Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Qupperneq 28
% 28
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag. f:
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV í;
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
MBMMnHHBSHHflBnMHHHBBMBBWMnnBMIMHHflBBmMHHnnnBmÉHB
Alfttilsölu
Allir eru aö tala um þaö...
fæðubótarefnið sem getur hjálpað í
baráttunni við aukakílóin, má bjóða
þér súkkulaði, vanillu eða jarðar-
berja? Visa/Euro. Sama verð um allt
land. Hafsteinn - Klara, 552 8630,
898 1783 og 898 7048._______________
Ódýri flísamarkaðurinn!
Vegg- og gólfllísar frá kr. 990 á fm,
gegnheilar frostþolnar á kr. 1250 á fm,
glæsilegar flísar í Terracotta-lit á kr.
1450 á fm. O.M., ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Gervihnattadiskar og móttakarar,
> pakkatilboó. Ath. ekkert afnotagjald!
Tugi stöðva um að velja! VisaÆuro-
raðgreiðslur til allt að 36 mán.
Uppl. í síma 892 9804 og 892 9803.
Ný sending gólfdúka. Vorum að fá í
mörgum litum og gerðum heimilisgólf-
dúka í 2, 3 og 4 metra breiddum. Verð
frá kr. 960. O.M., ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Til sölu baðkar, meö blöndunartækium,
vaskur og WC, einnig gömul eldhús-
innrétting með vaski. Til sýnis og sölu
í versluninni Uno, Vesturgötu 10 a,
Uppl. í síma 892 0160.
Til sölu tvö 12 feta snókerborö ásamt
- fýlgihlutum, eldhúsborð + 4 stólar
(króm/leður) og Thunder cat vélsleði,
árg. ‘93, í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 466 2391,466 2525 eða 892 9811.
Tilboösdagar. Salemi 9.980 m/setu,
handlaugar, frá kr. 2.750, filtteppi, frá
kr. 275 á ferm., 12 litir, málning, frá
kr. 1.475, 5 lítrar. ÓM-Ódýri markað-
urinn, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ótrúlega gott verö: Plastparket, 8 mm,
890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik,
beyki, kirsuber og hlynur.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
ATH.! Erum ódýrari. Svampur í allar
dýnur, heilsudýnur, springdýnur,
eggjabakkadýnur og púða. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
t auglýsingu. 905-2211. 66,50,____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
H.Á.-lífgrös. Sjálfstæðir dreifingarað-
ilar á Herbalife. Máttugt megrunar-
og heilsubótarefni. Visa/Euro. Póst-
krafa. Símar 557 4268 og 897 4268.
Nytjamarkaður fyrir þig. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavörum o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Nýir Ijósabekkir til sölu.
Alisun turbo hraðbekkir með líkams-
lagaðri botnplötu á frábæm verði.
Upplýsingar í síma 698 4491.
Splunkunvr hátalari á 3.500, skjala-
taska af bestu gerð á 32 þ., stórt kass-
ettutæki m/bassa og öllum stillingum
á 10 þ., 2 ódýrir plussstólar. S. 553 4258.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-fóstudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
S, 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Verksmiöju overlock-saumavél, blóma-
fígus, 2 m á hæð, grár homsófi, tekk-
hillusamstæða, hjónarúm, frystikista,
rafmritvél. S. 552 2838 e.kl. 18.
Warhammer - 20-40% afsl.
Necromunda - Fantasy - 40 þús. -
penslar - málning - White dwarf -
o.fl. Pantanir og uppl. í síma 899 6375.
Ég léttist um 13 kg á 7 vikum.
Vflt þú prófa þessa frábæm vöra?
Hjúkrunarfræðinur veitir stuðning og
ráðgjöf. Sími 562 7065 eða 899 0985.
Ódýrir og góöir föndurmunir, tilbúnir
tfl málunar. Ódýrt fóndurgifs. 25 kg
1.800. Opið þrið.-föst. 14-18. Klepps-
vegur 152 (v/HoItaveg), s. 568 6180.
Ótrúlega gott verö: Gólfdúkur, 2, 3 og
4 metra, verð frá 750 kr. per m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._______
Útsala. Frystikistur, frystiskáp., ísskáp.
Einnig: þvottav., þurrkari, uppþwel,
eldhúsborð, borðstb., videó. Vandað
leðursófasett á 170 þ. Sími 899-9088.
Allt til sölu til veitingareksturs.
Áhugasamir hringi í Svarþjónustu
DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 21096.
