Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
35
Andlát
Svanhvít Pálsdóttir, Lerkigrund 1,
Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akra-
ness aðfaranótt mánudagsins 26.
októher.
Sverrir Þorleifsson, Hrafnhólum
8, Reykjavík, lést þriðjudaginn 27.
október.
Kristín Alda Guðmundsdóttir,
Fossheiði 9, Selfossi, lést á dvalar-
heimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka,
þriðjudaginn 27. október.
Jarðarfarir
Ingibjörg Guðmundsdóttir frá
Viðey, Vestmannaeyjum, Árskógum
8, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Landakirkju, Vestmannaeyjum,
laugardaginn 31. október kl. 14.
Teitrn- Björnsson fv. oddviti og
bóndi, Brún, Reykjadal, verður jarð-
sunginn frá Einarsstaðakirkju laug-
ardaginn 31. október kl. 14.
Bjöm Hinrik Jóhannsson verður
jarðsunginn frá Áskirkju fóstudag-
inn 30. október kl. 13.30.
Björgvin Guðlaugsson, dvalar-
heimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli,
verður jarðsunginn frá Stórólfshvol-
skirkju laugardaginn 31. október kl.
11. f.h.
Þorvaldur Sveinsson frá Fáskrúðs-
firði, Skólabraut 1, Mosfellsbæ,
verður jarðsunginn frá Lágafells-
kirkju, Mosfellsbæ, fostudaginn 30.
október kl. 13.30.
Sólveig Þóra Eiríksdóttir frá
Borgarfirði eystra, síðast til heimil-
is á hjúkrunarheimilinu Skjóli,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju á morgun, fóstudaginn 30.
október kl. 15.
Kristbjörg Líney Ámadóttir frá
Garði verður jarðsungin frá Odda-
kirkju á Rangárvöllum laugardag-
inn 31. október kl. 14.
TTIkynningar
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Opið í dag í Þorraseli frá kl. 13-17.
Kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Dans-
að i kaffitímanum með Ólöfu Þórar-
insdóttur og boccia-æfíng kl. 16. Fé-
lagsvist verður spiluð þriðjudaginn
3. nóvember. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Félag eldri borgara í
Reykajvík og nágrenni
Bridge-tvímenningur í Ásgarði kl.
13 í dag, skrásetning fyrir þann
tíma. Jólaföndur í Ásgarði hefst
þriðjudaginn 3. nóvember kl. 9-12.30
og almenn handavinna miðvikudag-
inn 4. nóvember kl. 9-12.30. Kennari
er Kristín Hjaltadóttir. Upplýsingar
og skrásetning á skrifstofu félags-
ins, sími 588-2111.
Tapað fundið
Kolsvartur köttur fannst á Laugar-
vatni. Hann var með rauðköflótta
ól. Þeir sem kannast við hann vin-
samlegast hringi í síma 486-1126.
Adamson
fisi m
fýrir 50 Fimmtudagur
árUIH 29' °^óber 1948
Þjóðleikhússtjóri
ákveðiim
„Miklar sögur cjanga nú um þaö i bænum,
aö fullráöiö se, hver veröa eigi þjóðleik-
hússtjóri. Er til nefndur skólastjóri einn,
sem lítt mun hafa komið nærri leiklistar-
málum þjóöarinnar - nema þá aö tjalda-
baki, þott þaö hafi þá varla veriö í lönó.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabiireið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
. kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19
aila virka daga. Opið laud. kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fðstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið iaugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fostd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá ki. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud-fóstud. ki. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.úostd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og sud. 1014. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffaíðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík/Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog
Ekki mun hafa veriö leitaö álits leikara f
þessu máli og virðist þó sem þaö heföi
mátt gera. Væri fróölegt, aö réttir aðilar
upplýstu, hvaö hæft er í sögum þeim,
sem um þetta ganga.“
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í sima 5521230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin ailan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjmn: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
lilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Agjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafii,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafo, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seþasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd.
kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
Bros dagsins
Hildur Hermóösdóttir, ritstjóri barnabóka
hjá Máli og menningu, er ánægö meö hve
margar barnabækur koma út fyrir jólin.
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. ki. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud. kl. 13.30-16.
Spakmæli
Þó að reipið brenni
má sjá hnútinn í
öskunni.
Bihari (lndlandi)
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Nomæna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Musernn, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd
og funmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjam-
amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýs-
ingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og simamipjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, r
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. október. Vatnsbcrtnn (20. jan. - 18. febr.): Farðu varlega í að samþykkja eitthvaö sem þú veist ekki alveg hvað er. Þér hættir stundum til óþarfa bjartsýnni.
Fiskamir (19. fcbr. - 20. mars): Stjörnurnar eru þér hliöhollar um þessar mundir og lífið brosir við þér. Þú átt spennandi kvöld framundan.
Hl Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Gættu þess aö eiga tíma fyrir þig þar sem eitthvað hendir sem veldur þér verulegum truflunum. Þér bjóöast ný og spennandi tækifæri á næstu dögum.
© Nautiö (20. april - 20. maí): Það verður ekki aðgerðarleysinu fyrir að fara hjá þér í dag. Það hentar þér alls ekki illa þar sem þú ert óvanalega vel upplagður.
Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Þú ert undir miklu álagi, kannski fyrir tilstilli einhverra ann- arra. Gættu þess vel að halda loforð sem þú hefur gefið.
n Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú gætir misst af tækifæri ef þú ert eitthvað hikandi. Kringum- stæðurnar eru ekki til að auka sjálfstraust þitt.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Samvinna er líklegust til að skila ái-angri í dag. Láttu aðra samt ekki víkja sér undan ábyrgð. Vertu fastur fyrir og þú nærð góö- um árangri.
@ Mcyjan (23. ágúst - 22. sept.): Morgunninn verður annasamur svo að ekki sé meira sagt. Þess vegna er best að vera ekkert að ergja sig yfir því þó að þú hafir ekki tima fyrir sjálfan þig.
Vogin (23. scpt. - 23. okt.): Þessi dagur er ekki góður fyrir samskipti elskenda og því nánari sem sambandiö er þeim mun meiri hætta er á árekstrum. Ekki taka neina áhættu á þessu sviði.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Það gæti orðið erfitt aö fá fólk til að gera upp hug sinn í dag, sér- staklega fyrri hluta dags. Best er fyrir þig að vinna einn undir þessum kringumstæðum.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Nú er ekki rétti tíminn til að slóra. Ef þú þarft að taka ákvörðum skaltu hafa þetta í huga. Þú nærö óvanalegum árangri á ein- hverju sviði. Happatölur þínar eru 9, 17 og 30.
© Stcingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu vakandi fyrir nýjum tækifærum úr óvæntri átt. Reyndar máttu búast við annasömum degi, ekki síst heima fyrir.