. Áður hefur mátt sjá hann í Little Man Tate, Copycat, Independence Day og Excess Baggage. Leikstjóri Hope Floats er Forest Whitaker og er þetta önnur kvikmyndin sem hann leikstýrir, Waiting to Exhale var sú fyrsta. Whitaker er þekktur leik- ari og varð frægur þegar hann lék djass- leikarann fræga, Charlie Parker, í kvik- mynd Clint Eastwoods, Bird. Af öðrum afrekum á vegum leiklistargyðjunnar má nefna hermanninn Jody í The Crying Game og góð hlutverk í Smoke, Phenon- menon, Good Moming Vietnam og Body Snatchers. -HK „Nauðgunum, barsmíði og ofbeldi af öllum styrkleikum er sáldrað inn í myndefni fil að fjörga söguna og sífefilt oftar eru það konur sem eru klessteríf tilfaUandi og tUgangslaust. Við vitum orð- ið að þetta kæruleysislega ofbeldi í myndefni ýtir undir oibeldi í raunverunni og deyfir okkur fyrir því. Slæmt er það en getur versnað: Sömu leikstjórar og finnst konur svo hentugir ofbeldisleppar hafa annarlegar hugmyndir um konur. Því sáum við góðu stúlkuna í Titanic æmta smávegis en hvorki reyna að komast und- an eða stympast við. Hún hélt sér bara vol- andi í sturtuna og nánast aðstoðaði nauð- garann við nauðgunina. Við sjáum konur kyrktar á 20 sekúndum (það tekur 3-4 mín- útur) án þess að þær blaki hendi við morð- ingjanum, við sjáum konur stungnar 29 sinnum með hníf og lyppast síðan kurteis- lega niður eftir veggnum á gólfið. Trúa leikstjórar því að þær vUji ekki vera lík með brotnar neglur? Hver einasta lífvera, frá sýkli tU fils, er forrituð tU að verja sig tU síðasta líf- sneista. TU eru konur og aðrar verur sem lamast af skelfingu. Þær eru hverfandi minnihluti. Eða voru það, því ofan á auk- ið ofbeldi í'raunverulega lífinu bætist nú að sífeUt finnst hærra hlutfaU líka kvenna sem ekki hafa reynt að verja sig. Er þetta skUyrðing úr myndum leikstjóra sem sýna konur sem magnvana, viðbragðalaus slytti sem henta vel tU tómstundaofbeldis, án af- leiðinga? Auður Haralds Dagskrá september-ES• september SJÓNVARPIÐ laugardagur 19. sept. 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. 10.35 Hlé. 13.45 Skjáleikurinn. 15.00 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 15.20 Bikarkeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá úrslitaleiknum í kvennaflokki sem fram fer á Laugardalsvelli. 17.50 Táknmálsfréttir. 118.00 Rússneskar teiknimyndir J 18.30 Furður framtíðar (6:9) (Future Fantastic). : 19.00 Strandverðir (14:22) (Baywatch VIII). Bandarískur myndaflokkur um æsispennandi ævintýri strandvarða í Kaliforníu. . « 20.35 Lottó. Það er ekki leiðin- 20.40 Georg og Leo (20:22) (George legt að fylgjast and Leo). Bandarísk þáttaröð ( með Hasselhoff og tóttijmdúr. ..... = 21.10 Rauttogsvart(2:2)(Lerougeet felogum. ie n0ir). 22.55 irtrk Hinir vægðarlausu (Un- forgiven). Bandariskur vestri frá 1995. Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Myndin hlaut óskarsverðlaunin sem besta myndin og fyrir bestu klippingu, Eastwood hlaut þau fyrir bestu leikstjómina og Hackman sem besti leikari í aukahlutverki. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir. 01.10 Skjáleikurinn. 09.00 Meðafa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Mollý. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýri á eyðieyju. 12.00 Belnt í mark. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaður. 13.10 Hver lifsins þraut (1:8) (e). 13.50 Periur Austurlands (3:7) (e). í návigi við Nípuna. 14.15 Svanaprinsessan. 16.00 Enskl boltinn. ‘17.45 Oprah Winfrey. Vinirnir gleðja 18.30 Glæstar vonir. alltaf jafn mikiö. 19 00 19>2°- 1 20.05 Vinir (7:24). (Friends). 20.35 Bræðrabönd (20:22) (Brotherly Love). 21.05 -ktck Maður án andlits (The Man without a Face). Justin McLeod er fyrrverandi kennari sem hefur verið einsetu- maður eftir að andlit hans afmyndaðist í bílslysi fyrir mörg- um árum. Um hann hafa spunnist ýmsar sögur, sumar hverjar mjög Ijótar. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Margaret Whitton og Nick Stahl. Leikstjóri: Mel Gibson.1993. 23.00 Úlfur, úlfur (Colombo Cries Wolf). Rannsóknarlögreglu- maðurinn Columbo rannsakar dularfullt hvarf Diane Hunt- er en hún var annar aðaleigandi vinsæls kariatímarits. Að- alhlutverk: Peter Falk, lan Buchanan og Rebecca Staab. Leikstjóri: Daryl Duke.1990. 