Góö tæki
ST 900, Íítið og nett boótæki, á 7.500.
Rafögn, Ármúla 32, s. 588 5678._______
Ódýrt. Hálkuvarin iðnaðarhreinsiefni
frá Save stride, heil lína af efnum.
Upplýsingar í síma 544 4020.
<|P Fyrírtæki
Erum meö á söluskrá okkar gott og vel
tækjum búið bakarí í Hafnarfirði
m/góða viðskiptavild. Fyrirtækið er
rekið í leiguhúsnæði. Allar nánari
uppl. gefur Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, 551 9400._______________
Bókhaldsstofa í 45,2 fm eigin húsnæöi.
Verð á húsnæði, áhöldum, tækjum,
innréttingum og viðskiptavild aðeins
4,5 millj. Uppl. í sima 562 2649 kl. 9-17.
Góöur sölutum í Kópavogi til sölu á
mjög góðu verði ef samið er strax.
Verð aðeins kr. 600.000 stgr. m/lager.
Ath. skipti á bíl. S. 565 8979.
Umboð á sviöi skrifstofuvara til sölu.
Verðhugmynd 700 þús. kr.
Gott fyrir 1 mann. Tflboð sendist DV,
merkt „UMB 9345.
Óskastkeypt
Búslóö óskast, ódýrt eða gefins.
Allt frá hnífapörum til bíls.
Uppl. í sima 862 5008.________________
Óska eftir aö kaupa hornsófa, helst með
tauáklæði. Einnig borðstofuborð og
stóla. Uppl. í síma 557 3638 e.kl. 18.
TV Tilbygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544, fax 554 5607.
□
Iiiiiiiii a
Betra verö, öfluqri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, P II 266-P II 450,
AMD K6-2-3D 300 MHz-350 MHz.
Fartölvur á lágmarksverði, 200 MMX
til P II 266. Uppfæram gamla gripinn,
gerum verðtilboð í sérappfærslur.
Mikið úrval af DVD myndum og erót-
ískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900.
Kíktu á: www.nymark.is
Heimsnet ehf., intemetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911._________
Hringiöan - Internetþiónusta.
Hausttilboð: 56 Kv.90 mótald, og 2
mán. á Netinu á 9.900, eða frítt ISDN-
kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
mótald o.fl. PóstMac, S. 566-6086.
Vil kaupa (staögreitt) spræka Macintos
PowerPC 7100 eða nýrri, helst með 604
örgjörva, skjár þarf ekki að fylgja.
Sendið tilboð til larasjg@islandia.is.
Áttu feröatölvu sem þú vilt selja?
Kannski vil ég kaupa.
Hringdu í mig í síma 896 4867 og við
sjáum til hvað verður.
Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir.
Gerum föst verðtflb. í tölvustækkanir.
KT.-tölvur sf., sími 554 2187, kvöld-
og helgarsími 899 6588 & 897 9444.
PC tölva, 386 eöa 486, m/Windows 95
óskast ódýrt eða gefins.
Siggi Palli, sími 435 6616.
Til sölu tvær 486-tölvur og ein Pentium.
Á sama stað óskast PC-tölvur og
tölvuhlutir. Uppl. í síma 698 3445.
Óska eftir Macintosh + tölvu, þarf að
vera í góðu lagi. Sími 464 2022.
ISSl
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum tfl
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Viöskiptafræöingur aöstoöar fyrirtæki
við markaðssetningu á vörum og
þjónustu. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf,
sími 898 1980, Dugguvogi 3,104 Rvík.
Vélar - verkfæri
Metabo-rafmagnsverkfæri, slípirokkar,
borvélar, sagir, slípiskífúr, virskífúr,
borar, Roadcraft-loftverkfæri.
Hazet-handverkfæri. Elto-loftpressur.
Eitt mesta verkfæraúrval landsins.
Heildsala-Smásala. Bílanaust,
Borgartúni 26, sími 535 9000.
1
. Tíwpan
HEIMILIÐ
Dýrahald
HRFÍ. Augnskoðun hunda verður í
Sólheimakoti lau. 7 nóv. Vinsamlega
pantið tíma sem fyrst á skrifstofú
Félagsins í s. 588 5255. Opið mán. og
fös. 0. 9-13, þri., mið. og fim. kl. 13-18.
Persnesk læöa til sölu. Upplýsingar í
síma 564 4168 eða 861 1880.
Heimilistæki
Gram ísskápur til sölu. Hæð 135 cm og
breidd 60 cm. Uppl. í síma 553 6592.
