Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Blaðsíða 18
Imexjra. át
www.visir.is
f Ó k U S 30. október 1998
Hvernig verður sam-
félagið á næstu öld?
Mun þaó þróast til
aukins umburóarlyncJis -
jafnvel svo aó þaó muni
koöna nióur í einhverri
linku? Eða munu
komandi kynslóðir
endurvekja upp þann aga
og þá stífni sem allar
kynslóðir þessarar aldar
hafa verið að losa sig
undan? Fókusi lék forvitní
á aó fá úr þessu skoriö.
Og þar sern blaöió er ungt
og óþolinmótt þá gat það
ekki beóiö heldur kallaöi
saman ríkisstjórn barna á
aldrinum fimim til sjö ára,
setti hana víó ríkisstjórnar-
boröió í stjórnarráöinu,
efndi til fundar urn stefnu-
markandí ákvaróanir
í ýmsurn málum og fékk
úr því skoriö hvernig hér
veróur urn aö litast upp
úr 2040 þegar þessir
krakkar veröa orönir
ráóandi kynslóó.
FÓKUSMYNDIR: HilMAR PÖf't
Fyrsti fundur
í ríkisstjórn barna
“ M' errrar
Ráðh
u ao
ættu
vera í
m - m aga i samreiagmu. mm
hermannabuxum!
Krakkarnir í ríkisstjóminni voru
oftar en ekki sammála i afstöðu
sinni til flestra máfa og þá
sérstaklega i því að krefjast
strangarí reglna og aukins
aga í samféiaginu.
Breki
Bergþórsson
er sex ára nemi í
Vesturbæjarskóla
i (1 VE). Hann spilar
knattspyrnu í frí-
mínútum og hefur
appelsínugula
beltið I júdó. Fyrir fjórum árum dvaldi
Breki um hálfs árs tfð í Danmörku en
hvarf eftir það til náms í Leikgarði við
Eggertsgötu þaðan sem hann lauk
prófi síðastliðið vor.
Jökull Jakobsson er eitt
helsta leikritaskáld eftir-
stríösáranna. Hann
sendi frá sér verk á borð
við Pðkók (1961), Hart i
bak (1962), Sjóleiðina
til Bagdad (1965) og
' auövitað Sumariö '37
(1961) en það verk fer
nú aftur í sýningu
vegna málþings sem
Lelkfélag Reykjavíkur
stendur fyrir og fjallar einmitt um Jökul og verk
hans. Málþingið hefst kl. 15 á sunnudag og á
mælendaskrá eru þeir Jón Viðar Jónsson,
Árni Ibsen, Oddur BJörnsson og Magnús
Magnússon, sjónvarpsmaður hjá BBC, en
hann kemur sérstaklega til landsins í tilefni
málþingsins. Því er um aö gera fýrir áhuga-
sama að kíkja á málþingið og panta sér miða
á sýningu á Sumrinu '37 sem hefst kl. 20.
Síminn í Borgarleikhúsinu er 568-8000.
Lelklistarskól! íslands sýnir ivanov eftir Ant-
* on Tsjekhov í Lindabæ á sunnudag, kl. 20, og
á sama tíma á fimmtudaginn. Það ætti enginn
að vera svikinn af þessari sýningu. Frábært
verk með upprennandi stjörnum, fyrir utan þá
nemendur sem eru nú þegar stjörnur. Það
kostar bara fimm hundruð kali inn og hægt að
panta miða í sima 552-1971.
Lelkfélag Reykjavíkur. Mávahlátur verður
leikinn á stóra sviöi Borgarleikhússlns kl. 20
í kvöld. Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja
panta miða.
Iðnó sýnir
Brecht-kabar-
ett á fimmtu-
daginn, ki.
20.30, og það
eru laus sæti.
Sími 530-
3030.
í Kaffllelkhúsinu er veriö að leika Barböru og
Úlfar. Halldóra Gelrharðs og Bergur eru trúð-
arnir. Þaö er sýning á miðnætti annað kvöld,
laus sæti. Síminn er 551-9055.
