Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
33 C
American Style, Skipholti 70, Rvík, og
American Styíe, Nýbýlav. 22, Kóp.,
óska eftir starfsfólki í sal og grill.
Leitum eftir fólki sem getur unnið
fullt starf, er ábyggilegt og hefur góða
þjónustulund. Umsóknareyðublöð
liggja frammi (
i á veitingastöðumun.
Erótík - mjög há laun!
Rauða Tbrgið vill komast í samband
við konur á aldrinum 20-35 ára
sem hafa áhuga á að hljóðrita erótísk
atriði fyrir símaþjónustur
Rauða Torgsins.
Frekari upplýsingar í síma 564 5540.
Ertu oröin þreytt(ur) á aö vera heima
alla daga? Viltu komast út á kvöldin
og hitta skemmtilegt fólk? Getum
bætt við okkur fólki í símasölu. Góð
laun í boói + bónus. Áhugasamir
hafi samband við Halldóru í síma
550 5797 á skrifstofutíma.______________
Ari í Öqri, kaffihús/bar, Ingólfsstræti 3,
óskar eftir starfskrafti, t.d. með
húsmóðurreynslu, í fullt starf í
eldhús. Einnig duglegt og lífsglatt
starfsfólk í aukavinnu við þjónustu á
bar. Áhugasamir skrái sig á staðnum.
Subway. Erum að leita eftir samvisku-
sömu og duglegu fólki í fullt starf á
Subway í Faxafeni og Austurstræti.
Þjónustulund og hpurð í samskiptum
algjört skilyrði. Umsóknareyðublöó á
skrifstofu, Austurstræti 3._________
Uppvask.
Hótel Saga óskar að ráða starfsmann
í uppvask, fullt starf, vaktavinna.
Nánari uppl. veitir staifsmannastjóri
milli kl. 13 og 16 virka daga á staðnum
eða í síma 525 9818.
Vantar þig aukapening? Getum bætt viö
okkur góðum sölumönnum í símasölu
á kvöldin frá kl. 18-22. Góð laun í
boði + bónus. Áhugasamir hafi
samband við Halldóru í síma
550 5797 á skrifstofutíma.
Atvinna f Noreai. Mikil eftirspum eftir
starfsfólki í allar atvinnugreinar um
aUt land. Nánari upplýsingar gefur
Páll í síma (0047) 6117 0619/(0047) 918
45 305, i-post fron@online.no__________
Frábært atvinnutilboö, góðir tekju-
möguleikar, viltu ráða vinnutíma þln-
um og tekjum, vantar sölufólk um allt
land til að seíja vinsæla næringavöru
og snyrtivörur. Uppl. í síma 895 6521.
Grafarvogur. Starfskraftm-, ekki yngri
en 25 ára, óskast til starfa við
afgreiðslu og fl. Vinnutími 13-18.30.
Uppl. gefnar milli kl. 8 og 14 í síma
567 7388. Efnalaugin Glæsir.___________
Leikskóli f vesturbæ óskar eftir uppeld-
ismenntuðu eða öðru góðu fólki, sem
hefur reynslu af starfi með bömum.
Vinnutími eftir hádegi. Nánari uppl.
gefur leikskólastjóri í síma 551 4810.
Starfskraftur óskast, vinnutfmi 8-16
virka daga, þarf að hafa einhveija
reynslu af heimilismat, ekki yngri en
25 ára. Uppl. á staðnum frá kl. 8-12,
Bitahöllin, Stórhöfða 15.______________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er siminn 550 5000._______
Óskum eftir starfsmanni, vönum
silkiprentun. Þarf að geta hafið störf
sem fyrst, mikil vinna fram undan.
Uppl. í síma 568 2850.
Snari, auglýsingavörur.________________
Heimakynningar. Sölukonur vantar til
þess að selja falleg og vönduð dönsk
undirföt í heimakynningum. Sjáif-
stætt sölustarf. S. 557 6570 og 892 8705.
Herbalife (láttu þér líöa vel).
Hringdu og kynntu þér vörumar eða
tekjumöguleikana, Sama verð um allt
land. Kristín, s. 555 0855/898 0856.
