Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Page 31
Lausnir á gátunni sem er á blaðsíðu 9 Klisja A: „Margslunginn söguþráð- urinn nær strax athygli lesandans...“ Á wið: Augun í bænum eftir Sindra Freysson (Vaka-Helgafell). Kiisja B: „Þar [í sagna- heimi höfundar] ríkir ein- stök, titrandi stemning . . .“ Á við: Á meðan hann horfir á þig ertu María mey eftir Guð- rúnu Evu Mínervudóttur (Bjartur). Klisja C: ,/Evintýraleg frásögn...“ - á við: Borgin bak við orðin eftir Bjarna Bjarnason (Vaka-Helgafell). Klisja D: „Allar eru sögurnardrepfyndnar. (i Á við: Eitruð epli eftir Gerði Kristnýju (Mál og menning). Klisja E: ,Af einstöku næmi fyrir blæbrigðum mannlegrar tilveru ...“ Á við: Flugnasuð í farangrinum eftir Matthías Johannessen (Vaka-Helga- fell). Klisja F: „[Höfundurj sendir frá sér óvenjulegt, margradda verk...“ Á við: Fylgjur eftir Harald Jónsson (Bjartur). Kiisja G: „Höfundur sýnir tíðarand- ann í fyndnu Ijósi...“ Á við: LÚX eftir Árna Sigurjónsson (Mál og menning). Klisja H: „. . trega- blandið verk þar sem veruleiki og hugarburð- ur fléttast saman.“ Á við: Næturgalann eftir Jón Karl Helgason (Bjartur). Klisja ......... saman [tvær per- sónur í bókinnij hrífa þau lesandann . Á við: Nætursöngva eftir Vigdísi Grímsdóttur (Iðunn). Kiisja J: „Hér nýtur ' stílistinn og sögumað- [ urinn sín til fulls...“ Á við: Parísarhjól eft- sp* ir Sigurð Pálsson (Forlagið). Klisja K: „Hnitmiðaður stíll og leikni með íslenskt mál...“ Á við: Sérðu það sem ég sé eftir Þór- arin Eldjárn (Vaka-Helgafell). Klisja L: “Af hlýju og nærfærni dregur hún upp minnisstæðar myndir...“ Á við: Stjórnlaus lukka eftir Auði Jóns- dóttur (Mál og menn- ing). Gijóna. Edda Péturedóttlr Landssímastúlka var þó manna hressust á Brennslunni þetta kvöld. Nokkur félög úr Háskólanum héldu samkomu fyr- ir nemendur á Inferno. Þar voru meðal annars Brynja Baldursdóttlr Lín-fulltrúi, Gunnlaugur Jónsson, fikniefnafulltrúi SUS, Kórakfélagar (www.itn.is/~dorirokk/korak.html), Dórl Rokk, Guðmundur Ó. Guðjóns- son Heklumaður og Júlli Fjeldsted og Jón Guönl Ómarsson, formaöur Vélarinnar (www.hi.is/~velin.is). Svo var haldið á Casinoball í boöi Félagsstofnunar stúdenta þar sem llka mátti sjá Slgurö Vlöarsson, fornkappa úr handboltanum, Þórllnd KJartansson hagfræði- nema og rithöfund, Magnús Andrésson við- skiptafræðinema, sem var ólmur í Pál Óskar, Bergllndl Hallgrimsdóttur, Hafnfiröing og verk- fræðinema, og Magnús Kristlnsson, frambjóö- anda A-flokksins í Hafnarflrði. Þarna voru auk þess staddir allir þeir háskólanemar sem ekki eru byrjaöir af krafti að lesa fyrir komandi próf. plötudómur Afvegaleiðing Unun er enn á ferð. Breytt mannaskipan, gitarleikari og trumbuslagari horfnir á braut annarra ævintýra, Dr. Gunni hef- ur hengt gítaról á sig og liðtækir félagar úr Ó. Jónsson og Grjóna teknir við störfum beatdúetts bassa og tromma. Við hljóðgervil- inn stendur einnig ný manneskja. Við stórfelldar mannaskipting- ar sem þessar breytist auðvitað ýmislegt, andinn öðruvísi, áhersl- ur og útsetningar. Skemmtileg- asta breytingin er í notkun og út- setningum syntha og strengja ým- iss konar, auk hefðbundnari hljóðfæra sem harmoníku. íslenski grunntónninn er skýr- ari á þessum diski og er það vel, Unun er rammíslensk og kemur út öll sterkari, þetta heyrist úr tíu metra fjarlægð frá lágt stilltu út- varpstæki. Tlu lög prýða þennan disk, öll ljúf áheymar, sum bara þrusu- góð. Samt er platan einhvem veginn veglaus, líkist að mörgu leyti hlið- arverkefni sveitarinnar og ég bjóst satt að segja við meiri þró- un. Sjálfsagt er það bara ósk- hyggja í mér sjálfum, undirniðri Unun - Ótta: ★★★ býst ég alltaf við alheimsyfirráð- um Ununar og stórkostlegu breik- þrúi vegna einstæðra hæfileika þeirra Dr. Gunna og Heiðu. Textar era vel unnir, sögusvið persónulega áhugavert og maður dettur strax inní viðlagabúta eins og „Allt sem við segjum - eru orð- in tóm“ í fyrsta laginu, einu skemmtilegasta lagi disksins. Ótta er ómissandi í jólabakstur þeirra sem fylgjast með íslenskri rokk/popptónlist og skemmtileg afvegaleiðing fyrir Ununaraðdá- endur á þróunarferli sveitarinn- ar. Páll Svansson „Unun er rammíslensk og kemur út öll sterkari, þetta heyrist úr tíu metra fiarlægð frá lágt stilltu útvarpstæki.“ www.timaflakkarinn.is Ævintýralegur tölvulbkur - sem gerist á Islandi. Nýr íslenskur tölvuleikur sem fjallar um ungan dreng frá tuttugustu öldinni sem lendir í tímaflakki og upplifir (slandssöguna í hlutverki ýmissa frægra persóna. Leikurinn hefst á landnámi Ingólfs Arnarsonar og rekur söguna allt til Tyrkjaránanna, með viðkomu á kristnitökunni og siðaskiptunum. Dímon hugbúnaðarhús Dreifing Kristnitakan Siðaskiptin * 20. nóvember 1998 f ó k u s * 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.