Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 3 Naustiö og beint móti bestu bóka-l búö bæjarins sem. Bragi Kristjóns-] son rekur. Veriö er aö afla ti Nú hafa sameinast í Reykjavík fornbókasalan Bókin hf. og Bókavarðan ehf., - bækur á öllum aldri. Aðsetur þeirra er að Vesturgötu 17, Reykjavík. Þar eru tiltækar 70-80.000 íslenskar og erlendar bækur í öllum greinum: guðspeki og andatrú, matreiðslubækur, blandaðar fagurbókmenntir, Ijóð, rímur, sálmar, atómkveðskapur, leikrit, íslensk og erlend, ættfræði og héraðasaga, saga lands og heims, náttúrusaga og náttúruvísindi, klassísk fræði gamla heimsins, ævisögur íslendinga og þekktra útlendinga, ferðabækur og ferðasögur, íslenskar skáldsögur og erlendar, þúsundir vasabrots-bóka á öllum tungum, bækur um kommúnisma, nasisma, frjálshyggju og aðrar tegundir stjórnmála, afmælisrit félaga og stofnana. Við gefum reglulega út bóksöluskrár og sendum þær ókeypis til allra sem óska þess, utan höfuðborgarsvæðisins. Vinsamlega hringið, skrifið, lítið inn - eða sendið okkur tölvupóst. (Reynir Traustason (DV 26/10 '98) Bókavarðan ehf. - bækur á öllum aldri - Vesturgötu 17 Sími: 552 9720 Fax: 562 9720 Netið: exnet.is/bokavardan Bækur til sölu: íslenskt fornbréfasafn 1-16, skb., Járnsíða, útg. Árnastofnunar 1847, Islandica 1-36., skb., ritstj. Halldór Hermannsson, Hæstaréttardómar 1920-1972, ib. eintak, einnig ób. sett til, Saga Alþingis 1-6, skb., Saga Alþingis, forlb. 1-5, Nýalar 1-6 dr. Helga Pjeturss, Vestfirskar ættir 1-4, Arnardalsætt o.fl. ættir, ib., Læknablaðið 1.-52. árg., Náttúrufræðingurinn 1931-1965, ib., Tímaritið Vaka 1.-3. árg., ib., í verum 1-2 e. Thedór Friðriksson, Ódáðahraun 1.-3. bindi, ib., Hallgrímur Pétursson 1-2 e. Magnús Jónsson próf., Saga Reykjavíkur 1-2 e. Klemens landritara, stórvandað skb., Austantórur Jóns Pálssonar 1-3 b., skb., Leifarfornra kristinna fræða íslenskra, skb., útg. Þorvaldur Bjarnason, Postula sögur skb., útg. Unger, Handbók Reykjavíkur 1927, ib. fjölrit, Lækningatímaritið Sæmundur fróði, skb., komplet, Grund í Eyjafirði e. Klemens Jónsson, skb., Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði, skb., Lækningabók Jóns Péturssonar, skb., 1834, Úrvalsrit Sigurðar Breiðfjörðs, útg. Einar Benediktsson skáld, skb., Eyfellingaslagur e. Eirík frá Brúnum, skb., Tímaritið Leikhúsmál, 1.-9. árg. skb., Fru Carrars Geværers, e. Bertolt Brecht, frumútg. frá Danmörku á stríðsárunum, skb., Stjórnarráð íslands 1-2 e. Agnar Kl. Jónsson, ib., Menn og meinsemdir e. próf. Jón Steffensen, A History of lcelandic Literature e. próf. Stefán Einarsson, íslenskar bókmenntir í fornöld e. próf. Einar Ól. Sveinsson, Völuspá, hin illskeytta útgáfa Eiríks Kjerúlfs, Bókaskrá um safn Þorsteins Þorsteinssonar sýslumanns, skb., ýmsar frumútgáfur e. H.C. Andersen frá síðustu öld, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936 e. Jón biskup Helgason, Reykjavík 1786- 1936 e. sama, Jarðnesk Ijóð e. Vilhjálm frá Skáholti, Katalog overden Arnamagnæanske Hándskriftsamling. 1.-2. bindi, útg. Kr. Kaalund, Fra Islands Næringsliv e. Bjarna frá Vogi, skb., úttekt á íslensku athafnalífi fyrri tíma, Alþingishátíðin 1930 og Lýðveldishátíðin 1944, ib. eintök, Bíldudalsminning um Pétur og Ásthildi Thorsteinsson e. dr. Lúðvík Kristjánsson, íslensk lestrarbók 1400-1900 e. próf. Sigurð Norðdal með þeim fræga formála um „Samhengið í íslenskum bókmenntum" sem aldrei var prentaður aftur á meðan höfundur lifði, Sagastudier til próf. Finns Jónssonar, 1929, ib., Fiskarnir e. dr. Bjarna Sæmundsson, Verkleg sjóvinna 1-2, ib., Ragnarok e. Thorvald Islænding (dularfullt rit, sagt vera eftir Knút Danaprins), margar textaútgáfur frá Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur, ib„ doktorsrit dr. Jóns Óttars Ragnarssonar, athafnamanns og menningarforkólfs, Forntida Gaardar paa Islands, um íslenska fornleifafræði, Hákarlalegur og hákarlamenn e. Thedór Friðriksson rithöf., íslenskar eimskipamyndir 1-50 í albúmi, Ævisaga sr. Árna Þórarinssonar 1-6, e. Þórberg, sá lygnasti og trúgjarnasti leggja saman, fjöldi rita e. hinn óborganlega orðhák Jóhannes Birkiland, Prozessbericht uber die Strafsache des Sowjetfeindlichen trotzkistischen Zentrums, Moskvu 1937, orðrétt um réttarhöldin í Sovét sem Halldór Laxness ritaði um í Gerska ævintýrinu, Lög og saga e. Ólaf Lárusson próf. og Byggð og saga e. sama, gamlar Símaskrár, 1929 og 1945-1946, Messusöngs-sálmabók frá hendi Magnúsar dómstjóra Stephensens, pr. á Leirá 1801, LEIRGERÐUR, heilt eintak, Doktorsritgjörð dr. Ólafs Daníelssonar um stærðfræði, kveðskapur eftir ísleif Gíslason, Septembersýningin 1947, frægt úr listasögunni, Steins-Biblía 1728, ekki alveg heil, Viðeyjarbiblían 1841, ib„ Reykjavíkur-Biblían 1859, ib„ Flateyjarbók 1944,1.-4. bindi, ib„ Skarðsbók og Helgastaðabók, prentanir handrita, Menn og menntir 1-4 e. Pál Eggert Ólason, ib„ Austfirðingaþættir e. Gísla í Skógarkoti, Strandamenn, ættir Strandamanna e. sr. Jón Guðnason, skb„ Skútustaðaættin, ib„ Om Privatboligen pá Island doktorsritg. Valtýs Guðmundssonar, Vestur- Skaftfellingar 1-4 e. próf. Björn Magnússon, Manntalið 1703, skb„ Þingeysk Ijóð, ib„ Árbók Hins íslenska Fornleifafélags 1880-1848, skb„ Árbækur Espólíns kplt„ ib„ Tímarit Bókmenntafélagsins 1880-1904, ib. eintök og ótal, ótal aðrar fáséðar og merkar bækur um öll efni fræða og fagurfræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.