Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Blaðsíða 15
er ekki eins tækjavædd og planað
var og bandið ætlar ekki heldur að
fara í tónleikaferðalög, lætur bara
nægja að spila í sjónvarpsþáttum
og á stórum festivölum.
Brotthvarfið hafði bara góð
áhrif á hina Remarana, eða eins
og Mike Mills bassaleikari segir:
„Eftir að hann hætti hugsuðum
við bara; jæja, þá höfum við engar
reglur lengur til að fara eftir, við
getum gert það sem við viljum."
Kallaðir voru til þeir Barrett
Martiii, fjölhljóðfæraieikari sem
hafði verið í Screaming Trees,
Joey Weronker, trommari úr
bandi Becks, og Scott McCaug-
hey, annar fjölspilari, sem hafði
oft verið verktaki með R.E.M. á
tónleikum. Allir komu þeir ferskir
að lagasarpinum sem Mills og
Buck höfðu skrapað saman og
reynt var að fara óhefðbundnar
leiðir að frískri útkomu. „Við
reyndum að hverfa frá hefðbundn-
um rokkútsetningum," segir Peter
Buck. „Lagið endaði kannski með
tveim hljóðgervlum, kontrabassa
og búsúkí."
í textagerðinni segir Stipe að
Patty Smith sé aðaláhrifavaldur-
inn. Hann er mikill Patty Smith-
aðdáandi og fylgdi henni m.a.s. eft-
ir á tónleikatúr og gerði mynda-
bók um ferðina. „Það eru nokkur
mál sem ég vildi kryfja," segir
söngvarinn. „Eitt af þeim var bar-
átta hins andlega og trúarlega við
tæknina og nútímann. Það eru
nokkrir textar sem fjalla um það
mál. Ég veit ekki hvemig fólk
mun bregðast við þeim.“
Lentir í gryfjunni
í hnotskum má segja að R.E.M.
sé í „gryfjunni", eins og Neil
Young kallaði ástandið, þ.e.a.s.
einhvers staðar til hliðar við meg-
inumferðaræð rokkheimsins. „Á
þessum tímapunkti er lítið fútt i
þvi fyrir mig að spila það sem fólk
vill heyra frá okkur,“ segir Peter
Buck.
„Ég er á þeim aldri að ég verð
stöðugt að enduruppgötva sjálfan
mig og tónlistina því annars hef
ég bara engan áhuga á þessu. Ég
hef alltaf sagt að ég vilji frekar
selja færri plötur og spila á
smærri stöðrnn, eins lengi og það
þýðir að við erum í þróun fram á
við og að gera athyglisveröa tón-
list.“
-glh
plötudómur
Umbarumbamba ..
Thor’s Hammer -
and more: ★★★★
íjJtrJjJJ
&
j-i-i
Eftir að Hljómar höfðu slegið í
gegn með „Fyrsta kossinum" og
„Bláu augun þín“ lentu þeir fyrst-
ir íslenskra sveita í meikdilemm-
unni; þeir höfðu sigrað klakann
og horfðu því til útlanda eftir
frekari viðurkenningu. Sú saga
og jafnframt saga sveitarinnar er
hér rakin skemmtilega af Jónat-
an Garðarssyni, sem enn á ný
vinnur poppaðan ritsigur í ítar-
legri umfjöllun í plötuumslagi.
Rifni hljómurinn hafði um
þetta leyti náð nokkurri athygli
rokkara. Link Wray hafði rist
rifur á hátalarann í magnaranum
sínum til að fá þennan hráa
hljóm í „Rumble" og fleiri lögum,
en raftækjaframleiðendur gerðu
tónlistarmönnum lífið léttara og
komu á markað „fözzboxi", sem
hermdi eftir rifnum hátalara.
Gunnar Þórðarson, nýjunga-
gjam að vanda, keypti sér slíkt
box og á meðan hann var ekki
enn þá búinn að fá leiða á því
gerðu Hljómar, sem nú kölluðu
sig Thor's Hammer í meikhug,
sitt besta stöff. Lögin eru pjúra
bítl, en Gunni „fözzar" yfir bítlið
og Pétur Östlimd, sem nýgeng-
inn var í bandið, trommar eins og
hann eigi lífið að leysa, og minna
lætin á Keith Moon með The
Who.