Málningarvinna. Málari eða maður,
vanur málningarvinnu, óskast. .Mikil
vinna. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 20869.________
Reyndur starfskraftur óskast í söluturn,
ekki yngri en 19 ára. Fastar vaktir.
Uppl. á staðnum eða í síma 565 4460.
Snæland-videó, Hafnarfirði.____________
Starfsmaöur, helst ekki yngri en 25 ára,
óskast til hlutastarfs í sölutumi í
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
551 5678.
Starfsmenn óskast á hjólbarðaverk-
stæði í Reykjavík og Kópavogi.
Kaldasel ehf., Skipholti 11-13
(Brautarholtsmegm), sími 5610200.
Sölufólk. Okkur bráðvantar símasölu-
menn í kvöld- og helgarvinnu. Góð
verkefni, frjáls vinnutími.
Uppl. í síma 562 5233._________________
Vantar þig góöan aukapening og vilt
starfa sjálfstætt? Vantar sölumenn og
fólk til að dreifa frábærri heilsulínu.
Hafið samband í síma 897 2553.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Verkamenn.
Mótás ehf. óskar eftir verkamönnum
til starfa sem fyrst, góð laim boði.
Upplýsingar í síma 567 0765.___________
Viltu stofna þitt eigiö fvrirtæki og starfa
með skemmtilegu fólki að aukinni
heilsu og velmegun? Góð laun.
E-mail: sigsig@islandia.is.___________
Vinnusíminn 570 7777.
Okeypis þjónusta fyrir þá
sem vantar vinnu eða starfskraft.
Vinnusíminn leysir málið ókeypis!______
Óska eftir leikskólakennara, þroska-
þjálfa eða áhugasömum starfsmanni í
stuðningsstarf, einnig aðstoðarmann
í eldhús. Uppl. gefur Lilja í s. 587 1140.
Óska eftir starfsfólki til afgreiöslustarfa.
Um er að ræða fullt eða hlutastarf.
Vaktavinna. Uppl. í síma 568 8150 eða
á staðnum. Pitan, Skipholti 50c._______
Ræstingar. Leikskóli í Hh'ðunum
óskar eftir starfsmanni í ræstingar.
Uppl. í síma 5515380. Jónina.__________
Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa e.kl.
18 á kvöldin. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 21210,_______________
Vantar vant fólk til starfa í fiskvinnslu á
Grandanum. Uppl. í síma 552 5580 eða
á staðnum. Sæfold ehf., Fiskislóð 88.
Vanur beitningamaöur óskast.
Beitt í Reykjavík. Upplýsingar í síma
551 3447._____________________________
Óskum aö ráöa laghenta menn til starfa
í plastverksmiðju okkar í Hafharfirði.
Tregar ehf., sími 555 1027.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir vinnu allan daglnn eöa
eftir kl. 17, helst ekki um helgar.
Margt kemur til greina. Einnig vantar
18 ára stúlku vinnu með skóla. Uppl.
isima 554 0508 e.kl. 17.____________
26 ára kona ósk. e/taunavinnu sem verk-
taki. Hefur reynslu af ýmsum störfum
m.a málningarv., afgrsl. o.fl. Tilb.
send. DV m, „verktakavinna-9220.
Óska eftir snyrtivörumerki til aö kynna
og selja á heimakynningum. Bý uti á
landi og hef reynslu í fórðun. Uppl. í
síma 437 1971.
Vélstjóramenntaöur maöur óskar eftir
góðu starfi á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 5510588 og 854 8785.
'S Fundir
Kristilegt framboö í næstu kosningum.
Réttlæti Guðs í framkvæmd.
Stuðningsmenn sendi nafn sitt í
pósthólf 10046,130 Rvík.__________
K4r Ýmislegt
Smáauglýsinqadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl, 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Mannlegi þátturinn.
Ætlaður fyrir eldra fólkið er heima
situr. Ég er til staðar kl. 19-22 mánud.,
fimmtud. og laugard. i sima 551 5195.
Stjömutilboö. Ostborgari, franskar og
sósa, aðeins 295 kr. eða 4 ostborgarar,
franskar og sósa, aðeins 995 kr.
