Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Blaðsíða 26
-26
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
Sviðsljós PV
Christian Slater
ætlar að verða
góður gæi
Christian Slater er pekktur fyrir að
vera einn af óróaseggjunum i
Hollywood. En nú er villimannstima-
bilinu lokið eða svo segir kappinn
sjálfur. „Ég er búinn að fmna sjálfan
mig,“ sagði Slater nýlega í viðtali.
í fyrra lúskraði hann á kærustunni
í fylliríi. Þvi næst sparkaði hann í
magann á manni og reyndi að afvopna
lögreglumann. Þessi hegðun hafði í
fór með sér 90 daga vist á bak við lás
og slá. Slater hafði hegðað sér á svip-
aðan hátt áður. En nú er slíkt liðin
tíð. „Ég held að mig hafi vantað sjálfs-
mynd. Ég hegðaði mér í samræmi við
þá mynd sem aðrir höfðu búið til af
mér. Ég týndi sjálfum mér,“ sagði Sla-
ter í viðtalinu. „Mér þykir gaman að
vera hávær í kvikmyndum og eyði-
leggja hluti. Það væri best fyrir alla
gæti ég fundið jákvæðan farveg fyrir
þetta.“
Namminamm! Spænski tískukóng-
urinn Paco Rabanne gæðir sér á
kjól sem hann hannaði sérstaklega
fyrir tískusýningu súkkulaðikjóla á
súkkulaðisýningunni í Parfs.
Marta prinsessa
flytur aftur heim
til Noregs
Eftir nær þriggja ára nam og æfmg-
ar og keppni í hindrunarstökki i
Hollandi ætlar Marta Noregsprinsessa
að flytja aftur heim. Marta ætlar að
koma heim um jólin en í höllinni hafa
menn ekki gert ráð fyrir verkefnum
fyrir prinsessuna næstu mánuðina.
Ekki eru nema nokkrar vikur síðan
menn í höllinni fréttu af áformum
Mörtu um að flytja heim. Prinsessan
ætlar að flytja hestana sína heim til
Noregs og vonast til að geta sinnt
hestamennskunni samhliða skyldu-
verkefnum þegar að þeim kemur.
Á fundi með fréttamönnum vísaði
Marta því á bug að hún væri undir
einhverjum þrýstingi um að sinna
prinsessuhlutverkinu.
„Það er kominn tími til að flytja
heim og gera eitthvað hérna heima og
starfa hér. Ég hef saknað Noregs
mikið að undanfómu og ég hlakka
óskaplega til að koma heim.“
** -þ-' %
i'.jt :»1 ■ ■—'*' * ** 1 - "i ^ f **
\ K - - r
■
w •-. Wmsm
Ríkisstjórnarfundur barna:
Ráðherrar ættu að
vera í hermannabuxum
Hilmir Snær í Fókus-viðtali:
Líður best á brúninni
^Suðlaugur Júníusson í Vin^í
'lR Dansarinn var
laminn í köku af 4
einhverri karatestelpd
Popparar rifja upp skrýtnustu, erfiðí
furðulegustu tónteikaferðalögin
Upparnir
blómstra í góðærinu:
Snobb frá A til Ö
Hverjum er snobbað fyrir og
hvað þykir nógu dýrt og fínt
Dr. Gunni þvælist með Birni Jr. um
uppáhaldsstaði hans í Reykjavík:
“Við gerðum reginmistök
með því að taka á móti
þessu Keikókvikyndi.”
if ókus
Langur laugardagur í miðborg Reykjavíkur
Kaupmenn, veitingamenn og aðrir þjjónustuaðilar í miðborginni, athugið:
Næsti langi laugardagur er 7. nóvember.
Þeim sem vilja tryggja sér pláss fyrir
auglýsingu í DV föstudaginn 6. nóvember er
bent á áb hafa samband við Sigurö
Hannesson sem fyrst í síma 550 5728.
, V ■
Auglýsingar þurfa iað
fast fyrir kl. 16
þriðjudaginn
3. nóvember 1998.
MPPP
1ÉI
wtwmmmm -- - gmnStSSSSr
_____________—