Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1998, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 39 y íþróttir íþróttir Island-Ungverjaland í kvöld: Hvert mark skiptir máli - Ungverjar með betri stöðu Hvert einasta mark skiptir máli í leik Islands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Markatalan getur ráðið úrslitum um hvor þjóðin kemst í loka- keppni HM í Egyptalandi næsta vor. Staðan fyrir lokaumferð 4. riðils er þannig: Ungverjaland 4 3 0 1 114-89 6 ísland 4 3 0 1 99-82 6 Sviss 4 2 0 2 92-106 4 Finnland 4 0 0 4 79-107 0 Leikirnir eru þessir: 25.11. Island-Ungverjaland 26.11. Finnland-Sviss 29.11. Ungverjaland-ísland 29.11. Sviss-Finnland Ef tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum í lokin ræður innbyrðis markatala þeirra á milli hvert þeirra stendur uppi sem sigurveg- ari. ísland þarf 3 stig úr leikjunum tveimur við Ungverja til að gull- tryggja sigur sinn í riðlinum. Ef liðin vinna sinn leikinn hvort er það samanlögð markatala úr leikjunum sem ræður úrslitum. Ef síðan bætist við að Sviss vinnur báða leikina við Finna verða ísland, Ungverjaland og Sviss öll jöfn með 8 stig. Sviss á samt ekki möguleika á efsta sætinu vegna óhagstæðrar marka- tölu gegn íslandi og Ungverja- landi. Verði niðurstaðan þessi, eru Ungverjar með pálmann í hönd- unum. Þeir unnu Sviss með samtals 10 mörkum en Is- land vann Sviss samtals með 4 mörkum. Þá þarf ísland að vera með sjö mörkum betri marka- tölu út úr leikjunum tveimur við Ung- verja til að vera fyr- ir ofan þá. Hagstæðast að Finnar nái stigi af Sviss Hagstæðast væri hins vegar ef Sviss tapaði stigi eða stigum til Finna. Þá eru það bara innbyrðis- leikir íslands og Ungverja- lands sem telja og þá myndi duga að vera með einu marki betur ef stigin eru jöfn. Á sunnudaginn hefst leikur Sviss og Finnlands ekki fyrr en leik Ungverjalands og íslands er lokið. Staðan gæti því orðið þannig að Ungverjar og Islending- ar yrðu að bíða í hálfan annan tíma eftir fréttum um hvor þjóð- in komist í lokakeppnina í Egyptalandi. -VS Július Jónasson skoraði 3 mörk um síðustu helgi þegar lið hans, St. Otmar, vann Suhr, 28-22, í svissnesku A-deild- inni í handknatt- leik. St. Otmar hef- ur unniö átta af fyrstu 10 leikjum sínum og er með 17 stig, eins og Kadetten Schaffhausen, en Winterthur er efst með 18 stig. Gunnar Andrés- son skoraði 5 mörk fyrir Amicitia Ztirich, 2 þeirra úr vítaköstum, þegar hans lið steinlá fyr- ir Kadetten Schaff- hausen, 21-32. Amicitia er i 7. sæti af tólf liöum í svissnesku deild- inni með 8 stig. Yucel Seckiner, iþróttamálaráð- herra Tyrklands gagnrýndi Knatt- spymusamband Evrðpu harkalega í gær fyrir að fresta leik Galatasaray og Juventus í meist- aradeild Evrópu um eina viku. Seckiner segir að frestunin sé smán- arblettur á UEFA og svona ákvörðun sé aðeins hægt að taka ef um stríðsá- stand sé að ræða. Svo sé ekki og Tyrkir hefðu tryggt fyllsta öryggi ítalska liðsins i Ist- anbul. Reykjavik og Osló mætast í borga- keppni í borðtennis í TBR-húsinu á laugardaginn kem- ur kl. 14. Lið Reykjavikur skipa þeir Guómundur E. Stephensen, Dennis Madsen, Kjartan Briem og Markús Árnason. Daginn eftir fer sið- an fram stórmót á sama stað þar sem allir bestu borð- tennismenn lands- ins taka þátt ásamt erlend- um keppendum. Sigurður Hall- dórsson hefur ver- ið ráðinn þjálfari 2. deildar liös Tinda- stóls í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Auk þess að þjálfa meistara- flokk