Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 Cunnarsson S veim: GiicJmundssontír,■ Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki hefur um langt árabil verið landsþekktur fyrir hrossarækt sína. Nú eiga þrjú af hverjum fjórum sýndum hrossum ættir að rekja til ræktunar hans. Lýst er þrotlausu starfi Sveins og rakin átök hans við kerfið og ráðunautana um stefnur í hrossarækt. Sagt er frá uppvaxtarárum Sveins, því samfélagi sem fóstraði hann og litríkum samferðamönnum. Bókin er fjörlega rituð og prýdd fjölda ljósmynda. Hún leiðir lesandann inn í heim hestamennsk- unnar og kynnir honum á óvenjulegan hátt unað þann og lífsfyllingu sem fylgir nánu félagi og vináttu manns og hests. „Arni Gunnarsson er prýðilega stílfær maður. Hann ritar fallegt mál, fjöriegan og svipsterkan stíl. Hann talar tæpitungu- laust, þegar honum svellur móður í brjósti og tungutak hans er oft skemmtilega skagfirskt." (Sigurjón Björnsson, Mbl. 3.12. ‘98) Viðtöl við fjóra landskunna sjósóknara Rosknir sjómenn með langan feril að baki hafa lifað fjölbreyttara lífi en flestir aðrir starfshópar. Sjósókn og fiskveiðar eru þrungnar spennu og óvissu. i uiiríiiujjj Ævisaga \— Eyjólfs R. Eyjólfssonar / eftir Eyrúnu Ingadóttir. Eyjólfur / Jb er fyrrverandi sjómaóur, bóndi og verkamaður. Hann var alinn upp í Hafnarfirði en varð munaðarlaus miðri kreppu, var togarasjómaður á stríðs' árunum og bóndi á 7. áratugnum. Hérer rcett við fjðrn kunm sjómenn, þú Gísla íóhannesson frú Gauksstöðum íGarði, jón Magnússon á Patreksfirði, Guðmund Árnason á Sauðárkróki og Gunnar Magnússon í Reykjavík. Æviminningar fti Ragnars Þorsteinssonar ujm skipstjóra, bónda og rithöfundar BmL greina frá harðri lífsbaráttu og lMM óvenjulegum kjarki óvenjulegs manns sem bregður búi sextugur að aldri, kvænist æskuástinni, hefur eigin útgerð og ferðast til 40 landa. Hér rifjar hann upp erfið bernskuár, siglingar, stjórnmál og baráttuna við Bakkus. Ævintýraleg frásögn og glöggur aldarspegill. BaB«ar 7 Skjaldborg [ehf, BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Reykjavik - Sími 588-2400 • Fax 588 8994 3 ■e l.,_ J ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.