Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 3
m e ö m æ 1 i e f n i 20. nóvember 1998 f Ókus Þaö er bara ekkert vit í DVD nema aö þaö sé hægt aö nota það hvar sem maöur er. Nýja DVD-driflð er ekki bara jafn lítiö og vasa- diskó heldur er skjár áfastur viö það. Meö þessu nýja er hægt að horfa á sjónvarpið í flugvél, strætó, bíl, vinnunni og bara alls staöar nema í sundi. En þar er kannski málið að hafa drifið bara í plastpoka. Þótt hljómsveitin Land og synir sé ekki ýkjagömul hef- ur hún fest sig í sessi sem ein af vinsælustu ballhljóm- sveitum landsins, verið fastagestur á vinsældalist- um útvarpsstöðvanna síð- an í fyrrasumar. Sveitin var að gefa út sína fyrstu breið- skrfu, „Alveg eins og þú“ ■ ■ Þóroddur myndlistarmaður: Safnar tuði, nöldri, spjalli og umræðu 4 Skúli Gautason höfundur „Jólahjóls": Bráðum koma jólin og aurarnir frá Stef 6 Mötuneyti Stöðvar 2: Eintómar stjörnur 20 Fiinfsterne Deluxe, fjórir rapparar frá Hamborg, eru væntanlegir til landsins. Þeir rappa á þýsku, ólíkt íslensku röppurunum. Wesley Snipes: Heimtar jafn mikið og Jim Carrey Forsíðumyndina tók Pjetur af 200.000 naglbítum. Og þó DVD-drifið sé algjörlega meiri háttar þá er um að gera að láta ekki glepjast til að kaupa sér klámmyndir á _______________________ þessu nýja drifi. Þær eru ekki ekta. Eins ótrúlegt og það kann að virðast þá eru klámmyndir leikn- ar og því er máliö að fá sér bara digital- vídeóvél og taka upp sfnar eigin. Þaö væri líka hægt að fjölfalda þær og gefa í jólagjöf. Það jafnast ekkert á viö per- sónulega jólagjöf. Með jJJbro vor Einar Baldvin Árnason: Vill taka í vörína en má það ekki 6 Páll í Sprota: Böndin eru of sveitt 8 Jólabókaflóðið: Klisjuflóð á jólabókunum 9 Kvikmyndagerðarmenn: Leggja inn óskalista til jólasveinsins 10 Placebo: Þunnir eftir sukkið Snillingurinn Beck: Heimtar tafarlausa fullnægingu 13 200.000 naglbítar: Reykjavík er eins og Akureyrí - bara stærrí 14 Tíska inn að skinni: Alltaf tilbúin að gyrða niðrum sig „Dein Hen_ __■ BB_J- scniagt schneller“ Ring, ring, ring (eins og í rapplagi). „Ja,“ er svarað. Er þetta hljómsveitin Funfsterne Deluxe? „Já,“ segir ungur maður og um- hverfishljóðin eru frá hinum í hljómsveitinni. Hvaó heitiöi? „Das Bo, Tobi Tobsen, Fj Coolman og Marcnesium." Hvaðan eruö þiö? „Við erum allir frá Hamborg eða þar um kring. Hittumst fyrir tveim- ur árum og stofnuðum Fiinfsteme Deluxe." Þiö eruö hiphop-arar. Er þaö trendið í Þýskalandi þessa dagana? „Já. Hip hop er mjög vinsælt héma í dag. Það er að vísu orðið teknískara og sú hlið er miklu vin- sælli. Þetta eru bönd eins og Fúnfsterne Deluxe, Fanstatische Vier, Fettest Brot, Moses Pelham og svo er náttúrlega fullt af böndum sem halda takti en hafa kannski ekkert að segja." Rappiöi á ensku? „Nei. Textamir eru á þýsku. En áhrifin em alls staðar frá. Okkur likar vel við bandarískt rapp þó við séum ekki alveg sammála því sem þeir syngja um, í það minnsta ekki þessum textum sem fjalla um pen- inga, hórur og bUa. En það er bara af því að við lifum við allt aðrar að- stæður en rapparamir í Bandaríkj- unum.