Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998
5
a.
t
t
t
i
t
t
i
t
t
i
t
i
i
>
i
i
)
i
)
)
)
)
I
)
)
)
)
Fréttir
NISSAIM
Steingrímur J. og nýju stjórnmálasamtökin:
Látum öðrum eftir að ríf-
ast um framboðsmálin
DV, Aknreyri:
„Við erum þessa dagana að vinna
við stofnun grunneininga í kjör-
dæmunum og munum síðan boða
fólk saman til fyrstu landsráðstefn-
unnar í Reykjavík fyrstu helgina i
desember. Það yrði fyrsti vettvang-
urinn þar sem fólk af öllu landinu
hittist til að leggja á ráðin og þar
verður tekin ákvörðun um formleg-
an stofnfund sem væntanlega verð-
im haldinn fyrri hluta febrúarmán-
aðar,“ segir Steingrímur J. Sigfús-
son alþingismaður um formlega
stofnun nýrra vinstri samtaka í
stjórnmálunum sem gjarnan eru
kennd við hann.
Steingrímur segir að á landsráð-
stefnunni sem boðað verður til í
Reykjavík verði kosin undirbún-
ingsstjóm og hlutimir settir í fullan
gang og stofnaðar verði grunnein-
ingar í kjördæmunum og farið að
vinna að fúllum krafti að undirbún-
ingi framboðanna. „En við emm
ekkert upptekin af því þessa dagana
að vera að ræða framboðsmálin og
þaðan af síður að rífast um þau, við
Maðurinn hugði á stórfelldan inn-
flutning á tómum gosdósum.
Ævintýramaður á ferð:
Flutti inn
tómar gos-
dósir en þor-
ir ekki aftur
„Ég ætlaði að flytja inn fullan
gám af þessum dósum en ég heyrði
af hugsanlegum viðbrögðum í kerf-
inu þannig að ég þori ekki að standa
í þessu,“ segir karlmaður í Reykja-
vík sem hugði á stórfelldan inn-
flutning á tómum gosdósum frá
Bandaríkjunum sem hann hugðist
síðan selja til endurvinnslu. Hann
flutti inn nokkur hundruð dósir „til
prufu". Það reyndist ekkert vanda-
mál og honum tókst að losna við
dósimar án erfiðleika. Hann hafði
hins vegar fregnir af því að tollyfir-
völd myndu bregðast við ef hann
flytti inn fullan gám af dósum og
segist hættur við þau áform.
Tómar gosdósir er hægt að kaupa
af endurvinnslufyrirtækjum í
Bandaríkjunum fyrir 0,2 sent fyrir
stykkið óg í 40 feta gám er hægt að
koma um milljón slíkum dósum sé
þeim staflað upp á endann að sögn
mannsins. Endurvinnslur hér á
landi greiða 7 krónur fyrir stykkið
þannig að fullur gámur af gosdósum
myndi skila vel í vasann. „Það vom
ekki nema nokkur hundrað dósir á
brettinu sem ég fékk til landsins. Ég
seldi talsvert af þeim í Hafnarfirði, í
vél sem tekur viö dósum, þar fékk
ég úttektarmiða fyrir og notaði til
matarkaupa. Svo pressaði ég það
sem eftir var og fór með það í End-
urvinnsluna í Reykjavík og það var
ekkert mál að losna við það. Það
væri hægt að græða vel á þessu og
fullur gámur myndi gefa 7-8 millj-
ónir í vasann," segir maðurinn. -gk
látum öðrum það eftir. Við erum
fyrst og fremst að byggja okkar
hreyfingu upp málefnalega og hvað
varðar skipulagningu og mann-
skap.“
Ertu ánægður með hvernig þessi
mál era að þróast?
„Já ég er það, við erum að ferðast
mikið um landið og halda fundi í
stærstu þéttbýlisstöðunum. Við
munum halda því áfram og það að
ekki séu miklar fréttir af okkur í
fjölmiðlum þessa dagana sannar
það sem stundum er sagt að engar
fréttir séu góðar fréttir. Fjölmiðlar
era ekkert mikið að hampa okkur
og sumir jafnvel hið gagnstæða, en
við fáum góðar undirtektir við því
sem við höfum verið að ræða úti í
kjördæmunum," segir Steingrímur.
-gk
Steingrímur J. Sigfússon: „Engar
fréttir, góðar fréttir".
kr. 1.290.000 4ra hurða
kr. 1.239.000 3ja hurða
Ingvar
Helgason
Sævarhöfða 2
Sími 525 8000
Nissan Almera er
framúrskarandi bíll,
hvort sem er til einka-
afnota eða í harðan
atvinnurekstur.
Reynsluaktu Almera og
upplifðu hvað framúr-
skarandi merkir í raun.
Bílasýning:
Laugardag 14-17
sunnudag 14-17
Almera -
eitthvað fyrir
alla - og þig líka