Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 20
Hópefji hjá fréttateymmu. Knstínn Hrafnsson, Ámi Snævarr, Jón Ársæii, Þorsteinn Joð og Þór fréttapródósent hakfast hér í hendur. Starfsmenn hata mötuneytið sitt. Gallerí Hár og llst, Strandgötu 39, Hafnarfirði. I gær var opnuð sýning á verk'um þeirra Ragn- helðar Ólafsdóttur og Aöalstelns Gunnars- sonar á listmunum. Sýningin er opin daglega frá kl. 9-18 en um helgar kl. 14-18. Gallerí Geyslr, Hinu húsinu. „Artemlsla" (sem eru þær Anna Jóna Helmlsdóttlr, Mar- grét Rós Haröardóttlr, Eva Engllráð Thorodd- sen og Þórunn Maggý Krlstjánsdóttlr) opna sýningu á morgun kl. 16. Listakonurnar segja að hugmyndafræðin að baki verka „Artem- isia“ sé matur I allri sinni mynd og eiga von- andi ekki við þær umbreytingar sem verða á honum við meltingu. Sýningin er opin frá kl. 9-23 virka daga og laugardaga frá kl. 12-18. Hótel Héraö, Egilsstöðum. 1 dagopnar Marlon Anna Slmon sýningu sem stendur aðeins yfir til 23. nðvember. Marion Anna er búsett í Berlfn en kýs engu að síöur að sýna í Héraði - hvað svo sem henni gengur til með því, Marion kom hingað til lands í lok slðasta mán- aðar og segist vera undrandi yflr stórkostlegri náttúru, síbreytileikanum í daglegu lífi fólksins (hún hefur auðsjáanlega ekki kikt á stelpurn- ar á borðunum í frystihúsunum niðri á fjörðun- um), veðrinu og hinni mögnuöu dulúð sem umlykur allt. Og hún er búin að húrra saman verkum undir áhrifum frá þessu öllu - rösk kona Marion. Nýtt galleri: Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2 í Reykjanesbæ, verður opnaö á morgun með meö sýningu Jóhanns Maríussonar á högg- myndum. Það er Félag myndllstarmanna sem á og rekur þennan nýja sýningarsal en í hús- inu er einnig aðstaða fyrir félagsmenn til að vinna að verkum sínum. Jóhann var fyrstur til að koma sér fyrir og þótti félagsmönnum því vel við hæfi að hann sýndi líka fyrstur. Þetta er sölusýning og geta þvi þeir sem vilja (og ráð hafa á) nælt sér i höggmynd. Jóhann er óskólagenginn í myndlistinni en naut um tíma tilsagnar Ralf nokkurs Hurst, bandarísks myndhöggvara. Listasafn ASI. Eft- | irfarandi sýningar ! verða opnaðar í listasafninu á laugardaginn. I Ás- | mundarsal opnar Anna Þóra Karls- dóttlr sýningu á flókateppi úr ull. í Gryfju verð- ur Slgríöur Ágústsdóttlr með handmótaða, reykbrennda leirvasa. Krlstlnn Pétursson sýn- ir síöan ætingar í Arinstofu. Sýningarnar eru opnar alla daga frá 14 til 18 nema mánudaga - þá er lokað. Gallerí Nema hvaö, Skólavörðustig 22.1 kvöld kl. 20 opna BJörg og Inglbjörg sýningu á graf- íkverkum sínum. Opið fimmtudaga til sunnu- daga kl. 14-18. Síðustu forvöð Gallerí Llstakot, Laugavegi 70. Charlotta R. Magnúsdóttlr leirlistakona tekur niður sína fyrstu einkasýningu á sunnudaginn. Skotlö, Hæöargarði 31. Aöalbjörg Jónsdóttlr lokar sýningu sinni á prjónakjólum, málverk- um, slæðum og nælum á sunnudaginn. Opið alla daga frá kl. 10-16. Gallerí Sævars Karls: Brennivínstunnan hans Hannesar Lárussonar verður tekin niður á miðvikudaginn. Gull-listinn faýður sig fram í stjóm starfs- mannafélags íslenska útvarpsféiagsins. Altt starfsmenn sem unnið hafa fajá fyrirtækinu íyfirtíu ár. Opnanir Llsthús Ófelgs, Skóla- vörðustíg 5. Slgrún Jónsdóttlr kirkjulista- kona opnar sýningu sína á morgun kl. 16. Opið er á verslunar- tíma og stendur til 9. desember. Það er kjör- ið fýrir þá sem vilja gera svolítið jólalegt hjá sér að krækja sér I veggteppi eða litla mynd eftir Sigrúnu. Rúnar flakkaði um veröldina á skemmfiferðaskipi og kokkaði á Hótel Hottí áður en hann fór að malla ofan í stjömumar uppi á Höfða. „Ég tók við þessu fyrir þremur og hálfum mán- uði,“ segir Rúnar sem er yfirkokkurinn í mötuneyti íslenska útvarpsfélagsins. Já, það er kokkur hjá þeim á Höfðanum og það enginn smákokkur. Hann ferðaðist um allan heim á skemmtiferðaskipi og kokkaði fyrir milljónera, síðan fór hann á Hótel Holt og nú eru það sjónvarps- og útvarpsstjörnurnar sem fá að njóta hæfíleikanna. „Við erum með rosalega fjölbreyttan mat hérna,“ svarar Rúnar aðspurður hvemig slotið væri rekið. „Við sinnum öllum þörfum, pöntum til dæmis tvisvar í viku frá Grænum kosti, erum yfirleitt með pitsur, salatbar, heitan mat, alla línuna frá Sómasamlokum, jógúrt frá Mjólkursamsöl- unni og svo erum við að sjálf- sögðu með sælgæti. Ég held að hér sé eitt mesta úrvalið í bæn- um.