Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 Andlát Sigvaldi Torfason, fyrrverandi ol- íubílstjóri, Árbraut 14, Blönduósi, andaðist á héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi síðastliðinn fimmtudag, 19. nóvember. Jarðarfarir Svanhvít Egilsdóttir prófessor, Hrauntungu 10, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. nóv- ember kl. 15. Berta Sigríður Stefánsdóttir frá Hóli, Stöðvarfirði, verður jarðsung- in frá Háteigskirkju, mánudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Bjarni Kristófersson frá Götuhús- um, Akranesi, verður jarðsimginn frá Akraneskirkju þriðjudaginn 24. nóvember kl. 14. Eyjólfur Þorvarðarson sjómaður, frá Bakka, Kjalamesi, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn 23. nóvember kl. 15. Adamson -96ösíðuráári- fróðleikur og skemmtun semlifírmánuðumog árumsaman allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Suöurhlfb 35 * Sfmi 581 3300 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands wfevii 50 23. nóvember V ’Jfc r® S -Jn> arum Asahláka ui land allt 1948 n „Suðvestan átt og asahiáka var um allt víðast hvar 7 - 9 vindstig. Kl. 9 í morgun iand í morgun, að því er Veðurstofan tjáði var veðurhæð mæld 9 vindstig hér í Vísi. Veður var yfirleitt ekki hvasst nema Reykjavík og kl. 8 var rúm 8 vindstig í suðvestanlands, en þar var veðurhæðin Vestmannaeyjum." Slökkvilið - lögregla Neyðammner: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og S-abifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Haíharfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavflmr: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki f Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavflt: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 LÍNA GETUR EKKI GEFiÐ ÞÉK UPPSKRIFTINA-. HÚN ER NÚ ÞEGAR BÚIN A& HENDA DÓSINNl. Apótekið Iðufelii 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavflcurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opiö mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd-fóstd. kl. 9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tfl 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14. Hafharfjarð- arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tdl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafiiarfiörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild ifá kl. 15-16. Ftjáls viðvera foreldra ailan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiariirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudefld Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadefld: Heimsóknartími fiá kl 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vesfinannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítaii: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Víiilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og naínleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvUtud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. 5i r Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söftt eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bros dagsins Sigríður Beinteinsdóttir var að gefa út barnaplötuna Flikk Flakk og segir börn pæia mikið í tónlist og það sé mjög gaman að vinna með þeim. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Iistasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Vandamál landbúnaðarins: Sumar; vetur, vor og haust. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasaih: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sírni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafii íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. Id 12-17. Stofiiun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 tfl 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, slrni 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími r 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafiiaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tifkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Tilhneiging þín til að gagnrýna fólk auðveldar þér ekkí að eign- ast vini eða að halda þeim sem fyrir eru. Sýndu þolinmæði hvað sem á dynur. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Notaðu hvert tækifæri til þess aö komast upp úr heföbundnu fari. Lífiö er til þess að láta sér líða vel en ekki bara strita og strita. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ert mjög samvinnuþýður um þessar mundir og ættir að forð- ast að samþykkja hvaö sem er. Ekki láta ómerkilegt mál spilla annars ágætum degi. Nautið (20. april - 20. maí): Þú ert eitthvað óviss varðandi einhverja hugmynd sem þú þarft að taka afstöðu til. Leitaöu ráða hjá fólki sem þú treystir, það karrn aö auðvelda þér aö taka ákvörðun. Tvíburamir (21. mai - 21. jiini); Einhver hætta virðist á að félagar þinir lendi upp á kant og þú gætir dregist inn í deilur. Gættu þess vel að segja ekkert sem þú gætir séð eftir. Krabblnn (22. jiinf - 22. júli): Eitthvað sem þú gerir á að þér finnst heíðbundinn hátt leiðir til þess að þú kemst í sambönd sem þig óraöi ekki fyrir. Gríptu gæs- ma á meöan hún gefst og ekki láta gunguskap skemma fyrir þér gott tækifæri. IJónið (23. júli - 22. ágúst): Nú er rétti tíminn til að hrinda nýjum hugmyndum i framkvæmd og líta opnum huga á aöstæður. Þú ert í góöu jafnvægi og líöur i alía staði vel um pessar mundir. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Mál þín taka skyndilegum stakkaskiptum og staöa þin á vinnu- markaönum batnar tfl mikilla muna. Viðræður sem þú tekur þátt í reynast gagnlegar. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það verður ekki auðvelt að fylgja fyrir fram ákveðnum áætlunum og raunar ættir þú ekki að reyna það að svo stöddu. Happatölur þínar eru 4, 16 og 27. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefúr mikið að gera um þessar mundir og nýtur þess út í fmg- urgóma. Þú munt uppskera árangur erfiöis þins. Happatölur þln- ar eru 5, 17 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú veltir þér einum of mikið upp úr vandamálum þínum eða ein- hvers þér nákomins. Ef þér tekst að hvfla þig einhvem hluta dagsins gengur allt miklu betur. Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Þú ert í fremur erflðu skapi í dag og ættir því að forðast að tala mikiö við fólk sem ekki þekkir þig og þín fýluköst vel. Vináttu- samband gengur í gegnum erfitt timabil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.