Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Blaðsíða 44
52 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 TIV nn Ummæli Gott að vera íslendingur l „Það er gott að vera íslending- ur. Það segir forsetinn. Það segir Oddsson. Anda að sér [ hreinu lofti án þess , að skrifa undir : Kyoto-samþykktina , og fá umhverfis- i verðlaun meðan ! landið fýkur burt.“ Rúnar Helgi Vígnis- son rithöfundur, í DV. Vill fá að taka í vörina Samband ungra sjálfstæðis- manna er á sjö-mílna-skónum sin- um og talar um lögleiðingu fíkni- efna. Það er tragí-kómískt í Ijósi þess að þingmenn þeirra vilja ekki einu sinni leyfa mönnum að taka í vörina." Einar Baldvin Árnason laganemi, í Fókus. Ábyrgð dómsmála- ráðherra „Ég hef beðið í rúman mánuð eftir því að dómsmálaráðherra axlaði stjórnunarlega ábyrgð sína af sama myndugleika og þeg- ar hann sá ástæðu til að áminna lög- reglustjórann í Reykjavík." Jónas Magnússon, form. Landss. lögreglu- manna, um dóm í Hæstarétti, í Degi. | Upphrópanir og sleggjudómar „Ég heföi glaðst yfir því ef þeir hefðu komið með málefnalega > gagnrýni en mér þykir miöur þegar þeirra málflutningur er upphrópanir einar og órökstudd- ir sleggjudómar." Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra, í DV. Vesalingarnir sem telja sig eiga samfylkinguna „Ef ekki verður snúið við blað- inu, fúnum leifum flokkanna feykt burt og byrjað frá grunni, þá eru forystumenn þeirra flokksvesal- ínga sem nu sig eiga samfylk- inguna ekki að- eins draumaþjóf- ar, heldur valda- ræningjar líka og gætu beinlinis endað með því að vera orðnir lík- ræningjar." Illugi Jökulsson, á rás 2 Spilar á hjól og axarhöfuð „Ég lét smíða plötur sem líta út eins og axarhöfuð og spDa meló- díur á þær. Svo spila ég lika á hjól undan bilnum - en þau eru reyndar orðin viðurkennd hljóð- færi í faginu." Áskell Másson tónskáld, í DV. Veðurskeytast ðvar Bolungarvík Æðey ÖHólar í Dýrafiröi ft ^vígindisdalur Reykh6(, f Breiöavikv''”' Ásgaröur -. 9 QStykkishólmur Bláfeldur Hraun >q Litla-Árvík O Grímsey Sauðanesviti J Raufarhöfn Breiðavík Blönduós €> Bergstaöir JAkureyri Reykir JGrímsstaöir jStrandhöfn Skjaldþingsstaöir J Dalatangi ■" J t&í , jHveravellir Snæfellsskáli O ■'QJ Kollaleira - Núpur O Stafholtsey Reykjavík O o Keflavík Hjaröarland J QHæll J Versalir •* , JAkurnes Q j ~r Q Eyrarbakki^ Kirkjubæjarklaustur__ QFagurhólsmýri JBásar f J Q Stórhöföi NorÖurhjálega Vatnsskaröshólar Hafsteinn Björn ísleifsson, húsgagna- og innanhússhönnuður: Starfið er aðaláhugamálið DV, Suðiurnesjum: „Ég hef alltaf síðan ég man eftir mér verið mikið fyrir að mála og teikna en raunverulegur áhugi fyrir byggingum og hönnun byrjaði eig- inlega þegar ég fór 14 ára gamall með ömmu minni í ferð til Ítalíu. Viö fórum til Rimini, Flórens og - Feneyja og ég varð hugfanginn af þessum byggingum, sögunni og menningunni". Það er ungur Njarð- víkingiu-, Hafsteinn Björn ísleifsson, nýútskrifaður húsgagna- og innan- hússhönnuður, sem lýsir þama fyrstu kynnum sínum af ítaliu. Þrátt fyrir ungan aldur, en