Stjaman, Langholtsvegi 126.
EINKAMÁL
fy Enkamál
Fimmtíu ára huggulegur karlmaöur,
heiðarlegur og traustur. Burðast ekki
með fortíðarvanda og sér ekki fram á
framtíðarvanda. Vill tilbreytingu og
óskar eftir að kynnast konu á aldrin-
um 25-45 ára, þarf að vera reglusöm
og hugguleg. Drengskaparloforð um
fullan trúnað og treystir á það sama
hjá þeim sem svara. Svör sendist DV,
merkt „Drengskaparloforð 9202.______
Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein?
Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu
í samband við karla/konur frá 18 ára.
Sími 587 0206.______________________
Lóló og Lói, skilaboðin misfórust,
vinsamlega hringið í sima 854 4914.
V Símaþjónusta
Pú hefur alltaf leitaö aö konu sem þú
getur ekki staðist. Konu sem tekur
þig heljartökum og sleppir þér ekki
fyrr en þú ert úrvinda og þurrausinn.
Núna fannstu hana. Hún er á Rauða
Tbrginu - en aðeins í síma 905 2121
(66,50).____________________________
KL.sagan - aöeins í síma 905 2222
(66,50). Hvað gerðist þegar hún kom
heim? Hlustaðu á lostafulla, spenn-
andi og fyndna frásögn 23 ára konu á
Rauða Torginu í síma 905 2222.
Alltaf konur til taks til aö láta þér líöa
vel á beinni línu í síma 00-569-004-350.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag).
Einmana húsmæöur rekia þér erótíska
dagdrauma sína í 00-569-004-334.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag).
Stúlkur meö slma bíöa eftir heitu
einkasímtali við þig í síma
00-569-004-353. Abura, 135 kr/mín.
(nótt) -180 kr/mín. (dag).
Tölum saman maöur viö mann og
eignumst marga nýja „spes vini í
00-569-004-361. Abura, 135 kr/min.
(nótt) -180 kr/mín. (dag).
Erótfsk sfmaskemmtun, aðeins fyrir
fullorðna. Sfmi 00-569-004-335. Aþura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Léttlynd kona á beinni Ifnu talar aðeins
við þig í 00-569-004-357. Abura,
135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Hringdu f erótísku Ifnuna.
Sími 00-569-004-362. Abura,
135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
AUGLYSINGAR
Smföum íbúöarhús og heilsársbústaöi
úr Kjörviði, sem er sérvalin, þurrkuð
og hægvaxin norsk fura. Húsin eru
einangruð með 5” og 6” íslenskri
steinull. Hringdu og við sendum þér
fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. Íslensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Ármúla 40,
108 Rvík, sími 568 5550 eða 892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
Húsgögn
HbÍtBMikém
F.kta leðursófasett 3 + 1 + 1
Leöurtitir: koníaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími
565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Allt aö 25% afsláttur af rúmum og sófa-
settum. Jafnframt mikið úrval aif smá-
borðum og lömpum. Nýborg, Ármúla
23, sími 568 6911. Ath. höfiim opnað
glæsilega verslun sem er að Skútuvogi
6, s. 588 1900.
{Jrval
Vegna mikillar sölu vantar góöa
bíla á skrá og á staðinn.
MMC Lancer 1,6 GLXi station '98,
græns., ssk., ek. aöeins 8 þús. km, rafdr.
rúður o.fl. V. 1.420 þús.
Nissan Patrol D Cab dfsil '97,
vínr., 5 g., ek. 15 þús. bílalán getur fylgt, sjón
er sögu rfkarí. V. 2.450 þús.
Mazda E 2200 '93, sendib.,
dísil, hvftur, 5 g., ek. 97 þús. km.
V. 890 þús. Tilboð 600 þús.
VW Transport dfsil '95,
vínrauður, 5 g., ek. 114 þús. km, m/öllu.
V. 1.200 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E |
v/Reykjanesbraut^
Kópavogi, simi
567-1800
Löggild bilasala
MMC 3000 GT '95, hvltur, ssk., ek. 65 þús.
km, álf., rafdr. rúður o.fl. Bílalán getur fylgt. V.
