Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Side 9
1 e i k h ú s
Bókatíðindi komu með jólabókaflóðið inn á heimili landsmanna
á dögunum. Jafnframt því að flytja afraksturinn af andlegum
afrekum þjóðarinnar flytja Bókatíðindi með sér útjaskaðar klisjurnar
sem bókarútgefendur nota ár eftir ár til að bregða yfir bækur sínar.
Það er sþurning hvort annars staðar megi finna jafn gelda hugsun
og einmitt í þessu yfirlitsriti Pegasusar. Lesendur Fókus geta
sþreytt sig á að ráða í fagurgalann og komast að því
á blaðsíðu 31 hvaða höfundur fékk hvaða klisju þetta árið.
Finnið bók handa klisjunni
„Margslunginn söguþráðurinn nær
strax athygli lesandans en undir yfir-
borðinu krauma áleitnar spurningar
um sekt og sakleysi, lygi og sannleika.“
_
B „Þar [í sagnaheimi höfundar]
ríkri einstök, titrandi stemning.
Þótt ekkert sérstakt beri til tíðinda
hvílir munúðarfullur blær yfir
hversdagslífinu og gæðir sögurnar
kitlandi spennu."
C „Ævintýraleg frásögn þar sem allt
getur gerst, rituð af mikilli stílgáfu."
D „Allar eru sögurnar drepfyndn-
ar en sú fyndni er oft lævi blandin.
ísmeygilegur stíll höfundar gerir að
verkum að ekki er allt sem sýnist og
hætt er við að stundum stirðni bros-
ið á andlitum lesenda."
k „Af einstöku næmi fyrir blæbrigð-
um mannlegrar tilveru fetar skáldið
mjóan veg milli veruleika og skáld-
skapar og máir út hefðbundin mörk
svo að lífið verður list og listin líf.“
P „[Höfundur] sendir frá sér
óvenjulegt, margradda verk. Á síð-
um bókarinnar kveðja sér hljóðs
ólíkir einstaklingar og vísa lesand-
anum veginn um eigin hugarheima."
Ó „Höfundur sýnir tíðarandann i
fyndnu ljósi en þótt sagan sé á köflum
ærslafull og persónur skrautlegar er
hlýlegur tónn í frásögninni."
H „[Höfundur] sendir frá sér sína
fyrstu skáldsögu, tregablandið verk
þar sem veruleiki og hugarburður
fléttast saman.“
I „. . . og saman [tvær persónur í
bókinni] hrífa þau lesandann með sér á
vit hins óþekkta þar sem ekkert er
sjálfgefíð eða sjálfsagt."
J „Hér nýtur stílistinn og sögu-
maðurinn sín til fulls, tónn sögunn-
ar er áleitinn en borinn upp af trega
og birtu.“
K „Hnitmiðaður stíll og leikni með ís-
lenskt mál, einstök frásagnargáfa og
ísmeygilegur húmor sem oft og tíðum
reynist egghvass þegar betur er að gáð.“
L „Af hlýju og nærfærni dregur
hún upp minnisstæðar myndir af
litskrúðugu fólki, sigrum þess og
sorgum, gleði og andstreymi. . .“
M Lausnina er að finna á síðu 31 því
það er mjög líklegt að enginn komist
áleiðis með að festa réttu klisjuna á
viðeigandi bók.
Bækumar em: 1. Næturgalinn eftir Jón Karl Helgason (Bjartur). 2. Nætursöngvar eftir Vigdisi Grimsdóttur (Iðunn). 3. Borgin bak við orðin eftir Bjarna Bjarnason (Vaka-
Helgafell). 4. Á meðan hann horfir á þig ertu Maria mey eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur (Bjartur). 5. Parisarhjól eftir Sigurð Pálsson (Forlagið). 6. Sérðu það sem ég
sé eftir Þórarin Eldjárn (Vaka-Helgafell). 7. Flugnasuð í farangrinum eftir Matthías Johannessen (Vaka-Helgafell). 8. Augun í bænum eftir Sindra Freysson (Vaka-Helgafell). 9. Eitruð epli eftir
Gerði Kristnýju (Mál og menning). 10. LÚX eftir Árna Sigurjónsson (Mál og menning). 11. Fylgjur eftir Harald Jónsson (Bjartur). 12. Stjómlaus lukka eftir Auði Jónsdóttur (Mál og menning).
Þjóðleikhúslö. Solveig verður
á stóra sviðinu kl. 20 á morg-
un en það er uppselt. Á
sunnudaginn eru hins vegar
til lausir miðar. Símapantanir
í síma 551-1200.
Hafnarfjarðarlelkhúslð: Við feðgarnlr eru
sýndir í kvöld kl. 20. Sími 555-0553.
Smíðaverkstæði ÞJóðlelk-
hússlns: Maður í mlslit-
um sokkum kl. 20.30 T
kvöld, uppselt. Á morgun
uppselt. Á fimmtudaginn
uppselt. Sími 551-1200
fyrir þá sem vilja ná T miða
þeirra sem forfallast.
Nemendaleikhúsið sýnir T Lindarbæ leikritið
Ivanov á morgun kl. 20 en það er uppselt. Á
sunnudaginn eru hins vegar lausir miðar og
einnig á miðvikudaginn. Miðapantanir T síma
552-1971 allan sólarhringinn.
Skemmtlhúsið, Laufásvegi 22. Einleikurinn
Ferðir Guðríðar verður fluttur á sunnudaginn
kl. 20. Miðasala er T Iðnó s: 530-3030 eða T
Skemmtihúsinu hálftíma fyrir sýningu.
Iðnó sýnir leikritið Þjónn í súpunni! kvöld kl.
20 og eru örfá sæti laus. Það er hins vegar
uppselt á miðnætursýninguna kl. 23.30. Sími
530-3030.
í Loftkastalanum eru Fjögur hjörtu sýnd ann-
að kvöld kl. 20.30. Sími 552-3000.
Hvað haldið þið að sé á stóra sviði Borgarlelk-
hússins á morgun kl. 15? Jú, Grease. Og auö-
vitað er uppselt. LTka á sunnudaginn kl. 13.
Þeir sem vilja athuga hvenær hægt er að láta
það eftir krökkunum að fara á þennan söng-
leik ættu að hringja í síma 568-8000.
Leikfélag Reykjavíkur. Sumarið '37 er á litla
sviðinu á morgun kl. 20. Gott fyrir þá sem vilja
athuga hvort enn sé eitthvað varið í verk Jök-
uls Jakobssonar og eins fyrir þá sem eru
sannfærðir um að Kristín Jóhannesdóttir hafi
þegar sannað að svo sé. Síminn er 568-
8000.
Llstaverkið er enn T gangi og þeir sem enn
hafa ekki látið verða að þvT að sjá þetta stykki
ættu að drifa sig T Loftkastalann á morgun kl.
20.30. Því er hótað að þetta sé næst síðasta
sýning - en reynslan sýnir að það er lítið að
marka hótanir leikhússfólks. STmi 552-3000.
» _
Itl6 JL 2T 3L 3L
www.visir.is
Fitness Shop
Skeifunni 19 - S. 5 68 1 71 71
20. nóvember 1998 f Ókus