Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 23
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
31
r>v
Okkur vantar duglegt sölufólk til starfa.
Ef þú hefur áhuga þá væri gaman að
heyra í þér. Uppl. gefur Kolbeinn írá
kl. 9-16, mán.-íostud. í síma 564 1735.
Starfsfólk óskast til þjónustustarfa í
KafE-Húsið, Kringlunni, ekki yngra
en 18 ára. Upplýsingar á staðnum og
í síma í síma 568 9040.
Svarta pannan. Óskum eftir starfs-
krafti í fullt starf, ekki yngri en 18
ára. Mikil vinna. Uppl. aðeins á staðn-
um. Svarta pannan, Tryggvagötu.
Traust fyrirtæki vantar traust fólk í síma-
sölu á kvöldin, mjög þekkt/góð verk-
eíni fram undan, tilvalið fynr konur
á öllum aldri. S. 561 4440. Sveinn.
Oskum eftir hressu og sjálfstæöu fólki
til að selja splunkunýjar gjafavörur.
Frábærir tekjumöguleikar. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20855.
Óskum eftir rafvirkja eöa áhugasömum
nema í vinnu í almenn rafvirkjastörf.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20632.
Spennandi tækifæri. Óska eftir
sölufólki á snyrti- og heilsuvöru.
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 562 7065.
Hlutastarf fyrir jólin.
Sveigjanlegur vinnutími. Góð laun í
boði. Uppl. í síma 699 2011.
Kennsla í gervinöglum, gel, silki og
akrýll. Miklir atvinnumöguleikar.
Uppl. í síma 896 2168 eða 561 8677.
Reglusamur og duglegur starfskraftur
óskast til iðnaðarstaría. Mikil vinna.
Svör sendist DV merkt „BR-9363”.
Sjálfstætt kraftmikiö fólk, með miklar
launakröfur, óskast í viðtal. Pantið
tíma í 552 5752 milli kl. 13 og 17.
Vanir menn óskast strax á hjólbarða-
verkstæði. Góð laun í boði.
e.r.-þjónustan, s. 588 4666.
Óskum eftir dugmiklu og hressu fólki
til þess að selja auglýsingar fyrir
sjónvarp. Omega, sími 552 1000.
Óska eftir aö ráöa smiö eöa handlaginn
mann, strax. Uppl. í síma 699 6856.
Pk' Atvinna óskast
Kona á miöjum aldri óskar eftir vinnu
með húsnæoi í 6-12 mán. úti á landi,
erlendis eða í Rvík. Svör sendist DV,
merkt „K 9371, fyrir 15. nóv.
23 ára matreiðslunemi,
búinn með annan bekk, vantar áfram-
haldandi samning. Upplýsingar í síma
561 3457.
Skrifstofuvinna - tölvuvinna. Vantar
vinnu strax. Er skrifstofutæknir frá
Tölvuskóla Islands. Get tekið að mér
bókhald heima. S. 554 6556 og 699 5498.
23 ára, 2 barna faðir, vantar vinnu sem
fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 698 7171.
Húsasmiö vantar vinnu. Er vanur allri
úti- sem innivinnu. Getur byijað strax.
Uppl. í síma 586 1890 og 699 4483.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ifekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
ilNKAMÁL
||
f) Enkamál
Maöur um þrítugt vill kynnast pari eöa
hjónum með tilbreytingu í huga.
Svar sendist DV, merkt „P-9372.
Tæpl. þritugur karlmaöur óskar eftir aö
kynnast konu með tilbreytingu í huga.
Svar sendist DV, merkt „K-9373.
V Símaþjonusta
Anna Karen (dulnefni).
„Erótík þrífst ekki án leyndamála
segir hún, og hún ætti að vita það.
Hún býr í htlu plássi úti á landi og
þekkir af eigin raun lostafullt kynlífið
sem kraumar undir fáguðu yfnborð-
inu. Anna Karen er gædd einstakri
frásagnargáfu - lýsingar hennar eru
djarfar og ögrandi en þó svo lifandi
og hlýjar að þú getur ekki annað: þú
ósjálfrátt lokar augunum og hrífst
með í fullkominni nautn. Hringdu
núna í síma 905 2121 eða
905 2222 (66,50 mín.) og njóttu þess
besta í sönnum, erótískum frásögnum.
Ég elska mig - ótrúlega!
Víllidýr eru ekki bara í frumskógum.
Þetta sannast áþreifanlega þegar þú
hlustar á Luisa Simoez, unga og með
ólíkindum djarfa konu sem
hjóðritaði sjálfa sig í slfkri aðstöðu
að allir sem eiga leið hjá geta fylgst
með henni f...Hlustaðu á fádæma
djarfa og opinskáa upptöku í síma
905 2222 (66,50) eða sláðu inn 200
hvar sem er á símakerfi Rauða
Tbrgsins (905 2000/2121).
Hár og snyrting
Vantar þlg hiálp meö húðina? Komdu
til okkar. Glycolic-sýra ber frábæran
árangur. Bjóðum fría ráðgjöf. Pantið
tíma. Snyrti- og nuddstofa Hönnu
Kristínar, sími 561 8677.
I©| Verslun
Ath. breyttur afgreiöslutími i vetur:
mánud.- fósd. 10-20 og lau 10-16.