Á Smíðaverkstæö! Þjóðleikhússins er verið
aö leika ellismellinn Maður í mlslitum sokk-
um en því miður er uppselt á sýninguna í kvöld
og næstu tvær vikur. Síminn er 551-1200 fyr-
ir þá sem plana fram i tímann.
Leikfélag Reykjavíkur. Ofanljós á Litla sviðinu
í Borgarleikhúsinu kl. 20 á fimmtudaginn.
Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta
miða.
HafnarQarðarleikhús-
Ið Hermðður og Háö-
vör. Vlö feðgamir eftir
Þorvald Þorstelnsson
er leikið í kvöld kl. 20.
Sími 5550553.
Lelkfélaglð SJónleikur leikur Svartklæddu
konuna annað kvöld og á mánudagskvöldið í
Tjarnarbiói kl. 21. Þetta erðtrúlega spennandi
hrollvekja og lausnir leikstjóra mjög sniðugar.
Miðapantanir i síma 5610280.
í Kaffllelkhúslnu er sýnt spennuleikritið Svlka-
mylla í kvöld en það er uppselt. Síminn er
551-9055.
Á störa sviöi ÞJóðlelkhússlns er veriö aö sýna
Solvelgu eftir Ragnar Arnalds. Það er aö vísu
uppselt á sýninguna í kvöld og á sunnudags-
kvöld og þvi ekkert að gera annaö en hringja í
sima 551-1200 og panta miða.
Iðnó sýnir leikritið Rommí um helgina og þaö
er uppselt. Síminn er 530-3030 fyrir þá sem
-• vilja panta miða.
---------- Leikinn verður i lönó eitt stykki
ÞJónn í súpunni um helgina en
> það er ómögulegt aö fara og sjá
tjiHH, Því það er uppselt. En síminn í
-s-J-úslÁíS ! lönó er 530-3030.
Helllsbúlnn er sýndur
við miklar vinsældir í
fslensku óperunnl.
Það hefur að vísu
verið uppselt nánast
frá því sýningar
hófust og ekkert lát
er á aðsókninni. Sírn-
inn er 551-1475 fyrir
þá sem ætla sér að
komast á sýninguna
fyrirjól.
í Loftkastalanum stendur yfir sýningin Fjögur
hjörtu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Það verður
leikiö á sunnudagskvöldið kl. 20.30. Sími
552-3000.
Leikfélag Reykjavíkur. Sex í svelt á Stðra
sviði Borgarleikhússins kl. 20 og það er upp-
selt. Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja
panta miöa.
Þjóðlelkhúsiö. Óskastjarnan eftir Blrgl Sig-
urðsson er annað kvöld, kl. 20, og á sama
tíma á fimmtudaginn, síðustu sýningar.
Símapantanir í síma 551-1200.
Lelkfélag Reykjavíkur.
Uppselt á Grease í kvöld
og á morgun en síminn
er 568-8000 fyrir þá
sem vilja panta miöa.
Þjóölelkhúslö. Gamansaml harmleikurlnn
með Ernl Ámasynl er á Litla sviði kl. 20.30
annað kvöld. Símapantanir í síma 551-1200.
Katrín
Jónsdóttir
menntamála-
ráðherra er nýorðin
sjö ára. Hún
útskrifaðist af
Lynginu á Lundar-
bóli árið 1996.
Katrín er nú á öðru ári í Flataskóla og
leggur auk þess stund á blokkflautu-
nám við Tónlistarskóla Garðabæjar.
Þegar krakkamir tíndust inn
fengu þeir að velja hvort þeir
vildu heldur svala eða kókómjólk
til að teyga á ftmdinum. Flestir
völdu sér kókómjólk og ætti það
aö sefa nokkuð ótta bænda gagn-
vart framtiðinni. Þau tylltu sér
varfæmislega í ráðherrastólana
og virtust lítið kippa sér upp við
það þótt ákveðin ráðuneyti fylgdu
hverjum stól. Það vakti meiri at-
hygli þeirra að hægt var að snúa
þessum stólum, hækka og lækka
setuna. Þegar Breki mætti gekk
hann hins vegar hvatvíslega inn í
herbergið, leit yfir sviðið og
skeiðaði að innri borðsendanum.
