Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Blaðsíða 21
03.55 Formúla 1. Bein útsending frá tíma tökum fyrir kappaksturinn f Japan. ---------1 05.15 Skjáleikurinn. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elíar Logi Hannesson. SJONVARPIÐ 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 12.00 Formúla 1. Tímatökurfyrir kappaksturinn í Japan. (e) 13.10 Að tjaldabaki. Umræður um Formúla 1-keppnina 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik á íslandsmóti karla í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (2:26). -Alexandermikli. 18.30 Gamla testamentið (1:9). Abraham. 19.00 Strandverðir (18:22). (Baywatch VIII). 19.50 20,02. Hugmyndir um eiturlyf. Fyrsti þáttur af 21. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Níu mánuðir. (Neuf mois) Frönsk gamanmynd frá 1994 um hjónalff á meðgöngutíma. Leikstjóri: Patrick Braoudé. 23.10 Þagnarréttur (The Right to Remain Silent). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 um unga lögreglukonu sem kynn- ist mörgum kynlegum kvistum á fyrsta vinnudegi sínum. Leikstjóri: Hubert de la Bouillerie. 24.45 Útvarpsfréttir. 24.55 Skjáleikurinn. 09.00 Meðafa. 2« 09.50 Sögustund með Janosch. OTnll.Q 10.20 Dagbókin hans Dúa. U/UU£, 10.45 Mollý. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Beint í mark. 12.30 NBA(e). 12.55 Kraftaverk á jólum (e) (Miracle on 34th Street). Fal- leg bíómynd um Susan Walker, sex ára hnátu, sem hefur sínar efasemdir um jólasveininn. 1994. 14.45 Enskl boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19 20. 20.05 Vinir (13:24) (Friends). 20.35 Seinfeld (4:22). 21.10 Ferðalangurinn (The Accidentai Tourist). Úrvals- mynd um Macon Leary sem hefur atvinnu af því að skrifa ferðabæklinga fyrir þá sem vilja helst ekki ferðast. Aðal- hlutverk: Kathleen Tumer, William Hurt og Geena Davis. Leikstjóri: Lawrence Kasdan.1988. 23.15 r*-* Öskur (Scream). Brjálaður morðingi með hryilings- myndir á heilanum drepur hvetja unglingsstúlkuna á fætur annarri í smábæ nokkrum. Leikstjóri: Wes Craven.1996. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 ' I óbyggðum (e) (Badlands). 1974. Bönnum börnum. 02.45 Dauðaför (Kill Cruise). 1990. Stranglega bönnuð bömum. 04.20 Dagskrárlok. Skjáielkur 17.00 Star Trek (e). 18.00 Jerry Springer (5:20) 19.00 Kung fu - Goösögnin lifir (e). 20.00 Herkúles (23:24) (Hercules). 21.00 Fröken flugeldur (Miss Fire-cracker). Gamanmynd um Carn- ellu Scott, sem þráir titilinn .Fröken flugeldur". Aðalhlut- verk: Holly Hunter, Mary Steenburgen og Tim Robbins. Leikstjóri: Thomas Schlamme. 1989. 22.40 Jerry Springer (4:20) (e). 23.25 vk* Kóngar í hringnum (When We Were Kings). Heim- ildarmynd sem fékk óskarsverðlaun um Muhammad Ali og George Foreman og sögulegan bardaga þeirra í Afríku. Leikstjóri: Leon Gast. Aðalhlutverk: Muhammad Ali, George Foreman, Don King, James Brown, B.B. King og Spike Lee.1996. 24.50 Hnefaleikar. Og í kvöld verður sýnt frá einum frægasta bar- daga allrar boxsögunnar (The Thrilla in Manilla) en þá átt- ust við f Manila á Filippseyjum þungavigtarkapparnir Ali og Frazier. 02.00 Hnefaleikar - Naseem Hamed. Bein útsending frá hnefa- leikakeppni í Atlantic City í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Prinsinn Naseem Hamed, heimsmeistari WBO-sambandsins í fjaöurvigt, og (rinn Wayne McCull- ough. 05.15 Dagskrárlok og skjáleikur. As. 06.00 ** Töfrar vatnsins (Magic In the ■' lfcjj. Water). Þvíhefurverið haldið fram að ívatn- W| |lfí> inu búi heljarmikið skrfmsii og Joshua og w||1l|/7 Ashley komast að því að sú staðhæfing er W ' , J, ekki innantóm. 1995. 08.00 *** Svefninn (Sleeper). Miles Monroe á að fara (einfalda aðgerð á spítala en allt fer úrskeiöis. Brugðið er á það ráð að frysta kappann og 200 árum síðar er hann vakinn aftur til Iffsins. Leikstjóri: Woody Allen.1973. 10.00 kfr Algjör plága. (The Cable Guy). Sagan er bráðsnjöll og leikur Jim Carreys engu Ifkur. 1996. 11.30 Gerð myndarinnar Algjör plága. 12.00 Dauðinn á Níl (Death on the Niie). Einn farþega gufu- skips var myrtur og nú verður Poirot að leysa málið. 