“ Er rappió í Bandaríkjunum ekkert orðiö of markaðsvœnt? „Tónlist þróast aUtaf og stundum endar hún í því að verða markaðsleg eða verður vinsæl en ég held að það hafl ekkert að gera með gæði, hvort sem það er tU hins verra eða betra. Tónlistarstefnur ganga bara í gegn- um breytingar eins og aUt annað.“ Hvaöa rapparar eru í uppáhaldi hjá ykkur? Hjartsláttarkvöldin halda áfram. Nú er það þýskt hip hop með grúppunni Fúnfsterne Deluxe, fjórir rapparar frá Hamborg. Þeir Dj-a skratsa og rappa á Ráðhúskaffi Akureyri annað kvöld og Kaffi Thomsen á sunnudaginn. Þetta er sjöunda Hjart- sláttarkvöldíð og er það sem fyrr í boði Bjarkar, Gus gus og hr. Örlygs. „Mos Def, Rakim, Lord Finess, Pharcyde, Del La Soul og auðvitað Biz Markie sem rappar einmitt á þessari fyrstu breiðskífu okkar, SiUium." En hvernig kom það til aö þiö skelliö ykkur hingaó? „Við hittum Gus gus og þeir sögð- ust vera miklir aðdáendur og buðu okkur að koma og við slógum bara tU. Svo væri líka gaman hitta Björk og svona.“ Hverju eiga íslendingar von á? „AUavega stUum frá helvíti. Dj Coolman þeytir skífur, Tobi og Bo hoppa um áUt og rappa. Við ætlum að skapa áhugaverða kvöldstund þar sem hvað sem er getur komið upp á.“ Þá er bara um að gera að kikja tíl Akureyrar annað kvöld eða á Kaffi Thomsen á fóstudag. Svo ætti að vera hægt að næla sér í plötu Fúnfsteme Deluxe í Hljómalind. Platan heitir SiUium og fyrsta smáskífan er „WiUst du mit mihr Gehen“, önnur smáskíf- an verður svo „Dein Herz schlagt schneUer". -MT Jennifer Lopez: Mikill kynþokki og slatti af hæfileikum Hvað er að gerast? Klassík.........................6 Leikhús ........................8 Fyrir bömin....................10 Popp........................14-15 Veitingahús.................18-19 Myndlist.......................20 Sjónvarp....................21-24 Bíó.........................28-29 Hverjir voru hvar..............30 Fókus fylgir DV á föstudögum Það er örugglega frekar langt sfðan fjöl- skyldan fékk Trivlal Pursult í jólagjöf. Já, þetta voru jólin sem þú uppgötvaðir aö pabbi þinn er illa gefinn og ó h e m j u tapsár. En nú er komin lausn. Trivial er kominn með litla elektróníska spilatölvu. Það eru yfir 3600 spurningar og á góðum degi er jafnvel hægt að spila við aðra. Athugið þessa snilldarjólagjöf á: www.trivialp- ursuit.com Annað kvöld verður Harmónlkufélag Reykjavíkur með ball í Ásgarðl. Það væri ekki kjánalegt aö kfkja. Allir komnir með nóg af Astró, Skugga og Vegamótum og komast kannski aldrei f Hverjir voru hvar. En það er nokkuð öruggt að Fókus mun fylgjast með þessu og sérstaklega verður tekiö eftir ungu fólki sem er gott við ömmu sfna og afa. Þeir sem hafa þegar tattóverað sig á öll- um þeim líkamsstöðum sem þeir treysta sér til eða eru einfaldlega búnir með allt skinn á sér ættu að fá sér svfn. Það er hægt að tattóvera þau Jj með sömu tækni og menn og þeim kvaö ekki þykja það vont. Þvert á móti. Þeim þykir töff að vera tattóveruð - enda líkust manninum af öllum skepnumjarðar. Er þetta bara popp á plötunni? „Reyndar er mikið af hráum gítör- um á plötunni líka en þó er réttara að kalla þetta popp en grunge. Þó ekki píkuvariantinn," segja Hreimur söngvari og Njáll hljómborðsleikari í Landi og son- um og útskýra það