Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Síða 3
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
3
GRUIIDIG
M-72100 29"sjónvarp, 100Hz
Nýtt og glæsilegt tæki frá Grundig með frábærum
mynd- og hljómgæðum, 100 Hz Super Blackline
myndlampi sem gefur mjög stöSuga mynd.
Mjög þægileg aögerðastýring á skjá. Textavarp,
Scart tengi ásamt tengi fyrir heyrnartól og myndbands-
upptökuvél að framan o.fl. o.fl.
PHILIPS AZ-1000 fer&atæki
Flott tæki frá Philips með CD, útvarpi og kassettutæki.
Nordica NOR6950 vöfflujám
Svei mér þá ef þær eru ekki bara betri á bragSið í Nordica!
Einfalt og vandað 930W vöfflujám sem mótar vöfflumar í
5 hjörtu.
PHILIPS brauSrist HD 4815
BrauSrist með fallegri og nútímalegri hönnun.
Elektrónísk stilling tryggir góða og jafna ristun.
5KSM90EWH hrærivél
Hún er móðir allra hrærivéla og hún fæst nú loksins
í ELXO, á ótrúlegu verði sem byrjendur jafnt sem þeir
sjóaSri á eldhúsdekkinu kunna vel að meta.
Fylgihlutir: Lok á skál, deigkrókur, 2 gerðir þeytara.
internet
3 mán
EKS
EK93 eldhúsvog
Sænsk gæðavog með gamla laginu, sú besta
í jólabaksturinn í gegnum árin.
KV29X5 29" Nicam stereo sjónvarp
29" Super Trinitron myndlampi. Nicam Stereo með
2x20 W. Allar aSgerðir á skjá. Textavarp. Tengi fyri
heyrnartól og myndbandsupptökuvél að framan.
2 Scart tengi.
IMOKIA
NOK-3721 14" sjónvarp
VandaS sjónvarp með aðgerðum á skjá.
Scart tengi, tengi fyrir heyrnartól og mjög
þægilegri fjarstyringu.
Samlokugrill BK3
LítiS en notadrjúgt fyrir litla kvöldmáltíð.
Steikir 2 samlokur á 5 mínútum. Falleg hönnun.
Trust Easy Connect 9600 plus bor&skanni
9600 dpi upplausn. 30 bita litur. Hröð skönnun.
Með prentaraporti fyrir framhjátengingu. Skanninn
ræsir sjálfur upp hugbúnaðinn (Cover sensor) þegar
lokinu er lyft upp. HugbúnaSur fylgir með til að geyma,
fjölfalda, faxa eða prenta myndir á auðveldan hátt.
fi KUNAI 17-A200 myndbandstæ
myndbandstæki meö SP/LP, aögeröum á skjá, sjálfvirkri
innstillingu stöðva, fullkominni fjarstýringu o.fl. o.fl.
TiTrust
333 MHz tölva
Intel Pll 333A Mendochino örgjörvi (með 128k
flýtiminni). 64 MB SDRAM vinnsluminni.
Abit D(6 móðurborð. 6,4 GB Quantum harður diskur.
32 hraða Creative geisladrif.
4 MB S3 Virge skjákort. Sound Blaster AWE 64 PCI
hljóðkort. 56,6K PCI innbyggt mótald (fax/data).
240W hátalarar. 15" skjár. Windows98. Mús og
lyklaborð.
ATH: Aukahlutir á mynd 300W hátalarar.
M
Micrcsoft
SideWinder Freestyle Pro
+ Motocross Madness tölvuleikur
SideWinder stýripinninn sem lætur hreyfingar líkamans
hafa áhrif á leikinn sem þú spilar. Þú einfaldlega hallar
stýripinnanum fram eða aftur og til vinstri eða hægri og
innbyggður skynjari í stýripinnanum lætur hlutinn hreyfast
í samræmi við það.
Að auki fylgir 3D leikurinn Motocross Madness með.
ÞJÓNUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA
Þeir sem búsettir eru utan höfuðborgarsvæðisins geta keypt vörur frá
ELKO í gegnum síma. Þú hringir í okkur i síma 544 4007 og gengur
frá kaupunum með sölumanni okkar. Við sendum síðan vöruna til þin.
Ath. Vörur eru ekki seldar í póstkröfu.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA 1 AFGREIÐSLUTÍMI
ELKO býður örugga og sérhæfóa viSgerðarþjónustu á öllum tækjum sem keypt eru í versluninni. Virkir dagar: 12-20 Laugardagar: 10-18 Sunnudagar: 13-18
STÓRMARKAÐUR MEÐ RAFTÆKI - í SMÁRANUM í KÓPAV0GI SÍMI 544 4000