Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 9 i>v Útlönd Noregur: Ný játning fýrir Gísla Guöjónsson DV, Ósló: Dr. Gísli Guðjónsson réttarsál- fræðingur sannaði sakleysi fyrsta sakborningsins í einu erfiðasta morðmáli í sögu Noregs. Nú hefiu- nýr maður gefið sig fram og játað á sig morðið á unglingsstúlkunni Birgitte Tengs sem myrt var árið 1995. Ríkissaksóknari hefúr ákveðið að málið skuli tekið upp aftur og geng- ið úr skugga um hvort sá sem nú hefur játað á sig morðið er sekur. Sá sem upphaflega var ákærður fyrir morðið játaði fyrir lögreglunni aö hafa myrt stúikuna en dr. Gísla tókst í vor að sýna fram á að sú játning væri haldlaus. Morðmál þetta hefur verið fyrir- ferðarmikið í norskum fjölmiölum í meira en þrjú ár og nú þykir mönn- um kominn timi til að gátan verði leyst. Maðurinn, sem nú segist vera morðinginn, verður yfirheyrður og síðan er að sjá hvort dr. Gísli verð- ur kaUaður til öðru sinni að gera játningu hans að engu. GK Um 4 þúsund manns sóttu á laugar- daginn minningarguðsþjónustu í Brussel um nfgerísku flóttakonuna sem belgískir lögreglumenn kæfðu. Maður frá Afríku dansaði við kistu hinnar látnu. Sfmamynd Reuter. 370 börnum bjargað úr vænd- ishúsum Lögreglan í Kólumbíu bjargaði um helgina 370 bömum frá bama- níöingum í mörgum stærstu borg- um landsins. Um 150 bamanna vom í haldi í vændishúsum í Cartagena sem er vinsæll ferðamannastaður. 29 fullorðnir, vændishúsaeigendur og viðskiptavinir, vom handteknir. „Bömin lifðu eins og kynlífsþræl- ar,“ sagði Ismael Trujillo lögreglu- stjóri. Dagblöð hafa oft greint frá þvi að böm hafi horfið sporlaust eöa að þeim hafi verið rænt. 44*900 jBfrgoo,, £ med KicamStereo [ensku textavarpi ÁTVW8M70 28” sjónvarp med Kicam Stereo og islensku textavarpi 59*900 „77-700 < t6frfioo ,«ra*«* £tl aiwa XR.-H10 liljóintæld. geislaspilari • seguUband • útvarp fullkominfjarstýring DPCa /Taskafydr i aiwaXR-HD^o/ mini disk spilari geislaspilari •seguTJband • utvarp ......... fullkominfjarstýring ^ altaiai6sis gra geis"tfí‘.iis!ía- B geymsla 1 KALIHAR6078tiL bamamyndav !■ ogsjónauki {■ u **WWi u*-730f k** f KALIHÁRJL0637 35mm. myndavel &.OQC uO*V5». altaiai64 geymslafydr myndbandsspólur ALTAIHP161E þrádlaus W beymatól •takt* Öll verð eru staðgreiðsluverð vasadiskó með útvarpi og . tónjafnara flrmúfa 38 • Sími 553 1133 ‘jii n TiTTTí tf -1 ij L 1 J» J ‘ ■ INDESIT INDESIT INDESfT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESfT INDESIT INÐESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESfT INDESIT 4 indesif Frystikistur __ .. _ Tominrl I ítror /Kr \ CtoarA tft CO Itlboðsverð sem eru komin til að vera. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Tegund Lítrar (br.) Stærð Verð Stgr. GFP4141 146 lítrar 85x60x60 31.263,- 29.700,- GFP 4220 220 lítrar 88x89x65 37.579,- 35.700,- GFP 4290 294 lítrar 88x109x65 41.789,- 39.700,- GFP 4370 370 lítrar 88x132x65 47.053,- 44.700,- GFP 4435 443 lítrar 88x164x65 52.316,- 49.700,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.