Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 íþróttir unglinga i>v 4. flokkur kvenna Umsjón Óskar Ó. Jónsson fengu eitt guU og þijú silfur. Þór frá Akureyri og FH fengu tvenn verðlaun, bæði eitt gull og eitt silfur. Valsmenn og Blikar bættu við sigr- um í bikarkeppni og fengu því bæði tvo bikara í bikarsöfn sín og Framar- ar unnu titil í yngri flokkum tíunda árið í röð er þeir unnu bikarkeppni i 3. flokki. Af Valsstúlkum Valsstúlkur misstu af titlum bæði í 3. flokki og 2. flokki þrátt fyrir að vera að flestum taldar vera með besta liðið. Valur hefur aldrei orðiö íslandsmeist- ari í þessum tveimur flokkum í kvennaflokki en félagið hefur aftur á móti unnið 4 sinnum 4. flokkinn á síð- ustu átta árum. -ÓÓJ 2. flokkur kvenna ■ ■ w Bikarkeppm 1 2. flokki karla 1 knattspymu: Silfur loks að gulli 2. flokkur karla 3. flokkur karla Valsmenn náðu loks i flmmtu tilraun við úrslitaleik í yngri flokkum í ár að tryggja sér gullið. Valur gerðu þaö með því aö vinna bikarkeppni 2. flokks annað árið í röð, nú með því að leggja Stjömuna, 2-0, í úrslitaleik á Valbjamarvelli. Fyrra markið var sjáifsmark á 12. mínútu eftir frábæran undirbúning Matthíasar Guðmundssonar en seinna markið gerði Grímur Garðarsson beint úr aukspymu á 70. mínútu eins og má sjá hér á mynd fyrir neöan. Valsmenn unnu öragglega en þó má segja að fyrsta markið hafl ráöið miklu um gang leiksins. Við það urðu Stjömustrákamir pirraðir og tókst þannig ekki að spila sinn leik. 16 llða úrslit ÍA-KA.........................2-1 Fylkir-KR ....................4-1 Fram-Valur....................1-2 Stjaman-Þróttur R.............5-0 KS-Þór A......................0-9 ÍR-HK.........................4-6 Breiðablik-Víkingur ..........1-0 ÍBV-Keflavík..................2-4 8 liða úrslit Keflavik-Þór A................3-0 Valur-Fylkir .................4-0 Stjaman-Breiðablik............4-1 tA-HK .......................11-1 Undanúrslit ÍA-Valur .....................1-3 1-0 Guðjón Sveinsson (4.) 1-1 Grimur Garðarsson (28.) 1-2 Grimur Garöarsson (31.) 1-3 Grímur Garöarsson (53.) Stjarnan-Keflavik ............2-1 0-1 Grétar Gíslason (35.) 1- 1 Veigar Gunnarsson (55.) 2- 1 Boði Gauksson (90.) Úrslitaleikur Valur-Stjarnan ...............2-0 1- 0 Sjálfsmark (12.) 2- 0 Grímur Garðarsson (70.) Jóhann Hreiðarsson, fyririiði i 2. flokki Vals með bikarinn. DV-myndir ÓÓJ íslandsmeistarar í yngri flokkum í knattspyrnu 1998: Níu félög - urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu í sumar Það er unnið mikið og gott ung- lingastarf víða meðal íslenskra knatt- spymufélaga ef marka má hvert ís- landsmeistaratitlamir fóra í yngri flokkunum í sumar. Allir níu íslandsmeistaratitlarnir fóra á hver á sinn staöinn og í fyrsta sinn í sögu knattspymu íslensku yngri flokkanna geta níu félög talist eiga íslandsmeistara í yngri flokkum. Það hefúr verið keppt um níu titla frá 1996 er 5. flokkur kvenna bættist í hóp- inn. Sjö félög unnu íslandsmeistaratit- il sumarið 1996 og átta félög náðu þeim árangri í fyrra þannig að fjöldi fé- laga.sem verða íslandsmeistarar hefur aukist á hverju ári. Þrettán félög verðlaunuð Fjögur félög unnu til verðlauna til viðbótar í sumar og það era því 13 fé- lög sem eiga fulltrúa í fyrsta eða öðra sæti á íslandsmótum yngri flokka í ár. Auk íslandsmeistaranna, sem sjá má hér til hliðar, fengu Fram, ÍA, KA og Haukar silfúrverðlaun í sumar. Valur með flest verðlaun Valsmenn unnu til flestra verðlauna af þessum þrettán félögum en þeir Grfmur Garðarsson fagnar marki sínu f úrslitaleiknum gegn Stjörnunni en hann var bikarmaður Vals í sumar og skoraði meðal annars þrennu f undanúrslitaleiknum gegn ÍA. ir 5. flokkur kvenna 6. flokkur karla 5. flokkur karla 4. flokkur karla 3. flokkur kvenna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.