Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
Útlönd
Aö minnsta kosti 11 þúsund látnir af völdum Mitch:
Mannskæðasti
fellibylur í 200 ár
Hondúrsk kona þvær þvott sinn í ánni Cangrejal. Neyöarástand ríkir í land-
inu í kjöifar fellibylsins Mitch sem hefur geisaö í Mið-Ameríku síöustu daga.
Símamynd Reuter
Tveir fórust í
bílsprengju
í Jerúsalem
Að minnsta kosti tveir týndu
lífi þegar bílsprengja sprakk á
helsta grænmetisútimarkaði Jer-
úsalem í morgun, að sögn ísra-
elska útvarpsins.
„Enn er bara vitaö um tvo látna
og sex særða. Þær tölur kunna að
hækka,“ sagði Yair Yitzhaki, yfir-
maður í lögreglu Jerúsalemborg-
ar. „Ég get sagt að miðað við
stærð sprengjunnar má búast við
að manntjón verði lítið.“
ísraelska útvarpið sagði fyrr í
morgun að þrír hefðu látist í
árásinni.
Sjónarvottar sögðu að bifreið
hefði verið ekið á eitt söluborð-
anna á markaðinum og hún hefði
síðan sprungið í tætlur. Svartur
reykur sást stíga upp frá mark-
aðstorginu og lögreglu- og sjúkra-
bílar æddu niður aöalgötuna að
markaðinum.
Milosevic deilir
við stríðsglæpa-
dómstól SÞ
Heiftarleg deila Slobodans Milos-
evic Júgóslavíuforseta og háttsettra
embættismanna við stríðsglæpa-
dómstól Sameinuðu þjóðanna setti
strik í reikninginn í friðarviðræð-
unum um
Kosovo-hérað í
gær.
Milosevic hef-
ur bannað rann-
sóknarmönnum
dómstólsins að
ferðast til
Kosovo. Milos-
evic hefúr því
verið sakaður
um að virða að vettugi tilskipanir
Öryggisráðs SÞ.
Chris Hill, sendimaður Banda-
ríkjanna í Kosovo, sagöi að til-
raunum sínum til að koma á var-
anlegum friði í Kosovo miðaði
áfram en enn væri þó langt í land.
Nú er talið að 11 þúsund manns
að minnsta kosti hafi farist af
völdum fellibylsins Mitch sem hefur
geisað undanfarið í Mið-Ameríku.
Um 13 þúsund manna er enn sakn-
að. Mannfallið gæti þvi verið mun
meira og jafnvel farið yfir 20 þús-
und.
Ástandið er verst í Hondúras og
Nígaragúa og illa gengur að koma
hjálpargögnum til fórnarlamba byls-
ins. í Hondúras hafa 68 brýr hrunið
og vegakerfi landsins er í rúst. Það
hamlar mjög för hjálparsveita auk
þess sem eldsneytisbirgðir landsins
eru á þrotum.
Bandaríkjaher hefur á að skipa
700 manna herliði i Hondúras og
vinna allir að björgunarstörfum.
Charles Jakoby, talsmaður hersins,
sagði í gær að ekkert gengi að flytja
björgunarmenn og hjálpargögn á
þau svæði sem verst urðu úti. Um
20 þyrlur á vegum Bandaríkjahers
eru nú í Hondúras og 16 væntanleg-
ar í dag. Bandaríkjastjórn ákvað í
gær að leggja 700 milljónir dala til
hjálparstarfsins.
Eyðileggingin í Hondúras er gífur-
leg og er talið að hamfarimar hafi
fært landið aftur um 20 ár. Öll upp-
skera landsins eyðilagðist í óveðrinu
og stór hluti búpenings er dauður.
Þá óttast embættismenn að sjúk-
dómar kunni að breiðast út. Eink-
um óttast menn sjúkdóma á borð
við brunasótt og malaríu sem berast
á milli með moskítóflugum en þær
lifa góðu lífi í vatninu sem fellibyl-
urinn skildi eftir sig. Aðrir sjúk-
dómar eins og taugaveiki og kólera
kunna einnig að gjósa upp auk þess
sem margir óttast andlega þjáningu
þeirra sem lifa hörmungarnar af.