félagsins og 2. flokkinn mun hann sinna unglinga- og uppbygg- ingar- starfi hjá félaginu. Finnski ökuþór- inn Tommi Mak- inen tryggði sér i gær heimsmeist- aratitilinn í ralli þriðja árið í röð en síðustu rallkeppni tímabilsins, kon- unglega breska rallinu, lauk í gær. Makinen sigraði þrátt fyrir að hafa oröið fyrir ýmsum áfóllum í raUinu. Spánverjinn Car- los Sainz hafði alla burði til að hreppa heimsmeistaratitil- inn en honum hlekktist á í sið- ustu sérleiðinni og Makinen, sem helt- ist úr leik snemma í breska rallinu, fagnaði sigri. Árni Gautur Ara- son mun sitja á varamannabekkn- um hjá Rosenborg í kvöld þegar liðið mætir spænska lið- inu Atletico Bilbao í meistaradeildinni í knattspymu. Jorn Jamtfall mun standa i mark- inu á ný en hann var á bekknum gegn Galatasaray fyrr i mánuðinum. Norski knatt- spyrnumaðurinn Jan Áge Fjortoft er genginn í raðir þýska A-deildar liðsins Frankfurt en hann hefur leik- ið með Bamsley í ensku B-deildinni. Tveir leikir voru í þýsku A-deildinni í knattspymu í gær- kvöldi. Dortmund lagði Hamburger, 2-1, þar sem varn- arjaxlinn Júrgen Kohler skoraði sig- urmarkið undir lokin og Werder Bremen vann mjög góðan sigur á son lagar hans í Hibernian ENGLAND Schalke á útivelli, 2-1. Ólafur Gottskálks- unnu St.Mirren, 4-1, í skosku B- deildinni í knatt- spyrnu í gærkvöld. Meö sigrinum komst Hibernian upp aö hlið Ayr á toppi deildarinnar með 32 stig en Hi- bernian á leik til g0Öa'-VS/GH/-SK L 1 Ungverjalandií LaugardalstioUikvold_ um leikinn gegn slendingum Höllin tekur við fjög- ur þúsund manns - aðgöngumiðasala gengur vel Aðgöngumiðasala að leik Islands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld gengur vel en um hádegið í gær höfðu selst um 700 miðar. Eftir smá- breytingar getur Höllin tekið við um fjögur þúsund áhorfendum. „Miðasalan gengur vel og það veit á gott. Við erum bjartsýnir á að upp- selt verði á leikinn í kvöld enda finnum við fyrir miklum áhuga,“ sagði Öm Magnússon, framkvæmda- stjóri HSÍ, í samtali við DV. Til að Höllin geti tekið við fleiri áhorfendum hefur veriö komið upp pöllum fyrir aftan markið í austur- enda hússins. Enn fremur geta áhorfendur setið í göngunum i efri stúkunni. Forsala aðgöngumiða stendur yfir í versl- unum 10-11. -JKS • • r', f/i $ < . | n^ ........- "" i • . "! ,»■ Utlitið dökkt Síðari leikur íslendinga og Ungverja í undankeppi heimsmeistaramótsins í handknattleik fer fram í borginni Nyirgyháza í Ungverjalandi á sunnu- daginn. I þessari borg fæddist Zoltán Bragi Belányi og bjó þar fyrstu 16 ár ævi sinnar. Belányi er íslendingum að góðu kunnur því hér hefur hann spilað handknattleik um margra ára skeið, fyrst með ÍBV og nú með Gróttu/KR, og hann fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir nokkru. Belányi hefur um margra ára skeið verið með markahæstu leikmönnum í Nissandeildinni og er án efa með sterkustu hornamönnum sem hér hafa leikið handknattleik. DV sló á þráðinn til „Bello“ eins og hann er kall- aður og bað hann að velta fyrir sér landsleikjun- um mikilvægu gegn fyrrum löndum sínum. ■ •• Hann hefur ákveðnar skoðanir á því sem mun gerast á næstu dögum. Heimavöllur Ungverja sterkari „Leikimir eru mjög mikilvægir fyrir báðar þjóðir. Það er auðvitað mjög erfitt að spá fyrir um hvor þjóðin kemst á HM en ég hallast þó frekar að því að það verði Ungverjar þvi heimavöllur þeirra er sterkari en íslendinga. Ég held að íslendingar vinni leikinn í Laugardalshöllinni með svona fjögurra