ekki nánar. Nú hafa allar smáskífur ykkar náö inn á topp tíu á vinsœldalistum, er pressa á ykkur að halda bandinu á toppnum? Njáll: „Já, en það er ósköp eðlilegt. Við þurfum þó litlar áhyggjur að hafa því Hreimur dælir út lögum eins og biluð bensínpumpa þessa dagana." Hvert sœkió þiö innblástur? Og eig- iö þið einhver uppáhaldsbönd? Hreimur: „Elvis var það eina sem ég hlustaði á til fjórtán ára aldurs. Pabbi gaf mér ferðaútvarp með Elvis- spólu í þegar ég var sex ára og það dugði ansi lengi.“ Njáll: „Já, þetta kemur allt í gegn- um foreldrana. Ég hlustaði mikið á Uriah Heep og Supertramp í gegnum mömmu og geri ráð fyrir að minn tónlistarsmekkur hafi mótast af því. Svo voru það Stuðmenn áður en þeir hættu og Sting ...“ Hreimur: „Og Sverrir Stormsker! ^Ég hlustaði mikið á gömlu plöturnar með honum.“ ^ Njáll: „Hann er nú enn vinsæll í partíum hjá okkur." Hreimur: „Hann er snillingur." Þiö spiliö mest á sveitabállarúntin- um. Hvaö er leióinlegast í þeim bransa? Njáll: „Það er klisja að segja það, en biðin er verst. Maður þarf stund- um að bíða ilmm, sex tíma frá sánd- tékki þar til maður kemst á svið og hefur ekkert annað að gera en að klóra sér í nefinu.“ Og skemmtilegast? Hreimur: „Bara, að fara á svið og fá góðar móttökur hjá áhorfendum." Njáll: „Já, það eru þessi augnablik þegar allt gengur upp og allt er brjál- að í húsinu." Er mikill rígur milli ykkar og ann- arra vinsœlla sveita? Hatist þið viö Skítamóral? Njáll: „Nei, ekki þannig, en auðvit- að er viss samkeppni í gangi, alveg eins og ef við værum tvær fatabúðir við Laugaveginn. Þetta er lítill mark- aður og fáir feitir bitar í boði. Eigin- lega bara verslunarmannahelgin og sautjándi júní. Maður mettar ekki fimmþúsund með þeim.“ En neöanjaröarböndin? Er illt blóö á milli pönkara og poppara? Njáll: „Alls ekki af okkar hálfu, en ég veit ekki hvað þeim finnst um okk- ur. Við reynum að taka smærri bönd með okkur og gefa þeim færi á að sýna sig.“ Eins og? Njáll: „Ja, Bang gang til dæmis. En þau eru kannski ekki beint neðan- jarðar." Hreimur: „Jú, commercially und- erground. Annars voru Spitsign eitt- hvað að reyna að pissa yfir okkur í Poppi í Reykjavík. Ágætis auglýsing fyrir okkur bara.“ Njáll: „Þeir eyðilögðu fyrir okkur trommusett þegar við spiluðum sam- an í Setbergsskóla í Hafnarfirði. Við biðjum bara að heilsa þeim.“ Eruó þiö ánœgöir meö plötuna? Hreimur: „Við erum mjög sáttir við hana. Við vönduðum okkur enda mjög við hana; ef einhver okkar var ekki ánægður með eitthvað, þá var bara tekið upp upp á nýtt. Og svo er Gunn- ar Smári Helgason eflaust besti upp- tökumaður landsins og munaði miklu að hafa hann við takkaborðið." Er þetta þá ódauðlegt listaverk sem kemur til með að lifa ykkur alla? Njáll: „Það er ómögulegt að segja. Þeir sem vinna mest í þessu eru minnst dómbærir um gæðin. En við gerðum fjörutíu manna könnun, dreifðum plötunni á fólk sem við tök- um mark á, og fengum jákvæð við- brögð frá flestum." Hreimur: „Og á útgáfutónleikunum á Grand Hóteli var allt vitlaust. Útgef- andinn okkar orðaði það þannig að menn hefðu gengið út með gullbros á vör.“ -AEJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.