Fellibylurinn Mitch er sá mann-
skæðasti í 200 ár en árið 1780 létust
rúmlega 22 þúsund manns í fellibyl
sem gekk yfir Karibahafið.
Fellibylurinn Mitch er enn vax-
andi, eftir að hafa róast um tíma, og
er nú á leið til strandar Flórída,
Kúbu og Bahamaeyja. Reuter
Noregur:
Uppsteytur í
liði Bondeviks
DV, Ósló:
„Við þolum þetta,“ sagði séra
Kjell Magne Bondevik, forsætis-
ráðherra Noregs, eftir að fjórir af
ráðherrum hans neituðu að sam-
þykkja nýjar og frjálslyndar regl-
ur um eftirlit með innflutningi
matvæla frá Evrópu.
Andstaðan er í norska Mið-
flokknum, systurflokki íslenska
Framsóknarflokksins, en þar þyk-
ir mönnum sem verið sé að fallast
á allar kröfur Evrópusambands-
ins, ESB, með því að slaka á eftir-
liti með innflutningi og auka þar
með samkeppni við norskan land-
búnað. Norðmenn höfnuðu aðild
að ESB fyrir fjórum árum.
Stjórnarandstaðan í Noregi er á
einu máli um að óhlýðni ráðherr-
anna fjögurra veiki ríkisstjómina
og sýni að hún sé innbyrðis sund-
urleit auk þess að vera í miklum
minnihluta á þingi. Nýju reglurn-
ar eiga hins vegar greiða leið
gegnum þingið því þær njóta
stuðnings flestra stjórnarand-
stæðinga.
Næsta þraut séra Kjells Magnes
verður að fá samþykkt ný fjárlög.
GK
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Esjugrund 90, Kjalamesi, þingl. eig.
Kjalameshreppur og Húsnæðisnefnd
Kjalamess, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Fannafold 86, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt0201. Hluti af nr. 84-90, þingl. eig.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
10.00.
Fífusel 39,2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bíl-
geymslu, þingl. eig. Oddrún Hulda Ein-
arsdóttir og Steingrímur Sigurgeirsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðju-
daginn 10. nóvember 1998, kl. 10.00.
Flókagata 63, risíbúð og háaloft, þingl.
eig. Hansína R. Ingólfsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag-
inn 10. nóvember 1998, kl. 10.00.
Flugumýri 18, hluti B, Mosfellsbæ, ásamt
lóðarréttindum, vélum, tækjum og öðmm
iðnaðaráhöldum sem starfseminni fylgja,
þingl. eig. Formís (Formice) ehf.,
Reykjavík, gerðarbeiðandi Fjárfestingar-
banki atvinnulífsins hf., þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Flúðasel 65, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
merkt B, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
10.00.
Framnesvegur 19, þingl. eig. Salóme
Bergsdóttir og Jóhann Sigfússon, gerðar-
beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
10. nóvember 1998, kl. 10.00.
Fróðengi 14, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð,
merkt 0201 m.m., og bílstæði, merkt
030006, þingl. eig. Einar Kristinn Frið-
riksson, gerðarbeiðendur Lögfræðistofa
Suðumesja hf. og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
10.00.__________________________________
Fróðengi 20, 2ja herb. íbúð á 2. hæð fyr-
ir miðju, merkt 0202, þingl. eig. Víkurhús
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
10.00.__________________________________
Gaukshólar 2, 74,7 fm íbúð á 3. hæð,
merkt 0301 m.m., þingl. eig. Páll Heiðar
Pálsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Goðheimar 9, 3. hæð, þingl. eig. Svein-
bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Sam-
vinnusjóður Islands hf., þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Grjótasel 14, þingl. eig. Bragi Ásgeirsson
og Edda Hinriksdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Gmndarhús 2,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2.
íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig.
Valgerður Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna og
Páll H. Pálsson, þriðjudaginn 10. nóvem-
ber 1998, kl. 13.30.
Gmndarhús 3, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1.
íbúð frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig.