2.950 þús. Tilboð 2.390 þús
MMC Galant V-6 24V '93,
ek. 123 þús. km, ssk., silfurl., álf., sóll., spoil-
er, allt rafdr. o.fl. V. 1.650 þús.
luyuiu OlUIIUl Avl 90,
grár, ek. aðeins 48 þús. km, 5 g.
V. 720 þús.
Hyundai coupó FX 2000 '97, gr., 5 g., ek. 24 þ.
km, álf., þjófav., spoiler, ABS, sumar- og vetrard.
Listaverö 1.560 þús. Ásett verð 1.450 þús.
Ford Thunderbird LX V-6 '96,
perluhv., ssk., ek. 64 þús. km, allt rafdr., álf.
Verð 2.590 þús. Tilboð 1.990 þús.
Escort 1900 '95,
hvítur, 5 g., ek. 95 þús. km, geislasp. o.fl.
Verð 1.050 þús. Tilboð 790 þús.
Dodge Caravan SE '96,
ssk., ek. 103 þús. km.
V. 2.590 þús. Tilboð 2.100 þús.
Plymouth Voyager SE '96,
vínr., ssk., ek. 74 þús. km, 7 manna. Verð
2.550 þús. Tilboö 2.150 þús.
Grand Cherokee LTD '95, ssk., ek. 45 þús.
km, álf., leðurs., allt rafdr. o.fl. V. 3.350 þús.
Tilboö 2.980 þús.
Einnig Grand Cherokee LTD V-6 '93, ssk., ek.
aöeins 49 þús. km, leðurinnr. o.fl. V. 2.490 þús.
VW Golf CL 1600 '93, grár, 5 g., ek. 100 þús.
km. V. 690 þús. VW Golf GL '95, svartur, ssk.,
ek. 32 þús. km, álf., spoil. V. 1.100 þús.
Nissan Patrol dfsil turbo m/intercooler '94,
5 g., ek. 114 þús. km, 33“ dekk o.fl. Gott
eintak. V. 2.490 þús.
Honda Civic IS1.4 ‘98, svartur, 5 g., ek. 17 þús. km, álf., vetrard. á fetgum,
þjófav., spoaer o.fl. o.fl. BOalán getur fyfgt. V. 1.490.
Toyota Coroöa Sl '93, graann, 5 g., ek. 96 þús. km. áff., rafdr. rúður, fafle-
gurbffl. V. 970 þús.
MMC Pajero dísil turtxj interc. '89, grár/blár, ssk„ ek. 178 þús. km, 31* álf.,
rafm. I öllu, saml. V. 1.040 þús.
Honda CRV 4x4 '98, dökkgr. ssk„ nýr bfll, allt rafdr., sófl„ saml., álf„ o.fl.
eimm/öllu.V. 2.180 þús.
Isuzu Trooper langur LS '91, rauöur, ssk„ ek. 113 þús. km, rafdr. rúöur,
saml. o.fl. V. 1.150 þús.
Ch. Camaro Irog. Z TPI '89, rauöur, 5 g„ ek. 43 þús. km, élf„ toppur, allt
rafdr., þjófav. o.fl. ónvenju gott eintak. V. 1.250 þús.
MMC Colt EXE '92, rauður, ssk„ ek. 114 þús. km. V. 650 þús.
Dodge Caravan SE 3.3 L '95, blár, ssk„ ek. 41 þús. V. 1.940 þús.
Grand Cherokee LTD V-8 '95, ssk., ek. 51 þús. km. leöurinnr.,
sóí. o.fl.V. 3.380 þús.
Nissan Primera 2.0 SLX hlaöb. '96. ek. 21 þús. km, ssk., rauöur, einn
m/öflu, topp- eintak. V. 1.590 þús.
Eimig Nissan Primera 1.6 GX '97, grœm, 5 g„ ek. 25 þús. km. álf„ spoíer
o.fl. V. 1.380 þús.
Lincoln Continental '94, hvftur, ssk„ ek. 107 þús. km m/öflu, V. 2.700 þús.
