Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 25
íþróttir DV DV íþróttir
Keflavík
Hann v£ir ekki mikið fyrir augað
leikur Keflavikur og Grindavíkur
sem mættust í 6. umferð DHL deild-
arinnar í Keflavík í gærkvöldi í leik
sem Keflvíkingar unnu nokkuð
sannfærandi, 78-68. Fyrirfram var
búist við hörkuviðureign eins og
ávallt þegar tvö Suðurnesjalið mæt-
ast og ekki síst í ár þar sem bæði lið
eru með valinn mann í hverju rúmi.
Nokkurt jafnræði var á með lið-
unum framan af fyrri hálfleik en
um miðjan hálfleikinn náðu Kefl-
víkingar góðum kafla og komust 9
stig yfir og náðu þar með yfirhönd-
inni í leiknum. Á tímabili voru
Keflvíkingar að fá 2-3 skot í hverri
sókn þar sem Grindvíkingar voru
að hleypa þeim í sóknarfráköstin
hvað eftir annað.
Keflvíkingar skoruðu aðeins 2 stig
á fyrstu 6 mínútunum og náðu Grind-
víkingar að minnka muninn í 2 stig
og allt stefndi í hörkuseinnihálfleik
en þá kom annar kafli hjá heima-
mönnum þar sem þeir skoruðu 26
stig á móti aðeins 10 stigum Grind-
víkinga. Þama var orðið ljóst hvort
liðið færi með sigur af hólmi og að-
eins spuming hversu stór hann yrði.
Bæði lið voru mjög mistæk í
sókninni og voru menn að klikka í
upplögðum færum. Keflvíkingar
spfluðu svæðisvöm allan seinni
hálfleikinn sem tókst mjög vel og
voru Grindvíkingar mjög óþolin-
Happafengur
- Vassell maðurinn á bak við sigur KR
KR-ingar unnu góðan sigur á
Haukum, 101-92, í haráttuleik á Nes-
inu í gær. KR vann sinn 3. sigur í
síðustu 4 leikjum og er á góðu róli
en Haukar skutust væntanlega aftur
niður á jörðina eftir tvo góða sigra í
röð. Liðin skildust að í bili, voru
jöfn að stigum fyrir leikinn en eru
áfram þó í effi hluta deildarinnar
sem er einstaklega jöfn og spenn-
andi það sem af er vetri.
Haukar voru í eltingaleik við KR-
liðið nánast allan leikinn. Liðið
sýndi mikla baráttu í að halda sér
inni í leiknum en þá vantaði tilfinn-
anlega fleiri vopn í sóknarleikinn til
þess að ógna KR eitthvað að ráði.
Haukar söknuðu vissulega Sigfúsar
Gizurarsonar sem lítið getur verið
með í vetur vegna anna í „læknin-
um“ og á degi eins og í gær þegar
Jón Arnar Ingvarsson, heilinn í lið-
inu, fann sig ekki á Hafnarfjarðar-
liðið í vandræðum. Fyrri hálfleikur
var jafn á flestum tölum en góður
kafli KR-inga um miðjan seinni
hálfleik er þeir skoruðu 14 stig gegn
4 og komust í 12 stiga forustu lagði
grunninn að sigrinum.
Þjálfari og leikmaður KR-inga,
Keith VasseO, hefur reynst sínum
mönnum mikifl happafengur síðan
hann kom tfl liðsins í fyrra og í gær
átti hann frábæran leik og má segja
að hann hafi öðrum fremur aflað
þeirra tveggja stiga sem í boði voru.
VasseU skoraði 42 stig, hitti 14 af 22
skotum og 11 af 13 vítum auk þess
að taka 15 fráköst, senda 8 stoðsend-
ingar og stela boltanum 5 sinnum af
Haukamönnum. KR-ingar eru 13-4
síðan hann kom tU liðsins. Hjá KR
var VasseU yfirburðamaður, Lijah
Perkins stóð sig vel, varði meðal
annars 5 skot auk þess sem Eggert
Garðarsson kom firnasterkur af
bekknum og skoraði 14 stig auk
þess að taka 8 fráköst, þar af 5 í
sókn. 86 prósent vítanýting (25 af 29)
vó líka þungt í lokin hjá vesturbæ-
ingum.
Myron Walker spUaði vel hjá
Haukum, skoraði 32 stig og gaf 7
stoðsendingar auk þess sem baráttu-
hundurinn Baldvin Johnsen var
sterkur, sérstaklega í seinni hálfleik
þegar hann gerði 12 af 17 stigum
sínum í leiknum, og svo hitti Bragi
Magnússon vel úr 3 stiga skotum.