1978. 14.00 Töfrar vatnsins. 16.00 Algjör plága. 18.00 Dauðinn á Nf). 19.40 Gerð myndarinnar Nornaklíkan 20.00 Svefninn. 22.00 Nóttin langa (Endless Night). (París kynnist Michael Ellie, heillandi stúlku sem er ekki á flæðiskeri stödd með peninga. 1972. 00.00 > ** Nornaklíkan (The Craft). Bandarfsk bíómynd frá 1996 um fjórar skólastelpur á táningsaldri sem stofna nor- naklíku f því skyni að leysa vandamál sín. Stranglega bönn- uð börnum. 02.00 Nóttin langa. 04.00 Nornaklfkan. mk/ár 1% 20.35 Já, forsætisráðherra. 3. þáttur. 21.10 Allt í hers höndum. 5. þáttur. 21.45 Dallas. 14. þáttur. 22.40 Bottom. 3. þáttur. 23.15 Æví Barböru Hutton (e). 2. þáttur. Hallmark 5.00 Storm Boy 6.25 Out of the Shadows 8.05 Tell Me No Secrets 9.35 Doombeach 10.50 Shattered Spirits 12.20 Just Another First Year 13.55 Rags to Riches 15.15 Murder East, Murder West 17.00 Laura Lansing Slept Here 18.40 Veronica Clare: Slow Violence 20.15 Veronica Clare: Deadly Mind 21.50 Gunsmoke: The Long Ride VH-1 5.00 Breakfast in Bed 8.00 VH1’s Movie Hits 9.00 Something for the Weekend 10.00 TheVHI Classic Chart: 198411.00TenoftheBest:OzzyOsboume12.00 Greatest Hits Of...: Horror 12.30 Pop-up Video - Halloween Special 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 The 1998 VH1 Fashion Awards 17.00 Pop-up Vdeo - Halloween Special 17.30 Greatest Hits Of...: Horror 18.00 Horror Hits 20.00 The Kate & Jono Show - Trick Or Treat Special 21.00 Bob Mills’ Big 80’s 22.00 VH1 Spice - Halloween Special 23.00 Midnight Special 23.30 Pop-up Video - Halloween Special 0.00 Alice Cooper - Prime Cuts 2.00 VH1’s Horror Hits 4.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Go 211.30 Secrets of India 12.00 Holiday Maker 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Greece 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Caprice’s Travels 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Destinations 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Go 2 21.30 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Motorcycling: Offroad Magazine 9.30 Truck Sports: ‘98 Europa Truck Trial 10.30 Strongest Man: Danish Grand Prix in Faroe Islands 11.30 Superbike: World Championship 12.30 Sports Car: FIA GT 13.30 Four Wheels Drive 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart, Germany 16.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart, Germany 17.00 Tractor Pulling: One of the Best Races of the ‘98 Season 18.00 Funboard: Indoor Event in Milan, Italy 19.30 Boxing 22.00 CART: Pole Position Magazine 22.30 Stock Car: Super Indoor Stock-Car in Paris-Bercy, France 0.00 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 Tabaluga 7.00 Spooky Toons 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop 1.00lvanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Tabaluga BBC Prime 4.00 Earth and Life - Daisyworld 4.30 Bloodlines - A Family Legacy 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30MrWymi 5.45 Mop and Smiff 6.00Noddy 6.15 Bríght Sparks 6.40 Blue Peter 7.05 Grange Hill 7.30 Sloggers 8.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 8.25 Prime Weather 8.30 Style Challenge 9.00 Can’t Cook, Won’t Cook 9.30 Rick Stein’s Taste of the Sea 10.00 Delia Smith’s Winter Collection 10.30 Ken Hom’s Chinese Cookery 11.00 Style Challenge 11.25 Prime Weather 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Blue Peter 14.35 Grange Hili 15.00 Seaview 15.30 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 Dad’s Army 17.30 Open All Hours 18.00 Noel’s House Party 19.00 Dangerfield 20.00 BBC Wortd News 20.25 Prime Weather 20.30 Coogan’s Run 21.00 Top of the Pops 21.30 The Stand up Show 22.00 Murder Most Horrid 22.30 Later With Jools Holland Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 13.00 Wheeis and Keels: Runaway Trains 14.00 Raging Planet 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 18.00 Wheels and Keels: Runaway Trains 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machines 21.00 Forensic