marka mun en útileikurinn verður mjög erfiður fyrir þá. Höllin sem leikurinn fer fram í í Ungverja- landi er mjög stór og það verða um 5000 manns á honum. Þetta er mikil gryfja og til að mynda töpuðu Svíar þarna fyrir nokkrum árum með 10 marka mun,“ sagði Belányi. Held með íslendingum í fyrri leiknum en Ungverj- um í þeim síðari „Mér finnst erfitt að gera upp á milli þjóðanna og því ætla ég að halda með íslendingum í leiknum á Islandi og með Ung- verjum í leiknum í Ungverjalandi. Óskastaðan væri hins veg- ar sú að bæði íslendingar og Ungverjar kæmust á HM en því miður er það ekki hægt þar sem bara efsta þjóðin kemst áfram,“ segir Belányi. Belányi segir að vinstri vængurinn í ungverska liðinu sé mjög sterkur og að markvörðurinn János Szathmári sé mjög snjall á milli stanganna. Besti maður liðsins sé þó Jozsef Eles sem leikur í skyttustöðunni vinstra megin. Hefði viljað hafa Duranona „Ég hefði viljað hafa Duranona í íslenska liðinu. Hann er sá eini sem getur skotið þetta af 9-10 metrunum og það heföi ver- ið gott að grípa til hans í þessum leikjum. Þetta verða hörku- leikir tveggja jafma liða og það verðm gaman að fylgjast með þeim. Ég vona að fólk fjölmenni í Höllina og styðji íslenska liö- iö,“ sagði Belányi sem ætlar að sjálfsögðu að mæta í Höllina í kvöld en foreldrar hans og bróðir ætla að mæta á síðari leik- inn í Nyirgyháza á sunnudaginn. Rifbeinsbrotinn? Belánýi hefur ekki getað æft með Gróttu/KR-liðinu síðan eftir leikinn gegn ÍR á laugardaginn. Hann fékk högg á kviðinn undir lok leiksins og annað hvort er hann rifbeinsbrotinn eða með brákað rifbein. „Það kemm ekki í ljós fyrr en eftir nokkra daga hvað þetta er en það er alveg ljóst að ég verð að hvUa í einhverjar vikur,“ sagöi Belányi. -GH ■ i hja Liverpool Liverpool verður að sýna allar sínar bestu hliðar ef liðið á að eiga möguleika á að komast í 4. umferð UEFA-keppninnar í knatt- spymu. Liverpool tapaði illa í gærkvöld á heimavelli Celta Vigo, 3-1. Eft- ir að Owen hafði komið Liverpool yfir í fyrri hálfleik skoruðu heimamenn þrjú mörk í síðari hálfleik og voru mun betri aðUinn i leiknum. Björn Tore Kvarme, varnarmaðm Liverpool, færði Spán- verjunum þriðja markið á silfurfati á 90. mínútu. -SK f kvöld Undankeppni HM í handbolta: Ísland-Ungverjaland ........20.30 1. deild kvenna 1 handbolta: Valur-lR....................18.30 2. deild karla i handbolta: Fjölnir-Ögri ...............20.00 Jóhann í raðir KR-inga Jóhann Þórhallsson knattspymumaðm, sem leikiö hefur með Þórsurum, er genginn í raðir KR-inga og hefur skrifað undir þriggja ára samning við vesturbæjarliðið. DV greindi frá því í gær að hann hefði ákveðið að vera um kyrrt hjá Þór en það var ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Jóhann er 18 ára gamall miðju- og framlínumaöur og er talinn einn af efnUegustu knattspymumönnum landsins. Nokkur erlend félög hafa fylgst með honum og til að mynda æfði hann með danska A-deUdar liðinu Brönd- by í sumar. FlestöU liöin í úrvalsdeUdinni bám víumar i Jóhann en hann ákvað að ganga tU liðs við KR. Jóhann er annar leikmaðurinn sem KR-ingar fá í sínar raðir á skömmum tíma en í síðustu viku skipti Skagamaðurinn Sigursteinn Gíslason yfir í KR. -GH ° UIFA-BIKARIHH 3. umferð - fyrri leikir Roma-Zurich................1-0 Totti (90.) Mónakó-MarseUle............2-2 Trezeguet, Giuly - Pires, Camara. Grasshoppers-Bordeaux......3-3 Kavelaschvili, Turkyilmaz, Comisetti - Wiltord 2, Micoud. R. Sociedad-Atletico Madrid . 