Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Síða 29
I>V FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
Ljósmyndaverk eftir Hörpu
Björnsdóttur á Mokka.
Foldar-
skart
Á Mokka stendur yfir sýning á
verkum eftir Hörpu Bjömsdóttur.
Á sýningunni eru ljósmyndaverk
sem eru hugsuð sem hluti af
stærra verki. Verkið snýst um
gróðursetningu, nýgræðing og það
sem þrífst í harðræðinu, um feg-
urð hins náttúrlega og fegurð hins
manngerða, samspilið þama á
milli og mat okkar á þessum hlut-
um, jafnt í stóm sem smáu. Há-
lendi, láglendi, dreifbýli og þétt-
býli, fegurð hins smáa og fegurð
hins stóra.
Sýningar
Sýningin er nítjánda einkasýn-
ing Hörpu. Hún lauk námi 1982 úr
nýlistadeild frá MHÍ 1982. Harpa
hefur verið á vinnustofum í
Frakklandi, Finnlandi, Dan-
mörku, Ítalíu, Irlandi, Spáni og
Balí. Harpa hefur starfað mikið að
myndlistarmálum, meðal annars
verið myndlistarráðunautur í
Gerðubergi 1993-1994 og verkefn-
isstjóri Menningarnætur í mið-
borg Reykjavíkur 1997. Þá hefur
hún kennt myndlist á námskeið-
um Tónstundaskólans og Mynd-
listarskóla Reykjavíkur. Harpa
hefur unnið mest að málverki og
graflk en einnig notað þann efni-
við sem hentugur er hverju sinni
og hæfir viðfangsefninu.
Englar við ísland
Dr. Wendy Childs mun halda
Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðs-
sonar á vegum Sagnfræðistofnunar
Háskóla íslands í hátíðarsal í aðal-
byggingu á morgun kl. 14. Fyrirlest-
ur sinn nefnir hún: Unto the coastes
colde: English relations with
Iceland in the fifteenth century.
Tengsl heimilis og kirkju
Ráðstefna verður i Breiðholts-
kirkju á morgun kl. 9-13 á vegum
Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.
Viðfangsefnið er tengsl heimilis og
kirkju. Fyrirlesarar eru: Sigurður
Pálsson prestur, Gunnar J. Gunn-
arsson lektor og Jón Hákon Magn-
ússon fjölmiðlafræðingur. Fyrir-
spumir eru að loknu hverju erindi.
Samkomur
Almenn skyndihjálp
Reykjavíkurdeild Rauða kross ís-
lands stendur fyrir tveimur nám-
skeiðum í skyndihjálp. Fyrra nám-
skeiðið hefst í dag kl. 18 og því lýk-
ur um helgina. Seinna námskeiðið
hefst fimmtudaginn 12. nóvember.
Bæði námskeiðin eru sextán
kennslustundir. Kennt er í Fákafeni
11, 2. hæð.
Af vettvangi heimspek-
innar 1650-1850
Félag um átjándu aldar fræði
heldur málþing sem ber yfirskrift-
ina Af vettvangi heimspekinnar
1650-1850 á morgun í Þjóðarbók-
hlöðu, fyrirlestrasal, á 2. hæð. Mál-
þingið hefst kl. 13.30. Erindi flytja
heimspekingarnir Atli Harðarson,
Skúli Pálsson og Gígja Gísladóttir
og Inga Huld Hákonardóttir sagn-
fræðingur.
Á að negla fyrir gluggana
Á að negla fyrir gluggana er yfir-
skrift borgarafimdar sem Gilfélagið
efnir til i Deiglunni í Gilinu á Akur-
eyri á morgun kl. 13.30. Á fundinn
mæta með framsögu bæjarfulltrú-
amir Sigurður J. Sigurðsson, Odd-
ur H. Halldórsson, Jakob Bjömsson
og Ásgeir Magnússon.
Eddie
Murphy
leikur
Dag-
finn
dýra-
lækni.
Skemmtanir
Veðrið kl. 6
í morgun:
Veðrið í dag
Stormur og
rigning í nótt
í dag verður hæg austlæg átt og
léttskýjað víðast hvar. Vaxandi
austanátt og þykknar upp suðvest-
anlands er hða fer á daginn. Austan
hvassviðri og síðan stormur um
landið sunnan- og vestanvert í
kvöld með slyddu og síðan rigningu.
Mun hægari norðan- og austanlands
í dag og þurrt að kalla. Austan
hvassviðri eða stormur um allt land
í nótt. Frost 1 til 12 stig, kaldast í
innsveitum í fyrstu en hlánar um
allt land í kvöld og nótt.
Á höfuðborgarsvæðinu er heldur
vaxandi austanátt og þykknar upp
með deginum. Austan hvassviðri
eða stormur með rigningu í kvöld
og nótt. Frost 3 til 5 stig i fyrstu en
hiti 2 til 5 stig síðdegis.
Sólarlag í Reykjavík: 16.56
Sólarupprás á morgun: 9.32
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.42
Árdegisflóð á morgun: 8.13
Akureyri
Akurnes
Bergstaöir
Bolungarvík
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurfl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfði
Bergen
Kaupm.höfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
heiöskírt -12
léttskýjaö -7
heiöskírt -14
snjóél -4
-14
alskýjaö -4
alskýjaö -2
skýjaö -8
alskýjaö -3
léttskýjaó -0
snjóél 0
skýjað 6
skýjaö 14
skýjaö 10
heiöskírt 8
skýjað 6
léttskýjaö 4
rign. á síö.kls. 6
skúr á síö.kls. 7
skýjaö -5
hálfskýjaó 6
rigning 4
súld 12
alskýjaö 3
heiðskírt 5
skýjaö -6
heiöskírt 13
7
alskýjaö 15
léttskýjaö 1
hálfskýjaö -3
alskýjað -4
Hálka og
hálkublettir
Snjór og snjóþekja er á vegum sem liggja hátt og
víða hálka og hálkublettir. Einstaka heiðar eru
ófærar. Á Vestfjörðum eru Dynjandisheiði og
Hrafnseyrarheiði ófærar, á Norðurlandi Lágheiði
Færð á vegum
og Öxarfjarðarheiði og á Austurlandi era Hellis-
heiði eystri og Mjóafjarðarheiði ófærar. Allar leiðir
á hálendi landsins em ófærar.
