Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 32
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
50 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i heigarbiað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
25 þúsund klst. líftimi. Nú er rétti
tíminn til að huga að skreytingum
fyrir jólin, eigum á lager hin vinsælu
slönguljós, til skreytinga utan- og inn-
húss, t.d. í glugga, útlínur húsa, fána-
stangi, svalir o.fl., eigum einnig 12
volta slöngur fyrir bíla, kirkjugarða
o.fl. Ath. endinguna, leitið uppl.
Ljósin í bænum, Dalvegi 26, s. 554
0661,897 4996, 892 2722.
Tilboð, tilboð, tilboö, tilboð:
Ódýra málningin komin aftur.
Bindoplast 5, verð á 1 460 kr. í 5 1
dósum, kr. 390 í 10 lítra dósum.
Bindoplast 10, verð á 1 570. kr. í 5 1
dósum,
kr. 490 í 10 lítra dósum.
Málarameistarinn,
Síðumúla 8, s. 568 9045.
Stórt eldhúsborð oa 4 stólar, sporöskju-
lagað, Ijósgrátt. Sterkleg, hvít koja
með hillum. Tekk-snyrtikommóða og
svefnbekkur úr tekki. Á sama stað
fallegt orgelharmoníum, E.E.
Liebmann. Einnig vandað antík-borð-
stofúborð og stólar úr eik. Uppl. í s.
555 0840 til kl. 19.30 og þriðjud.
Kaup, sala. Þú veist við eigum mjög,
—. mjög spennandi myndbandsspólur,
geisladiska og hljómplötur. Sérversl-
un safnarans á homi Óðinsgötu og
Freyjugötu. Opið mán.-fóst. 13-19.30
og laugard. 14-17. Sími 552 4244.
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið
notað hjónarúm frá Ragnari Bjöms-
syni, 160 cm, 2 dýnur á einni heilli
undirgrind, selst á 35 þús. Uppl. í síma
552 7557 e.kl. 16.
Búslóð til sölu: m.a. brúnt leðursófa-
sett, 3+2+1, sófaborð, hillusamst.,
sjónvarpsskápur, 4 eldshússtólar (tré),
bókahilla og gamall svefnbekkur. S.
588 4715 eða 899 4715 e.kl. 13.
Loftpressur. Margar stærðir af stimpil-
pressum, einnig hágæða-þrýstilofts-
samstæður fyrir þá sem þurfa 1. flokks
þiýstiloft. AV.S. Hagtæki ehf.
Garðsenda 21. Sími 568 6925.
Líkaminn er besti vinur þinn!
Mánaðartilboð 10 tímar í Eurowave
6.500 kr. Fljótvirkasta rafnuddtækið.
Englakroppar, Stórhöfða 17,
s. 587 3750.___________________________
Nýtt teppi á stigaganginn fyrir jól?
Við gerum hagstætt tilboð ykkur að
kostnaðarlausu (vinna + efni). Verðið
mun koma ykkur á óvart. Ó.M. ódýri
markaðurinn, Grensásv. 14, 568 1190.
Reiðhjól, skíði, skautar og margt fl.
vantar í umboðssölu, m.a. allar teg-
undir reiðhjóla, einnig vetrarvömr.
Evrópa-Sport, alhliða umboðssala,
Faxafeni 8, sími 581 1590, fax 581 1566.
Rúllugardínur.
Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu keflin, rimlatjöld, sólgardínur.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12,
Ártúnsholti, sími 567 1086.
Rúm, kommóða, skrifborð o.fl. Gott tví-
breitt rúm m/reyrgafli, fum-
kommóða m/5 skúffum, beykiskrif-
borð, prentarab., græjuskápur, stand-
lampi. S. 898 3725/588 3725 e.kl. 19.
Tilboðsdagar. Salemi, 9.980 m/setu,
handlaugar frá kr. 2.750, filtteppi frá
kr. 275 á ferm, 12 litir, málning, frá
kr. 1.475, 5 lítrar. ÓM - Ódýri markað-
urinn, Grensásvegi 14, s, 568 1190.
Vantar þig að losna við nokkur kiló
fyrir jól?Þá er ég með frábært
fæðubótarefni á frábæru verði.
Hafið samband ef þið viljið vita meira,
í síma 898 8703. Rebekka,______________
Ótrúlega gott verð: Plastparket, 8 mm,
890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik,
beyki, kirsuber og hlynur.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
ATH.I Erum ódýrari. Svampur í allar
dýnur, heilsudýnur, springdýnur,
eggjabakkadýnur og púða. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Axel Ó., Axel Ó. Vomm að opna
markað með skóm, íþróttavöram. Allt
að 70% afsl. Axel Ö., Suðurlandsbraut
50 (í bláu húsunum, Faxafeni),_________
Burt meö aukakílóin! Betri líðan, ferskt
og gott útlit, prófaðu fæðubótaefnið
frábæra. Upplýsingar í síma 564 3234
og 699 2808. Visa/Euro.________________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þlnum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birf undir 2 dálkum sama
dag er
afsláttur
af annarri auglýsingunni,
550 5000
aW millf hirrii,
'Os,
Smáauglýsingar
Fallegt furuhjónarúm til sölu með náttborðum, splunkunýjar dýnur, 4ra ára gamalt. Upplýsingar í síma 553 3660 e.kl. 18.15. Flóamarkaðurinn 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. H.Á.-lífgrös. Sjálfstæðir dreifingarað- ilar á Herbalife. Máttugt megrunar- og heilsubótarefni. Visa/Euro. Póst- krafa. Símar 557 4268 og 897 4268. Hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni til sölu með akstursleyfi. Ath., veitir skattaafslátt. Upplýsingar í síma 892 4163 og 567 3675. ^ Hljóðfæri Af sérstökum ástæðum er til sölu ítölsk, lítið notuð 4 kóra 120 bassa Cassotto harmoníka. Skipti á vel með farinni harmoníku æskileg. Uppl. í síma 552 0174 e.kl. 16.
Glæsilegt úrval af Evrópu-píanóum ávallt fyrirliggjandi. Vero frá kr. 154.000. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma ehf., Armúla, s. 553 2845.
Píanó, flyglar og harmoníkur. Opið mánud.-iostud. 10-18, lau. 10-14. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 568 8611.
Iðnaðarsaumavélar: Beinsaumsvél, overlockvél, slár, standar, herðatré, sjóðvél og rennilásalager. Gott verð. Úppl. í síma 898 1176.
www.islandia.is/~gitarinn (s. 552 2125), Laugav. 45. Gítarar 6.999, trommus. 49.900, standar 1.390, magn. 5.000, gít- arp. 1.000, söngk. 39.900, snúmr 300. Til sölu 2 ára gamalt Premier trommu- sett. Symbalar og pokar utan um trommur fylgja. Uppl. í síma 431 4346. Til sölu Excelsior-harmonika, 48 bassa, mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 431 2344 eftir kl. 16.
Lítiö notuð 3 kg Eumenia-þvottavél á 29 þ., góð í lítil baðherb. eða eldhús. Einnig vel m/farinn flöskugr. Silver Cross-taubamav. á 28 þ. S. 896 9568. Nytjamark. fyrir þiq. Úrval af not. hús- búnaði/raftækjum/barnavörum o.fl. • ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfs- bhúsið), s. 562 7570, op. 13-18 v.d.
ili Hljómtæki Pioneer heimabíó-magnari, 5x100 vött, AC-3, Dolby digital, ái-sgamall, sem nýr. Gott verð. Uppl. í síma 896 1361. Jg, Óskastkeypt
Setjum franska glugga í innihurðir. Lökkum allt tréverk. Seljum iðnaðar- lakk á allt tréverk innanhúss og utan. NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Til sölu notaöur Sony GSM-sími, með 50 tíma rafhlöðu og hleðslutæki. Ný taska fylgir. Einnig tvö notuð lita- sjónvörp. S. 698 5879 og 698 0803.
Til sölu notuð þvottavél (Asea, 1100 snúninga), einnig fum- borð, 150x90 cm, ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 554 6313 e.kl 17. Óska eftir nokkrum eintökum af Hjálparkokknum og Pottréttunum úr Litla matreiðsluklúbbnum. Einnig Rauðhettu og Pétri Pan úr Ævintýrum bamanna og Litla barninu og tönninni og Friðþjófi forvitna. Ámi Haukur Biynjólfss. fjöllistafræðingur, s. 562 9144.
Til sölu sveiflusjá (Skop), 20 MHz, og loftnetsmælir. Á sama stað óskast leðurhomsófi og kojur, nýlegt. Sími 567 3454 eða 894 2460. '
Ég léttist um 13 kg á 7 vikum. Vilt þú prófa þessa frábæm vöm? Hjúkrunarfræðinur veitir stuðning og ráðgjöf. Sími 562 7065 eða 899 0985. ísskápar, frystikistur, frystiskápar, þvottavél, þurrkari, leðursófasett, Subam 1800, 4x4, stw, mjög góður, einn eigandi. Sími 899 9088. Isskápur með sérfrysti og mjög vandað símtæki með innbyggðum símsvara. Einnig 2ja sæta sófi og sófaborð. Sími 557 4197 eða 898 2993. Einstæð móðir með tvö böm óskar eftir sófasetti + borði og öðmm hús- gögnum, einnig hljómtækjum og öllu sem til fellur, helst gefins eða mjög ódým. Sími 557 2410 og 699 0773. Þvottavél, þurrkari, ísskáp., frystiskáp., örbylgjuofn, uppþvottav., frystikista, eldavél, sjónvarp, vídeó, hljómfltæki, leðursófasett/homsófi. S. 555 6222. Óska eftir að kaupa Linguaphone-nám- skeið, íslensku fynr útlendinga. Uppl. í síma 566 7592 e.kl. 17. Óska eftir hringstiga, ýmsar breiddir koma til greina. Úpplýsingar í sfma 421 5293 e.kl. 19.
Isskápur, 152 cm, hár m/sérfrystihólfi, á 10 þús. Annar, 85 cm, á 7 þús., 2 stk. nagladekk 175/70 13” á 2 þ., 1 stk. BF Goodrich 31/10,5 15” á 2 þ. S. 896 8568.
Ótrúlega gott verð: Gólfdúkur, 2, 3 og 4 metra, verð frá 750 kr. per m2. Ódýri gólfefhalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100. Úrvals gólfefni! Á svalimar, í bílskúr- inn, þvottahúsið, í anddyrið. Kynnið' ykkur Hestraplötuna á www.islan- dia.is/hestraplatan. S. 567 9161, Ögn. „Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mig þýddi duftið og töflumar nýtt líf.” Hvað með þig? Visa/Euro. Sími 899 5863. Helen. AEG Santo-ísskápur til sölu, 3 ára gamall, h. 126, b. 54, d. 60. Uppl. í síma 567 6779. )$ Skemmtanir
Ertu búin(n) að panta jólasveininn? Jólasveinamir bíða spenntir eftir jólaböllunum. Koma með hljóðfæri. Uppl. og pantanir í síma 586 1557.
TV Tilbygginga
Byggingarkranar/járnabeygjuvél. Til sölu og afgreiðslu strax: Peiner 205 ‘93, bóma, 33 m, 1 t í enda, þráðlaus fjarstýring. Cibin S30 ‘93, bóma 22 m, 600 kg í enda, með hjóíastelli, reisir sig á 30 mín. Cibin S 2000 ‘88, bóma 16 m, 600 kg í enda, með hjólastelli, 220 volt. Oscam, ný tölvustýrð jáma- beygjuvél. Gott verð. Mót, heildversl- un, Sóltúni 24, sími 5112300/892 9249.
GSM. Panasonic G-600, ótrúiega nettur sími, gott verð. Uppl. í síma 698 1224.
Helgimyndir frá Tíbet til sölu, vönduo málverk. Upplýsingar gefur Sveinbjöm í síma 561 8343.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg 2 1/2”, 3” og 4”, frá kr. 823 + vsk. Einnig heitgalv. saumur, 2 1/2”, 3”, 4” og 5”. Auk þess gifsskrúfur í beltum og lausu. Skúlason & Jónsson, Skútuvogi 12 H., sími 568 6544.
Tilboð á innimálingu, verð frá kr. 400 lítrinn, gljástig 10. Þýsk gæða- málning. Wilckensumboðið, Fiskislóð 92, sími 562 5815.
Atlas-frystiskápur, hæð 145 cm. Uppl. í síma 564 4094 e.kl. 18.
Fyrirtæki Ódýrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544, fax 554 5607.
Til sölu m.a.: • Þekkt þjónustufyrirtæki. • Sölutum í austurbænum, bíllúga. • Heilsurækt, trimmform. • Mjög þekkt sportvömverslun. • Innflutningsfyrirtæki. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, Reykjavík, s. 568 9299
Bárujám á góðu veröi. Framleiðum bámjám í hvaða lengd sem er. Stuttur afgreiðslufrestur. Blikksmiðja Gylfa, sími 567 4222. Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tllboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Til sölu notaö mótatimbur, 2x4, ca 1200 metrar í góðum lengdum, og 1x6, ca 1000 metrar. Uppl. í sfma 554 5013 og 855 1123.
Mjög góður söluturn og myndbanda- leiga á góðum stað í Kópavogi til sölu. Fyrirtækið er í góðum rekstri og finu leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. gefur Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400.
Viltu starfa siálfstætt? Einstakt tækifæri til að ráða launum sínum sjálfur á langbesta markaði heims. Starfsþjálfun. Uppl. í s. 698 4372. Karl. Viltu þéna peninga á prentfilmugerð? Lítið notuð Ijóssetningarvél, RIP og framköllunarvél til sölu. Gæðasett með góð afköst. Uppl. í síma 553 9149.
Gul mótaborö. Til sölu ný, gul mótaborð, hagstætt verð. Uppl. í síma 896 0648. Þakrennur og niöurföll úr járni og plasti, margir litir. Sennilega besta verðið. Blikksmiðja Gylfa, sími 567 4222.
D
lllll ll æ
Sú ódýrasta! Jólatilb. 56.000. Tæknibær!
HIAmJet 300 MMX, Pentium-tölva!!!
32 MB vinnslum., 4,3 GB diskur,
15” CTX-skjár, 4 MB-skjástýring,
36*geisladr., hljóðkort, hátalarar, 33.6
kbps faxmótald, 3 mán. Intemáskr.
Sýnishom úr verðlista:
16 MB EDO-vinnsluminni..........2.900.
32 MB SDRAM BX100 MHZ...........4.900.
64 MB SDRAM BX100 MHZ...........9.900.
100 MHz Pentium-móðurborð.......9.500.
100 MHz Pentium Il-móðurb.......9.500.
IBM 6x86 P300 MMX M2 örgj.......7.600.
AMD K6II3D 333 örgjörvi........13.900.
Intel Pentium II 350 512k......29.900.
4.3 GB UDMA harður diskur......15.300.
6.4 GB UDMA harður diskur......19.500.
36 hraða Actima-geisladrif......5.900.
CD-skrifari, Rec/Rewriteble....26.000.
Geisladiskar - Princo.............150.
Intel Empire, 8 MB AGP-skják....5.900.
S3 Virge 3D, 4 MB PCI-skják.....3.500.
3D FX Banshee, 16 MB...........11.900.
12 MB Voodoo IÍ-skjáhraðall....15.500.
Hljóðkort, Opti 931.............1.500.
Hljóðk., Soundbl. Live Value....8.900.
Útvarpskort.....................2.500.
Citizen 90-nálaprentari........17.900.
Epson Stylus Color 440.........15.900.
HP Deskjet 710C-prentari.......19.900.
Netkort, NE2000 combo,..........2.200.
Netkort, 10/100 TX, fast........3.300.
56Kk Voice V.90-faxmótald.......5.900.
15” CTX-skjár, 1569SE..........16.900.
17” CTX 0,26dpi-1600*1200......35.500.
19” CTX-skjár, 1995UE..........69.900.
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is
Am Jef-tölvur - jólatilboö - Tæknibær!
• !!!Skólavélin-jólatilboðkr. 99.990!!!
ATX miðtum, AMD-K6-II-333Í3D),
64 MB SDRAM. 6,4 GB harður
diskur, 8 MB AGP-skjákort,
17” CTX-skjár, 1600*1200,0,26,
32b hljóðkort, 36 hraða geisladrif,
240W hátalarar, heymartól m/hljóð-
nema, lyklaborð og mús, 56,6 kbps
faxmótald og 3 mán. á Intemetinu.
• iDraumavélin - jólatilboð kr. 99.990!
Miðtum, Pentium II 300 MHz (ok)
örgjörvi, 64 MB SDRAM, 4,3 GB
harður diskur, 8 MB ÁGP-skjákort,
17” CTX-skjár, 1600*1200, 64 bita
hljóðk. m/útvarpi, 36 hraða geisladr.,
240 W hátalarar, Windows-lyklaborð
og mús, heymartól m/hljóðnema, 33,6
kbps faxmótald, 3 mán. á Intemetinu.
• !!!!Sú öflugasta kr. 286.000!!!!
AmJet ATX-risatum, Pentium II 400
MHz (512k) örgjörvi, ASUS BX 100
MHz móðurborð, 128 MB SDRAM, 8,4
GB h.d., 8 MB Millenium II G200 AGP
skjákort, Voodoo II, (12 MB, 3 DFX2
skjáhraðall), DVD-gdrif m/MPEG2
korti, HP 4x/24x 2x/8x geislaskr., SB
LIVE PCI-hljóðk., 240 W hátalarar,
19” CTX-skjár. Windows-lyklaborð og
mús. Windows 98 uppsett og á CD,
heymartól með hljóðnema, 56 k
faxmótald og 6 mánuðir á Intemetinu.
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða með verðlista: www.tb.is
Er tölvan oröin löt?? Komdu með hana
og við frískum hana upp. Skiptum um
móðurborð og örgjörva, bætum við
minni, hörðum diskum og komum
grafikinni í lag. Gerum fost verðtil-
boð. Fljót og góð þjónusta.
Opið mán.-fóst 10-19, laug. 12-15.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Tölvuverkstæði - varahlutir.
Lagfæmm flestar tölvubilanir. Hafðu
samband og athugaðu hvað við getum
gert fyrir þig. Opið mán.-föst 10-19,
laug. 12-15.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Pent. uppfærslur, frá kr. 16.000, m. ísetn-
ingu. Metum uppfærslumögul. gömlu
tölvunnar þér að kostnaðarl. Vefsíðu-
gerð og lagfæringar. ECO-tölvuþjón-
usta, s. 567 5930/899 7059/862 4899.
Tölvuviðgeröir og þjónusta fyrir ein-
staklinga og fynrtæki, netuppsetning-
ar, varahlutir og sérsmíði. Skjót,
ömgg og ódýr þjónusta. Tækni-Tbrg,
Ármúla 29, s, 568 4747/899 0882.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
mótald o.fl. PóstMac, s. 566-6086._____
Macintosh powerbook 190, 2 ára, lítiö
notuð, 8 mb minni, 500 mb diskur.
Performa 6320, 16 mb minni, 1220 mb
diskur, 11/2 árs. S. 553 7909/899 4980.
Til sölu 120 MHz Pentium-tölva með
16 Mb vinnslum., geisladrif, 1,2 Gb
harður diskur, hljóðkort, mótald, 15”
skjár, Selst á sanngj. verði. S. 4311990.
Til sölu fistölva: Gateway 2200, Pen-
tium MMX 150MHz, 48 Mb, skjár 12.1
TFT, 2 Gb diskur, mótald/net fylgir.
Verð 90 þús. Uppl. í síma 561 1732.
Varstu aö kaupa þér nýja tölvu en kannt
ekki almennilega á hana?
Komdu á einkanámskeið, sniðið að
þínum þörfum. Uppl. í síma 511 5599.