2-1 Kovasevic, Fresnedoso sjálfsmark - Juninho. Lyon-Club Brugge...........1-0 Bak. Glasgow Rangers-Parma .... 1-1 Wailace - Balbo. Celta Vigo-Liverpool.......3-1 0-1 Owen, 1-1 Mostovoi, 2-1 Karpin, 3-1 Gudelj. Bologna-Real Betis ........4-1 Fontolan 2, Kolyvanov, Eriberto - Zarandona. Þorbjorn hefur kortlagt Ungverja Þeir hafa verið margir mikilvægir leikirnir sem íslenska landsliðið í hand- knattleik hefur leikið í gegnum tíðina. Einn slík- ur er á dagskrá í Laugar- dalshöUinni í kvöld þeg- ar okkar menn mæta [ Ungverjum i und- ankeppni heimsmeist- aramótsins. Þessar tvær þjóðir berjast um sigurinn í riðlinum en sigurvegarinn í honum trygg- ir sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar sem haldin verður í Egypta- landi næsta sumar. Riðla- keppninni lýkur með leik Ungverja og Islendinga ytra á sunnudaginn kemur en þar gæti orðið um hreinan úr- slitaleik að ræða. „Við erum klárir i slaginn. Það eru aUir heilir og við erum nokkuð vissir um hvernig við tökum á Ungverj- unum. Ég er búinn að grand- skoða leik ungverska liðsins. Ég hef farið yfir fióra leiki liðsins frá HM í Japan í fyrra, frá úrslitakeppni Evr- ópumótsins á Ítalíu á sl. sumri og frá leikjunum við Sviss og Finna í riðlinum í haust. Það má því segja að ég þekki Ungverjana út og inn,“ sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari í samtali við DV. Geir Sveinsson, sem verið hefur fyrirliði liðsins, verður fiarri góðu gamni I kvöld og mun Júlíus Jónasson taka við fyrirliðastöðunni. Þaö er ekki ný staða fyrir Júlíus en hann var fyrirliði á alþjóða- mótinu í Japan á sL sumri. -JKS Arsenal verður án lykil- manna þegar liðið mætir Lens í meistaradeild Evr- ópu I knattspyrnu á Wembley í London í kvöld. Frönsku miðjumennirnir Emmanuel Petit og Patrick Vieira verða ekki með, Petit er í leikbanni og Vieira meiddur og litlar líkur eru á að Dennis Berg- kamp, hollenski sóknar- maöurinn, geti spilaö vegna meiðsla. Colin Hetidry fer ekki frá Glasgow Rangers til að taka við stjórninni hjá Blackburn. Þetta sagöi David Murray, stjórnar- formaður hjá skoska félag- inu, í gær en miklar vangaveltur hafa verið undanfarna daga um fram- tíð Hendrys hjá Glasgow Rangers. Ronny Johnsen og Teddy Sheringham fóru ekki með Manchester United til Barcelona en félögin eigast við í meistaradeildinni i kvöld. Johnsen á við meiösli að stríða í ökkla og Sherhingham er meiddur í hné. Dunc- an Fergu- son, sókn- armað- urinn stæði- legi hjá Ev- erton, er á leið til Newcastle fyrir 840 millj- ónir króna. Félögin náðu samkomulagi um þetta í gær og gengið verður frá kaupunum í dag, svo fram- arlega sem Ferguson stenst læknisskoðun hjá Newcastle. Þessi kaup koma mjög á óvart þar sem Ferguson er alls ekki talinn allra þessara peninga viröi. Örvænting viröist hafa gripið um sig í herbúöum Newcastle. Bolton vann góðan útisig- m- á Stockport I ensku B- deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Bolton sigraði, 0-1, og skoraði Bob Taylor sigurmarkiö á 81. mínútu. Bolton sigradi Ipswich með sömu markatölu mn síöustu helgi og þá skoraði Taylor sigunnarkiö á 90. mínútu. Arnar Gunn- laugsson lék meö Bolton en Guöni Bergsson og Eióur Smári eru meiddir. -VS/JKS/-SK Detta þeir úr keppni? Island - Ungverjaland Allt sem skiptir máli er á Lengjunni 1 X 2 25. Island - Unqverjaland 1,45 5,45 2,20 styður strákana okkar Þorbjörn Jensson segir sína menn klára f slaginn. Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.