Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 30
Fréttir
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
Nýr heimur þjónustu, skemmtunar,
upplýsinga og frétta er rétt handan
r Vísir.is og
r Landsbanki islands hf.
^. bjóda viðskiptavinum
DV, Dags og Landsbankans
frábært verð á sprækum gæðatölvum frá ACO.
Með slika tölvu á borðinu þínu opnast þér
Greið
_ leið inn á--
Internetiö
Inn
LEO
Net
Visir.is sneisafullur af fréttum. skemmtun og
þjónustu og Einkabankí Landsbankans með allri
helstu bankaþjónustu. Kyldu á það!
TILBOÐ A TILBOÐ B
• 32 MB vmnsluminni
• -*.3 GB haröur cliskur
með 3 ara abyrgö
• 32 hraöa geisladrif
• -- ‘/3 skjakort AGP
• 56.ö bás motald
• - joðkort. 300 U hatalarar
• A mánaða kynningar-
asknft f'ra Skimu *
• Kynnmgarkvöld a Internetinu
fra Skimu
• Emkabanki Landsbankans
fnr til ársins 2000
• Ókeypis aðgangur að
gagnabanka DV i 3 manuði
• ntel Pentium II 333 Mhz
i5l2k flýtiminni)
• skjar með 3 ara abyrgð
• o-t MB vinnsluminni
• 4.3 G5 harður diskur
með 3 ára abyrgð
• 32 hraða geisiadrif
• 4 V1B skjakort AGP
• 56,6 bas mdtald
• Hijoðkoit. 300 VV hátaiarar
• 4 manaða kynmngar-
askrift fra Skímu '
• Kynningarkvöld a Intei netinu
fra Skimu
• Einkabanki Landsbankans
frir til ársins 2000
• Ókeypis aðgangur að
gagnabanka DV i 3 mánuði
staðgreitt staðgreitt
Toivunum fyígir fjögurra manaða askr.ft að mternetþjonustu Sk"”Li. en að kynnmgaraskriftinn.
lokinni tekur við 9 manaða timabil þegar ásknftin kostar aðems 500 kr.
Vid erum vid símann
frá 9-22 vírka daga
og 12-16 laugardaga.
Pöntunarsíminn er
535 1045
eda i Þjónustuveri Landsbankans
i sima 560 6000
www.visir.is
Landsbanki íslands
3CD S k í m .i
Alþýðusamband Norðurlands lýsir áhyggjum af landsbyggðinni:
Hart verði brugðist
við fólksflóttanum
DV, Akureyri:
Á sambandsstjórnarfundi Alþýðu-
sambands Norðurlands sem haldinn
var á Blönduósi var m.a. rætt um þá
hnignun sem á sér stað í atvinnumál-
um víða á landsbyggðinni með til-
heyrandi fólksflótta. í álykttm flmdar-
ins segir að ástandið nú sé svipað og í
lok sjöunda áratugarins, einkennin
þekkist, en þá hafi með samstilltu
átaki stjórnvalda og verkalýðshreyf-
ingar tekist að snúa vöm í sókn og
skuttogaravæðing hafi hafist.
„Rétt eins og þá verður að finna
leiðir til að spyma við fótum og til
þess eru sömu aðilar færastir nú sem
fyrr, en finna þarf ný bjargráð og
fleiri þyrftu að koma til. Sambands-
stjóm AN skorar á ríki og sveitarfé-
lögin á Noröurlandi að koma til við-
ræðna við verkalýðshreyfinguna á
svæðinu og kalla til alla þá aðila sem
hugsanlega búa yfir hugmyndum og
áræði til að ráðast gegn þeirri vá sem
felst í stigmögnun vonleysis og at-
gervisflótta sem óbreytt ástand kailar
á“ segir í ályktun fundarins.
Þar segir einnig að gera þurfi
landsbyggðina fýsilegan kost fyrir
ungt fólk til búsetu, auka þurfi fjöl-
breytni atvinnulífsins, hlúa aö þeim
sem skapa vilja ný störf á landsbyggð-
inni, efla þurfi almenna og opinbera
þjónustu á landsbyggðinni, standa
eigi við loforð um að jafna aðgengi að
heilbrigðisþjónustu, bæta þurfi sam-
göngur milli landshluta, efla menntun
og menningu í öllum landshlutum og
stöðva þurfi fólksflóttann af lands-
byggðinni.