-ÓÓJ
á skriði
móðir á móti henni. Flestar sóknir
þeirra enduðu með 3ja stiga skotum
sem rötuðu ekki rétta leið.
Keflvíkingar virðast vera komnir
á gott skrið og Sigurður Ingimund-
arson þjálfari er ófeiminn að nota
aUa 10 leikmennina i hverjum leik.
Svæðisvörnin gekk vel
„Við vorum að spUa slakan sóknar-
leik í kvöld en svæðisvömin gekk vel
og þeir voru að taka ótímabær skot
utan af veUi úr slæmum færum. Það
er ýmislegt sem við þurfúm að laga
hjá okkur en við erum að spila fina
vöm í þeim leikjum sem búnir em,“
sagði Sigurður þjálfari.
Damon Johnson átti mjög góðan
leik og var yfírburðamaður á veUin-
um. Falur Harðarson stóð fyrir sínu
og Birgir Öm og Gunnar Einarsson
spUuðu góða vöm.
Nánast aUir leikmenn Grindavík-
ur geta betur en þeir sýndu í þess-
um leik.
„Við spiluðum ágætlega framan
af en fórum að spila óagað þegar
þeir fóm í svæðisvörn. Það þýðir
ekki að fara í skotkeppni á móti
Keflavík og það varð okkur að faUi
í þessum leik,“ sagði Pétur Guð-
mundsson, fyrirliði Grindvíkinga,
sem var að vonum svekktur. Lítið
sást tU Warren Peebles í þessum
leik og hefði hann mátt taka meira
af skarið. -BG
Sætur sigur hjá
Skagamönnum
DV, Sauðárkróki:
Skagamenn unnu sætan sigur
gegn Tindastóli, 84-65, á Króknum
i gærkveldi í miklum baráttuleik
tveggja jafhra liða. Lokamínúturn-
ar vom æðisgengnar og allt ætlaði
um koU að keyra. Segja má að úr-
slitin hafi ráðist á mjög umdeUd-
um dómi undir lokin þegar ruðn-
ingsviUa var dæmd á Aimar Kára-
son í Tindastóli og karfan dæmd
af en aUir i húsinu nema dómar-
arnir sáu að Amar var búinn að
sleppa boltanum áður en hann
lenti á Bandaríkjamanninum í liði
Skagamanna, David Bevis, þar
sem hann stóð undir körfunni.
Dómararnir voru því ekki vinsæl-
ustu mennimir á Króknum í gær-
kvöldi.
TindastóU hafði frumkvæðið
aUan fyrri hálfleik en gestirnir
létu finna fyrir sér strax í upphafi
síðari hálfleiks, náðu að jafna leik-
inn og komu ætíð til baka þótt
heimamenn væru oftar með yfir-
höndina. En það vom gestimir
sem höfðu betur í lokin eins og
áður segir.
Bandaríkjamaðurinn David
Bevis var geysilega sterkur í
Skagaliðinu og Dagur Þórisson og
Bjami Magnússon voru drjúgir.
Skagamenn kunna vel við sig á
Sauðárkróki því í gær unnu þeir
þar þriðja árið í röð og aUs hefur
ÍA unnið í fjórum af sex
heimsóknum sínum á Krókinn í
úrvalsdeUdinni.
Arnar nálægt því að gera
út um leikinn
John Woods og Valur Ingi-
mundarson vom bestir hjá Tinda-
stóli. Amar Kárason og Ómar Sig-
marsson átti einnig skínandi leik.
Amar t.d. var nálægt því að gera
út um leikinn fyrir Tindastól og
skoraði þriggja stiga körfu úr síð-
ustu sókn Tindastóls eftir að Bev-
is hafði skorað þriggja stiga körfu
hinum megin.
