Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Qupperneq 8
C O • Auglýslngastofa
8
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
GERÐU
ÞÉR MAT
ÚR FRÉTTUM
DAGSINS!
* NÚ FÆRÐ ÞÚ DAG SEM
KAUPAUKA MEÐ ÞVÍ AÐ
VERSLA FYRIR 1.500.-KR
EÐA MEIRA í ÖLLUM
VERSLUNUM NÓATÚNS.
NOATUN
Nóatúni 17 • Rofabæ 39 • Laugavegi 116 • Hamraborg 14, Kóp. • Furugrund 3, Kóp.
Þvertiolti 6, Mos. • JL- húsi vestur í bæ • Kleifarseli 18 • Austurveri, Háaleitisbraut 68
Utlönd
Stuttar fréttir i>v
Framsaliö á Pinochet:
Gæti dreg-
ist í tvö ár
Augusto Pinochet, fyrrum einræð-
isherra í Chile, getur átt von á því
að þurfa að dvelja lengi enn í Bret-
landi til að berjast gegn því að vera
framseldur til Spánar. Lögmenn
telja margir hverjir að sú barátta
kunni að dragast í allt að tvö ár.
Vangaveltur eru um að lögmenn
Pinochets muni þegar í dag fara
fram á það við dómstóla að úrskurð-
ur Jacks Straws, innanríkisráð-
herra Bretlands, um að senda fram-
salsbeiðni Spánverja til meðferðar
hjá dómstólunum, verði endurskoð-
aður. Sjálfir vildu lögmennirnir
ekkert tjá sig. Spænskur dómari
hefur ákært Pinochet fyrir þjóðar-
morð, pyntingar og fleiri glæpi.
Juan Ariztias, náinn vinur og
efnahagsráðgjafi Pinochets, sagði
ólíklegt að hershöfðinginn léti úr-
skurð Straws koma sér úr jafnvægi.
„Ég held að hann muni taka frétt-
unum vel. Hann er hermaður og al-
vanur góðum fréttum og slæmum,"
sagði Ariztias í samtali við sjón-
varpsstöðina Stöð 4.
Chilesk stjórnvöld brugðust
ókvæða viö ákvörðun Straws og
kölluðu sendiherra sinn í Lundún-
um heim í mótmælaskyni.
Pinochet dvelur nú í glæsihúsi í
auðmannahverfi suður af Lundúnum
og fjöldi lögregluþjóna gætir hans.
Hann kemur fyrir dómara á morgun
er formleg meðferð framsalsmálsins
hefst. Líkumar á að málið tefjist
Jack Straw, innanríkisráðherra Bret-
lands, hjó á Pinochet-hnútinn.
verða þó að teljast miklar, að því er
lögfræðingar segja.
Ef lögmenn Pinochets áfrýja úr-
skurði Straws gæti beiðni þeirra
þurft að fara fyrir lávarðadeildina,
æðsta dómstól Bretlands, áður en
hægt verður að hefja meðferð fram-
salsmálsins.
Mannréttindasamtök fögnuðu úr-
skurði Straws ákaft en Margaret
Thatcher, fyrrum forsætisráðherra
og vinkona Pinochets, kallaði hann
alvarleg mistök.
Aðgangurbannaður
Vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu
þjóðanna í írak ætla að halda
áfram störfum sínum þrátt fyrir
að þeim hafi verið meinuö inn-
ganga í aðalstöðvar stjórnarflokks
Iraks í gær.
Heimtar afsökun
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísraels, krafðist þess í
gær að bandarísk yflrvöld bæðust
afsökunar
vegna ummæla
Williams Da-
leys, viðskipta-
ráðherra
Bandarikjanna.
Daley sagði í
gær að ef til vill
þyrfti að halda
kosningar til að endurspegla vOja
ísraelsku þjóðarinnar í sambandi
við friðarferlið.
Leggja til málshöfðun
Repúblikanar í dómsmálanefnd
fulltrúadeOdar Bandaríkjaþings
lögðu tO í gær að höfðað yrði mál
gegn BOl Clinton. Yrðið málið
byggt á fjórum ákæruatriðum.
Rithöfundur myrtur
íranski rithöfundurinn Mo-
hammed Mokhtari fanns í gær
myrtur. Nokkrir þekktir gagn-
rýnendur stjórnvalda í íran hafa
látið lífið við grunsamlegar að-
stæður að undanfömu.
10. hver læknir útlendur
Nær tíundi hver læknir á sjúkra-
húsum i Danmörku er útlendingur.
Búist er við að erlendum læknum
þar fjölgi á næstu árum.
Óeirðir í Jakarta
Átök urðu í morgun mOli
hundraða námsmanna og lög-
reglu nálægt heimOi Habibie
Indónesíuforseta i Jakarta.
■ ,•
Jolakassinn kostar 2.490 krónur, eða 191 krónur gjöfin!
Jólakassinn fæst einnig í verslunum Japis, Kringlunni og Laugavegi 13, Samkaupum Keflavik og Blóm og ávextir, Austurveri.
j Pantið í síma 520 4025T
NÚ kemur senn að því að þið hefjið ferðalag
ykkar til byggða. ÞÓ munuð þið heimsækja öll
góðu börnin og skilja eftir smóglaðning í litlum
skóm um allt land.En í stað þess að þeytast
heimshorna ó milli í leit að
heppilegum smógjöfum, getið
þið nú pantað JÓIakassann með
13 veglegum smógjöfum.