Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 27
JL>V FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
35
wxsxxs.
fyrir 50 Föstudagur
arum
6. nóvember 1948
Flugskýli
á ísafírði
Andlát
Gunnar Sigurðsson fyrrv. byggingar-
fulltrúi, Ljósheimum 1, Reykjavík, lést
aðfaranótt fimmtudagsins 5. nóvember.
Eva Vemharðsdóttir, Fellsmúla 13,
lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 26. október. Útfórin hefur farið
['ram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
iarðarfarir
Dagmar Pálsdóttir, Aðalgötu 5, Kefla-
vik, lést 2. nóvember. Jarðsungið verður
frá Keflavfkurkirkju í dag, fóstudaginn
6. nóvember, kl. 14.00.
Þorsteinn Sigurðsson, Sporðagrunni 9,
Reykjavík, sem lést 2. nóvember, verður
jarðsunginn frá Áskirkju fóstudaginn 6.
nóvember kl. 13.30.
Sverrir Þorleifsson, Hrafnhólum 8,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fella-
og Hólakirkju i dag, fóstudaginn 6. nóv-
ember, kl. 13.30.
Sigrún Runólfsdóttir, Botnum, Meðal-
landi, verður jarðsungin frá Langholts-
kirkju í Meðailandi laugardaginn 7.
nóvember kl. 14.00.
Einar Þorsteinsson lögregluvarðstjóri,
Skólastíg 8, Bolungarvík, verður jarð-
sunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík
laugardaginn 7. nóvember kl. 14.00.
Kristján Hreinsson, Sólvöllum, Eyrar-
bakka, verður jarðsunginn frá Eyrar-
bakkakirkju laugardaginn 7. nóvember
kl. 14.00.
Tllkynningar
m .. KSl l 1
Vinningshafar í ratleik
Dregið hefur verið úr innsendum
lausnum í ratleik sem boðið var
upp á í sumar í nágrenni Hafnar-
fjarðar. Helga Ragnheiður Stefáns-
dóttir, formaður ferðamálanefndar,
afhenti fimm heppnum þátttakend-
um glæsilega vinninga í Upplýs-
ingamiðstöð ferðamanna fyrir
skömmu.
Kópavogsblóm
Við hjá Kópavogsblómum höfum
opnað blóma- og gjafavöruverslun í
Quellehúsinu við Dalveg 2, Kópa-
vogi. Við bjóðum upp á skreytingar
við öll tækifæri og svo glæsilegar
trévörur frá Afríku, fallegan útskor-
inn kristal og fleira. Eigendur eru
Guðrún Hauksdóttir og Guðmunda
Þorbjamardóttir. Skreytingameist-
ari er Júlíana Einarsdóttir.
Adamson
„Vestur á fsafirði er nú hafin smíði flug-
skýlis, sem mikil þörf er fyrir þar. Hefir
þaö verið til mikils baga fyrir flugsam-
göngur vestur, að ekki hefir verið hægt aö
koma flugvélum í hús, þótt mikil nauösyn
Siökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið ailt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gelhar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19
alla virka daga. Opið laud. kl. 10-14.
Apótekið Iðufeili 14, opið mánd-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
iaugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opiö
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og iaugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
ki. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Haínarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafiiarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðnmgur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
væri á því. Til dæmis varö flugvél frá Loft-
leiöum aö standa úti í mikla veörinu um
daginn, er hún tepptist vestra. Marzeliusi
Bernharössyni hefir verið falin smíöi
skýlisins."
Hafharfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vUou- aUa virka daga frá ki. 17-23.30, á laugd.
og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf
kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar
og frídaga, síma 552 1230.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga tíl kl. 22, laugard. kl 11-15,
sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka aUan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tU hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum ailan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá
kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555
1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá ki. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: KI. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: KI. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans VífilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 • 22.00.
Sími 5528586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september tU 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafóUr á
mánud., miðvdmd. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka-
bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bros dagsins
Helga Björnsdóttir, hlaupakona f Ár-
manni, keppti á Evrópumeistaramóti
öldunga í frjálsum fþróttum á ítalfu og
náöi þar stórgóöum árangri.
Bústaðasafh, miðvikud. k). 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasalh Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurhm er opin aila daga.
Náttúrugripasafhiö við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Góður maður slær
ekki konu sína.
Góður hundur eltir
ekki hænsnin.
Kínverskt
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasaih íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
íyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Marithne Museiun, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafiiið í Nesstofú á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Lokaö i sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasaftnð: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnatfl., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Ekki vera hræddur við að endurskoða hug þinn varðandi ýmis
mál. Batnandi manni er best að lifa. Dagurinn verður óvenjuleg-
ur og spennandi.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Dómgreind þin er nokkuö skert þessa dagana og þú verður að
gæta þess að láta ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönm-. Þú
skalt hlusta á það sem aðrir hafa aö segja. Taktu það rólega í dag.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Vinátta og fiármál gætu valdiö þér hugarangri í dag og þú skalt
fara einstaklega varlega í viðskiptum. Reyndu aö forðast að lenda
i illdeilum við vini þina.
Nautiö (20. apríl - 20. maí):
Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem
var sagt við þig eöa þú heyrðir einhvem segja um þig. Þú þarft á
hvatningu aö halda til að byrja á einhverju nýju.
Tvíburarnir (21. mai - 21. júní):
Þér gengur best að vinna i dag ef þú getur verið i félagsskap fólks
sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki við þig þessa dagana.
Krabbinn (22. júnl - 22. júli);
Þú ættir að gefa fiölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og
þú hennar. Þú ert eitthvað slappur þessa dagana og ættir að
reyna aö taka það rólega.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þú veröur að gefa þér tima til að setjast niður og skipuleggja
næstu daga þar sem þeir eiga eftir að vera mjög annasamir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Það er margt skemmtilegt og spennandi um að vera um þessar
mundir.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Ákvarðanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu hafl áhrif á
framtíð þína. Þér gengur vel aö vinna með fólki.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þó að þú sért búinn að skipuleggja hjá þér næstu daga út í hörgul
gætir pú þurft aö breyta áætlunum þínum vegna erfiöleika hjá
einhverjum í kringum þig.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Vertu viöbúinn því aö þurfa aö taka svolitla áhættu. Aðrir líta til
þín sem nokkurs konar leiötoga og þú mátt ekki bregðast því
trausti sem þér er sýnt.
Steingeítin (22. des. - 19. jan.):
Samband sem venjulega er mjög tilfinningaríkt gæti orðið
stormasamt á næstu dögum. Þér gengur vel i vinnunni.
Lalli hefursína slasmu
daga oq sína vondu daqa!