00.35 kk Ástin er æði (e) (Miami Rhapsody). Rómantísk gam- anmynd um kosti og galla vígðrar sambúðar. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Antonio Banderas og Sarah Jessica Parker. Leikstjóri: David Frankel. 02.10 kkk Dead Presidents (e) (Dauðirforsetar).1995. Strang- lega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown). 18.00 Taumlaus tónlist. 18.25 Spænski boltinn. Bein útsend- ing frá leik í spænsku 1. deildinni. 120.10 Herkúles (17:24) (Hercules). 21.00 fbkiVarnarlaus (Defensel- ess). Spennumynd um unga konu sem er i vondum málum. Konan, sem er starfandi lögfræð- ingur, hélt við kaupsýslumanninn Steven Seldes. Kaupsýslumað- urinn var „hamingjusamlega kvæntur" og með allt sitt á hreinu. En þegar hann er myrtur kemur ýmislegt óhreint í Ijós. Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Sam Shepard, Mary Beth Hurt, J.T. Walsh og Kellie Overbey.1991. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e). Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas i Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya, heimsmeistari WBC- sambandsins i veltivigt, og Julio Cesar Chavez. 00.45 Hnefaleikar - Evander Holyfield. Bein útsending frá hnefaleikakeppni i Atlanta f Bandaríkjunum. Á meðal þeir- ra sem mætast eru Evander Holyfield, heimsmeistari WBA- og IBF-sambandanna f þungavigt, og Vaughn Bean. 03.50 Dagskrárlok og skjálelkur. Herkúles lætur finna fyrir yfirnátt- úrulegum kröftum sínum. BARNARÁSIN 8.30 Allir í leik, Dýrln vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhhlll Alvöru skrímsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýrið mitt. 12.00 Námsgagnastofnun. 12.30 Hlé. 16.00 Skippí. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklin. 18.00 Grjónagrauturi 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Halmark 6.05 Color of Justico 7.40 Red King, White Knight 9.20 North Shore Fish 10.50 Six Weeks 12.40 Assauit and Matrimony 14.20 Higher Mortals 15.30 Twilight of the Golds 17.00 Robert Ludlum's the Apocalypse Watch 18.30 The Brotherhood of Justice 20.05 Incident in a Small Town 21.35 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 23.10 Six Weeks 1.00 Assault and Matrimony 2.35 Higher Mortals 3.45 Twilight of the Golds VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 80s Mega-hits 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 80s Mega-hits 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 0.00 80s Mega-hits The Travel Channel 11.00 Go 211.30 Secrets of India 12.00 Holiday Maker 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 Go 2 21.30 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Sports Car: FIA GT Championship at A1 Ring in Spielberg, Austria 9.00 Motorcycling: Offroad Magazine 10.00 Motorcycling: Catalan Grand Prix - Pole Position Magazine 11.00 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Barcelona 12.00 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Barcelona 13.00 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Barcelona 14.30 Cycling: Tour of Spain 15.00 Tennis: ATP Toumament in Boumemouth, England 16.30 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Barcelona 18.00 Sports Car FIA GT Championship at A1 Ring in Spielberg, Austria 19.00 Boxing 20.00 Golf: The 1998 Solheim Cup in Dublin, Ohio, USA 22.00 Motorcycling: Catalan Grand Prix - Pole Position Magazine 23.00 Boxing 0.00 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30Tabaluga 7.00JohnnyBravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 Taz-Mania 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 The Addams Family 14.3013 Ghosts of Scooby Doo 15.00 The Mask 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30 Animaniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Fish Police 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 Swat Kats 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter's Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It's the Hair BearBunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop 1.00lvanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30Tabaluga BBC Prime 4.00 Experiments and Energy 4.30 The Liberation of Algebra 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Gruey Twoey 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Blue Peter 7.25 Little Sir Nichofas 8.00 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: a New View of Us 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can't Cook, Won't Cook 13.00 Bergerac 13.50 Prime Weather 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Activ8 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt 17.00 It Ain’t Half Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Out of the Blue 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 The Full Wax 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Kenny Everett 22.30 Later With Jools Holland 23.35 Making Contact 0.00 Renewable Energies 1.00 Seal Secrets 1.30 TBA 2.00 LA: City of the Future 3.00 Modelling in the Money Markets 3.30 TBA Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 12.00 Battlefields 13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather: Killer Quake 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather: Lightning 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 MTV in Control with Garbage 9.00 Data Videos Weekend 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 An Audience With All Saints 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Beastieography 0.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 FashionTV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker's World 12.00 News on the Hour 12.30 Business Week 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker's World 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Walker's World 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 Woríd Sport 7.00Worid News 7.30WoridBusinessThisWeek S.OOWorld News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vew 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt and Shields National Geographlc 4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00 Media Report 5.30 Cittonwood Christian Centre 6.00 Storyboard 6.30 Dot Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future File 9.00 Time and Again 10.00 The Rhino War 11.00 The Environmental Tourist 12.00 Abyssinian Shewolf 13.00 Extreme Earth: Volcanic Eruption 14.00 Wonderful World of Dogs 15.00 Silvereyes in Paradise 15.30 The Sea Elephants Beach 16.00 The Rhino War 17.00 The Environmental Tourist 18.00 Secrets of the Snow Geese 19.00 Dinosaur Cops 20.00 Cyclone! 21.00 Danger at the Beach 22.00 Natural Bom Killers: Cold Water, Warm Blood 23.00 Greed, Guns and Wildlife 0.00 Secrets of the Snow Geese 1.00 Dinosaur Cops 2.00 Extreme Earth: Cyclone! 3.00 Danger at the Beach TNT 4.00TheDevilMakesThree 5.45 The Girl and the General 7.30TheKing’sThief 9.00 The Law and Jake Wade 10.45 The Merry Widow 12.30 Mogambo 14.30 Miracle in the Wildemess 16.00 The Jazz Singer 18.00 Clash of the Titans 20.00 Ben-Hur 23.30 The Comedians 2.00 The Night Digger Animal Planet 05.00 Dogs With Dunbar 05.30 It’s A Vet’s Life 06.00 Human / Nature 07.00 Rediscovery Of The Worid 08.00 Klondike & Snow 09.00 Great Bears Of North America 10.00 Yindi, The Last Koala 10.30 Wild At Heart 11.00 Jack Hanna's Animal Adventures 11.30 Kratt's Creatures 12.00 Jack Hanna's Zoo Life 12.30 Going Wild With Jeff Corwin 13.00 Rediscovery Of The World 14.00 Wild Wild Reptiles 15.00 Eye Of The Serpent 16.00 Cane Toads 17.00 Breed 17.30 Horse Tales 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Spirits Of The Rainforest 20.00 Wildest South America 21.00 Mysterious Marsh 22.00 Rediscovery Of The Worid Computer Channel 17 00 Game Over 18.00 Masterclass 19.00 Dagskrfirlok 20 September Cartoon Network 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby-Doo, Where Are You! 23.00 Top Cat 23.30 Help!...lt’s the Ha ir Bear Bunch 00.00 Hong Kong Phooey 00.30 Perils of Penelope Pitstop 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Tabaluga Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekið frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. 18. september 1998 f Ó k U S 15 >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.