MMC Galant 2,4 S (USA-týpa) '95, vinrauður, ssk„ ek. 112 þ. km
(langkeyrsla), allt rafdr., ABS o.fl. V. 1.490 þús.
Oldsmobile Delta '94. hvftur, ssk.. allt rafdrifið.
V. 1.990 þús.Tilboð 1.290 þús.
Honda Civic Si 1,4 '96, grænn, 5 g„ ek. 43 þús. km. álf„ geislasp. o.fl.
V. 1.160 þús.
Honda CRX '89, svartur, 5 g„ ek. 107 þús. km, álf„ vetrard. á felgum o.fl.
Toppeintak. V. 620 þús.
Toyota Camry LE 2.21 '96,5 g„ ek. 30 þ. km, 151 álfelgur, alt rafdr. o.fl.
o.fl. Bialán getur fylgt. V. 1.990 þús.
Ford Mercury Sable station '91, blár, ssk., ek. 94 þús. mflur, allt rafdr. o.fl. '
Toppeintak. V. 1.080 þús.
Opel Vectra 1,6,16 v„ '98, vinrauöur, ssk„ ek. 15 þ. km, éifelgur, geis-
lasp., spoiler, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.590 þús.
Cherokee Pioneer 4.01. '87, brúm, aít rafdr., ssk„ ek. 230 þús. km. Gott
ástand. V. 690 þús.
M. Benz 220 E D '95, blár, ABS, ssk„ einn nVööu. V. 2.800 þús.
Mazda 323 F GT 2,0 '96, rauður, 5 g„ ek. 50 þús. km, 16* álfelgur, rafdr.
rúður.V. 1.750 þús.
Oldsmobile Delta '94, hvftur, ssk„ aHt rafdr. V. 1.990 þús. Tilboö 1.290 þús.
MMC Pajero turbo dlsfl, langur, ‘88, ssk„ ek. 194 þús. km, altt rafdr. o.fl.
V. 980 þús.
BMW 735i '87, leöurinnr., 5 g„ ek. 181 þús. km, rafdr. I ÖUu o.fl.
V. 1.250 þús. (Bialán getur fylgt.)
Toyota HiLux ex cab (bensín) m/húsi ‘90.5 g„ ný vél o.fl. Gott eintak.
V. 1.190 þús.
Saab 9000 turbo 16 v ‘86,5 d„ 5 g„ ek. 192 þús. km, alt rafdr., álf. o.fl.
V. 590 þús.
Daihatsu Applause 1600XlLT'91,ssk„ek.aöeins83þús. km.
V. 650 þús.
MMC Pajero V6 '89,5 g„ ek. 130 þús. km. V. 870 þús.
Peugeot 106 color line '98,
vínr., ssk., ek. aöeins 700 km. Sem nýr.
Tilboð 1.030 þús._____________________
Ford Escort 1300 '86,3d„ grár, 2 dekkjag., nýl. skoöaöur, ekinn 145 þús.
Tilboösverö 95 þús.
MMC Lancer GLsi HB '91, ek. 98 þús. km, ssk.
V. 650 þús. Tilboð 500 þús. stgr.
BMW 320i '88. blár, ek. 120 þús. km. tveir eigendur.
V. 490 þús. Tilboö 400 þús.
Ford Ranger pickup '91,5 g„ ek. 77 þús. km.
V. 1.190 þús. Tilboó 1.090 þús. stgr.
Citroén BX16 '84, grás., 5 g„ uppt. vél„ spoiler o.fl. Tilboðsv. 85 þús.
Ford Escort 1900 LX station '95, grænn, ek. 80 þús. km, ssk.
Verö 1.130 þús.Tdboö 970 þús.
Cherokee Limited 4,0 '89. ssk„ ek. 110 þús. km, rrVÖHu.
V. 1.280 þús.Tilboö 1.150 þús.
MMC Colt GLXi 1600 '93,
5 g., ek. 119 þús. km, álf., þjófav., geislasp.,
loftpúöi o.fl. V. 740 þús.
Nissan Patrol turbo dísil m/lnterc. '86,
5 g., ek. 50 þús. km á vél o.fl. nýl. endurnýjað,
toppeintak. V. 1.590 þús.
*