Broadway:
Abba og Greifarnir
Stórsýning Abba verður á Broadway i kvöld. Þar fá Þórðarsonar. Þegar sýningunni lýkur stíga á svið Greif-
gestir að heyra alla ABBA-smellina í flutningi íslenskra amir hinir einu og sönnu og halda síðasta dansleik sinn
söngvara og hljómsveitar sem er undir stjóm Gunnars í Reykjavík í langan tíma. Allar líkur eru á að Greifam-
ir muni ekki láta til sín heyra aftur fyrr
en á næstu öld í fyrsta lagi. Greifamir
vilja senda landsmönnum öllum þakkir
fyrir veittan stuðning og ómælda
skemmtun á þessum síðustu árum.
Greifarnir kveöja á dansleik á Broadway í kvöld.
Tónleikar í 12 tónum
í dag munu Jóel Pálsson saxófónleikari
og Hilmar Jensson gítarleikari leika
saman í versluninni 12 tónum á homi
Barónsstígs og Grettisgötu. Þeir félagar
munu kynna nýútkomna geislaplötu
Jóels, Prím, og útgáfuröðina Frjálst er í
fjallasal sem Hilmar hefur haft umsjón
með. Tónleikamir hefjast kl.17.
Geirfuglarnir á
Grandrokki
í kvöld spila Geirfuglarnh- á
Grandrokki við Klapparstíg. Hljóm-
sveitin, sem gaf í sumar út geislaplöt-
una Drit, leikur jöfnum höndum sígilt
rokk og gleðipopp.
Ástand vega
4^ Skafrenningur
13 Steinkast
m Hálka @ Vegavinna-aðgát 0 Óxulþungatakmarkanir
Q-) ófært m Þungfært © Fært fjallabílum
Dóttir Hörpu
og Sigga
Þetta er hún Eva Krist-
ín Sigurðardóttir sem
fæddist á Landspítalan-
um 13. júní síðastliðinn.
Barn dagsins
Hún var 4060 grömm og
52,5 sentímetrar við fæð-
ingu og hefur dafnað vel.
Eva Kristín er fyrsta bam
foreldra sinna, Hörpu
Pálmadóttur og Siguröar
Amar Gunnarssonar.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5000
_________
Dagfinnur
dýralæknir
Regnboginn sýnir myndina Dr.
Doolittle með Eddie Murphy í titil-
hlutverkinu. Er þetta í annað sinn
sem þessi fræga bamasaga, sem á
íslensku heitir Dagfinnur dýra-
læknir, er kvikmynduð. Árið 1967
var gerð bresk kvikmynd eftir sög-
unni þar sem Rex Harrison lék
lækninn. í þeirri mynd var lögð
áhersla á hið góða í sögunni og
hafði myndin ákaflega fallegt og
ljúft yfirbragð, auk þess sem syk-
ursæt sönglög krydduðu myndina.
í amerísku útgáfunni er öll áhersl-
an lögð á grínið eins og vænta má
frá Eddie Murphy. Hefur Dr.
Doolittle notið mik-
illa vinsælda alls ’/////////
Kvikmyndir
staðar þar sem hún
hefur verið sýnd.
Helstu mótleikarar Eddies Murp-
hys í Dr. Doolittle eru Ossie Davis,
sem leikur foður hans, Archer, og
Oliver Platt, sem leikur dr. Mark
Weller sem er dýralæknir eins og
Dagfinnur. Leikstjóri er Betty
Thomas. Hún hefur getið sér ágætt
orð fyrir gamanmyndir. Ber þar
hæst The Brady Bunch Movie.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsiun:
Bíóhöllin: Snake Eyes
Bíóborgin: Popp í Reykjavík
Háskólabíó:Primary Colors
Kringlubíó: Fjölskyldugildran
Laugarásbíó: The Truman Show
Regnboginn: Halloween: H20
Stjörnubíó: Vesalingarnir
’fÆUk
Krossgátan
t 2 3 4 5 6
7 8 9
10 11 12
13 14 15
16 17 18
19 20 21
22
Lárétt: 1 yfirgrips, 8 krot, 9 kropp,
10 jarðvinnslutæki, 11 stilltur, 12
spottar, 14 eyða, 15 forföður, 17
kraumaði, 19 bundinn, 21 blöðum,
22 oddi.
Lóðrétt: 1 byrjun, 2 tunga, 3 fiölvís,
4 hræðsla, 5 gabba, 6 óhreinindi, 7
dreifði, 13 ákafar, 16 tré, 18 planta,
20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skerpla, 8 viður, 9 ál, 10
æran, 11 úði, 12 snauðan, 15 aftann,
17 nál, 19 orga, 21 Frigg, 22 ið.
Lóðrétt: 1 svæsin, 2 kima, 3 eða, 4
mna, 5 prúðar, 6 láð, 7 alinn, 13 afli, v-
14 angi, 16 tog, 18 ár, 20 að.