í mínum huga er engin spum-
ing að lögin með Thor's Hammer
vom besta bítlarokk okkar ís-
lendinga. Það er þmsu pönk í
þeim og sándið ekki gamla dollu-
sándið úr útvarpssal sem háði
öðram bítlaböndum, þótt það
sánd sé að vísu sjarmerandi á
sinn hátt. Þetta efni með Thor's
Hammer hefur lengi verið ófáan-
legt, enda fúlsuðu vitlausir ís-
lenskir bítlar við þvi og fannst
það of hrátt, og þess vegna hefur
e.t.v. ekki þótt ástæða til að end-
urútgefa það fyrr fyrir íslands-
markað. Á síðustu árum hafa al-
þjóðlegir síðbítlar krafist þess að
fá Thor’s Hammer á ný, og gömlu
plötumar gengið kaupum og söl-
um á okurprís. Þessi nítjánlaga
safhdiskur bætir því úr brýnni
þörf á safnaraslóðum og allir ís-
lenskir tónlistaráhugamenn ættu
'jJ.
„í mínum huga er engin
spurning að lögin með Thor's
Hammer voru besta bítlarokk
okkar íslendinga.“
óhikað að skella sér á eintak.
Safnið er frábærlega heppnað og
kraftmikið þó Gunni slökkvi á
fözzboxinu í mestu ballöðunum.
Nú er bara vonandi að fözzbítl
Þórshamars fái loksins þann sess
sem það á skilið í íslenskri popp-
sögu.
Gunnar Hjálmarsson
nk. fimmtudag að
hljómsveitin
Lhooq spilar á
tónleikum. Þetta
er í fyrsta skipti
sem sveitin leikur
opinberlega síðan
hún hitaði upp
fyrir David
Bowie í Laugar-
dalshöll sumarið
'96. Öllum ætti þó að vera ljóst að
sveitin hefur ekki setið aðgerðalaus
því lög þremenninganna hafa hljóm-
að linnulítið úr útvörpum lands-
manna síðustu mánuði.
Það eru tveir mánuðir síðan fyrsta
breiðskífa bandsins kom út á
Englandi og íslandi og hafa viðtökur
verið jákvæðar, t.d. fjórar stjömur af
fimm í fagtímarihmum Muzik og DJ.
Sveitin vinnur nú að nýju efni auk
þess að vera í viðræðum við aðila í
Bandaríkjunum og Evrópu um að
koma plötunni út. í Bandaríkjunum
hafa risasamsteypurnar Warner
Brothers og Polygram sýnt mikinn
áhuga. Þá ætlar Lhooq að fara í tón-
leikaferð um Evrópu snemma næsta
árs.
Þessir sjaldgæfu Lhooq-tónleikar
verða haldnir í Loftkastalanum
fimmtudaginn þann 5. og byrjar
gamanið kl. 22 á því að strokkvar-
tettinn Anima leikur. Á meðan á leik
Lhooq stendur ætlar kolkrabbinn
Árnl Sveinsson að sjá um slæds-
myndasýningu sem hann hannaði
með hljómsveitinni. Árni gerði
einmitt bæði myndbönd Lhooq, við
lögin „Losing hand“ og „Bogus (I
don't Want to Know)“. Þetta er í eina
skiptið sem Lhooq ætlar að spila á
ári::u svo það er um að gera að nota
tækifærið.
