Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Síða 13
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 13 pv___________________________________________________Fréttir 15 milljóna króna skuldir vegna framkvæmda á Melgerðismelum: Ekkert óeðlilegt á ferðinni r L/iatvdi Ý Slöngur MNU K Dælur skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar. e ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata) Sími 567 0505 fyrir landsmót hestamanna sem haldið var á Mel- gerðismelum í sumar og er talað um að skuldimar nemi um 15 millj- ónum króna. Að því hefur verið látið liggja að fé- lögin tvö séu allt að því gjaldþrota. Þá hefur verið gagnrýnt að sveit- arstjóm Eyjaflarð- arsveitar hafi gengið í 15 milljóna króna ábyrgð fyr- ir félögin með lóðaleigusamningi og jafhvel er talað um vanhæfi einstakra sveitarstjómarmanna til að taka þátt í þeirri afgreiðslu. Sigfús Ólafur Helgason, formaður Léttis, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri Melgerðismela, segir þessar ásakanir út í hött. Það sé t.d. algjörlega úr lausu lofti gripið að hestamannafélögin Funi og Léttir séu á barmi gjaldþrots, þau eigi geysimiklar eignir á Melgerðismel- um þar sem brunabótamat húseigna eitt og sér sé t.d. um 40 milljónir króna, auk annarra eigna. „Það sem er rétt í þessu er að okk- ur hefur ekki enn tekist að gera upp við ýmsa sem unnu fyrir okkur fyr- ir landsmótið, og það harma ég. Þarna er um að ræða verktaka og Búnaðarbankann sem á langmestan hluta þeirra 15 milljóna sem við skuldum. Þetta hefur tekið mun lengri tíma en við reiknuðum með og ein aðalástæðan er sú að sveitar- stjórnarlögum var breytt í sumar sem gerði sveitarfélögum óheimilt að ganga í ábyrgðir eins og í okkar tilviki. Við þurftum því að breyta samningi okkar við Eyjafjarðarsveit. Hestamannafélögin Funi og Léttir eiga allar eignir á jörðinni Melgerð- ismelum sem er í eigu EyjaQarðar- sveitar. Þvi þurfti að gera lóðaleigu- samning um jörðina þannig að við gætum fengið 15 milljóna króna lán frá lánasjóði landbúnaðarins sem við eigum von á á allra næstu dög- um. Um leið ljúkum við uppgjöri við lánardrottna okkar og erum komnir með vel viðráðanlegt langtímalán í þess stað,“ segir Sigfús Ólafur. • Einn stjórnarmanna í Firna mun sitja í sveitarstjórn Eyjaijarðarsveit- ar og segir Sigfús Ólafur hann ekki hafa tekið þátt í afgreiðslu sveitar- stjórnar á þessu máli. Þá segir Sig- fús Ólafur að fullnaðaruppgjör vegna landsmótsins liggi ekki fyrir, en Sigfús Ólafur segir ljóst að mótið muni skila hagnaði án þess að hann geti upplýst hversu mikill hann verður. „Það er ekkert óeðlilegt að uppgjör eftir svona mót taki langan tíma, og það er heldur ekkert nýtt í sögunni. Við vissum líka að fjárfest- Sigfús Olafur Helgason, for- maður Léttis: „Ekkert óeðli- legt á ferðinni, HP-161S Þrádlaus barnavaktari. Mjög næmur og langdrægur. Gengurfyrir rafhlöðum og straumbreyti. CR-A31 Vasaútvarp með Super Bassa. HS-TA183 Vasadiskó með útvarpi og Super Bassa. FR-A35 Stílhrein útvarps- klukka með snooze. Radiobæ' HS-TX386 Vasadiskó með stafrænu útvarpi með minnum. álltibarða pakkann FR-A2 Fallegur útvarpsvekjari með snooze. Kalimar Sjónauki 8 x 21. Lítill og nettur. Kalimar Myndavélapakki. myndavél, filma, rafhlaða myndaalbúm. Kalimar Myndavél með filmu og rafhlöðu. Kalimar Alvörusjónauki 7 x 35 Wide Angle. DPC2 Taska fyrir geislaspilara og geisladiska. CS-125 Ferðatæki með segulbandi og tveggja átta hátölurum. Nett og hentugt eldhústæki. Gengur fyrir 12 og 220 V.Heyrnartólatengi. Tónstillir. XP-SP800 Sportferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, i hleðslurafhlöður og I heyrnartól fylgja. ' XP-360 Ferðageislaspilari, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fylgja XP-570 Ferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fyigja. CC24 Geisladiskataska fyrir 24 geisladiska. góðurferðafélagi -tilfróðleiksog skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa MÁX 0? A ÆÆ . ’JI J - segir framkvæmdastjóri Melgerðismela Óánægjuraddir hafa heyrst vegna þess að hestamannafélögin Funi og Léttir í Eyjafirði, sem standa að upp- byggingu á Melgerðismelum í Eyja- fjarðarsveit, hafa ekki getað staðið í skilum við ýmsa sem lögðu til vinnu ingarnar á Melgerðismelum myndu ekki borga sig upp á þessu eina móti. Þess vegna er ekkert óeðlilegt á ferðinni og þessi mál verða von- andi öll komin á hreint fyrir jól. Ég harma vissulega að það hefur dreg- ist að greiða skuldir okkar en allt tal um að eitthvað óeðlilegt sé á ferð- inni er marklaust," segir Sigfús Olafur. -gk Þeir ílska sem róa... Þelr Ilska sem róa... Þelr Ilska sem róa... Þelr /K / K / K IK /K H u*x6 ff u3o \( u www.vasir.is n«i« Mti) ínrrmmAn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.