Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Side 24
, 32
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Nissan Terrano V-6 ‘92, ekinn
107 þ. km, sjálfskiptur, sóllúga, króm-
felgur o.fl. Aðeins tveir eigendur, gott
vióhald og ný tímareim. Möguleiki að
yfirtaka áhvílandi bflalán. Uppl. á
Borgarbflasölunni í s. 588 5300.
Cherokee Laredo 4,0 ‘88, svartur,
30” dekk + ný vetrardekk á felgum.
Upplýsingar í síma 898 5863.
Sendibílar
Engin kjaftakeliingiTil sölu MMC
Canter ‘98, með 14 rúmmetra kassa,
ath. fast gjald. TU sölu og sýnis hjá
Nýja Bflabankanum, Borgartúni la,
s. 5111313.
I*
Aiheriskii hcilsudýmirnar
asamtök chiropractora mæla
méð og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnurnar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Rekkjan, Skipholti 35,588 1955.
Leöurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hfi, sími
565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Askrifendur fó
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
o\\t mlj.1.1 hlrr,/ne
Smáauglýsingar
isa
550 5000
Stjórnmálaforingjar:
Styðja sókn
kvenna í pólitík
- meö þátttöku í afar óhefðbundnum auglýsingum
Auglýsingar með Steingrími J. Sig-
fússyni óléttum og Davíð Oddssyni
með bleika bandaskó munu prýða
auglýsingasíður dagblaðanna um
helgina. Textarnir eru til dæmis:
„Sumt er okkur ofvaxið" hjá Stein-
grími og „Auðvitað reynum við að
setja okkur i spor kvenna" við auglýs-
ingu með Davíð. I gær var verið að
taka myndir af HaUdóri Ásgrímssyni
og Margréti Frímannsdóttur. Auglýs-
ingar þessar eru liður í starfl nefndar
sem á að vinna að auknum hlut
kvenna í stjórnkerfi landsins.
Alþingi íslendinga óskaði eftir því í
fyrra að efnt skyldi til aðgerða til að
auka hlut kvenna í stjórnmálum. í dag
eru 25% þingmanna konur og 29%
sveitarstjórnarmanna eru konur. Páll
Pétursson félagsmálaráðherra hefur
að ósk ríkisstjómarinnar skipað
nefnd sem hefur það verkefni að
vinna að brautargengi kvenna í póli-
tík. Nefndin er skipuð sjö konum og er
ætlað að vinna að minnsta kosti í
fimm ár. Hún fær 5 milljónir króna til
að vinna fyrir á þessu ári. Um helgina
hefst auglýsingaátak í fjölmiðlum á
vegum átaksins. Meirihluti þjóðarinn-
ar, 8 af hverjum 10, telja að auka beri
hlut kvenna i stjórnmálum, sam-
kvæmt könnun Gallups á íslandi.
Siv Friðleifsdóttir alþingismaður er
formaður nefndarinnar. „Við verðum
með átak um helgina og fræðslu og
annað átak eftir áramót. Þá verða all-
ir stjómmálaflokkar, samfylkingin og
aðrir að ganga frá framboðslistum.
Una María Óskarsdóttir verkefnisstjóri, til vinstri á myndinni, ásamt Siv Frið-
leifsdóttur, formanni starfshóps sem ætlar að gera hlut kvenna í stjórnmál-
um glæsilegri. DV-mynd Pjetur
Við munum eftir atvikum reyna að
hafa áhrif,“ sagði Siv Friðleifsdóttir í
samtali við DV í gær. Siv sagði að
nefndin væri með ýmislegt á prjónun-
um til að greiða götu kvenna í pólitík.
„Ég reikna ekki með neinni byltingu
en á þessu fimm ára tímabili verða
tvennar alþingiskosningar og einar
sveitarstjórnarkosningar. Ég vona að
á þessum tíma skili starf okkar sér í
bættum hlut kvenna og ég hef trú á
þvi að þegar breytingar verða á kosn-
ingalöggjöfmni, kjördæmin verða
stærri, þá verði það konum i hag,“
sagði Siv.
í nefndinni eru fulltrúar allra
stjórnmálaflokka, Siv Friðleifsdóttir,
Framsóknarflokki, Bryndís Hlöðvers-
dóttir, Alþýðubandalagi, Kristín Hall-
dórsdóttir, Kvennalista, Arnbjörg
Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Hólm-
fríður Sveinsdóttir, Alþýðuflokki,
Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Kven-
réttindafélagi íslands og Elsa Þorkels-
dóttir frá Jafnréttisráði. Verkefnis-
stjóri er Una María Óskarsdóttir.
-JBP
ÞJONUS TUM3GJLY SIHIG AR
550 5000
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
899 6363 • S54 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
TBT | JE. |
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja __
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
18961100 * 568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. {
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum.
• Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun.
jD. Vörubíll með krana • 3 tonna lyftigeta - 10 metra haf • 5 tonna burðargeta • 4 hjóla drif
THOR ofnar 5 ára ábyraö á efni og framleiöslu. Þrýstiprófaöir viö 13 kg. Leitio tilboöa.
4^ OFNASMIÐJA L^i - REYKJAVÍKUR jffT Sími 511 5177 ,H|HI
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
loftræsti- og lagnagöt
MURBROT og fjarlæging
NYTT! LOFTPRESSUBILL. NYTT!
ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
inn Garðarsson
Kórsnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurfölium
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
hurðir
ARMULA 42 • Sl'MI 553 4236
Oryggis-
hurðir
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð.
VÉLALEIGA SÍMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
SKURBGROFUÞJONUSTA
Alltárid!
HJALTI HAUKSSOH
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA
Sími 557 5556. Gsm 893 0613.
Bflasími 853 0613.