-ÞÁ
3<)dsbank(
ÆSBps
Fannar Olafsson, miðherjinn ungi og efnilegi, er hér að leggja knöttinn ofan í körfu Grindvíkinga án þess að Guðmundur
Bragason, þjálfari og leikmaður Grindvíkinga, og Herbert Arnarsson komi vörnum við. DV-mynd Brynjar Gauti
ÚRVALSDEiLDIN
Ketlavik 6 5 1 517-453 10
Tindastóll 6 4 2 510-493 8
KR 6 4 2 538-525 8
ÍA 6 4 2 481-468 8
Njarðvik 5 3 2 443-389 6
KFÍ 5 3 2 438407 6
Haukar 6 3 3 511-519 6
Snæfell 6 2 3 468480 6
Þór, A. 5 2 3 397-408 4
Grindavik 6 2 4 477-508 4
Valur 5 1 4 390-445 2
Skallagr. 6 0 6 441-514 0
Sjöttu umferðinni lýkur í kvöld með
tveimur leikjum. Njarðvik tekur á
móti KFÍ kl. 20 og kl. 20.30 leika Þór
og Valur á Akureyri.
Keflavík (37)78
Grindavík (33) 68
2-7, 12-9, 20-19, 22-22, 31-22, (37-33),
40-38, 52-38, 66-48, 72-60, 78-68.
Stig Keflavíkur: Damon Johnson 34,
Falur Harðarson 16, Guðjón Skúlason
12, Birgir Öm Birgisson 6, Kristján
Guðlaugsson 5, Fannar Ólafsson 3, Sæ-
mundur Oddsson 2.
Stig Grindavíkur: Páll A Vilbeigs-
son 17, Herbert Amarsson 16, Warren
Pebles 12, Guðm. Bragason 10, Guðlaug-
ur Eyjólfeson 7, Bergur Hinriksson 3,
Pétur Guðmundsson 2, Helgi Bragason 1.
3ja stiga körfur: Keflavík 9/19,
Grindavik 12/32.
Vítanýting: Keflavik 13/15,
Grindavík 9/11.
Dómarar: Leifur Garðarsson og
Kristinn Albertsson - góðn-.
Áhorfendur: 280, fáránlega fáir.
Maður leiksins: Damon John-
son, Keflavik.
Keflvik vann sinn 10. heimaleik i röö
gegn Grindavík í gær. Þá hefur liðiö
unnið 6 heimaleiki í úrslitakeppni,
bikar- og deildarbikarkeppni og því
samtals 16 heimaleiki í röð.
Tindastóll (43) 84
Akranes (32) 85
4-0, 7-8, 16-8, 19-17, 25-19, 32-22,
33-28, 41-28 (43-32). 4842, 47^8,
56-56, 66-62, 70-70, 75-70, 78-78, 84-85.
Stig Tindastóls: John Woods 22,
Arnar Kárason 19, Valur
Ingimundarson 17, Ómar Sigmarsson
12, Sverrir Þór Sverrisson 6, Sesaro
Piccini 4, ísak Einarsson 2, Lárus
Dagur Pálsson 2.
Stig ÍA: David Bevis 35, Dagur
Þórisson 17, Bjami Magnússon 11,
Brynjar Sigurðsson 6, Alexander
Ermolinski 5, Björgvin Gunnarson 5,
Trausti Jónsson 4. Pálmi Þórisson 2.
3ja stiga körfur: Tindastóll 6, lA
7.
Vítahittni: Tindastóll 13/12, ÍA
19/14.
Fráköst: Tindastóll 26, ÍA 28.
Dómarar: Jón Bender og Einar
Einarsson.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Davis Bevis, ÍA.
KR (49) 101
Haukar (47) 92
0-5, 7-7, 15-15, 21-15, 21-24, 24-25,
33-32, 43-43, 46-45, (49-47), 5847,
62-55, 62-60, 66-64, 72-64, 80-68,
99-81,99-85, 99-89, 101-89, 101-92.
Stig KR: Keith Vassell 42, Lijah
Perkins 16, Eggert Garðarsson 14, Ei-
ríkur Önundarsson 11, Magni Haf-
steinsson 7, Atli Einarsson 4, Óskar
Kristjánsson 4, Marel Guðlaugsson 3.
Stig Hauka: Myron Walker 32,
Baldvin Johnsen 17, Bragi Magnús-
son 16, Jón Arnar Ingvarsson 10, Ósk-
ar Pétursson 8, Daníel Ámason 4,
Ingvar Guðjónsson 3, Leifur Þór
Leifsson 2.
Sóknarfráköst: KR 17, Haukar 12.
Varnarfráköst: KR 18, Haukar 16.
3ja stiga körfur. KR 3/15, Haukar 6/18.
Vitanýting: KR 25/29, Haukar 23/33.
Áhorfendur: Um 120.
Dómarar: Sigmundur Már Her-
bertsson og Kristján Möller, ágætir
en fullsmámunasamir.
Maður leiksins: Keith Vassell,
KR.
Snæfell (41)86
SkaUagr. (35)82
4-3, 8-11, 14-25, 26-26, 41-35, 48-47,
55-54, 62-69, (71-71), 78-74, 86 -82.
Stig Snæfells: Jón Þór Eyþórsson
31, Rob Wilson 23, Bárður Eyþórsson
14, Athanasias Spyropoulos 7, Mark
Ramos 6, Birgir Mikaelsson 5.
Stig Skallagríms: Tómas Holton
22, Eric Franson 20, Kristinn
Friðriksson 15, Ari Gunnarsson 12,
Sigmar Egilsson 11, Hlynur
Bæringsson 2.
Fráköst: Snæfell 25 vörn, 5 sókn,
Skallagrímur 19 vörn, 6 sókn.
3 stiga körfur: Snæfell 21/6,
Skallagrímur 20/8.
Vítanýting: Snæfell 32/24,
Skallagrímur 22/18.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson og
Rögnvaldur Hreiðarsson, fremur
slakir.
Áhorfendur: 305
Maður leiksins: Jón Þór
Eyþórsson Snæfelli.
TIPPAÐU FYRIR KLUKKAN 20:15 Á LAUGARDAG OG TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI LEIK UM MILLJÓNATUGI • WWW.1X2.IS
Þriðji í röð
hjá Snæfelli
„Við erum okkur sjálfum verstir og
kannski var um ákveðið vanmat að ræða.
En þegcir við leituðum undir körfuna gekk
vel og eins og venjulega þegar þessi lið
mætast var leikið fast og leikurinn var
skemmtilegur fyrir áhorfendur,“ sagði
Ásgeir Guðmundsson, liðsstjóri Snæfells,
og var ánægður með sigur sinna manna
sem stóð mjög tæpt í Hólminum í
gærkvöld. Raunar höfðu Borgnesingar
leikinn i hendi sér undir lok venjulegs
leiktíma þegar þeir voru 2 stigum yfir og
áttu tvö vítaköst en Eric Franson mistókst
að skora úr báðum skotunum og síöan
náði Snæfell að jafna úr tveimur
vítaskotum.
í framlengingunni var hins vegar aldrei
spuming hvorum megin sigurinn lenti.
Leikurinn fór rólega af stað en um miðjan
fyrri hálfleikinii tóku Skallagrímsmenn kipp
og komust yfir. Þá tóku þeir óvænt leikhlé og
leikmenn Snæfells endurskipulögðu leik sinn
og Jón Þór Eyþórsson, sem byrjað hafði á
bekknum, kom inn á og átti stórkostlegan
leik. Hann spilaði vel í vöminni og skoraði 16
stig á 8 mínútum og það skilaði Hólmurum
forustu í leikhléi.
í seinni hálfleik var leikurinn í járnum,
Borgnesingar voru þó oftar yfir og höfðu í
raun leikinn í hendi sér en Snæfellingar
gáfust aldrei upp og það skilaði sér að
lokum. í liði Snæfells vom þeir bestir Jón
þór og Rob Wilson sem m.a. tók 20 fráköst.
En í liði Skallagríms var Tómas góður,
Eric Franson var einnig góður, þá
sérstaklega í fyrri hálfleik, en virkaði
nokkuð þreyttur í þeim síðari. -KS
^ IVROPUKEPPNl
BiKARHAFA
(síðari leikir í 16-liða úrslitum)
Beskitas-Válerenga....3-3 (3-4)
Maccabi Hafia-Ried .... 4-1 (5-3)
Braga-Lokomotiv ......1-0 (2-3)
Appolon-Panionios.....0-1 (2-4)
Varteks-Heerenveen .... 4-2 (5-4)
Köbenhavn-Chelsea .... 0-1 (1-2)
Partizan-Belgrad.....2-3 (2-3)
Mallorca-Genk.........0-0 (1-1)
Þórður Guðjónsson lék að nýju með
Genk eftir meiðslin gegn Mallorca.
Hann var i byrjunarliöinu og inni á
allan leikinn. Spænska liðið komst
áfram á marki skoruðu á útivelli.
Norska lióið Válerenga var komið
3-0 undir gegn Beskitas i Tyrklandi.
Á ellefu mínútna kafla skoraði
norska liðið þrjú mörk og komst
áfram í 8-liða úrslit.
Brian Laudrup skoraði sigurmark
Chelsea gegn Köbenhavn.
MEISTARADEILDiN
Stiunn Graz-Real Madrid ... 1-5
1-0 Haas (4.), 1-1 Panucci (7.), 1-2
Mijatoviv (35.), 1-3 Seedorf (57.), 1-4
Panucci (61.), 1-5 Suker (74.)
C-riðUl:
Real Madrid 4 3 0 1 14-4 9
Inter MUan 4 2 114-4 7
Spartak 4 2 116-4 7
Sturm Graz 4 0 0 4 2-14 0
UEFA-BiKARINN
Rangers-Leverkusen .... 1-1 (3-2)
Alfreð enn að
- neyddist til að fara í skóna og skoraði 2 fyrir Hamlen
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska
handknattleiksliðsins Hameln,
neyddist til að leika með liðinu í
deildarkeppninni gegn Bremen í
fyrrakvöld. Tvö ár em síðan Al-
freð tók síðast þátt í handboltaleik
með KA. Um síðustu helgi brotn-
uðu þrír leikmenn Hamlen í leik á
móti Schwerin svo útlitið var allt
annað en bjart í leikmannamálum
fyrir leikinn gegn Bremen. Alfreð
sá þann kostinn vænstan að klæð-
ast búningi félagsins og skoraði
hann tvö mörk meö uppstökkum.
Rússinn Valeri Gopin þriökkla-
brotnaði og er ferli hans að öllum
líkindum lokið, að sögn Alfreðs.
Annar nefbrotnaði og verður frá í
einhverjar vikur og vamarsér-
fræðingurinn fótbrotnaði.
„Þetta er alveg hrikalegt ástand.
Ég held að það sé einsdæmi að þrír
leikmenn úr sama liðinu brotni í
einum og sama leiknum. Við erum
strax famir að lita eftir mönnum.
Ég hef fengið leyfi til aö kaupa
einn leikmann nú þegar og svo
gæti farið að við þyrftum aö kaupa
annan. Það kemur sterkur maður
til okkar á morgun og ef hann
kemur vel út verður hann keypt-
ur,“ sagði Alfreð Gíslason í sam-
tali viö DV i gærkvöld.
Rússinn Gudinov skoraði 11
mörk fyrir Hamlen gegn Bremen
en þetta var fyrsti leikur hans í
eitt ár en hann meiddist í fyrsta
leiknum á síðasta tímabili.
Hamlen er í efsta sæti í norður-
riðli með 21 stig eftir 11 leiki. Lið-
ið hefur unnið 10 leiki og gert eitt
jafntefli. -JKS
Alfreð Gíslason hefur ekkl sagt
sitt síðasta orð í boltanum.
Ágúst kominn til Tranmere
Ágúst Gylfason knattspyrnumaður, sem er hjá norska A-deildar liðinu
Brann, er kominn til reynslu hjá enska B-deildar liðinu Tranmere.
Þangað hélt hann í gær eftir að hafa verið við æfingar hjá D-deildar
liðinu Brenford, liði Hermanns Hreiðarssonar. Til stóð aö Ágúst spilaði
leik með varaliði Brentford í fyrrakvöld en leiknum var frestað.
BlancS í noka
Sigþór Júliusson, KR, og ívar
Jónsson úr HK héldu í gærmorgun
til Noregs en þar eru þeir að fara að
æfa með norska C-deildar liðinu
Fredrekstad. Þetta kom fram í ellefu-
fréttum Sjónvarpsins í gær.
Enn til skoðunar hjá Brentford
Á spjallsíðu Brentford í gær kom fram að Ágúst væri enn inni í
myndinni hjá liðinu en forráðamenn félagsins sögðust vilja sjá hann í
leik áður en honum yrði boðinn samningur. -GH
Tromso ræddi
viö Loga
Logi Ólafsson, þjálfari úrvalsdeildar-
liðs ÍA í knattspyrnu og fyrrum lands-
liðsþjálfari, er einn af þeim sem koma til
greina sem næsti þjálfari hjá norska A-
deildar liðinu Tromso, liði Eyjamannsins
Tryggva Guðmundssonar.
Logi staðfesti það í samtali við DV í
gær að hann hefði átt fund með forráða-
mönnum Tromso í Noregi um síðustu
helgi.
Þórður Þórðarson, markvörður
ÍA í knattspymu, mun að öllum lík-
indum ganga frá samningi við
sænska A-deildar liðið Norrköping í
dag. Þórður fékk tilboð frá liðinu í
gær og á fundi með forráðamönnum
félagsins i morgun lagði hann fram
gagntilboð.