hann er 23ja ára gamall, lauk hann þriggja ára háskólanámi í Róm sl. sumar. Átján ára gamall fór hann sem skiptinemi á vegum AFS til Sikileyj- ar og lauk þar síðar menntaskóla- námi sem hann var byrjaður á hér heima. Þar sem honum gekk vel í náminu og kunni orðið mikið í ítölsku ákvað hann að reyna að kom- ast í háskólanám á Ítalíu. „Ég var í Flórens í nokkra mánuði eftir skiptinemadvölina og kynnti mér grafíska hönnun og fleira. Mig langaði alltaf að læra tölvugrafík, skúlptúrhönnun eða grafíska hönn- un en innanhússhönnunin varð ofan á.“ Tvítugur að aldri hóf Hafsteinn síðan nám í Istituto Europe di Design í Róm á Ítalíu. „Það var stórskostlega gaman og mikii upplifun. ítalir eru kannski ekki bestu tæknimenn í heimi en um sem ég frábærir hönnuðir. Þeir hugsa mikið skrifaði tO í formum og línum. Meira að segja þegar Hafsteinn Björn ísleifsson. þeir velja sér bollastell hugsa þeir um útlit og lögun bollanna. Þeir eru mikið fyrir fallega nytja- hluti en lítið fyrir óþarfa prjál. Þetta sér maður á ítölskum heimilum. ítal- Maður dagsins ir eru líka mikið fyrir falleg og sér- stök listaverk." Hafsteinn segir fátt vera líkt með Islendingum og ítöium. ítalir leggja mun meira upp úr hinu listræna gildi hlutanna og þeir gera einnig miklar faglegar kröfur til þeirra sem leggja stund á nám í hönnun. „Ég lauk nám- inu á þremur árum en algengast er að Ijúka því á fjórum árum, þess vegna varð síðasta árið y X nokkuð erfitt. í lokaprófinu, sem var nánast yfirheyrsla arki- tekta, varð ég að gera grein fyr- ir þeim verkefn- prófs út frá faglegum og listrænum gildum og þarna skipti líka máli að hafa góð tök á ítölskunni.“ Prófin gengu að óskum og að ári stefnir Hafsteinn á að fara í tveggja ára mastersnám til New York en sem stendur starfar hann við hönn- mi á Verkfræðistofu Varnarliðsins - á Keflavíkurflugvelli. Hafsteinn er uppalinn í Njarðvík, sonur hjónanna Ingigerðar Guð- mundsdóttur og ísleifs Björnssonar. Hann segir áhugamál sín tengjast mikið ferðalögum og listum. „Ég hef ferðast mikið, m.a. til Danmerkur, Hollands, Spánar og Afríku og að sjálf- sögðu um Ítalíu. Þá mála ég og teikna mikið en starfið er aðaláhugamálið." -A.G. Framtíðarskip- an orkumála Ráðstefna um framtíðar- skipan orkumála verður haldin í dag og á morgun á Grand Hóteli. Hefst hún kl. 12.45 í dag og kl. 8.30 í fyrra- málið. Innlendir og erlendir fyrirlesarar fjalla um mál sem tengjast orkumálum. Mótun utanríkisstefnu Bandaríkjanna Dr. Nichael T. Corgan heldur fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 17.15 undir yfirskriftinni Hver mótar ut- anríkistefnu Bandaríkj- anna? Væntingar skólabarna til skólahjúkrunarfræðinga Sigrún Barkardóttir ^ hjúkrunarfræðingur flytur fyrirlestur í dag kl. 12.15 í stofú 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Myndlist Pétur Örn myndlistar- maður heldur fyrirlestur um eigin list í Laugarnesi í dag kl. 12.30. Samkomur Mótun Listaháskólans Félag um Listaháskóla Is- lands efnir til umræðufund- ar um mótun Listaháskóla íslands í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Frummæl- endur eru Páll Skúlason há- skólarektor, Gunnar J. Ámason listheimspekingur og nýráðinn rektor Listahá- skólans, Hjálmar H. Ragn- arsson. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2262: Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Sólrún Braga- dóttir óperu- söng- kona. Sólrún syngur í kirkjunni í Stykkishólmi Sólrún Bragadóttir óperusöng- kona heldur einsöngstónleika i í kirkjunni í Srykkishólmi í kvöld kl. 20.30. Tónleikamir em liður í ferð Sólrúnar rnn landið og er til- efnið útgáfa á geislaplötu þar sem Sólrún syngur íslenskar ein- söngsperlur eftir Sigvalda Kalda- lóns, Þorkel Sigurbjömsson, Atla Heimi Sveinsson, Tryggva Bald- ursson, Karl O. Runólfsson, Jón Ásgeirsson og Sveinbjöm Svein- bjömsson. Syngur hún lög af plöt- unni ásamt lögum eftir Brahms, Bemstein og Mozart og er undir- leikari hjá henni bandaríski pí- anóleikarinn Margaret Singer sem einnig leikur undir á plöt- unni sem er fyrsta geislaplata Sól- rúnar en hún hefur áöur komiö fram á geislaplötum sem Gerðu- berg hefm gefið út. Tónleikar Sólrún Bragadóttir er ein þekktasta ópemsöngkona okkar íslendinga. Hún hefur komið fram í mörgum af helstu aðalhlutverk- um óperubókmenntanna. Hafa óp- eruhús á meginlandi Evrópu, Bretlandi og Japan sóst eftir sam- starfí við hana. Auk þess hefur hún sungið fjölda ljóðatónleika hér á landi sem og erlendis og margoft komið fram með Sinfón- íuhljómsveit Islands. Skemmst er að minnast frammistöðu hennar i Cose fan Tutte í uppfærslu ís- lensku óperunnar í fyrra. Bridge Sigurður Vilhjálmsson og Júlíus Sigurjónsson fengu verðskuldaðan topp í þessu spili í tvímenningskeppni Bridgefélags Hornafjarðar sem háð var um síðustu helgi. Algengast var að spilaður væri hjartabútur á spil NS, en sagnhafamir fengu sjaldnast nema 8-9 slagi í þeim samningi. Sig- urður valdi hins vegar bestu spilaleið- ina, fékk 10 slagi og þáði fyrir það 24 stig af 26 mögulegum. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og enginn á hættu: ♦ Á2 ♦ ÁDG863 ♦ 2 * Á985 * 10964 * K1092 * Á106 * D2 N V A S * u/sa •* 75 * K85 * K643 ♦ KG8 •* 4 ♦ DG9743 ♦ G107 Norður Siggi 1 * 2 * 2 * Austur Suður Jón Júlíus pass 1 grand pass 2 ♦ p/h Vestur Gestur pass pass Austur kaus að hefja leikinn með spaðaútspili, áttan í blindum og Sig- urður drap níu vesturs á ásinn. Hann tók nú strax spaðasvíninguna og henti tígli í þriðja spaðann. Vörnin hófst á þennan veg á mörgum borð- anna og í þessari stöðu var sagnhafi á krossgötum. Spaðinn var eina inn- koman í blindan og hana þurfti að nýta vel. Valið stóð um að spila lauf- gosanum eða taka svíningu í hjarta- litnum. Flestir sagnhafanna völdu hjartasvíninguna en Sigurður spilaði hins vegar laufgosanum. Hjartasvín- ingin borgar sig aðeins þegar vestur er með kónginn annan í hjarta, en laufsvíningin heppnast ef vestur á bæði mannspilin eða háspil annað í litnum. Sigurður fékk því rikuleg verðlaun fyrir spilamennskuna. fsak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.