“ Jakob Bjarnar Grétarsson út- varpsstjama stekkur allt í einu á kokkinn og spyr: „Hvaða gúmmi- laði ertu með núna í gangi?“ „Gúllas, lambagúllas í brúnni sósu og kartöflumús,“ svarar Rúnar og Jakob réttir fram diskinn. Svo er hann rokinn út úr eld- húsinu. Það er heldur ekkert svo mikið um laus sæti. Mötuneytið er fullt og Páll Magnússon frétta- stjóri sést skjótast fram á gang með eitt stykki langloku. Greini- legt er að menn veigra sér ekki við að borða við síma eða tölvu í þessu fyrirtæki. Barist um hvern bita Nokkrar dömur sitja við eitt af borðunum. Þær eru allar vel klæddar og ofsalega sætar. Svona auglýsingadeildarlegar. Það er oft reglan að hafa sætar og vel til hafðar stelpur á auglýsingadeild- um. Kannski eitthvað í sambandi við að spara módelkostnað. Þær neita að láta nafns síns get- ið og vilja ekkert með blaðamenn hafa. Hver stórstjaman á fætur annarri mætir í röðina hjá Rúnari og hann tekur öllu með ró. Stjörn- urnar hverfa annars flestar út úr mötuneytinu. Annaðhvort eru þær of merkilegar eða uppteknar til að éta með almúganum. Það veit náttúrlega enginn nema stjörnm-nar sjálfar. Fréttateymið hrúgar á diskana sína og gengur í gegnum salinn þveran og endi- langan. Þeir setjast upp við sviðið en planið er að matartíminn leys- ist upp i framboðsfund. Þá mætir Einar Ágúst (með- limur Skítamórals) allt í einu á svæðið og ræðst á pappadisk og stingur inn á sig plasthnífapömm. Boröaröu alltaf í mötuneytinu? „Já, ég borða mjög oft héma,“ svarar Einar og glottir og sleikir út um. Hann er i miðri útsend- ingu á Mono og greinilega að deyja úr hungri. „Hér er barist um hvem bita,“ út- skýrir Einar þegar hann ræðst græðgislega á sultu- tauið. Hvar boröa allir sem eru aö rjúka héöan? „Menn era að borða út um alla bygginguna hérna. Það fyllist mjög fljótt hérna og svo era kannski ein- hverjir í útsendingu eða eitthvað álfka.“ Þar fór kenningin um að stjörnur ætu ekki með sauðsvörtum almúganum. Hvaö meö frœga fólkiö, eins og fréttamennina, sitja þeir alltaf sér? „Þeir fara alltaf fremst og halda þetta hópþing sitt. En þetta er annars mjög líbó hérna. Alla- vega engin stéttaskipting," segir Einar og hleypur með matinn sinn yfir i stúdíó Monos til að éta hann þar. Það fer svo illa með smáþarmana Fremst við sviðið situr hópur úr 19/20. Þetta eru þeir félagar Þorsteinn Joð og Jón Ársæll, Kristinn Hrafnsson og Árni Snævarr og fréttapródúserinn Þór Freysson er þarna líka. Er ekki ógeöslegt aö boröa hérna í kringum fullt af fólki, hópát? Þór svarar fyrir hópinn og seg- ir að þetta sé ekkert sérstaklega heimilislegt. Pappadiskar og plasthnífapör? „Það er náttúrlega botninn," segir Þorsteinn Joð. „Það þyrfti helst að vera leirtau." Kristinn Hrafnsson: „Það fer svo illa með smáþarmana þegar endarnir á göffiunum brotna af og safnast fyrir í meltingarvegin- um.“ Eru ekki líka kvenhormónar í plastinu? „Ja, það skýrir þessar undar- legu kenndir sem maður hefur verið að finna hérna," svarar Kristinn grafalvarlegur. Jón Ársæll segist þá ekki skilja yfir hverju sé verið að kvarta. „Þetta er góður íslenskur undirstöðumatur." Sá mikli söluhestur, Pétur Gautur, opnar enn eina sýninguna sína í Galleríl Borg á morgun kl. 16. Að venju verða kyrralífsmyndir á boðstólum og ef Fókusi skjátlast ekki þvi meir, þá verða köflóttir dúkar áberandi. Þeir sem misstu af styttu eftir Sæmund um daginn ættu að stökkva á smámynd eftir Gautinn. Þær þykja öruggt merki um öruggan smekk. Það er kannski ekki hægt að kalla það opn- un en Norræna húsinu áskotnuðust ný hús- gögn í kaffistofuna sína (og að sjálfsögðu eru þau eftir Alvar Alto eins og allt annað i húsinu) og starfsfólkið slær upp veislu af þessu tilefni. Hljómsvelt Kormáks Gelrharðssonar poppar um skandinavískan sveiflu-polka og Hallgrim- ur Helgason þylur upp Ijóð úr bókinni sinni sem enn er ókomin úr prentsmiðju. Gestir hlýða á, súpa af glasi og virða fyrir sér stólana nýju. Það er allavega reglan. Fókus kannaði málið á ekki ómerkari stað en mötuneyti íslenska útvarps- félagsins. Þar voru stjörnur, forstjórar, kokkur af Holtinu og furðulegur framboðsfundur hjá Gull-listanum. Er þetta [mefxzra. á| www.visir.is 20 f Ó k U S 20. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.