Frönsku svefnsófarnir komnir aftur,
verð frá kr. 29.800, einnig mikið úrval
af homsettum frá kr. 79.900.
JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, í sama
húsi og Bónus. Sími 587 6090.
Til sölu Ijósgrátt boröstofuborö, 5 stólar
og 3 veggskápar með gleri og ljósi í.
Einnig átthymt sófaborð og tölvuborð
á hjólum. Uppl. í síma 564 4588.
Til sölu 2 sófar meö teflonáklæði, mjög
vel með famir, einnig rókókósón
Uppl. í síma 5811413.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs: sjónvöra,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjinn/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Radíóhúsiö, Hátúni 6a, s. 562 7090.
Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og
viðgerðir á öllum tegundum viðtækja.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Video
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
Bókhald
Óreiöa á bókhaldinu? Ertu aö kaupa eða
selja fyrirtæki? Vantar þig br.b. upp-
gjör t.d. vegna lántöku? Tek að mér
bókhald, vsk., laun, br.b.
uppgjör, gerð sölugagna, úttektir á
rekstri, ráðgjöf og alla aðra vinnu f.
lítil fyrirtæki. Bjöm s. 896 8934.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Ath. Hreingþj. R. Siatryggssonar. Prífum
húsgögn, teppi, Æúðir, stigahús og
allsheijarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484.
b Kennsla-námskeið
Kolseyjarsmiöjan. Ný námskeið að
hefjast í kántrý trévörum, dagatöl; 31.
okt. og 4 nóv., kr. 4.900, jólapóstkassi;
2. og 5 nóv., kr. 4900, og fleiri
námskeið fram undan. Sími 564 4533.
& Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Les í bolla, rúnir, víkingakort og
skyggnispil. Er með upptökutæki.
S. 564 3159. Geymið auglýsinguna.
f Veisluþjónusta
Kaffi Reykjavík. Bjóðum glæsil.
veislusáli fyrir 20-200 manns, ekkert
leigugjald, aðeins greitt fyrir mat og
drykk, öll þjónusta innifalin, pinna
matur/3 rétta hópseðlar/kaffihlað
borð/kokkteilboðdflaðborð. Tilefni:
jólahlaðborð/árshátíðir/erfidrykkj
ur/afmæli/ferming/þorrahlaðborð/öll
drykkjarföng. S. 562 5540, 562 5222.
0 Þjónusta
Húsasmíðameistari!
Get bætt við verkefhum við nýsmíði
eða breytingar, úti sem inni.
Þórir, sími 565 4965._________________
Iðnaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Efþig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
S Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, “98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
GPStilboö!
Rjúpnavesti, bakpokar, Hunter-
gönguskór, legghlífar, Trans Tex-
varmaföt, göngubuxur, snjóþrúgur og
áttavitar. Sendum um land allt.
Vesturröst, Laugavegi 178.
Sími 551 6770 og 5814455._____________
Husqvarna-tvíhleypur á Islandi. Bjóð-
um mikið úrval af hinum heimsþekktu
tvíhleypum frá Husqvama á ,frábæra
verði. Einnig felunet, 3x6 m. Áttavitar
í úrvali og allur búnaður fyrir ijúpna-
og gæsaveiðimenn. Sjón er sögu rík-
ari. Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
CAMO-úlpur frá BLAC ARROW, 4 í 1
meiri háttar hlífðarflík, kr. 18.900.
Sportbúð-Títan, Seljavegi 2,
s. 551 6080.__________________________
Til sölu góö Remington 870 Express,
vatteraður poki og burðaról getur
fylgt með. Verð aðeins 27 þús.
Úppl. í síma 554 6427.
Hjá Ása ehf., Eyrabakka.
Gisting og reiðhjól. Fuglamir, sagan,
brimið og kyrrðin era okkar
sérkenni. Sími 483 1120.
'bf' Hestamennska
Hestafiutningamiöstööin.
Munið föstu áætlunarferðimar,
Rvík-Akureyri mán., Akureyri-Rvík
þrið., Rvík-Suðurl. miðvikudaga.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Aukaferð á Homafjörð næstkomandi
fimmtudag, Simi 893 0003/853 0003.
Aöalfundur hestamannafélagsins
Harðar verður haldinn í Harðarbóli
miðvikudagskvöldið 11. nóv. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfúndarstörf. Stjómin.
Hestakerra á tveimur hásingum óskast,
helst í skiptum fyrir hesta eða bíl.
Uppl. í síma 8615784.