Troðfull búð af vönduðum og spenn-
andi vörum f. dömur og herra, s.s. titr-
arasettum, stökum titr., handunnum
hrágúmmí-tr., vínyltitr., perlutitr.,
extra öflugum titr., tölvustýrðum titr.,
vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr.,
göngutitr. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, kína-
kúlumar vinsælu, vandaður áspenni-
bún. f. konur/karla, einnig frábært
úrval af vönduðum karlatækjum og
dúkkum, vþnduð gerð af undirþrýst-
ingshólkum og margs konar vörar f.
samkynh. o.m.fl. MÍkið úrval af fráb.
nuddolíum, bragðolíum og
gelum, boddíolíum, sleipuefnum og
kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokk-
um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl.
Meirih. undirfatn., pvc- og latex-fatn.
Sjón er sögu ríkari. 3 myndal. fáanl.
Allar póstkr. duln. Nýtt netfang:
www.islandia.is/romeo
e-mail: romeo@islandia.is.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300,
fax 553 1340.
nuspa
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Myndbandamarkaður Rómeó og Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2490. Ath.,
flöldi nýrra mynda vikulega. Sjóðheitt
sprengitilboð á eldri myndum, 2 stk.
í pakka á kr. 3000, þú velur sjálfur.
Póstsendum um land allt.
Glænýjar erótískar videomyndir til sölu.
Vorum að fá inn nýja send. Kynning-
arafsláttur. Sendum um allt land. Tök-
um Visa/Euro. 18 ára og eldri. Aðal-
stræti 7, Rvík. Op. 13-19 mán.-fim.,
13-20 fós. og 12-16 lau. S. 561 6281.
video k* 1
\> erótik ■ b
Mikiö úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum og video.
Einnig mikið úrval
nýrra bíómynda á
DVD.
ÓMERKTAR
PÓSTSENDINGAR.
drif á
tilboöi
Siýiiinrk «hf - Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000
Skoðið heimasiðu okkar og pantið titlana Online:
www.nymark.is
Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík.
Ýmislegt
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
Lífið er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spcnnandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
Þjónusta
Flutningar. Opinn vagn, 10 metrar,
búslóðavagn, 33 rúmmetrar.
Ódýr og góð þjónusta.
Léttflutningar, sími 895 0900.
C/rj.Z2'
--
BÍLAR,
parartakC
VINNUVÉLAR O.FL.
Bílartilsölu
LandCruiser, árgerö ‘88, til sölu,
ekinn 250 þ. km, turbo, samlæsingar,
rafdrifnar rúður. Ný negld 35” dekk
og álfelgur, verð 1.490 þ. Upplýsingar
í síma 557 4444, 894 4144 og 562 4900.
Útsala, dísilbíll! Peugeot 405 ‘95,
ekinn 88 þ. km, skoðaður ‘99, mælir,
samlæsingar, rafdrifnar rúður,
loftpúði, þjófavöm, rauður. Fallegur
og góður bfll. Uppl. í síma 431 2828.
Þröstur.
Tercel ‘88, mikiö endurnýjaöur,
ásett verð 300 þús., tilboð 200 þús.
Upplýsingar í síma 897 1626.
---?---------
jjrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
Bílasala
Keflavíkur
Hafnargötu 90, Reykjanesbæ
Sími 421 4444 - 897 9557
Toyota Corolla XLI '97,
ek. 23 þús. km, spoiler, rafdr.
rúður, 5 g. Verð 1.260.000.
Volvo 460 GLE '95,
ek. 59 þús. km, álf., spoiler, ssk.
Verð 1.250.000.
M. Benz E 220 '95,
ek. 52 þús. km, álf., toppl., allt rafdr.,
loftpúði. Verð 2.860.000.
Ath. skipti á ódýrari.
Nissan Almera SLX 1.6 '96,
ek. 57 þús. km, rafdr. rúður,
saml., 5 g. Verð 1.095.000.
Honda CRX '88,
ek. 164 þús. km, álf., toppl.,
geislasp., mtx box, toppgræjur.
Verð 450.000.
Dodge Stratus '96,
ek. 44 þús. km, allt rafdr., vetrard. +
álfelgur með sumard. fylgja.
Verð 1.790.000. Ath. öll skipti.
Daihatsu Sirion CL '98,
ek. 5 þús. km, gott bílalán
getur fylgt.
Verð 920.000.
Ford Econoline 250 XLT '92,
ek. 148 þús. km, 7.3 dísil, 40“ dekk
o.fl. Vel breyttur fjallabíll.
Verð 2.990.000, bílalán getur fylgt.
Grand Cherokee Limited '96,
ek. 34 þús. km, álf., cruisecon-
trol, allt rafdr., leður, viper kerfi,
með öllu. Gullfallegur bíll.
Verð 4.190.000.
Athuga skipti á ódýrari.
Isuzu crew cab dfsil 4x4 '92,
ek. 160 þús. km, 32“ ný dekk, drátt-
ark., fallegur bíll. Verð 990.000.
MMC Lancer '93,
ek. 84 þús. km, álf., spoiler, fjar-
stýrðar samlæsingar. Verð 770.000.
Einnig eigum við mikið af bflum
á skrá og á staðnum.
Getum útvegað öll bílalán.