Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Blaðsíða 29
1>V LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 29 Qðtal Ljósmyndafyrirsæta DV, Sigþór Ægisson: Ur slorinu í fyrirsætubransann „Þetta var rosalega gam- an og allt gekk eins og i lygasögu," sagði Sigþór Ægisson, ljósmyndafyrir- sæta DV, þegar helgarblað- ið grennslaðist fyrir um keppniskvöldið. Hann seg- ir að keppnin Herra ísland hafi verið með breyttu sniði þar sem strákarnir stigu dansspor og umgjörð- in var öll frjálslegri og hressilegri en áður. Sigþór var ekki einungis valinn besta ljósmyndafyrirsætan heldur lenti hann einnig í öðru sæti í keppninni. Sigþór hefur ekki mikla reynslu í fegurðarbransan- um þar sem hann býr á Hellissandi og hefur und- anfarin ár stundað sjóinn, unnið við að beita og nú í sumar var hann þar sund- laugarvörður. Sigþór er um þessar mundir að flytja til Reykja- víkur þar sem hann hefur fengið starf í tískuvöruverslun. Hann hef- ur líka áhuga á að reyna fyrir sér í fyrirsætustörfum og er kominn á skrá hjá módelsamtökum Andreu Ljósmyndafyrirsætan Sigþór Ægisson. Brabin. Enginn vafi leikur á að gott gengi í keppninni Herra ís- land mun verða Sigþóri lyftistöng til þess sem hann hefur áhuga á að taka sér fyrir hendur í framtíð- inni. Engin kærasta En hvað kom til að sjóari frá Hellissandi ákvað að taka þátt í keppninni Herra ísland? „Mig langaði bara til þess að kynnast skemmtilegu fólki og bæta sjálfstraustið þar sem ég hafði áhuga á fyr- irsætustörfum. Sem bet- ur fer gekk keppnin vel þó að maður fái auðvitað sting í magann þegar komið er að manni að ganga inn á sviðið. En í heildina vorum við allir afslappaðir og rólegir." Sigþór segir að hans nánustu hafi öllum litist vel á þátttöku hans í keppninni og margir vina hans hafi fylgt hon- um suður og hvatt hann áfram. Sigþór á hins veg- ar enga kærustu sem getur haft áhyggjur af honum í fegurðar- glaumnum. Þá vitið þið það, stelpur. -þhs Sigþór Ægisson var valinn Ijósmyndafyrirsæta DV og varð jafnframt í öðru sæti í keppninni. DV-myndir Hilmar Þór Cameron Diaz: Frelsi til að hafna hinum og þessum Sumir eru svo lánsamir að eiga eitthvert val í lífi sínu. Margir þeirra eru siðan kvartandi yfir því hve erfitt sé að búa við slíkt lýðræði. Cameron Diaz er ein þeirra sem á völina og þar af leið- andi kvöiina. Miklar sögusagnir hafa gengið um Cameron og marg- milljarðamæringinn Donald Trump og hefur verið slúðrað að þau séu par. Það er víst ekki rétt og segja vinir Donalds að hann hafi oft komið slíkum sögusögn- um af stað sjálfur til að vera álit- inn kvennamaöur hinn mesti. Cameron á því ekki í ástarsam- bandi við hann. Hún hefur þó átt í erfiðleikum með að segja bless við Matt Dillon. Þrátt fyrir að parið hafi opinberlega lýst þvi yfir að sambandinu sé lokið eru þau enn að dandalast saman. Hvorn myndi maður velja Matt, eða Don- ald? Svar Cameron er hvorugur. ÁLFELGUR - VETRARDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI vökva/veltistýri • upphituð framsæti • 2 loftpúðar rafmagn í rúðum og speglum • aflmikil 16 ventla vél • vindkljúfur með hemlaljósi • styrktarbitar i hurðum samlitaðir stuðarar • hæðarstillanleg kippibelti A py/ ....................................... 1 BALENO EXCLUSIVE 4X4 V 1.595.000 kr. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf„Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og buvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasida: www.suzukibilar.is SÍÐUSTU EINTÖKIN BALENO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.