Þar settist hann og tilkynnti
mættum að hann væri forsætis-
ráðherrann vegna þess að forsæt-
isráðherrann sæti í þessum stól.
Enginn mótmælti. Þar með fauk
lýðræðið út um gluggann.
Katrfn Ósk
Ásgeirsdóttir,
viðskipta- og
iðnaðarráðherra,
er fulltrúi yngstu
kynslóðarinnar í
þessari ríkisstjóm.
Hún er pgurra
ára. Katrín Ósk er á þriðja ári í kan-
ínudeild leikskólans Lundabóls og
stefnir á grunnskóla að því námi
loknu. Hún flaug til Lúxemborgarí
fyrra og keyrði um Evrópu með
langri viðkomu í Sviss þar sem hún
kynnti sér þarlenda viðskiptahætti.
Þorgeir
Helgason, land-
búnaðar- og um-
hverfisráðherra,
hélt upp á sex ára
afmæli sitt í síðustu
viku. Eftir að hafa
dvalist hjá frægustu
dagmömmu Hafnarfjarðar, ömmu
Bíbí, hóf hann nám í kynjaskipta leik-
skólanum Hjalla, sem einnig er þar
suður frá. Að því loknu lá leið Þor-
geirs í Engidalsskóla. Hann stefnir að
því að fullkomna blokkflautuleik sinn
og hefur þegar hafið fornám fyrir
frekara tónlistarnám.
Saivör Gullbrá
Þórarínsdóttir er
utanríkisráðherra.
Hún hóf nám í
Háteigsskóla í
haust eftir að hafa
útskrifast frá Lind-
arborg eftir fjögurra
ára nám. Fyrir tveimur árum fékk hún
hálfs árs launalaust frí frá Lindarborg
þegar hún brá sér til Spánar og kynnti
sér katalónska menningu í Barcelona.
Salvör Gullbrá - kölluð Salka -
er sex ára.
banka,“ segir Breki og bætir við
að það gildi að vísu ekki ef þjóf-
urinn stal óvart. Til dæmis ef
hann labbaði inn í bankann í
svefni.
„Það á að líma þá fasta í
skammarkróknum í milljón ár
svo þeir verði veikir, hósti og
deyi,“ segir Tryggvi sem augljós-
lega er fylgjandi harðari refsing-
um en nú eru í gildi.
„Eða bara binda fyrir augun á
þeim svo þeir sjái ekki bank-
ana,“ segir Salka sem hefur ber-
sýnilega mikla trú á forvömum.
Þorgeir stingur þá upp á að
þeir verði alla ævi í fangelsi.
„Alveg í milljón ár,“ bætir
Katrín menntamálaráðherra við.
„Þeir eiga líka að borga sekt,“
segir heilbrigðisráðherrcmn Vala.
„Það má líka ógna þeim,“ segir
Salka utanríkisráðherra. Þegar
hún er spurð með hverju eigi að
ógna þeim stingur hún upp á
fljúgandi fiskum.
Tryggvi sér að tillagan um
skammarkrókinn nýtur ekki fylg-
is og stingur upp á að settar
verði á þjófana bleiur.
„Eða bara drepa þá,“ segir Þor-
geir þá.
„Það væri líka hægt að berja
þá I hausinn með sverði,“ heldur
Tryggvi áfram.
Katrínu Ósk, viðskipta- og
iðnaðarráðherra, finnst drengim-
ir orðnir fuildjarfir og leggur til
að þjófar verði látnir vaska upp
eftir hátíðir og siðan settir í búr.
„En ef þjófurinn segir fyrir-
gefðu við lögguna þegar hún
kemur að honum, þá má sleppa
I
Bodi-Bilig Bold er
fjármálaráðherra og
sjö ára veraldarvön
kona. Eftir að hafa
lokið margra ára
leikskólanámi frá
Austur-Berlín hóf
hún nám við Flata-
skóla í Garðabæ þar sem hún stundar
nú ýmis fræðistörf. Bodi er mikil tungu-
málamanneskja og sækir meðal annars
námskeið í engilsaxnesku.
Ráðherrar
í hermannabuxum
Hvaö gera ráöherrar?
