Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Blaðsíða 33
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollu:
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
33
tí
(0
E
fO
E-i
Myndasögur
c iht mcn ito.
M> tv SWOICAIKW HmmAXBHM.
'HA hnajH AMIRCA CVHDJCAK
FARPU VARIEÖA, Péí-
URJ - ÖÆTTU PB66 AÐ
MEIPA WÖ EKKU
Brisge
Bridgefélag Reykjavíkur:
Póllandství-
menningur
Þriðja kvöldið af 7 í Póllandství-
menningnum var spilað 26. október.
Þá kláraðist hipp-hopp-hlutinn.
Efstu 24 pörin unnu sér rétt til að
spila í Varsjár-úrslitunum.
í efstu sætunum'urðu: 1. Sig-
tryggur Sigurðsson - Bragi Hauks-
son, 2. Örn Arnþórsson - Guðlaugur
R. Jóhannsson, 3. Karl Sigurhjartar-
son - Þorlákur Jónsson, 4. Aron Þor-
finnsson - Snorri Karlsson, 5. Gisli
Hafliðason - Ólafur Þór Jóhanns-
son, 6. Haligrímur Hallgrímsson -
Sigmundur Stefánsson, 7. Jón Þor-
varðarson - Sverrir Kristinsson, 8.
Ragnar Magnússon - Kristján Blön-
dal.
23. október var spilaður Mitchell-
tvímenningur með þátttöku 28 para.
Spilaðar voru 13 umferðir með 2
spilum á milli. Meðalskor var 312 og
efstu pör voru:
NS
1. Björn Bjömsson -
Friðrik Steingrímsson 370
2. Þórir Leifsson -
Óli Björn Gunnarsson 363
3. Kjartan Jóhannsson -
Þórður Sigfússon 341
7
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
AV
1-2 Ámi Hannesson -
Baldur Bjartmarsson 382
1-2 María Ásmundsdóttir -
Steindór Ingimundarson 382
3. Böðvar Magnússon - <r
Brynjar Jónsson 367
Að tvímenningnum loknum var
spiluð útsláttarsveitakeppni með
þátttöku 8 sveita. Til úrslita spiluðu
sveitir Baldurs Bjartmarssonar
(Árni Hannesson, Jón Viðar Jón-
mundsson og Agnar Kristinsson) og
Kristins Karlssonar (Friðrik Jóns-
son, Böðvar Magnússon og Brynjar
Jónsson). Sveit Kristins sigraði í
æsispennandi leik með 30 impum
gegn 23.
*
BQXYIKA
Á VÍSI.IS, SýN 0G í SAMBÍÓUNUM
Taktu þátt í Boxleiknum á Visi.is og þú gætir unniS glæsilega vinninga:
10 PÖRAFALVÖRU B0XHÖNSKUM
200 MIÐAR A SNAKE EyES
Nyr spennutryllir eftir snillinginn Brian De Palma með storleikurunum Nicolas
Cage og Gary Sinise í aðalhlutvcrkunum. Myndin fjallar morð sem a sór stað
6 miðjum boxbardaga fyrirframan 14.000 ahorfendur.
30 STK. AF BÓKINNI BOXEFTIR
BUBBA OG SVERRI AGNARSSON
Ny bóh eftir tvo helstu serfræðinga Islendinga i boxi.Uppfull af skemmtilegum
froðleik og shrifuð af miklu innsæi hofunda a viðfangsefninu.
Leikurinn stendur yfir til laugardagsins 31. oktober. Þeir sem vinna biomiða fó
tilkynningu með tolvuposti. Tilkynnt verður hverjir urinur bok og hanska i beinni
útsendingu ó Sýn ó laugardagskvoldið þegar sjólfur Prinsinn Naseem Hamed
stigur í hringinn i Atlantic City. Motherji hans er irskur og heitir Wayne McCulloug,
mikið horkutól sem segist ætla að binda enda a sigurgongu Prinsins.
Beina útsendingin á Sýn hefst
klukkan tvö eftir miðnætti.
www.visir.is