Detectives 22.00 Halloween: The Supematural 23.00 Halloween: In Search of Dracula 0.00 Halloween: In the Grip of Evil 1.00 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 In Control With Bj‘rk 9.00 Jackson Weekend 9.30 Janet Jackson Her Story in Music 10.00 Jackson Weekend 10.30 Michael Jackson His Story in Music 11.00 Jackson Weekend 11.30 Janet Jackson Her Story in Music 12.00 Jackson Weekend 12.30 Michael Jackson His Story in Music 13.00 Jackson Weekend 13.30 Janet Jackson Her Story in Music 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix I.OOChillOutZone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10JJ0 Week in Review 11.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 12.30 Global Village 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightiine 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News oh the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00Newsonthe Hour 1.30 Biue Chip 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World BusinessThisWeek 8.00Worid News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update/7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update/World Reporl 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update/ Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Inside Europe 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update/7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Dipiomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt and Shields Natlonal Geographic 4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00 Media Report 5.30 Cottonwood Christhian Centre 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future File 9.00 Time and Again 10.00 Sex, Lives and Holes in the Sky 11.00 Lunge Lizards 11.30 Cormorant Accused 12.00 Spice Islands Voyage 13.00 Diving with Great Whales 14.00 Kruger Park 100: the Vision Lives on 15.00 Rain Forest 16.00 Sex, Lives and Holes in the Sky 17.00 Mzee - the Chimp That’s a Problem 17.30 A Lizard’s Summer 18.00 Nature’s Nightmares: Nulla Pambu: the Good Snake 18.30 Nature’s Nightmares: Black Widow 19.00 Nature’s Nightmares: Bugs 20.00 Nature’s Nightmares: Piranha! 20.30 Nature’s Nightmares: Ants from Hell 21.00 Predators: Lions of the African Night 22.00 Mountain Barrier 23.00 Mzee - the Chimp That’s a Problem 23.30 A Lizard’s Summer 0.00 Nature’s Nightmares: Nulla Pambu: the Good Snake 0.30 Nature’s Nightmares: Black Widow 1.00 Nature’s Nightmares: Bugs 2.00 Nature’s Nightmares: Piranha! 2.30 Nature’s Nightmares: Ants from Hell 3.00 Predators: Lions of the African Night TNT 5.45 Son of a Gunfighter 7.30 Lassie, Come Home 9.15 Neptune’s Daughter 11.00 Carbine Williams 12.45 Don’t Go Near the Water 14.30 The Venetian Affair 16.00 Son of a Gunfighter 18.00 36 Hours 20.00 The Haunting 22.00 Demon Seed 23.45 The Feariess Vampire Killers 1.30 Mark of the Vampire 2.40 Village of the Damned 4.00 The Hour of Thirteen Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterdass 20.00 Dagskráriok. Anlmal Plantet 06.00 Absolutely Animals 06.30 Kratt’s Creatures 07.00 Profiles Of Nature 08.00 Human / Nature 09.00 Absolutely Animals 09.30 Rediscovery Of The Worid 10.30 Wildiife SOS 11.00 Zoo Story 11.30 Wildlife SOS 12.00 Wild Sanctuaries 12.30 Two Worids 13.00 Animal Doctor 13.30 Australia Wild 14.00 Wildlife Rescue 14.30 Human / Nature 15.30 Zoo Story 16.00 Jack Hanna’s Zoo Life 16.30 Wildlife SOS 17.00 Absolutely Animals 17.30 Australia Wild 18.00 Kratt’s Creatures 18.30 Lassie 19.00 Rediscovery Of The Worid 20.00 Animal Doctor 20.30 Wld At Heart 21.00 Wild Veterinarians 21.30 Emergency Vets 22.00 ESPU 22.30 The Super Predators 23.30 Emergency Vets Omega 10.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 10.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 11.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 11.30 Náð til þjóöanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið (A Call to Freedom). Freddie Filmore prédikar. 12.30 Nýr sigurdagur meö Ulf Ekman. 13.00 Sam- verustund. 