Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 39
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
47
Mitsubishi Galant
Toyota RAV 4
Toyota Carina E
Toyota Carina E
Toyota Landcruiser 90 VX
Toyota Corolla Touring 4wi
Árg. 1996, ekinn 44.000. Vél 1800, 5 g.
Fast númer KG-400. Litur dökkblár.
^Opel Astra stw.
Toyota Hilux D/C
Árg. 1996, ekinn 124.000. Vél 2400, 5 g.
Fast númer OA-954. Litur hvítur,
hús, kantar, kastarar.
Opel Frontera
Toyota Hilux D/C SR-5
Fréttir
TOYOTA
Viljum sjá góð
samfélög enn betri
- segir Árni Jón Elíasson, oddviti Skaftárhrepps
Biskup Islands, Karl Sigurbjörnsson, til hægri, vígir Harald M. Kristjánsson, sóknar-
prest Mýrdælinga, sem prófast í Skaftafellsprófastsdæmi. DV-mynd Njörður
Prófastsvígsla í Víkurkirkju
DV.Vík:
Biskup íslands, herra Karl Sigur-
bjömsson, setti Harald M. Kristjáns-
son í embætti prófasts í Skaftafells-
prófastsdæmi viö hátíðlega athöfn í
Víkurkirkju að kvöldi 15. nóvem-
ber. Fjölmenni var við athöfnina.
Nemendur úr Tónskóla Mýrdælinga
léku á hljóðfæri og kirkjukórinn
söng við undirleik Kristynu Szk-
lenár.
Prófastsdæmi Haralds er víð-
feðmt - frá Jökulsá á Sólheimasandi
í vestri að sýslumörkum A-Skafta-
fellssýslu og Múlasýslu í austri í
Hvalnesskriðum.
-NH
TILBOÐSHORNIÐ
DVjVík:
„Það er sérstaklega ánægjulegt að
með þingsályktunartillögu í byggða-
málum fyrir árin 1998-2001 virðist nú
kveða við annan og skiln-
ingsríkari tón en oft áður
gagnvart hinum dreifðu
byggðum sem lengst eiga
að sækja til helstu þjón-
ustukjarna landsins,"
sagði Árni Jón Elíasson,
oddviti Skaftárhrepps, i
ræðu við undirritun þró-
unarverkefnis í byggða-
málum fyrir V-Skaftafells-
sýslu. Og hann bætti við:
„Sú áhersla sem fyrir-
huguð er á þætti eins og
bættar samgöngur, lækk-
un raforku til húshitunar,
aukna fjölbreytni í at-
vinnulifi, bætt aðgengi að
menntun og efling menn-
ingarstarfsemi er þessum
svæðum einkar mikilvæg. Þetta eru
ef til vil kunnugleg fyrirheit en fagleg
greining á helstu ástæðum bú-
seturöskunar og fyrirhuguð efnistök
gefa tilefni til bjartsýni. í héraði er
þegar til mikið efni sem nýtist beint
inn í þá vinnu sem nú er verið að
hefja.
í Skaftárhreppi var á síðasta ári
gefm út af Byggðastofmm svæðis-
bundin byggðaáætlun fyrir hreppinn
og þar er unnið eftir skipulagðri
steöiumótun við uppbyggingu ferða-
þjónustu. Þá hafi nemar við Háskóla
íslands nýverið gefið út skýrslu með
niðurstöðum rannsókna sinna i
hreppnum á þróun byggð-
ar, uppbyggingu í ferða-
þjónustu, umhverfismál-
um og fleiru. Það er því
ekki nýtt fyrir mönnum
hér að unnið sé skipulega
að byggðaþróunarstarfi og
því ættu að vera góðar for-
sendur til þess að verkefn-
ið komist fljótt á aðgerða-
stig.
Þrátt fyrir fólksfækkun
á imdanformun árum hef-
ur tekist að halda sveitar-
félögunrun í V-Skaftafells-
sýslu gangandi með tiltölu-
lega háu þjónustustigi og
markvissri uppbyggingu á
sumum sviðum atvinnu-
lífsins. Kröfur ríkisvalds-
ins og þegna í garð sveitarfélaganna
eru stöðugt að aukast og við erum
staðráðin í að halda baráttunni
áfram,“ sagði Ámi Jón.
Hann segir menn ganga til verkefnis-
ins af bjartsýni og án barlóms og vænta
árangms í formi styrkari stoða samfé-
lagsins á breiðum grundvelli, öölbreytt-
ara atvinnulífs og betri búsetuskilyrða.
„Þannig viljum við sjá góð samfélög
verða enn betri.“ -Njörður
Arni Jón Elíasson,
oddviti Skaftár-
hrepps.
DV-mynd Njörður
<Sg> TOYOTA
sfmi 563 4450
Árg. 1997, ekinn 35.000. Vél 2000, 5 g.
Fast númer OX-699. Litur grænn,
brettakantar, sílsaöir.
Árg. 1998, ekinn 16.000. Vél 2800, ssk.
Fast númer VO-169. Litur blágrár,
turbo intercooler.
Árg. 1995, ekinn 110.000. Vél 2400, 5 g.
Fast númer RP-249. Litur vínrauður,
hús, kantar. Fallegur bíll.
Árg. 1996, ekinn 7.000. Vél 2000, ssk.
Fast númer EL-391. Litur vínrauður,
álfelgur. Bíllinn lítur út eins og nýr.
Árg. 1993, ekinn 25.000. Vél 2000, ssk.
Fast númer YU-585. Litur rauður.
Árg. 1997, ekinn 40.000. Vél 3000, ssk.
Fast númer DX-779. Litur drapp/siltur.
Árg. 1998, ekinn 8.000. Vél 2200,5 g. Fast
númer PE-430. Litur drapplitaður.
Árg. 1996, ekinn 55.000. Vél 1400, 5 g.
Fast númer SY-992. Litur grænn, álfelgur.
Nemendur Tónskólans léku á hljóðfæri við athöfnina.
-1-J -
✓ Klossar ✓ Festingasett ✓
✓ Diskar ✓ Handbr barkar ✓
✓ Slöngur ✓
RENNUM
skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar.
©
ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata)
Sími 567 0505
Verð 1.390.000.
Toyota Carina E
Árg. 1997, ekinn 39.000. Vél 2000, 5 g. Fast
númer OR-532. Litur vínrauður,
leðurinnrétting, álfelgur, þjófavörn.
Verð 1.630.000.
Toyota RAV 4
Árg. 1997, ekinn 34.000. Vél 2000, 5 g.
Fast númer JN-292. Litur vínrauður,
álfelgur, geislaspilarí.
Verð 1.640.000.
Verð 1.780.000.
Verð 1.650.000.
Verð 3.300.000.
Verð 1.150.000.
Verð 3.250.000.
Verð 2.550.000.
Verð 1.850.000.
Verð 990.000.
Verð 1.120.000.
Verð 1.740.000.
Arg. 1996, ekinn 43.000. Vél 2000, ssk.
Fast númer RX-839. Liturvínrauður.
Verð 1.600.000.
Árg. 1998, ekinn 10.000. Vél 1300, 5 g.
Fast númer ON-065. Litur fjólublár,
geislaspilari, álfelgur.