„Ég geri mér góðar vonir um að
þetta gangi upp. Ég er mjög ánægð-
ur með allt hérna, þjálfarann, liðið
og aðstæðumar og mig langar mik-
Svíinn Hákan Sandberg, sem tók við
liöi Tromso á síðasta ári, er hættur en
undir hans stjóm hafnaði liðið i 11. sæti
af 14 liðum og rétt slapp við að leika
aukaleiki um að halda sæti sínu.
Logi er samningsbundinn Akumesing-
um en ákvæði eru í samningi hans að
hann geti farið bjóðist honum að þjálfa
erlendis.
ið til að ganga til liðs við félagið,"
sagði Þórður í samtali við DV í gær-
kvöldi.
Olle Nordin er þjálfari Norrköp-
ing og segist hann hafa hrifist af
frammistöðu Þórðar á æfingum.
Birkir Kristinsson landsliðsmark-
vörður leikur með Norrköping en
eftir að það varð ljóst hann væri á
fömm til Lilleström eða til íslands
setti Norrköping sig í samband við
Þórð. -EH-Svíþjóð/GH
Dion Dublin skrifaði I gær undir
samning við enska A-deildar liðið
Aston Villa en framherjinn sterki
hefur undanfarin ár leikið með
Coventry. Villa greiddi 600 milljónir
fyrir Dublin sem leikur sinn fyrsta
leik með félaginu gegn Tottenham á
morgun.
Coventry var ekki lengi að kaupa
leikmann í stað Dublins en i gær
gekk félagið frá kaupum á Andreas
Lund, U-21 árs landsliðsmanni Nor-
egs. Lund er framherji sem leikið hef-
ur meö Molde og kostaði hann
Coventry 218 milljónir króna.
Mark McGhee var i gær rekinn úr
stóli framkvæmdastjóra Wolves. Lið-
inu hefur vegnað illa i ensku B-deild-
inni á leiktíðinni og aðeins unnið 2 af
síðustu 12 leikjum sínum. Ron Atk-
inson, sem víða hefur komið við á
ferli sínum sem knattspyrnustjóri, og
David Platt, fyrrum landsliðsmaður,
hafa verið nefndir til sögunnar sem
liklegir eftirmenn McGhee.
Samvinnuferðir-Landsýn bjóða
spennandi helgargolfferð til írlands
dagana 27.-30. nóvember. Þetta er síð-
asta golfferð ársins og verðið á henni
hreint frábært eða 35.500. Innifalið er
tlug og gisting með morgunverði,
akstur til og frá flugvelli, 3 golfhring-
ir á Citywest golfvellinum, tlugvallar-
skattar og að sjálfögðu toppfarar-
stjórn Kjartans L. Pálssonar.
Þá ætla SL að bjóða fótboltaferð
27.-30. nóvember á leik Man. Utd og
Leeds. Flogið verður til Dublin og
gist þar eina nótt. Síðan verður siglt
til Holyhead og þaðan ekið til Liver-
pool þar sem gist verður á þriggja
stjömu hóteli. Verð í ferðina er 44.900
og miði á völlinn innifalinn. Nánari
upplýsingar um þessar ferðir eru hjá
SL í s. 569-1010.
-GH
Þórður í stað Birkis
Kongsvinger með Steinar í sigtinu
Steinar Dagur Adolfsson, landsliðsmaður í knattspymu og leikmaður
Akurnesinga, er undir smásjánni hjá norska A-deildar liðinu
Kongvinger. Kongsvinger er annað norska liðið sem sýnt hefur Steinari
áhuga en DV hefur áður greint frá því að bikarmeistaramir í Stabæk
vilja gera samning við Steinar gangi
Brian Laudrup mun skrifa undir
samning við danska A-deildar liðið
Köbenhavn á mánudaginn en þann 1.
desember gengur hann til liðs við fé-
lagiö. Þetta var tilkynnt eftir leik
Köbenhavn og Chelsea í gær þar sem
einmitt Laudrup skoraði sigurmarkið
í leiknum.
Pétur Marteinsson ekki að tilboði
félagsins. -GH
HERRAKVÖLD FRAM
Herrakvöld knattspyrnufélagsins Fram
verður haldið föstudaginn 13. nóvember 1998.
.aaoora
B l
kvöidiiirio
B !S£
Húsið opnað kl. 19.00
Steinar Adolfsson.
P