Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Side 24
24 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 Hringiðan Hljómsveitin Buttercup er búin að gefa út diskinn „Meira" og í tilefni þess héldu strákarnir í bandinu hlustunarpartf á Astró nú á laugardagskvöldið. Hérna eru strákarnir Valur H. Sævarsson, Símon, Heiðar Kristinsson og Davíð Þór Hlinsson. I Þrju ny dansverk eftir þær Hel- | enu Jónsdótur og Ólöfu Ingólfs- I dóttur voru frumsýnd í Tjarnar- ' bfói á föstudaginn. Dansararnir Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya voru komnir til þess að horfa á en ekki dansa. rx Fjorar vinkonur ur myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti opnuðu saman sýningu undir nafninu Artemisia í sýningaraðstöðu Hins hússins, Galierí Geysi. Stúlkurnar gáfu sér tíma til að stilla sér upp fyrir Ijósmyndarann og eru Eva Engilráð Thoroddsen, Anna Jóna Heimisdóttir, Margrét Rós Harðardóttir og Dodda Maggý Kristjánsdóttir. Hin ár- lega söngkeppni Verzlunarskóla íslands, Verzlóvælið, var haldin þar á bæ á föstudagskvöldið. Á meðan dómnefnd sat að störfum skemmti hinn sí- grallarandi Ómar Ragnarsson áhorfendum og sýndi þar og sannaði að hann er einn fyndnasti maður íslands. Hér spilar hann á skallann á sér um leið og hann sannar að fslenskar fornkon- ur fundu upp rappið. vaxtarrækt 1998 var (jgff haldið í ís- 1 op- að finna „hrikalega" karla og „hrikalegar" konur en „hrikalegastur" af öllum var þessi maður, Smári Kristinn Harðarson. Hann vann í sínum flokki, +90 kíló, og svo tók hann opna flokkinn líka. DV-myndir Hari Gaukur á Stöng hélt upp á 15 ára afmælið sitt alla sfð- ustu viku. Lokakvöldið á afmæiisfagnaðinum var á föstudaginn með hljóm- sveitinni Landi og sonum. Vinkonurnar Þurfður Gunnarsdóttur og Berglind Kjartansdóttir skemmtu sér vel í veislunni. Anna Þóra Karlsdóttir opnaðí sýningu í aðalsal Listasafns ASÍ á laugardaginn. Anna Þóra spjallar hér við þær Kristjönu Bergs- dóttur og Sigurborgu Ragnarsdóttur. A bak við sterkan mann er sterk kona, segir f laginu. Það á ágætlega við hér því þessi unga snót er ástin f lífi mannsins á myndinni fyrir ofan og eins og sjá má styður Sigurlína Guðjónsdóttir sinn mann dyggilega. Björgvin Friðriksson, Gunnlaugur Briem og Erna Þórarinsdóttir voru á frumsýningu þriggja dansverka dans- flokksins Pontfus og pfa f Tjarnarbioí á laugar- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.