Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 9
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 9 Utlönd írakar vilja halda samstarfi við SÞ áfram: Bandaríkjamenn láti af hótunum Tariq Aziz, aðstoöarforsætisráð- herra íraks, vandaði Richard Butler, yfirmanni vopnaeftirlits- sveita Sameinuðu þjóðanna, ekki kveðjumar í gær. Aziz sagði Ric- hard Butler vera að gera tilraun tii aö egna til ófriðar við írak. Þetta voru fyrstu viðbrogð Aziz við bréfi sem Butler sendi írökum í síðustu viku þar sem hann fór fram á að fá aðgang að skjölum sem vörð- uðu vopnaframleiðsluna í landinu. Formlegri beiðni Butlers var hafnað en Aziz hélt því fram í gær að það væri rangt að írakar hefðu ekki viljað leggja fram ákveðin skjöl um framleiðslu efnavopna. Hins vegar væri ekki hægt að leggja fram skjöl sem ekki væru til. Mohammed Saeed Sahaf, utanrík- isráðherra íraks, gaf út yfirlýsingu í gær um að vopnaeftirlit Sameinuðu þjóðanna hefði þegar undir höndum hálfa þriðju milljón hergagna og skjala. Hann sagði jafnframt að sam- starfi við vopnaeftirlitið yrði haldið áfram svo fremi sem Bandaríkja- menn létu af hótunum sínrnn og Saeed Sahaf, utanríkisráðherra íraks, sagði íraka búna að afhenda á þriðju milljón hergagna og skjala. vopnaeftirlitið færi að gerðum samningum. Þá sagði Sahaf íraka í engu óttast hótanir Bandaríkjamanna. Reuter Suður-kóreskir ferðamenn ganga hjá minnismerki um Kim ll-sung, leiðtoga Norður-Kóreu. Ferðamennirnir voru í hópi 900 ferðamanna frá S-Kóreu sem heimsóttu norðurhluta landsins á dögunum. Heimsókn ferðamannanna markar tímamót því hálf öld er liðin frá því landinu var skipt. Sex létu lifið í óeirðum í Indónesíu: Múslímar brenna kirkjur Sex manns létu lífið og 15 særöust í miklum óeirðum sem geisuðu í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, í gær. Það eru múslímar og kaþólskir sem eigast við en hinir fyrmefndu eru 90% þjóðarinnar. Múslímar báru eld að kaþólskum kirkjum í gær og brenndu auk þess híbýli kaþólikka. Deilur trúarhópanna tveggja hafa farið stigvaxandi undanfarið og létust 16 manns í götubardögum í síðustu viku. Kristnir menn halda því fram að rúmlega 400 kirkjur hafl verið brenndar í landinu á flmm ára tíma- bili. REYKJAVlK: Heimskfinglan. Kringlunni.VESTURLAND: Hljómsyn. Akranesi. Kauplélag Borgfiiðinga. Borgamesi. Blnmsiurvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrimsson. Gnindarlirði.VESlflRBIB: Rafbúð Jnnasar Nrs, Patreksliröi. Póllinn, Isaliröi. NORDURLAND: Lf Steingrímsljarðar. Hólmavik. Kf V-Húnvetninga. Hvammsianga. Ef Húnvetninga. Blónduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA, Oalvik. fiósgjafinaAkureyrí. Kf Þiugeyinga, Húsavík. Urð. Raufarhöfn. AUSIURLAND: Kf Héraðsbúa. Egilsstoðum. Verslunin Vlk. Neskaupsstað. Kauptún Vopnafirði. KF Vopnfirðinga. Vopnalirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræöur. SeyðisfirðLKF Fáskrúðsfiarðar. f áskrúðslirðl. KASK. Djúpavogi. KASK Höfn Homaf irði. SUOURLANO: Ralmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni. Selfossi. Kí, Selfossi. Rás. Þorlákshnfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. RfYKJANES: flafborg. Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmætti. Hafnarfirði. Tónborg. lópavugi. qóé kaupl • Mono hlióðkerfi • i'íleosk r textávaro • S‘ar‘-reo r: BLAGK MATRIK G Rl Ll r iNITCD 1 1 31 IG Allar lagnir, vökvahraðtengi aftan og framan, gaflar fyrir hraðtengi, 40, 60 og 90 cm skóflur. Verð kr. 4 millj.- án vsk. í toppstandi, nýtt lakk, vökvalagnir, 25 og 55 cm skóflur. Verð kr. 1.750.000,- án vsk. Gúmmíbelti, vökvalagnir og slétt skófla, 85 cm. Verð kr. 1.650.000,- án vsk. Hraðtengi framan, vökvalagnir, 55 cm skófla. Verð kr. 2.150.000,- án vsk. Yfirfarin, servo, 90 cm skófla. Verð kr. 1.200.000,- án vsk. y KRAFTVÉLAR Dalvegi 6-8 • 200 Kópavogi s:535 3500/fax 5353519 e-mail peturi@kraftvelar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.