„Þeir ráða öllu,“ segir Vala
heilbrigðisráðherra.
Breki: „Og ég ræð yfir þeim af
því að ég er forsætisráðherra.“
„Ráðherrar ættu að vera í her-
mannabuxum. Þá hlýða þeim all-
ir. Strákamir í skólanum hlýða
mér alltaf þegar ég mæti í her-
mannabuxunum sem pabbi
saumaði á mig.“ Það er fjármála-
ráðherrann, Bodi, sem kemur
með þessa tiilögu og vinkona
hennar, menntamálaráðherrann
Katrfn, kinkar kolli henni til
samþykkis. Þessar vinkonur áttu
eftir að verða ákaflega samstillt-
ar út samræðuna.
Ef þiö mœttuö ráöa öllu á ís-
landi, hverju mynduö þið breyta?
„Umferðarreglunum,“ svarar
Þorgeir, landbúnaðar- og um-
hverfisráðherra, hugsi. Hann
hummar það hins vegar fram af
sér þegar hann er inntur eftir
því hverju hann vilji breyta í
umferðarreglunum. Augljóslega
efnilegur stjómmálamaður.
Samgönguráðherrann Tryggvi
stingur þá upp á að fólk hætti að
mála húsin sín.
Þorgeir er sammála því og seg-
ir: „Það á bara að hafa húsin
hvít, eins og þau vora upphaf-
lega.“
Forsætisráðherrann kallar þá
yfir hópinn að það mætti líka
lækka verð á legókubbum.
Utanríkisráðherrann Salka er
langt frá því að vera sammála
því og segir hneyksluð: „Nei,
legókubbar era passlega dýrir en
nammið mætti kosta minna.“
„Já, það kostar alveg hundrað-
kall,“ bætir Þorgeir við.
Þrátt fyrir að skammt sé liðið
á fundinn hafa sumir ráðherr-
anna þegar klárað mjólkina sína
og vilja vita hvar ruslið er. Eng-
inn getur svarað þeim og því ýta
þeir femunum frá sér og Tryggvi
spyr hvort ljósmyndarinn fari
ekki að koma. Hann er sagður á
leiðinni.
Finnst ykkur aö menn eigi aö
fá aö keyra bílinn sinn eins hratt
og þeir vilja?
Ailir öskra: „NEI!“
Augljóst að erfingjar samfé-
lagsins vilja ekki fá algjört
stjómleysi yfir sig í framtíðinni.
„Þá gætu þeir keyrt út af,“ full-
yrðir félagsmálaráðherrann Víg-
lundur sem er frekar upptekinn
af mottunni sem er á borðinu
fyrir framan hann. Á henni er
gyllt skjaldarmerki.
„Já, það er erfitt að stjóma bíl
sem keyrir hratt,“ kallar Breki
frá endanum. Hann útskýrir
hvemig slysin verða og af hand-
ahreyfingum hans má einna helst
ráða að hann sé að taka dæmi af
slysi í hringtorgi. Það endar á
því að einum bíl er ekið í hliðina
á öðrum og við það verður mikill
hvellur.
Salka er sammála því að það
sé erfitt að stjóma bifreiðum á
mikilli ferð og segir að það eigi
að stoppa svoleiðis bila svo þeir
keyri ekki á fólk.
„En það er allt í lagi að þeir
keyri hratt á nóttunni," segir
Tryggvi þá til að halda uppi
stjómarandstööu.
„Já, því þá er myrkur,“ segir
Þorgeir.
Breki er mjög ósammála því
og segir að það sé þvert á móti
miklu hættulegra að keyra hratt
í myrkri: „Ég myndi láta lögg-
una vera oft á ferli á nóttunni."
Bodi segir þá að það eigi að
fara eftir tölunum á skiltunum.
„Þar stendur hvað maður má
keyra hratt.“
„í sveitinni má fólk samt ráða
hvað það keyrir hratt af því að
þar er svo fátt fólk á götunni,"
segir Katrín.
Ógnað með
fljúgandi fiskum
En hvaö á aö gera viö þjófa?
„Það á að stinga þeim í fang-
elsi sem stela peningum úr
m