Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 28
* *
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
*
36
Kettir og aftur kettir
Sumir þola ekki ketti og því
ættu þeir ekki að skoða heima-
síðuna http://www.lam. mus.
ca.us/cats/ Aðrir gætu hins
vegar skemmt sér yfir henni.
Everestfarar
Það eru ekki bara íslending-
ar sem klífa hæsta fjall í
heimi. Fleiri Everestfara er að
finna á slóðinni http://
www.everest. mountainzo-
ne.com/98/
\
, Dansandi börn
Forrit sem sýna dansandi
börn urðu geysivinsæl um :
tíma um allan heim. Þeir sem
misstu af bylgjunni geta séð
um hvað málið snerist á síð-
unni http://members.aol.
com/babyavenue/babya-
venue.html
Hermann og Brent-
ford
Hermann Hreiðarsson,
Eyjamaðurinn sterki, er geng-
inn til liðs við knattspyrnulið-
ið Brentford. Fréttir af gengi
félagsins má fmna á heimasíð-
unni http://www.yahoo.co.
^ uk/teamtalk/brentford
Borum, borum
í barnæsku er manni kennt
að það megi ekki bora í nefið.
Einhverjir þrjóskast þó við og
halda úti heimasíðunni
http://www.geocities.com/
SouthBeach/Lights/8568/
index. html
Fyrrum tengdadóttir
íslands
Hún gekk
víst út um
daginn og lítið
við því að
segja. Aödá-
andi Mel B
\hefur hins
Í'egar ýmis-
egt að segja á
heimasíðu
sem tileinkuð er goðinu:
http://www.angelflre.com/
tx/karenle/sexymelb.html
j
n.i
Undarleg hljóm-
sveitanbfn
*■ Eitt sinn var til á íslandi
hljómsveit sem hét Sauðfé á
mjög undir högg að sækja í
landi Reykjavíkur. Hún hefði
ábyggilega komist á skrá á
heimasíðunni
http://home.earthlink.net/
-chellec/ þar sem skrýtin
hljómsveitamöfn eru skráð.
irefur og föl
r
Islandssími mættur til leiks:
Netið er miðill framtíðarinnar
- að mati Peturs Mogensens framkvæmdastjóra
Innanbæjarsímtöl munu einnig færast yfir á Netið í framtíðinni, að mati Péturs Mogensens, framkvæmdastjóra
hins nýja fyrirtækis, Íslandssíma hf.
Eins og komið hefur fram i frétt-
um að undanfornu hefur nýtt fyrir-
tæki, Íslandssími hf., boðað komu
sina á hinn íslenska símamarkað
með nýjungar og lágt verð. Fyrir-
tækið er fyrst í stað tengt tölvufyr-
irtækinu OZ að talsverðu leyti en
ætlunin er að OZ muni draga sig að
að öllu leyti úr rekstri Íslandssíma
hf. eftir að fyrirtækið er komið á
skrið og hleypa öðrum hluthöfum
að.
Nýjasta tækni nýtt
Sem stendur á OZ hf. í viðamiklu
samstarfl við Ericsson um nýjar sam-
skiptalausnir yfir Netið, hvort heldur
er innanlands eða milli landa og
munu viðskiptavinir Íslandssíma
verða fyrstir til að prófa þær lausnir.
„Við munum nýta Internet-síma-
tækni þar sem hægt verður að nýta
sér venjulega síma til að hringja á
Netinu. Þannig mun viðskiptavinur-
inn ekki þurfa að nota tölvu til slíkra
símtala eins og raunin er nú. Að auki
mun viðskiptavinurinn halda númeri
sínu sem er réttlætismál fyrir neyt-
endur,“ segir Pétur Mogensen, fram-
kvæmdastjóri Íslandssíma um hina
nýju tækni.
Að sögn Péturs má búast við því að
hinn almenni neytandi geti farið að
nýta sér þjónustu Íslandssíma innan
fárra mánaða. En hvað mun fyrirtæk-
ið hafa upp á að bjóða? „Við munum
samtvinna ólíka þætti í símaþjónust-
unni talsvert meira en þekkist í dag.
t dag eru hlutir eins og talhólf, tölvu-
póstur og margt fleira mjög aðskilt en
verður það ekki hjá okkur. Neytend-
ur munu að auki eiga kost á þjónustu
af ýmsu tagi sem ekki hefur þekkst
áður,“ segir Pétur. í dag er mjög ör
þróun á þessum markaði og fólk er sí-
fellt að fá aðgang að fleiri nýjungum
á sviði fjarskipta sem eru mikils
virði, bæði fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki.
Símtöl færast yfir á
Netið
Símtöl á Netinu hafa aukist til
muna á undanfórnum misserum og
þá sérstaklega langlínusímtölin,
því þau eru margfalt ódýrari á Net-
inu. Telur Pétur að netsímtöl muni
leysa langlínusímtöl almenna síma-
kerfisins af hólmi í náinni framtíð?
„Já, það tel ég. En þetta verður
sambland af hvoru tveggja á næstu
árum. Talgæðin á Netinu eru nú á
við GSM-símtöl og það eru miklar
framfarir í tækninni."
Það er almennt mat manna að
fljótlega verði 15% allra símtala
milli landa komin á Netið sem er
gríðarlega mikil breyting. Talið er
að það verði bæði einstaklingar og
fyrirtæki sem muni nýta sér þenn-
an nýja kost, bæði fyrir faxsending-
ar og venjulegt tal.
En hvað með innanbæjarsímtöl-
in? „Það er mitt mat að innanbæj-
arsímtöl muni einnig færast að ein-
hverju leyti yfir á Netið í framtíð-
inni. Hins vegar er ávinningurinn
af slíku takmarkaður hér á landi
þar sem ísland er eitt gjaldsvæði.
Internetið mun þó gefa marghátt-
aða möguleika í náinni framtíð,"
segir Pétur Mogensen.
-KJA
r
Ahugamaður um stærðfræði:
Misnotaði 2.500 tölvur
- var að leita að nýrri prímtölu
Tölvusérfræðingur nokkur í
Denver, Aaron Blosser að nafni,
var um daginn tekinn höndum og
ákærður fyrir að misnota tölvur
fyrirtækis síns. Verknaður hans
var af undarlegra taginu. Hann
hafði notað nær allar tölvur
símafyrirtækisins U S West, rúm-
lega 2.500 talsins, til að hjálpa sér
við að leysa 350 ára gamalt stærð-
fræðidæmi. Meðan á reikningn-
um stóð voru tölvumar að mestu
óhæfar um að sinna því verkefni
sem fyrirtækið ætlaðist til af
þeim, að sjá um símaþjónustu
alls ríkisins.
í viðtali við Denver Post segir
Blosser að honum hafi ekki geng-
ið neitt illt til með verknaðinum
og hann hefði
ekkert grætt
á honum.
Meira að
segja
mistókst hon-
um ætlunar-
verk sitt: að
uppgötva nýja
prímtölu. „Ég
var búinn að
vinna lengi við
þessa stærð-
fræðiþraut,"
sagði hann. „Og
þegar ég hóf störf
hjá U S West þá
varð allur þessi
tölvukostur og geta
hans of freistandi
fyrir mig.“
í allt nýtti Bloss- Starfsmenn U S West símafyrirtækisins urðu for-
sólarhringsins. Ekki leið langur
timi þar til tíminn sem tölvurnar
unnu að lausn dæmisins var orð-
inn samsvarandi nær ellefu ára
reikningi tölvu af meðalstærð.
Ævintýri Blossers uppgötvað-
ist þegar það var farið að taka
sumar tölvur fyrirtækisins allt
að fimm mínútur að sinna verk-
efnum sem undir venjulegum
kringumstæðum tók þær þrjár til
fimm sekúndur. Hálfum mánuði
síðar náðu sérfræðingar fyrir-
tækisins að rekja slóðina til
Blossers og þar með endaði leitin
að hinni nýju prímtölu.
er sér 2.585 tölvur viða þegar þeir uppgötvuðu að 2.585 tölvur fyrir-
og lét þær vinna á tækisins höfðu verið að reikna einskis nýtt stærð-
mismunandi tímum fræðidæmi.
/
Kætast vegna
kyniífshneyksl-
is
I kjölfar kynlífs-
hneykslis í Hvíta
húsinu gleðjast
tölvudónar um all-
an heim. Hvar-
vetna sitja þeir
sveittir við að búa
til alls kyns dóna-
brandara um Clint-
on og Móniku í
myndrænu formi.
Fræðingar segja
aö magn sóða-
skapar ýmiss kon-
ar sem sprottinn
er upp á Netinu í
kjölfar hneykslis-
ins sé ótrúlegt.
Sumir þessara
brandara eru greinilega geröir af fólki
sem hefur talsverða tæknikunnáttu.
Til dæmis er í umferð upptaka af
ræðunni sem Clinton flutti þann 17.
ágúst en manneskju á hreyfingu hef-
ur veriö bætt inn á myndina ...
eru á mála hjá Bandaríkjastjórn komu
upp um fólkið og hafa jafnframt kom-
ist aö því að fólk með góða tölvu-
kunnáttu geti aflað sér ótrúlega mik-
illa upplýsinga um einstaklinga vegna
þess hve illa varin tölvukerfi sumra
opinberra stofnana eru.
DVDræðurför
Japanska fyrirtækiö Matsushita El-
ectric Industrial mun hefja markaðs-
__________________________________________________ rg»a
Opin tölvukerfi
Gallar í öryggiskerfum geröu nokkrum
lágt settum starfsmönnum almanna-
tryggingakerfisins í Bandaríkjunum
kleift að auögast á óheiðarlegan hátt.
Þeir seldu greiðslukortaþjófum upp-
lýsingar um 20.000 Bandaríkjamenn
en upplýsingarnar fengu þeir í tölvu-
kerfi stofnunarinnar. Tölvusént sem
landakort í þrlvídd og öfluga leitar-
vél til að leiðbeina ökumönnum um
það hvert eigi að stefna.
Netreglur á leiðinni
Á ráðstefnu sem lauk nýlega færð-
ust fulltrúar Evrópu, Bandaríkjanna
og Japan skrefi nær því að sam-
þykkja alþjóðareglur fyrir Internet-
notkun og rafræn viöskipti. Enn eru
þó skiptar skoöanir um málefni eins
og gagnaöryggi og klám. Ágreining-
urinn um gagnaöryggi kemur fyrst og
fremst til vegna afstööu Bandaríkj-
anna hvaö varðar útflutning á örygg-
ishugbúnaöi. Bandaríkjastjórn bann-
ar útflutning öflugasta
öryggishugbúnaðarins nema fram-
leiöendur hans geri löggæsluyfirvöld-
um kleift aö brjótast inn I búnaðinn.
Þetta er gert I þágu baráttunnar gegn
skipulögöum glæpum og hryöjuverk-
um að sögn Bandaríkjamanna.
setningu á fýrsta
DVD leiösagnar-
og afþreyingar-
kerfinu fyrir bíla
innan skamms.
Kerfið mun kosta
nær 200.000 ís-
lenskar krónur á
japansmarkaði
fýrst um sinn. Hiö
nýja kerfi býöur
upp á ýmislegt.
Til dæmis getur
þaö sýnt DVD-
kvikmyndir, þaö
tekur viö einföld-
um, munnlegum
skipunum, getur
tengst Internetinu
gegnum GSM-
síma auk margs
annars. Jafnframt
þessu mun kerf-
<
i
i
i
i
i
i
í
í
i
i
.
í
í
i
í
I
i
i
i
i
A
i
i
i