Sigríður Ketilsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag-
inn 10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Grýtubakki 10, 76,9 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 060002, þingl. eig. Sigríður Sigur-
bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Gyðufell 2, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v.
m.m., þingl. eig. Selma Þorvaldsdóttir,
gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudag-
inn 10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Gyðufell 4, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
miðju m.m., þingl. eig. Geir Snorrason,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 10. nóvember 1998,
kl. 13.30.______________________________
Gyðufell 8, 2ja herb. íbúð á 4. hæð í
miðju m.m., þingl. eig. Húsnæðisnefnd
Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Háagerði 27, þingl. eig. Jón Kristinn Jón-
asson, gerðarbeiðandi Landsbanki ís-
lands hf., lögfræðideild, þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Háberg 22, þingl. eig. Guðmundur Ámi
Hjaltason og Vilborg Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
13.30.__________________________________
Hátún 6B, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.h.,
merkt 0303, og sérgeymsla á 1. hæð,
þingl. eig. Helgi Óskarsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag-
inn 10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Hjallaland 36, þingl. eig. Þorbergur Aðal-
steinsson og Ema Margrét Valbergsdóttir,
gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, þriðjudaginn 10. nóvember
1998, kl. 13.30.________________________
Hjarðarhagi 17, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á
1. hæð og eystri bílskúr, þingl. eig. Heim-
ir L. Fjeldsted, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 10. nóvember
1998, kl. 13.30.________________________
Hjarðarhagi 58, 3ja herb. íbúð á 4. hæð
t.v., þingl. eig. Valdís Óskarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Hofsvallagata 57, 3ja herb. kjallaraíbúð
og 22% lóðar, merkt 0001, þingl. eig.
Frans B. Guðbjartsson, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
13.30.__________________________________
Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guðlaugs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
13.30.
Hraunteigur 23, 2ja herb. íbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Sigríður Þ. Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
13.30.
Hrefnugata 7, efri hæð, rishæð og yfir-
byggingarréttur í V-enda og 1/3 hl.
þvottahúss, miðst. og geymsla, þingl. eig.
Sigurður Reynir Harðarson og Þórhildur
Ýr Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, þriðjudaginn 10. nóvem-
ber 1998, kl. 13.30.
Hringbraut 41, 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
herb. í risi, geymsla m.m., samtals 98,2
fm, þingl. eig. Guðmundur I. Benedikts-
son, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Hverfisgata 52, 010301,193,7 fm íbúð á
3. hæð, þingl. eig. Rósa Marta Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 10. nóvember 1998,
kl. 13.30.
Hverfisgata 83, 59,4 fm íbúð lengst t.v. á
1. hæð ásamt 4,7 fm geymslu m.m.,
þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
þriðjudaginn 10. nóvember 1998, kl.
13.30.
Leifsgata 8, efsta hæðin m.m., merkt
0301, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 10. nóvember 1998, kl. 13.30.
Skipasund 17, 2ja herb. kjaUaraíbúð,
þingl. eig. Sigurður Kjartan Gunnsteins-
son, gerðarbeiðendur Lánasjóður ís-
lenskra námsmanna og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 10. nóvember 1998,
kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Grundarhús 18, 4ra herb. fbúð á 1. hæð,
fjórða íbúð frá vinstri, þingl. eig. Karen
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn
10. nóvember 1998, kl. 14.00.
Grundarhús 28, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
fimmta íbúð frá vinstri, þingl. eig. Kol-
brún Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., þriðjudaginn 10.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Hverafold 126, 3ja herb. kjallaraíbúð
m.m., merkt 0001, þingl. eig. Þorleifur
Hannes Sigurbjömsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 10. nóvember
1998, kl. 14.30.__________________
Klukkurimi 65, 3ja herb. íbúð nr. 3 fiá
vinstri á 3. hæð, þingl. eig. Sigurður
Haukur Sigurz og Björg Eyjólfsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 10. nóvember 1998, kl. 15.00.
Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra
Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands hf., Greiðslumiðlun hf.
- Visa ísland, Húsasmiðjan hf., Marco
ehf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
10. nóvember 1998, kl. 15.30._____
Rauðarárstígur 13,2jaherb. íbúð á 1. hæð
t.v. og herb. í kjallara, merkt 0101, þingl.
eig. Halldóra Jónmundsdóttir, gerðar-
beiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 10. nóvember 1998, kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK