Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 20
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
DV
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Mtilsölu
Nýjungar í Ó.M.!
Gullfállegar baðinnréttingar með
handlaugum, frá kr. 23.400 stgr.
Sjálfgrunnandi, ryðbindandi lakk
(Hammerite), lakk í úðabrúsum í 28
litum. Ó.M., ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190._________
Nýir gervihnattadiskar og móttakarar,
pakkatilboð. Ath., ekkert aínotagjald!
Tugi stöðva um að velja! Tökum
einnig að okkur viðhald. Visa/Euro-
raðgreiðslur til allt að 36 mán.
Uppl. í síma 892 9804 og 892 9803.
Ódýri flísamarkaðurinn!
Vegg- og gólíílísar frá kr. 990 á ím,
gegnheilar frostþolnar á kr. 1250 á fm,
glæsilegar flísar í Terracotta-lit á kr.
1450 á fm. Ó.M., ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sími 568 1190._________
Loftpressur. Margar stærðir af stimpil-
pressum, einnig hágæða-þrýstilofts-
samstæður fyrir þá sem þurfa 1. flokks
þrýstiloft. A.V.S. Hagtæki ehf.
Garðsenda 21. Sími 568 6925.
Líkaminn er besti vinur þinn!
Mánaðartilboð 10 tímar í Eurowave
6.500 kr. Fljótvirkasta rafnuddtækið.
Englakroppar, Stórhöfða 17,
s. 587 3750.___________________________
Ný sending gólfdúka. Vorum að fá í
mörgum litum og gerðum heimilisgólf-
dúka í 2, 3 og 4 metra breiddum. Verð
frá kr. 960. Ö.M., ódýri markaðurinn,
Grensásvegi 14, sfmi 568 1190._________
Rocket-rafgeymar, 60 AH, kr. 6.600.
Kaldasel ehf Frí ísetning.
Skipholti 11-13, Rvík, s. 561 0200,
Dalvegi 16b, Kópav., s. 544 4333 og
Smiðsvöllum 10, Akranesi, s. 431 5454.
Rúllugardínur.
Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu keflin, rimlatjöld, sólgardínur.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12,
Ártúnsholti, sími 567 1086.____________
Tilboösdagar. Salemi, 9.980 m/setu,
handlaugar frá kr. 2.750, filtteppi frá
kr. 275 á ferm, 12 litir, málning, frá
kr. 1.475, 5 lítrar. ÓM - Ódýri markað-
urinn, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ótrúlega gott verð: Plastparket, 8 mm,
890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik,
beyki, kirsuber og hlynur.
V Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.____________
ATH.! Erum ódýrari. Svampur í allar
dýnur, heilsudýnur, springdýnur,
eggjabakkadýnur og púða. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474._____________
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Nýtt Akai karaoke videotæki, multi-
system, Philips videot. multi-system,
ný Kirby-iyksuga m/öllum fylgihlut-
um, vok-pönnur fyrir gas. S. 587 8343.
Veltingahús og fl.! Borð, stólar, sófar
og ýmislegt fleira til sölu á góðu verði.
Uppl. í símum 699 6790 og 699 8860 frá
kl. 12-17 fóstudag og mánudag._________
Ég léttist um 13 kg á 7 vikum.
Vut þú prófa þessa frábæru vöru?
Hjúkrunarfræðinur veitir stuðning og
ráðgjöf. Sími 562 7065 eða 899 0985.
ísskápur, 141 cm, hár, m/sérfrystihólfi,
á 10 þús. Annar 118 cm, á 8 þús. og
85 cm, á 8 þ. 20” litasjónvarp á 5 þús.
Uppl. í s. 896 8568.
Ódýrir og góðir föndurmunir, tilbúnir
til málunar. Ódýrt fóndurgifs. 25 kg
1.800. Opið þrið.-föst. 14-18. Klepps-
vegur 152 (v/Holtaveg), s. 568 6180.
Ótrúlega gott verð: Gólfdúkur, 2, 3 og
4 metra, verð frá 750 kr. per m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
„Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mig þýddi
duftið og töflumar nýtt lífi” Hvað með
þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen.
Kompusala, Jórufelli 2, 3 h.h., e.kl. 16
fóstudag og laugardag. Allt milli
himins og jarðar. Sími 557 1708.
Tilboð á innimálingu, verð frá kr. 594
lítrinn. Þýsk gæðamálning. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, sími 562 5815.
