Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 35
JUV MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 43 Andlát Atli Snær Jónsson, Borgarvík 15, Borgarnesi, lést á Barnaspítala Hringsins 25. september. Valmundur Jón Þorsteinsson andaðist á Hrafnistu 18. þessa mán- aðar. Ingvar Gísli Sigurðsson, Norður- brún 1, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, að morgni 25. september. Jarðarfarir Ólafia Jóhannsdóttir, Álfhólsvegi 8, Kópavogi, verður jcirðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 30. september kl. 13.30. Gísli Ágústsson, Sæviðarsundi 25, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 29. september kl. 13.30. Hildur Þorsteinsdóttir kaupmað- ur verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í Reykjavík þriðjudaginn 29. september kl. 10.30. Jón Þórir Jónsson, Réttarholtsvegi 33, verður jarðsunginn frá Frikirkj- unni í Reykjavík þriðjudaginn 29. september kl. 13.30. Guðfinna Gísladóttir frá Kross- gerði, Berufjarðarströnd, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 28. september kl. 13.30. Adamson / XJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem liflr mánuðum og árumsaman Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlfð 35 ■ Sfmi 581 3300 allan sólarhringlnn. www.utfararstofa.ehf.is/ WXSX1& fýrir 50 Mánudagur ánim 28. september 1948 Skammbyssum stolið úrÓðni „Sfðastl. sunnudagskvöld var stolið tveim skammbyssum og skotfærum úr varðbátnum Óöni. Lá varöbáturinn hér á höfninni er þjófnaðurinn var framinn og munu þetta hafa verið allar vopnabirgðir skipsins. Haföi þjófurinn skriðiö inn um Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Aknreyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og Srabilreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. glugga á stjórnpalli skipsins og síöan brotiö upp hurö aö kortaklefanum. Grun- ur féll fljótlega á mann nokkurn og var hann handtekinn. Hefir hann játaö á sig þjófnaðinn og skilað þýfinu.“ kvöldrn virka daga tú kl. 22, iaugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfit eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsain, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasaln, Hólmaseli F6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Heiöbra Þóreyjar þjónn er vel aö sér í kokkteilum og kenndi lesendum að hrista nokkra óáfenga í helgarblaöi DV. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ein lygi býður annarrí heim. Portúgalskt Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga ffá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Shni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og finuntud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafmð 1 Nesstofú á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafiúð á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafiúð: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, shni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík shni 552 7311. Selljamames, simi 562 1180. Kópavogur, shni 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd ffá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apóteklö Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tfl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ífá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum thnum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, shni 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla vhka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. aflan sólar- hrmgnm. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í shna 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals x Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjiikrahús Reykjarikur: Fossvogur: Afla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomuiagi. Bama- deild ffá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Fijáls heimsóknarthni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra heigi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspltalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. september. © Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú þarft að gera upp hug þinn á næstunni varðandi mikilvægt mál sem snertir þig og fjölskyldu þína. Treystu vini þínum sem vill þér vel. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú ert orðinn þreyttur á ákveðnu máli. Nú er lokshis lausn i sjón- máli þannig að þú getur andað léttar. Happatölur þínar eru 6, 11 og 25. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Mikilvægt er aö þú vinnir vel fyrri hluta dags þar sem þú veröur fyrir truflunum er líöur á daginn. Kvöldiö verður rólegt. Nautiö (20. apríl - 20. maí): Nú er hagstæður tími til viðskipta. Vertu því duglegur að vinna i þeim málum núna. Ástin blómstrar sem aldrei fýrr. Tvfburarnir (21. mai - 21. jiinl): Vinur þinn kemur þér verulega á óvart. Þú hagnast á einhverju sem engum datt í hug að yrði fjárhagslegur ávinningur af. Happa- tölur þlnar eru 5, 27 og 30. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): F^ármálin hafa ekki veriö í alveg nógu góðu lagi en nú fer að ræt- ast úr í þeim efnum. Þú verður fyrir sérstöku happi á næstu dög- um. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þér er óhætt að líta björtum augum fram á veginn þar sem allt virðist vera mjög bjart og stjömurnar þér sérstaklega hagstæöar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú kaupir eitthvaö en ert í fyrstu ekki alveg viss um hvort þú haf- ir gert rétt. Þú tekst á hendur aukna ábyrgð f vinnunni. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú skalt leita aðstoðar í erfiðu máli þar sem þú ert ekki viss um að þú ráðir viö það. Með dugnaði mun þér þó fyllilega takast að ráða fram úr málinu. (g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú verður mjög undrandi á einhveiju sem gerist í dag. Hætta er á rifrildi á milli vina en þú skalt forðast að taka afstöðu. Boginaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Eitthvaö er í undirbúningi og þér virðist sem veriö sé að leyna þig emhverju. Haltu þínu striki hvað sem á dynur. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú lendlr augljóslega í timaþröng í dag en það hijótast þó engin stórvandræði af því. Mikilvaegt er að þú segir ekki frá leyndar- máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.