•gk
Sveiflusystur skemmtu með söng.
Stórhátíð í
Hólmavíkurskóla
DV, Hólmavik:
Mikil vinna var lögð í að gera afmæl-
ishátið Hólmavíkurskóla um síðustu
helgi sem glæsilegasta. Þá var minnst
hálfrar aldar sögu þess hluta skólans
sem er nefndur gamii skólinn. Undir-
búningur hafði staðið alilengi enda
ásetningur nemenda, kennara og flestra
heimamanna að hátíðin yrði sem veg-
legust. Karl E. Loftsson, bankastjóri og
fyrrum oddviti Hólmavíkurhrepps,
lagði fram vænan skerf til að sýningar
yrðu sem glæsilegastar. Hann hefur
mörg hin síðari ár lagt sig fram um að
saftia myndum úr skóla- og mannlífi
staðarins. Margar gamlar ljósmyndir
ásamt teikningum nemenda mátti líta
víða um sali skólans.
í einni skólastofu var komið fyrir
safni af skólahúsgögnum með kennsluá-
höldum og námsbókum frá löngu liðn-
um tíma. Önnur var helguð minningu
Finns Magnússonar. Hann hóf kennslu
á Hólmavík 1924 og kenndi til 1969. Átti
einna lengstan feril þeirra sem kennt
hafa á Hólmavík. Þegar hann byrjaði
var kennt í „slökkvistöðinni" og nær
hálfur þriðji áratugur í að kennsla hæf-
ist í húsnæðinu sem var tileftii hátíðar-
innar. Þar mátti líta afar vel gerða muni
sem Finnur vann og hátíðardagana
mátti sjá vídeó-upptökur úr skólastarf-
inu.
Hluti hátíðarhaldanna fór fram í fé-
lagsheimiiinu. Þar var salurinn þétt-
skipaður hátíðargestum, m.a. ráðherra
menntamála, Bimi Bjamasyni, og eigin-
konu hans, Rut Ingólfsdóttur, og þing-
mönnunum Einari K. Guðfinnssyni og
Kristni H. Gunnarssyni. Dagskrá hófst
með því að Skarphéðinn Jónsson skóla-
stjóri flutti ræðu um sögu skólans og
Bjöm ráðherra sagði skólastjómendur á
Hólmavík hafa fyrr en marga aðra áttað
sig á að allt pukur í sambandi við ein-
kunnir nemenda heyrði liðinni tíð enda
á allra vitorði að einkunnir mæla ekki
nema hluta af hæfni nemandans og ár-
angri af skólastarfi. Hann sagðist jafnan
lesa skólafréttir grunnskólans á Hólma-
vík, bæði sér til fróðleiks og ánægju.
Sagði þær gefa mynd af metnaðarfullu
starfi og markvissri viðleitni til að upp-
lýsa störf og stefnu innan skölans.
Vígþór H.
Jörundsson,
fyrrum skóla-
stjóri, minnt-
ist áranna þeg-
ar þau Sjöfn
Ásbjömsdóttir
dvöldu þar
með bömum
sínum. Sagði
mannlifið á
stað eins og
Hólmavík
vera góðan
skóla hveijum
sem þess ætti
kost að alast
þar upp og
tæki fram
stöðum þar
sem þéttbýli
væri meira.
Hann afhenti
núverandi
skólastjóra
merki íyrir skólann sem hann hafði
unnið. Margar fleiri góðar gjafir bárast.
Nemendur lögðu sitt af mörkum til
aö gera hátíðina eftirminnilega og einn
þeirra, Guðmundína Amdís Haralds-
dóttir, hélt ræðu og færöi menntamála-
ráðherra gjöf frá skólanum. Margt var
til skemmtunar og fróðleiks og að lok-
um var öllum boðið til veglegrar veisiu
í félagsheimfiinu. Guðfinnur.
Menntamálaráð-
herra, Björn Bjarna-
son, flytur ræðu á
hátíðinni.
DV-myndir Guðfinnur
Yfirbreiðslur á sófa
Lífgar upp á gamla sófa
og verndar nýja.
Sófalist
Glæsibæ - Sfmi 568 7133