<|í' Fyrirtæki
Góöur og rótgróinn söluturn á flnum
stað í vesturbæ Rvíkur til sölu af
sérstökum ástæðum. Fyrirtækið er í
traustum rekstri með ca 2,5 m. í mán-
veltu. Nánari uppl. gefur Hóll - fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400.
Óskastkeypt
Leitum eftir flestöllu i grill- og sjoppu-
rekstur, t.d afgreiðsluborð, lítinn
pizzaofa, poppvél. pylsupott, grill og
djúpsteikingapott fyrir sanngjamt
verð. Uppl. í síma 463 1249 og 896 0158.
T\________________Tilbyg&nga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hfi, Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544, fax 554 5607.
Betra verö, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, P II 266-P II 450,
AMD K6-2-3D 300 MHz-350 MHz.
Fartölvur á lágmarksverði, 200 MMX
til P II 266. Uppfæram gamla gripinn,
gerum verðtilboð í sémppfærslur.
Mikið úrval af DVD myndum og erót-
ískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900.
Kíktu á: www.nymark.is
n
miiiiii «i
20% 20% 20% 20%
20% afsláttur er af öllum tölvuleikjum
í PC, Mac og Playstation dagana
1.-15. nóvember. Sendum hvert á land
sem er í póstkröfu. Skífan, s. 525 5040,
megabud@centrum.is.
ECO-tölvuþjónusta. Uppfærslur,
vefsíðugerð og lagfæringar. Ódýr,
óháð og góð þjónusta. Sími 567 5930
og eftir lokun 899 7059/862 4899.
Heimsnet ehf., infemetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911.
Hringiöan - Internetþjónusta.
Visatilboð: 56 K V.90 mótald, og 2
mán. á Netinu á 5.900, eða frítt ISDN-
kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
mótald o.fl. PóstMac, S. 566-6086.
Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir.
Gemm fost verðtilb. í tölvustækkanir.
K.T.-tölvur sfi, sími 554 2187, kvöld-
og helgarsími 899 6588 & 897 9444.
Talva til sölu! Pentium 100, 16 mb, 5
CD, 1 GB, 14” skjár og 33,6 módem.
Uppl. í síma 562 8703.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar - verkfæri
Fræsarahausar meö skiptitönnum
til sölu, lítið notaðir, stærðir 160x12,5-
24x30 mm og 125x60x30 mm.
Uppl. í síma 453 5087.
Rennibekkir!
Tilboð óskast í jámrennibekki.
Bendix ehf., Dalvegi 16a, Kópavogi.
Uppl. í síma 544 5160 eða 897 4366.
Til sölu 4 tonna Warn-jeppaspil, nær
ónotað, aldrei verið á bíl, er á prófll-
grind. Verð kr. 65 þús. Upplýsingar í
síma 565 9552.
Til sölu borðstofuskenkur úr eik frá ca
1930, á kr. 60.000. Til sýnis og sölu á
Jófríðarstöðum, safnaðarheimili kaþ.
kirkjunnar í Hfi, laugard., kl. 15-17.
^ Bamavömr
Falleg og vel meö farin blá Mother
Care kerra (2 í einni) til sölu, afar
meðfærileg, svunta, net og plasthlíf
fylgja. Selst á hálfvirði. S. 562 1017.
^ Fatnaður
Minkapels, refapels, ullarkápur, jakkar,
dragtir, þ.m. yfirstærðir, kápur með
kuldaf. og margt fleira á góðu verði.
Kápusaumast., Díana sími 551 8481.
Vantar Ford Fairmont ‘78, 4 d., til niður-
rifs, með hægra framhom og stýris-
maskínu í lagi eða ef einhver á hægra
bretti og maskínu til sölu. S. 564 1223.
Heimilistæki
Til sölu notuö AEG-þvottavél,
selst ódýrt. Uppl. í síma 554 0894.
Til sölu hillusamstæöa í stofu,
hjónarúm, eldhúsborð, stólar og
homsófi. Upplýsingar gefur Þorsteinn
í síma 899 9064.
Til sölu sérsmiöaö borðstofusett úr
jámi og gleri, borð + 6 stólar. Aðeins
eitt eintak til. Verð kr. 230 þús.
Uppl. í síma 565 9552.
Sjónvarpsviög. samdaegurs: sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474,
Radíóhúsiö, Hátúni 6a, s. 562 7090.
Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og
viðgerðir á öllum tegundum viðtækja.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd.
Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að flölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehfi, sími 555 0400.
Bólstmn
Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður, leðurliki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
@ Dulspeki ■ heilun
Langar þig aö vita hvort að þú hafir
lifað áður? Með leiddri hugleiðslu
kemur margt í ljós.
Uppl. í síma 896 9729, Ósk.
Hreingemingar
Almenn þrif. Tek að mér gluggaþvott,
vikulegar ræstingar á stigagöngum,
daglega umhirðu og sótthreinsanir á
ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall-
andi verkefnum. Föst verðtilboð.
S. 899 8674. Alexander Guðmundsson.
Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsía og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Ath. Hreingþj. R. Sigtryggssonar. Þrífum
húsgögn, teppi, fbúðir, stigahús og
allsheijarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484.
% Hár og snyrting
Viltu vera meö fallegar neglur? Ásetn-
ing gervinagla með gæðaefhum frá
Ameríku. Dag-, kvöld- og helgartímar.
Sculpture, naglastofa, sími 567 0660.
Kennsla í gervinöglum, gel, silki og
akiýll. Miklir atvinnumöguleikar.
Uppl. í síma 896 2168 eða 5618677.
tató
Höfuöbeina- og spjaldhryggjarjöfnun
fyrir böm og fullorðna. Nudd, svæða-
meðferð, reiki og nudd á meðgöngu,
1. tíminn á hálfvirði. S. 891 8247. Þórir.
Viltu endurnýja kraft þinn?
Nudd, slökun og hvfld frá daglegu
amstri. Dag-, kvöld- og helgartímar.
Tímap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún.
£ Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Aöeins þaö besta f.
Veislueldhúsið efif, Álfheimum 74, er
með alla alhliða veisluþjónustu og
borðbúnaðarleigu á einum stað. Við
sérhæfum okkur í skreyttu brauði,
kaffi- og pinnahlaðborðum, mat tií
fyrirtækja, stærri og smærri veislum.
I húsakynnum okkar em 4 nýir og
glæsilegir funda-, veislu- og
ráðstefnusalir sem rúma allt frá
30-420 gesti og einnig er þar rúmlega
100 fm dansgólf. Alla þessa aðstöðu
er hægt að leigja fyrir stærri og
smærri samkomur (árshátíðir, afmæli,
fermingar, jólahlaðborð, þorrablót
o.fl. o.fl.). Hafðu samband í s. 568 5660
eða sendu fyrirspumir á fax 568 7216.
Þú þarft ekki að leita lengra.______
Kaffi Reykjavík. Bjóðum glæsil.
veislusali fyrir 20-200 manns, ekkert
leigugjald, aðeins greitt fyrir mat og
drykk, öll þjónusta innifalin, pinna
matur/3 rétta hópseðlar/kaffifilað
borð/kokkteilboðflilaðborð. Tilefni:
jólahlaðborð/árshátíðir/erfidrykkj
ur/afmæli/ferming/þorrahlaðfiorð/öll
drykkjarfóng. S. 562 5540, 562 5222.
Þjónusta
Iðnaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mfn.
Veðruö útihurö er bynun skemmda.
Ráðlegging, lagfæring. Vönduð vinna.
Símar 586 2315 e.kl. 19 og 861 6028
allan daginn. Geymið auglýsinguna.
Ókukennsla
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubfll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
,r .
1 V'
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Husqvarna-tvíhleypur á Islandi. Bjóð-
um mikið úrval af hinum heimsþekktu
tvíhleypum frá Husqvama á frábæm
verði. Einnig felunet, 3x6 m. Áttavitar
í úrvali og allur búnaður fyrir ijúpna-
og gæsaveiðimenn. Sjón er sögu rík-
ari. Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
ULTRAMAX-rjúpnaskotin frá HULL, 36
g hleðsla, hraði 1430 fet á sek., kr. 700
pr. 25 skot, kr. 6.200 pr. 250 skot.
Sportbúðin Títan, Seljavegi 2,
s. 551 6080.
Heilsa
Næringar- og snyrtivörur. Viltu
grennast, þyngjast eða láta þér lfða
vel? Hringdu og kynntu þér vörumar.
Kristín, s. 555 0855 og 898 0856.
Úrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman