Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 38
46 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 Fréttir Þorsteinn Pálsson: Áform um nýtt starf - en ekki gefið upp „Það er alveg sama hvaöa störf menn tilgreina, ég get ekki á þessu stigi greint frá þeim áform- um sem ég hef um starf," sagöi Þorsteinn Páisson dómsmálaráð- herra þegar DV spuröi hann hvort rétt væri aö hann væri á leið til London til aö gegna þar sendi- herrastarfi. Margar getgátur hafa verið uppi um framtíöaráætlanir Þor- steins eftir að hann tilkynnti aö hann hygðist hætta í pólitíkinni eftir þetta kjörtimabil. Starf sendi- herra í London hefur m.a. verið neftit. “Ég hef tekið það skýrt fram að ég hefði ekki uppi áætlanir um að setjast í helgan stein,“ sagöi Þor- steinn, „en þaö kæmi í ijós hvar ég myndi hasla mér völl. Þaö er alveg sama hvaö menn hafa nefnt margar hugmyndir um störf að það er eitt og sama svarið við þeim öllum. Ég heyrði meira að segja skemmtisögu um aö ég hefði unnið svo stóran vinning í happ- drætti að ég þyrfti ekki að vinna framar. Ég ætla ekki einu sinni að segja neitt um þaö.“ -JSS ÖMdabrotn- adðábóðunK Skipveiji á flutningaskipinu Porthos, sem lá viö Holtabakka, féll af milliþilfari niður i lest um hádegisbiiiö á laugardag. Mað- urinn ökklabrotnaði á báðum fótum og var fluttur á sjúkra- hús. Skipið er i leigu hjá Sam- skipum. -Ótt Þjóðgarðurinn Skaftafelli: Miklar breytingar fyrirhugaðar - Stefán Benediktsson að hætta sem þjóðgarðsvörður DV, Öræfum: Haldinn var borgarafundur í Freysnesi í öræfum 18. nóvember. Það voru Ámi Bragason, forstjóri Náttúruvemdar ríkisins, Stefán Benediktsson, fráfarandi þjóðgarös- vörðin- í Skaftafelli, og Ragnar Frank Kristjánsson, tiivonandi þjóð- garðsvöröur, sem stóðu fyrir fúndin- um. Markmiðið var að kynna Öræf- ingum breytingar sem standa fyrir dyrum í þjóðgarðinmn í Skaftafelli. Hann var stofhaður 1967 og 1974 var þar opnað tjaldsvæði með þjón- ustumiðstöð sem margir Islendingar þekkja og var á sínum tíma fyrir- mynd annarra tjaldsvæða á landinu. Á síöari árum hefur tjaldsvæðið dregist aftur úr og er nú orðið frek- ar úrelt á margan hátt. Þar hefúr veriö tjaldsvæði, upplýsingastofa og snyrtiaðstaða i umsjón landvarða en verslun, bensínsala og veitinga- staður í höndum einkaaöila. Á síð- ari áratugum hefúr ferðamanna- flöldi á íslandi margfaldast og þró- unin í Skaftafelli hefúr verið sú að upplýsingastofa landvarða hefúr að mestu farið undir afgreiðslu inn á tjaldsvæðið. Erfitt hefur því verið að sinna fræðsluhlutverkl land- varöa, sem þó á að vera þeirra helsta hlutverk í þjóðgörðum, ai* þess sem mestur tími þeirra hefúr farið í aö reka tjaldsvæðiö. Þetta hefúr komið niður á göngustigum og fræðslu í þjóögarðinum. Búist er viö aö feröamönnum á íslandi eigi enn eftir að flöiga. Þeir geti orðiö tvöfalt fleiri næstu 15-20 árin. Helstu breytingar eru að tjald- svæðið meö veitinga- og verslimar- rekstrinum verður boðið út svo að tekin undir fræðslusvæði í umsjón landvarða. Hugmyndin er að í fræðslustofúnni verði sett upp áhugaverð sýning sem mikið veröur lagt í, með áherslu á náttúrufar svæðisins. Tekjur þjóðgarðsins munu verða annars vegar leigutekj- ur og hins vegar heimsóknargjald af gestum sýningarinnar í fræðslustof- unni. Með þessu vonast Náttúruvemd ríkisins til að geta betur tekið á DV-mynd GVA móti gestum þjóðgarðsins og betur sinnt fræðslu og vemdarhlutverki þar. Vonast er til að þessar breyt- ingar geti orðið að veruleika strax næsta sumar, en það er komiö vmd- ir fjárlögum. Svo var að heyra að fúndargestir væm jákvæðir fyrir breytingum á rekstri þjóðgarðsins enda hafa margir haft áhyggjur af því að stöðnun þjóðgarðsins hafi slæm áhrif á ferðamennsku í Öræf- unum í heild. ERIS einkaaðilar munu í framtíðinni sjá um tjaldsvæðið líka. Ekki verður seit bensín í þjóðgarðinum enda nú komin bensínstöð í Freysnesi skammt austan þjóðgarðsins. Sett veröur upp gestamóttaka og íburð- armikil fræðslustofa í því húsnæði sem hingað til hefur hýst veitinga- staðinn í Skaftafelli, en verslun og veitingar verða áfram í þeim hluta hússins þar sem verslunin hefúr verið. Þá verður fyrsta tjaldflötin AUGLYSIHIGAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjariægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Haildórsson Stmi 567 G530 (D Bflasími 892 7260 B Símar 199 6563 BJRRDR 14 6199 1 Fi«H*sí'i vr Vi.C, hondl - .>n SffVW f.C,l boðkörumog frárennsDslögiram. til aft ástands- skoáa tagnir Dælubíll til ai losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL tll aö skoöa og staösetja skemmdlr í WC lögnum. VALUR HELGASON ,/OPi 896 1100 • 568 8806 L DyrastmaþjóiHista * Raflagnavinna Geymið augtýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OO RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasfmakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. j Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓN8SON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi S62 6645 og 893 1733. o borar 50-70-120 og 150 mm gít og fyrir nýjum iðgnum. Kjamaborun - múrbrot steypusðgun - malbikssðgun. Vörwbfill með krana • 3 tonna lyftigeta • 10 metra haf • 5 tonna buröargeta • 4 hjóla drif THOR ofnar 5 ára ábyrgö á efni og framleiöslu. Þrýstiprófaöir viö 13 kg. Leitio tilboöa. OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR Sími 511 5177 MIIH1 STEYPUSOGUN ^ VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN V LOFTFtÆSTI- OG LAGNAGÖT MURBROT OG FJARLÆGING NÝTT! LOFTPRESSUBÍLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 4Þ- Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VI8A/EURO ÞJÓNUSTA SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur TraKtoregröfur í öll verk. Höfum nú einnlg öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargðt, veggi, góif, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jaröveg i mnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboö. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. SKU RÐG RÖFUPJ0N USTA Sfmi 557 5556. Gsm 893 0613. Bílasimi 853 0613.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.