Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 19
m a t u r
skíðum
.-Jn: Á sklðum er alltaf ákveðin hætta á slysi.
Þess vegna er ekki alveg sama í hverju maður
er undir gallanum. Einnig skal haft I huga að sum-
brekkur samanstanda af andstyggilegum hólum og
kúlum og þá er betra að brjósthaldarinn haldi vel og eins
nærbuxurnar svo bossinn sé ekki hoppandi og skoppandi
út um allt. Það er svo óþægilegt. Svo þarf auðvitað að klæð-
ast utanyfirnærfötum sem eru hlý og geta andað. Það er aldrei
að vita nema maður hitti fjallmyndarlegan skíðakennara í rauðu át-
fitti og með speglasólgleraugu. Þá er algört törnoff fyrir hann að
lenda I gufubaði ef hann nú skyldi renna dressinu niður.
Hann: Margur myndi nú halda að á skíðum væri nauð-
synlegt að vera I hlýjum og síðum ullarnærbuxum með
góðum stuðningi. Þannig var það einu sinni en nú er
öldin aldeilis önnur. Skíðagallarnir eru orðnir svo full-
komnir og hlýir að menn eru bara á nærbuxum og í
mesta lagi íþróttabuxum innan undir. Það gildir það
sama um skíðaiðkan og alla aðra hegðan karlmanna
að boxers eru það sem blívur. Það er gott að láta
þann eineygða leika lausum hala á skíðum og vera
bara í víðum boxers. Lykillinn að góðri skíðaferð er
að vera frjáls.
REX ★★★ Austurstræti 9, s. 511 9111
„Rex kom mér á óvart meó góóri, fjölbreyttri
og oftast vandaóri matreiðslu, með áherzlu á
einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöst-
ur og hæfilega eldaða fiskrétti." OpiO
11.30-22.30.
SKÓLABRÚ ★★★ Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fin, vönduð og létt, en
dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hófsöm."
OpiO frá ki. 18 alla daga.
SMIÐJAN ★★★ Hafnarstrætl 92, Akureyri,
s. 462 1818 „Smiðjan hefur árum og senni-
lega árum saman verið eini staðurinn á Akur-
eyri þar sem er þorandi að þorða fisk." OpiO
18.00-22.00.
VIÐ TJÖRNINA ★★★★ Templarasundl 3, s.
551 8666. „Nú viröist Tjörnin endanlega hafa
gefiö forystuna eftir og raunar annað sætið líka,
gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raun-
ar stundum." OpiO 12-23.
ÞRÍR FRAKKAR ★★★★ Baidursgötu 14, s.
552 3939. „Þetta er einn af.hornsteinum ís-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." OpiO 12-14.30 og 18-20 virka
daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og
iaugardag.
Það lifir enn í glæðum gamla
vínylsins og enn er ágæt leið til að
skilja eitthvað eftir sig að pressa
tónlistina sína á plast. Sighvatur
Ómar Kristinsson gaf nýlega út
litla vinýlplötu með fjórum frum-
sömdum verkum undir nafninu
Músikvatur. Það er ekki nóg með
að Sighvatur sé gamaldags í formi
útgáfunnar því aðalhljóðfæri plöt-
unnar er gamall skemmtari sem
stráksi kreistir úr hin skemmti-
legustu poppverk.
Ertu forn í hugsun, Sighvatur?
„Nei, ég myndi nú ekki segja
það. Ég er opinn fyrir nýjungum.
Þessi skemmtari var búinn að
vera í eigu fjölskyldunnar síðan
ég man eftir mér, hefur alltaf ver-
ið inni í stofu, og systir mín lærði
á hann á sínum tíma. Ég er nýbú-
inn að uppgötva hvað hægt er að
gera á þetta hljóðfæri. Hugmynd-
in að plötunni fæddist fyrir tveim
árum þegar ég samdi fyrsta lagið.
Svo þegar maður er búinn að
ganga með hugmynd svona lengi
er ekki hægt að
guggna á henni.“
Hvaö er þaö ser
heillar viö skemmt-
arann?
„Minna vesen.
Maður lætur skemmt-
arann bara um að
spila trommurnar og
bassalínuna."
Sighvatur er í gleði
sveitinni Bag of joys
sem gaf út plötu í fyrra
Hann segir bandið haf<
verið í lægð en það si
aldrei að vita nem;
bandið komi saman aft
ur.