14.00 Elím. 14.30 Kærieikurinn mikilsveröi (Love Worth Finding) meöAdrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandaö efni. 16.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 16.30 700 klúbburinn. Blandaö efni frá CBN fróttastööinni. 17.00 Vonarijós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós. Endurtekið frá slðasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni fráTBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. Svali á FM957 sér um að nýja tónlist- ar/DVD-búðin í Borgarkringlunni verði skrefi á undan í öllu því sem tenglst geisladiskum og DVD. „Viö verðum komnir með myndirnar á DVD áöur en þær fara á vfdeóleigurnar," segir Svali og bætir því viö aö þeir veröi meö gríðarlegt úrval og alls ekki bara þaö sem SAM-myndbönd eru aö gefa út. Kaffibarinn „Hér er voða gott að vera og hér er ég mik- ið. Þetta er mitt annað heimili. Hér fæ ég mér kaffi á daginn og bjór á kvöldin. Það er verst að þeir eru ekki með morgunmat, þannig að maður þarf að fá sér hann annars staðar. Þetta er voða þægilegt lítið samfélag, enda lítill staður. Eins stendur hérna á hurðinni: „Kaffi- barinn áskilur sér rétt til að hleypa fastagestum fram fyrir röðina. Að öðru leyti er starfsfólk Kaffibarsins besta fólk.“ Þetta er alveg hárrétt. Það er einmitt þetta að komast fram fyrir röðina sem gerir staðinn eftirsóknarverð- an. Þá fær maður það á tilfinninguna að maður sé eitthvað merkilegur." la yarnar- seigna Höfhin „Höfnin er llfæð borgarinnar og það er alltaf gaman að koma niður á bryggju að skoða bátana. Það er hrikalegt til þess að vita að hvalbátarnir sitji bara hér og séu ekki notaðir. Við gerðum reginmistök með því að taka á móti þessu Keikókvikindi. Ég geri það að tillögu minni að hann verði flamberaður á næstu þjóðhátíð í Herj- ólfsdal og gefinn þar gestum; reyktur háhyrningur með lundanum. Það er fyrir neð- an allar hellur að við fáum ekki að nýta okkar sækýr, beljur hafsins - þetta eru al- veg Ijómandi fínar steikur. Svo eru bara einhverjir villuráfandi forríkir Ameríkanar með samviskubit að friða sig og sína með því að taka ástfóstri við þessar sækýr og halda að þeir séu góðu gæjarnir. Þeir eru náttúriega bara vitlausu gæjarnir. Það á rassskella þetta pakk.“ í morgun var opnuð ný tónlistar/DVD-búö í Borg- arkringlunni. Þetta er aö vísu í þriðja skipti sem búðin er opnuð og hefur SAM-veldið verið viöriöið reksturinn á hinum búðunum en nú er þaö komið meö nóg af lokunum og opnunum og hefur því tekiö yfir dæmiö og mun nýja búöin því heita SAM- tónlist. Þarna veröur aö finna allt þaö sem á aö fást af geisladiskum og auk þess mun Svali á FM sjá um aö hægt veröi að kaupa heilu »play- listana" af FM, X-inu og Skratzinu. Þessir listar munu einmitt hanga þarna uppi og veröa í spilun í búöinni. Auk þess verður búöin framarlega í þessu nýja DVD. Þær eru auðvitað þreytandi, þessar bévitans skammstafanir með öllum þess- um samhljóðum og líklega hefðum viö aldrei átt aö gefa Betuna upp á bátinn. Það var allavega nafn sem er ekki þaö sem er hægt að segja um VHS og DVD - sem heföi nú verið betra aö kalla bara Davido eða eitthvað álíka. „Hingað er rosalega gott að koma þegar mann vantar alls konar dót. Ef mann vantar gamla kjarnorku- sprengju fær maður hana hér. Ef maður er að flytja í nýtt hús með geymslu þá fær maður draslið í hana hér. Svo fær maður líka skrúfur sem herinn er hættur að nota og eyrnahlíf- ar. Ég veit ekki hvort þær eru með íslensk- um leiðbeiningum. Það kom víst út úr tveggja ára rannsókn á vegum einhverra öryggiseftiriitsmanna, bæði hér og í Skandinavíu, að það ættu að vera leið- beiningar á íslensku með eyrnahlífum. Þær segja manni kannski að maður eigi að hafa hlífarnar á höfðinu. Það er stórskemmtilegt að sjá hérna hvað herinn hefur ekki lengur not fyr- ir. Það er hægt að eyða hérna heilu dögunum að leita að réttu skrúfunni eða rétta draslinu sem passar í hægra hornið á geymslunni, drasl af réttri stærð.“ laugardagur 31. október 1998 k. t 30. október 1998 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.