NR. 296 vikuna 29.10-29.10. 1998
Sartl Vikur
1 9
LAG
FLYTJANDI22/10 15/10
15 8
16 3
17 18
IF YOU TOLERATE THIS .....MANIC STREET PREACHERS
2 3 SWEETESTTHING...................................U2
3 7 D00 WOP (THATTHING)........................LAUREN HILL
4 4 SACRED THINGS................................BANG GANG
5 4 BODY’MOVIN ..........................BEASTIE BOYS
6 3 MUSIC SOUNDS BETTER WITH YOU .............STARDUST
7 5 HÚSMÆÐRAGARÐURINN..........................NÝDÖNSK
8 9 WALKING AFTER YOU ....................F00 FIGHTERS
9 2 THANKU...........................ALANIS MORISSETTE
10 5 SPECIAL ..................................GARBAGE
11 1 WHATSTHIS LIFE FOR..........................CREED
12 2 MY FAVOURITE GAME.............................THE CARDIGANS
13 1 SMOKE ...........................NATALIE IMBRUGLIA
14 3 GANGSTER TRIPPIN..........................FATBOY SLIM
WHATS ITLIKE............................EVERLAST
DREYMIR .............................LANDOGSYNIR
I DONTWANTTO MISS ATHING ..............AEROSMITH
18 1 NEVER THERE..................................CAKE
19 4 D0PESH0W...........................MARILYN MANSON
20 5 WATER VERVE...............MARK VAN DALE WITH ENRICO
21 1 SILVERLIGHT.............................BALLATRIX
22 4 OUTSIDE...........................GEORGE MICHAEL
23 4 RELAX.....................................DEETAH
24 2 ATARI ....................................ENSÍMI
25 1 LAST STOP: THIS TOWN.........................EELS
26 3 MOVEYOURBODY.............................2 EIVISSA
27 3 BIGNIGHTOUT ....................FUN LOVIN’CRIMINALS
28 7 B00TIE CALL ............................ALLSAINTS
29 2 FROM RUSH HOUR WITH L ..................REPUBLICA
30 2 S0ME0NE L0VES Y0U H0NEY...........LUTRICIA MCNEAL
31 2 IHADN0RIGHT .............................PM DAWN
32 4 STAND BY ME...........................4 THE CAUSE
33 4 INSIDE 0UT..................................EVE 6
34 1 KJ 0G ÉG .........................BUBBI M0RTHENS
35 9 SUBSTITUTE F0R L0VE.......................MAD0NNA
36 2 MIAMI ..................................WILLSMITH
37 3 R0LLERC0STER ...........................B'WITCHED
38 3 EN0LAGAY ............................0MDFEATSASH
39 1 l'M Y0UR ANGEL...............R.KELLY & CELINE DI0N
40 1 GIRLFRIEND.................................BILLIE
1 1
2 35
3 2
11 28
8 25
4 4
7 21
6 3
16 -
5 7
| u V T T I
20 -
| M S T T I
14 27
10 5
21 33
12 11
N1 TT
9 19
15 6
,n TT
23 30
13 13
26 -
Hí T
17 17
28 29
19 14
39 -
30 -
36 -
18 10
24 38
1 m w r
27 8
40 -
32 40
34 37
n) t t
IIUT
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
íslenski listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er
f 300 til 400 manns á aldrtnum 14 tll 35 ára. af öllu landinu.
Einnig getur Fólk hringt f síma 550 0044 og tekið þátt f vali
listans. íslenski listinn er frumfluttur á flmmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Ustinn
er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegl kl.
16.00. Ustinn er blrtur, að hluta, f textavarpi M7V sjónvarps-
stöðvarinnar. íslenski llstinn tekur þátt f vall „World Chart“ sem
framlelddur er af Radio Express f Los Angeles. Ðnnig hefur hann
áhrif á Evrdpulistann sem birtur er f tdnlistarblaðinu Music 0»
Media sem er rekið af bandarfska tönlistarblaðinu BiHboard.
YTlrurmjón m*8 skoíaníkönnun: Halldéra Hauksdóttlr - Framkvarmd könnunar Markaösdrild DY - Tölvuvfnmla: Dödó
Handrlt, heimildaröflun og yftrurmjón mrö framlelöslu: Ivar Guömundsson - Tarknistjóm og framlriísla: Forstrinn Ásgrlrsson og Fráinn Steimson
Utsrndingastjóm: Asgetr Kolbelmson, Jóhann Jóharmsson og Ragnar Páll Ólafsson - Kynnlr f útvarpl: ívar Guðmundsson
30. október 1998 f ÓkUS
15