En á ekkert að fylgj
nýju plötunni eftir?
„Kannski, það kemur
ljós. Skemmtarinn er dá
lítið þungur.“
Umbúðirnar vekja
athygli og Sighvat-
ur segir rosaleg
vinnu liggja á ba,<
við hvert umslag: „Já,
það fara svona fimm
mínútur í hvert ein-
tak. Yst er plastefni
sem ég keypti í álna-
vöruverslun í Hvera-
gerði og er saumað
saman með girni. Svo
er innra umslagið
límt saman og málað
með vaxlitum.“
Platan er pressuð í
200 tölusettum ein-
ökum og fæst á
fimm hundruð kall
í öllum betri
plötubúðum.
-glh
Hann: Það er alveg Ijóst að hvítar
sem stendur 192 á eru bannaðar. Líka pínulitlar
bandabuxur. Hér er nauðsynlegt að vera með
skálmar, hvort sem þær eru víðar eða þröngar. Bara
að það móti ekki fyrir þeim undir buxunum. Ljósgrár
er mjög hentugur og hlutlaus litur. Það er ekki gott
ef nærbuxurnar er svo rosalega flottar að þær dragi
athyglina frá manni sjálfum. Auðvitað eiga nærbuxur
alltaf að vera hreinar en á djamminu er það sérstak-
lega mikilvægt. Það er ógeðslegt ef lykt leggur frá
miðju manns. Það fælir konur frá - og líka menn.
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar, Sautján, Ég og þú,
Knickerþox og Útilífi eru færðar þakkir fyrir
veitta aðstoð við myndskreytingu þessarar greinar.
Hann: Örþunnar silkiboxers sem mótar ekki fyrir í gegnum
buxurnar. Það er ömurlegt þegar brotin sjást í gegn. Örugg-
ast að vera ekki mjög skrautlegur, vera bara í svörtu eða
hvítu þarna innan undir. Þó náranærbuxur séu þægilegri af
því að þær virka eins og pungbindi, á maður að láta
praktíska hluti lönd og leið þegar kanónan er á lofti.
Hún: Skipuleggja. Einbeita sér. Best að vera við öllu búin, það
gæti allt gerst. Ekki taka áhættu og fara í ósamstæðu nærfatasetti
og hugsa: ,/E, það verður hvort eð er slökkt," eða: „Ég ætla nú
ekkert heim með honum.“ Spurning um að fórna sér, bíta á jaxlinn
og þola smá sársauka. Þó að spangirnar særi er það þess virði ef
þær lyfta vinkonunum aðeins upp. Varast skal eins og heitan eldinn
nærbuxur sem togast ítrekað upp í rassboruna. Það er Ijótt að sjá
kvenmann standa með sundurglennta fætur, skrýtinn svip og bora
eftir þessu. Annað sem nauðsynlegt er að varast eru of litlar og
þröngar nærbuxur. Þó ætlunin sé að halda rasskinnunum í skefjum
og klæðast nærbuxum frá tíma nýlokins Hörbalæf-kúrs þá mega
þær ekki koma í veg fyrir að náunginn geti rifið þær auðveldlega af
henni. Svona hlutir eiga ekki að vera basl. Þarna gildir líka gullni
meðalvegurinn. Vera í einhverju klassísku. Ekki gegnsæju blúndu-
verki eða korseletti og sokkaböndum. Best að bíða róleg með það.
Tími slíkra undirfata mun koma síðar ef eitthvað verður úr sam-
bandinu.
„Þessi skemmtari var
búinn aö vera í eigu
fjölskyldunnar síðan ég
man eftir mér, hefur
alltaf veriö inni í stofu,
og systir mín læröi á
hann á sínum tíma.“
Sighvatur Ómar Kristinsson er
gamaldags. Það er ekki nóg með að
hann sé að gefa út vinylplötu heldur er
skemmtari aðalhljóðfærið á skífunni
úsikvatur
skemmtir
d
FORSYNINGAR
Á MULAN MEÐ ENSKU TALI ÞAR SEM
EDDIE MURPHY FERÁ KOSTUM
í KRINGLUBÍÓI KL 9 FÖSTUDAG,
LAUGARDAG OG SUNNUDAG
ÚuAíx^^stie^
27. NOVEMBER
meira áj
www.visir.is
20. nóvember 1998 f Ó k U S
19